Þjóðviljinn - 27.07.1979, Side 8

Þjóðviljinn - 27.07.1979, Side 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. júli 1979. Föstudagur 27. júii 1979. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 9 Þig ræöir við Ragnar Arnalds menntamálaráöherra um þaö helsta á dofinni í kennslumálum og stefnubreytingu í þeim efnumfrá síöustu stjórn hraöar en þeir sem lægri tekjur hafa. Dagvistunarmál: Ný viðhorf — Eitt af mikilvægari baráttu- málum Aiþý&ubandaiagsins i menningar- og félagsmálum er bætt dagvistunarþjónusta i land- inu. Ert þú a& beita þér fyrir ein- hverju átaki I þeim efnum? — Þaö er ljóst aö stórauka þarf þjónustu hins opinbera viö yngstu þjóöfélagsþegnana. Mikill skort- ur er á dagvistunarstofnunum vlöa um land og forskólinn er harla ófullkominn eins og er. Ég tel þaö mikilvægan áfangasigur, að viö afgreiöslu fjárlaga var fjárveiting til dagvistunarmála tvöfölduö miöað viö fjárveiting- una sem var á siöasta ári, þ, e. hækkaöi úr 180 miljónum i 360 miljónir. Lögin um dagvistunar- stofnanirnar voru sett i tiö vinstri stjórnarinnar 1971—74, eniþeim er gert ráö fyrir aö rikið borgi 50% af byggingarkostnaöi stofn- ananna á móti sveitarfélögunum. — Vegna litilla fjárveitinga á siöustu árum til þessara mála haföi myndast langur hali af fjár- veitingabeiðnum. og raunveru- lega var rikið or&ið hemill á uppbyggingu þessara stofnana, en nú erum viö aö stórauka fram- lög rikisins til þessara mála. — Jafnframt þessu þarf aö huga aö tengslum dagvistunar- stofnana og forskóla, enda gegna þeir i eðli sinu sama hlutverki. Þá kæmi það af sjálfu sér aö rikiö greiddi hluta af reksturskostnaöi dagvistunarstofnana til þess aö halda niöri daggjöldum eins og gert var fyrst eftir aö lögin voru samþykkt. En þeim var breytt til hins verra i tiö rikisstjórnar Geirs Hallgrimssonar eins og mörgu öðru. — A siðasta vetri var sam- þykkt frumvarp um Námsgagna- stofnun, sem er nýtt fyrirtæki. Hvað felur þetta frumarp i sér? — Lögin um Námsgagnastofn- unina gera ráö fyrir að Fræöslu- myndasafn rikisins og Skólavöru- búöin og Rikisútgáfa námsbóka veröi sameinuö og felur þaö i sér stóraukna hagræöingu i rekstri og vonandi leiöir þaö til fjölbreytt- ari og margþættari þjónustu viö skólana. Kennaraháskólinn — Málefni Kennaraháskóians hafa verið töluvert til umræöu i vetur. Hvers má vænta frá ráöu- neytinu i þeim efnum? — Vandamál Kennaraháskól- ans er i þvi fólgið aö nemendum skólans hefur fjölgað miklu hraö- ar en svo, aö stofnunin hafi getaö tekiö vii^og auk þess hafa veriö geröar miklar breytingar á námstilhögun sem áreiðanlega eru mikil framför frá hinu gamla kennslufyrirkomulagi, en gera jafnframt meiri kröfur til starfs- liðs og húsnæöis. Núna i vor út- skrifuðust 85 nemendur frá skól- anum, en umsækjendur um skólavist næsta vetur voru yfir 180. Þar sem skólinn er yfirfullur fyrir, hafa nemendur og kennarar mælst eir.dregiö til þess, að aö- gangur aö honum veröi takmark- aöur. Annars held ég aö vanda- mál Kennaraháskólans og starf- semi hans i framtiðinni þurfi aö skoöa i ljósi háskólamenntunar almennt,t.d. er enginn vafi á þvi aö Háskólinn og Kennaraháskól- inn gætu haft með sér nánara samstarf og jafnvel skipulagt sameiginleg námskeiö, m.a. i uppeldisfræöum. Ég er hins vegar heldur andvigur þvi aö flytja þaö nám úr Háskólanum i Kennaraháskólann sem sá si&ar- nefndi býöur upp á, en slikar hug- myndir hafa talsvert veriö rædd- ar og komu m.a. fram i frum- varpi, sem lagt var fyrir Alþingi á seinasta kjörtimabili. Ég tel æskilegra aö þessar tvær aöal- stofnanir háskólamenntunar nálgist hvor aöra meö nánu sam- starfi og með þvi aö skipuleggja sameiginleg námskeiö. Eins veröur að auövelda mönnum aö færa nám sitt óg próf frá annarri stofnuninni yfir á hina, sagöi Ragnar Arnalds aö lokum. — Þig Liður i sparnaöaráætiunum menntamálaráöherra i skólakerfinu er sú staöreynd, aö í efstu bekkjum grunnskóla var vinnuálagiö oröiö úr hófi, svo aö gripiö var til þess ráös aö stytta vinnuviku nemenda um eina klst. Myndin er frá kennslustund i Héraösskólanum á Laugarvatni. , Viöhorf til dagvistunarmála og yngstu borgaranna gjörbreyttust viö stjórnarskiptin.en viö fjárlagagerö fyrir áriöl979 beitti Ragnar Arnalds sér fyrir þvi aö tvöfalda upphæöina sem fer til dagvistunarmála, frá þvi sem áöur haföi veriö. Vill ekki lengja skólaskylduna — Hvað með skólaskylduna sjálfa? Eru uppi áform um aö lengja hana eöa stytta? — Þess má geta aö þaö er nú i athugun hvort 9. grunnskólaáriö eigi aö vera skólaskylduár eöa ekki. Skólaskyldan er nú 8 ár og var þaö stefnan á sinum tima aö einu ári yröi bætt viö skylduna. Ég er þvi hins vegar persónulega andvigur. Aöalatriöiö i þessu er aö sveitarfélögin séu fræðslu- skyld, þ.e. skyldug til aö bjóöa fræ&slu i 9 ár. 90% af öllum nem- endum grunnskóla sækja i 9. bekkinn af fúsum og frjálsum vilja, en það er uppeldislega og sálfræöilega rangt aö þvinga þau 10% sem eftir eru til aö sækja 9. bekk með lagaboði. Simenntun — Fullorðinsfræösla, simennt- un og endurmenntun hefur verið til umræöu á undanförnum miss- erum. Hvað hyggst þú gera I þessum málum á næstunni? — Viö erum aö undirbúa stór- aukna fulloröinsfræöslu og menntun i þágu launafólks, bæöi I framhaldsskólakerfinu, I náms- flokkum, útvarpi, sjónvarpi og á vegum verkalýðshreyfingarinnar, en auövitaö kosta slikar úrbætur mikiö fé. Ég tel aö hver launa- maður ætti að hafa rétt til a.m.k. hálfs árs endurmenntunar á 10 ára fresti, á fullum launum. Um þetta atriði þyrfti aö semja i kjarasamningum atvinnurek- enda og Alþýöusambandsins, en jafnframt þyrftu yfirvöld menntamála að hafa aöstööu til aö bjóöa fólki upp á fjölbreytta endurmenntun annaö hvort á þvi sviði sem fólkiö starfar viö eöa á öðrum sviöum sem fólk hefur áhuga á. Ég er aö undirbúa skipun nefndar sem fær þaö verkefni, aö skoða sérstaklega þessi fullorö- insfræöslumál frá sjónarmiði launafólks og gera tillögur þar aö lútandi. Málþóf íhaldsins á siöasta þingi og blendinn stuöningur krata kom i veg fyrir aö framhaldsskólafrumvarpiö næði fram aö ganga. Undirbúningur aö framkvæmd þess er þó hafinn um allt land. Myndin er frá skólaslitum við fjölbrautaskólann I Hafnarfiröi, Flensborgarskólann, á siöasta ári. Málefni Kennaraháskólans hafa vériö nokkuö I sviösljósinu s.i. ár. I febr. s.l. settust nemendur Kennaraháskólans á ganga menntamálaráöuneytisins til aö mótmæla slæmum aöbúnaöi skólans. Málefni LÍN — Námsmenn sem rétt eiga á láni úr Lánasjóöi islenskra náms- manna (LIN) hafa á undanförn- um árum barist mjög fyrir endur- bótum á lánalöggjöfinni og þeim reglugeröum sem henni fylgja. Hægristjórn Geirs Hallgrimsson- ar vóg mjög aö þeim á sinum tima. Hyggur þú á einhverjar endurbætur og breytingar tii handa námsmönnum nú? — Um það er engum blööum aö fletta aö fjárhagsaðstoö hins op- inbera til handa námsmönnum á langt I land að teljast viðunandi. Bæöi er aö lánin úr LIN ættu aö miöast viö alla umframfjárþörf útgjalda nemenda að tekjumögii- leikum frádregnum. Eins þarf fyrirgreiðsla af þessu tagi að ná tilallra sem nám stunda, en gerir þaö ekki núna. Aö visu tel ég aö framhaldsskólanemendur sem ekki eru orðnir fjárráöa eigi ekki aö þiggja lán, heldur veröi aö skapa þeim fjárhagslegt jafnrétti meö öörum hætti. Dreifbýlis- styrkurinn er vissulega spor I rétta átt, en hann er þó fyrst og fremst ferðastyrkur til aö minnka a&stö&umun eftir búsetu. — Varðandi málefni LÍN, þá fól ég sjóösstjórn aö semja nýtt frumvarp um lánasjóöinn og skil- aöi hún tillögum i vor sem leið. I þessum tillögum er gert ráö fyrir aö umframfjárþörf námsmanna veröi aö fullu brúuö i 3 áföngum á næstu 3 árum. Frumvarpiö var þaö seint á feröinni I vor, a& þaö náöi ekki að veröa aö lögum fyrir þingslitin, en þaö veröur endur- flutt i haust. — Eru einhverjar nýjungar og breytingar I frumvarpinu varö- andi endurgreiöslur af lánunum? — Já, i frumvarpinu er gert ráö fyrir þvi aö þeir sem hafa háar tekjur aö loknu námi greiöi lánin m.a. me&al skólamanna innan Al- þýðubandalagsins fyrir sparnaö i menntakerfinu. Attu menn ekki von á að ráöherra úr þessum flokki tæki sér slikt fyrir hendur? — Þaö er rétt að sumir vir&ast imynda sér, þegar menntakerfiö er annars vegar, aö hverri krónu hljóti ávallt að vera varið eins og best ver&ur á kosiö. I skóla- kerfinu eiga útgjöld ekki aö lækka, bara hækka! Ég er aftur á móti sannfærður um, aö i skóla- málum eins og á öörum sviöum má auka hagkvæmni og fara bet- ur með fé. — Mönnum þykja vist skatt- arnir nógu háir, og þegar f jallaö var um afkomu rikissjóðs i árs- byrjun varð það ofan á að lækka útgjöld fjárlaga um 1500 miljónir kr. Viö I menntamálaráöuneytinu vorum auðvitaö jafnskyldugir og aörir að hafa uppi nokkra viö- leitni til sparnaðar og aukinnar hagkvæmni. En þess skal getið að þær 300 milj. sem féllu i okkar hlut eru rétt um 1% af útgjöldum ráðuneytisins til kennslumála á þessu ári. — Ég hef staðið fast gegn öll- um hugmyndum um, að fjölgaö veröi i bekkjadeildum umfram töluna 25, en grunnskólalögin heimila, aö fjöldi nemenda geti oröiö allt aö 30 nemendur (meöal- tal 28) og kröfur voru uppi um mikinn sparnað meö þessum hætti. Þetta heföi veriö mikiö óráð og stórlega skert gæöi kennslunnar. — Hins vegar samþykkti ég aö endurskoöa kennslumagniö i ljósi nýrra viðhorfa. Ýmislegt bendir til þess að markmið grunnskóla- laga um kennslustundafjölda á viku sé sett nokkuð hátt og hafa nýlegar rannsóknir sýnt, aö vinnuálag i efstu bekkjum grunn- skóla sé úr hófi fram, sem getur gert meira ógagn en gagn. Siðan grunnskólalögin voru sett hefur vinnuvikan hjá fullorönum styst I 40 stundir og um leið hefur kennsla á laugardögum falliö niöur. Taka veröur tillit til breyttra a&stæöna og m.a. kanna þetta mál á fræöilegum grund- velli, áöur en endanlegar ákvarö- anir eru teknar. Ég hef nýlega skipað nefnd til aö endurskoöa grunnskólalögin og er þetta atriöi eitt af mörgum sem nefndinni ber aö fjalla um. En til bráöabirgða var ákveöiö aö fækka stunda- fjölda um eina klukkustund á viku I nokkrum bekkjum grunnskól- anna. — Almennt gildir um þessar sparnaðarráöstafanir, að reynt er aö stuöla aö þvi aö gæöi kennsl- unnar skeröist almennt ekki, þótt kennslukvótar skólanna lækki I mörgum tilvikum. Einnig er reynt aö takmarka óhóflega yfir- vinnu kennara og ætti þaö fremur aö auka gæöi skólanna en hitt. — Ég vil einnig minna á, aö þessum sparnaöaraögerðum er ætlaö aö auka svigrúm til aö bæta þjónustu skólakerfisins á öörum sviöum. Eins og ég nefndi áöan erum viö t.d. aö skipuleggja ráö- gjafar- og sálfræöiþjónustu i fræösluumdæmunum viös vegar um land, en skortur á þessari þjónustu hefur lengi veriö ljótur blettur á islenska skólakerfinu. — Það er einkum tvennt sem ég vil leggja áherslu á í sambandi við fræðslumál, en það er fullt jafnrétti til náms og aukin gæði kennslunnar, sagði Ragnar Arnalds menntamálaráðherra er Þjóðviljinn hóf við hann viðtal um hvað efst er á baugi f fræðslumálum, en nú er brátt liðið ár frá því að Ragnar tók við þessu viðamikla og mikilvæga ráðuneyti. — Jafnrétti til náms veröur einkum náö meö verulega átaki til eflingar þvi iána- og styrkja- kerfi sem fyrir er, en mikið vant- ar á aö fjárhagsaöstoð opinberra aðila til námsmanna sé fullnægj- andi. — Nærtækasta úrræ&ið til aö bæta gæði kennslunnar er að end- urbæta kennslugögnin, en aö þvi er nú unnið af miklum krafti und- ir umsjón Skólarannsóknardeild- ar. Einnig er mjög mikilvægt að koma upp fullkominni sálfræöi- og ráögjafarþjónustu i skólum landsins, en ráöuneytiö mun beita sér fyrir þvi i haust að koma þess ari þjónustu á fót um land allt. Þá er mjög mikilvægt að efla kenn- aramenntunina i landinu meö efl- ingu Kennaraháskólans og viö- bótarmenntun réttindalausra kennara. Kennsluaöstaöan þarf aö batna og kennslan aö færast i frjálsara form, sem ýtir undir frumkvæöi og skipulagsgáfu nem- endanna. Aftur á móti legg ég alls ekki eins mikia áherslu á að auka kennslumagnið eöa fjölga enn þvi magni staöreynda, sem nemend- um er ætlaö að innbyröa meö lengingu skólaskyldunnar. Meg- inatri&i er aö minu mati gæöi kennslunnar, en ekki lengd skóla- timans eöa talnaleg afköst skól- ans. Framhaldsskóla- frumvarpið Vafalaust hefur mikiö af þinum tima fariö I framhaldsskólafrum- varpiö, sem þó náöi ekki fram aö ganga vegna málþófs ihaldsins og blendins stuönings krata viö þaö. Er þó ekki unniö aö undir- búningi aö framkvæmd þessa frumvarps þó ekki hafi þaö hlotið samþykki á Alþingi f vor? — Framhaldsskólafrumvarpiö er tvimælalaust langstærsta mál- iö sem að veriö hefur hér til meðferðar i ráöuneytinu á undan- förnum mánuöum. Ég lag&i á þaö þunga áherslu i þinginu að þaö yröi samþykkt nú á s.l. vetri og þaö voru mér mikil vonbrigði aö frumvarpiö skyldi daga uppi. — Endurskipulagning fram- haldsskólakerfisins er þó i fullum gangi um land allt aö frumkvæöi ráöuneytisins og meö góöum stuöningi skólanefnda og skóla- manna viösvegar um land. Nú um þessar mundir er verið aö rá&a i stö&ur skólameistara tveggja fjölbrautaskóla, á Sauð- árkróki og I Vestmannaeyjum. A þessum stö&um og annars staöar verður aö byggja á samningi ráðuneytisins viö viökomandi sveitarfélög. I haust á mennta- skóli á Egilsstööum aö hefja starfsemi sina, en námiö veröur einmitt skipulagt frá upphafi með fjölbrautasni&i i náinni sam- vinnu viö aöra skóla á Austur- landi. — Þar sem löggjöfina vantar, veröa þá ekki áhrif skólamanna mikil á framkvæmdina og mun ekki skorta samhæfingu I málun- um? — Skólamenn og sveitarstjórn- armenn munu auövitabráöamiklu um hvernig framkvæmdin veröur á hverjum staö, og er ekkert nema gott um það aö segja. Al- mennt virðast menn fylgjandi þvi aö hinn samræmdi framhalds- skóli veröi með fjölbrautasniði, enda ótvirætt mikið hagsmuna- mál fyrir landsbyggöina. Framtíð MR — Nú hefur heryst gagnrýni á frumvarpiö, einkum frá skóla- mönnum úr Reykjavik aö veriö sé aö leggja niöur gamla og gróna skóla eins og Menntaskólann I Reykjavik og gera hann aÖ fjöl- Fær Menntaskólinn I Reykjavik aö starfa meö svipuöu sniöi eftir sam- þykkt framhaldsskólafrumvarpsins? Ef svo veröur, fær þá skólinn ekki einkenni yfirstéttarskóla? brautaskóla. Hvaö viltu segja um þessar skoöanir? — Þaö er vel hugsanlegt, aö á stað eins og Reykjavik, þar sem vafalaust veröa komnir a.m.k. þrir fullkomnir fjölbrautaskólar fyrr en varir, muni einn og einn skóli af gamla laginu skera sig úr með óbreyttu sniði. Þaö breytir hins vegar engu fyrir heildina. Eins gætu komiö til greina minni háttar breytingar til samræmis viö fjölbrautaskóla, þótt bekkjar- kerfinu sé haldiö. Þetta er mál sem fræösluyfirvöld i Reykjavik veröa aö skera úr um. Ef Reyk- vikingar vilja halda í gamla Menntaskólann meö sem minnst- um breytingum, þá þeir um þaö. — Telur&u enga hættu á þvi, ef skóli eins og MR fær einn aö starfa meö óbreyttu sniöi aö þaö myndist nokkurs konar „elitu” eöa yfirstéttarskóli? — Nei,ég er sannfæröur um a& áfangakerfi meö miklum valkost- um og hreyfanleika i námsfyrir- komulagi veröur miklu vinsælla meöal nemenda og árangursrik- ara I reynd og þvi munu nemend- ur fremur kjósa skóla sem bjóöa þannig námsfyrirkomulag en þaö gamla. Ef allir eiga kost á aö velja fjölbrautaskóla, þá er þaö aöalatriöið. Sparnaður — Nú hefur þú veriö gagnrýnd- ur nokkuö meöal skólamanna og Ragnar Arnalds „Andvígur því að lengja skólaskylduna ” i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.