Þjóðviljinn - 27.07.1979, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Föstudagur 27. júli 1979.
utvarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Vefturfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).Dag-
skrá.
8.35 Létt morgunlög Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leikur: Willi Boskovsky stj.
9.00 A faraldsfæti Birna G.
Bjarnleifsdóttir stjórnar
þætti um útivist og ferba-
mál. Talab v;b Ludvig
Hjálmtýsson feröamálas
stjóra um upphaf feröa-
mannaþjónustu hérlendis.
9.20 Morguntónleikara. Kon-
sett i a-moll fyrir fteutu,
fiölu, sembal og strengja-
sveit eftir Bach. Werner
Tripp, Ivan Pnkava og
Anton Heiller leika meö
Einleikarasveitinni i Za-
greb: Antonio Janigro stj. b.
Fiölukonsert I A-dúr eftir
Vivaldi. Nathan Milstein
leikur meö kammersveit.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar planóleikara.
11.00 Messa I Skdlholtsdóm-
skirkju. (Hljóör. á Skál-
holtshátiö s.l. sunnud.)
Sóknarpresturinn, séra
Guömundur óli ólafsson,
prédikar og þjónar fyrir alt-
ari ásamt biskupi lslands,
herra Sigurbirni Einars-
syni. Skálholtskórinn syng-
ur. Forsöngvarar: Bragi
Þorsteinsson og Siguröur
Erlendsson. Söngstjóri:
Glúmur Gylfason. Organ-
leikari: Dr. Orthulf Prunn-
er. Trompetleikarar: Sæ-
björn Jónsson og Lárus
Sveinsson. Meöhjálpari:
Björn Erlendsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 „Sumariö”. smásaga
eftir Jorge Luis Borges
Þýöandinn, Guöbergur
Bergsson rithöfundur, les.
14.00 M iödegistónleika r:
Ljóösöngur frá finnska ót-
varpinu Raili Viljakainen
syngur lög eftir Britten,
Rachmaninoff, Brahms og
Strauss. Ralf Gothoni leikur
á pianó.
15.00 Or þjóöllfinu: Framtiö
tslands Geir Viöar Vil-
hjálmsson stjórnar þætti
meö viötölum viö Vilhjálm
Lúöviksson framkvæmda-
stjóra Rannsóknarráös rik-
isins, Bjarna Einarsson for-
stööumann ráösins og Stein-
grlm Hermannsson ráö-
herra. Lesari i þættinum:
Pétur Pétursson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
A ólafsvöku. (Endurtekinn
dagskrárþáttur frá 1976).
Stjórnandi þáttarins, Stefán
Karlsson handritafræöingur
talar um Færeyjar og Fær-
eyinga, og lesin veröa þrjú
færeysk ljóö I þýöingu hans,
einnig færeysk þjóösaga.
Lesarar: GuÖni Kolbeinsson
og Hjörtur Pálsson. Enn-
fremur flutt leikatriöi og
færeysk tónlist.
17.20 Ungir pennar Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
17.40 DönskpopptónlistSverr-
ir Sverrisson kynnir hljóm-
sveitina Entrance: — síöari
þáttur.
18.10 Harmonikkulög Lennart
Warmell leikur. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Vinnudeilur og gerö
kja ras amninga Friörik
Sófusson alþingismaöur
stjórnar umræÖuþætti. Þátt-
takendur eru: Asmundur
Stefánsson, framkvæmda-
stjóri Alþýöusambands ls-
lands, og Þorsteinn Pálsson,
framkvæmdastjóri Vinnu-
veitendasambands Islands.
20.30 Frá hernámi tslands og
styr jaldarárunum siðari
Þórarinn Þórarinsson fyrr-
um skólastjóri á Eiöum les
frásögu slna.
21.00 Pla nótónlist Vladimir
Horowitz leikur verk eftir
Scarlatti, Schumann og
Skrjabin.
21.20 Ct um byggöir: —
fimmti þáttui. Gunnar
Kristjánsson stjórnar.
21.40 Færeysk tónlist á ólafs-
vöku FaEreyskir listamenn
leika og syngja, þ.á.m.
kveöa Sumbingar færeysk
danslög og Harkaliöiö flytur
ýmis lög.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliÖ” eftir Arn-
old Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýöingu slna
(15).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Létt nuisik 4 slökvöldi
Sveinn Magnússon og
Sveinn Arnason kynna.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregfti^s" Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. Sérði Gunnar
Krist jánssóö flytur
(a.v.d.v.). 7.25. Tónleikar
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. landsmálabl.
(útdr). Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigriöur Thorlacius lýkur
viö lestur þýöingar sinnar á
sögunni „Marcellno” eftir
Sanchez-Silvaz (6).
9.20 Tónleikar. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál. Um-
sjónarmaöur: Jónas Jóns-
son. Rætt viö Agnar Guöna-
son blaöafulltrúa um
Norrænu bændasamtökin og
fund þeirra hér á landi.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Vlösjá: Friörik Páll
Jónsson flytur.
11.15 Morguntónleikar: Tón
list eftir Witold
I.utosla wiski Fllharmoníu-
sveitin I Varsjá leikur
Sorgartónlist fyrir strengja-
sveit, Witold Rowicki stj./
Pólska útvarpshljómsveitin
leikur Postludium fyrir
hljómsveit, Jan Kreuz stj.:
Mstislav Rostropovitsj og
Parísarhljómsveitin leika
Sellókonsert undir stjórn
höfundarins.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilkynningar.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Korriró” eftir Asa I Bæ
Höfundur les (11).
15.00 Miödegistónleikar:
Islensk tónlist a. „Söngvar
úr Svartálfadansi”eftir Jón
Asgeirsson viö Ijóö eftir
Stefán Hörö Grímsson. Rut
L. Magnússon syngur, Guö-
rún S. Kristinsdóttir leikur á
pianó. b. „Þrjár
impressionir” eftir Atla
Heimi Sveinsson. Félagar
úr Sinfónluhljóm sveit
Islands leika, Páll P.
Pálssonstj. c. Konsert fyrir
blásara og ásláttarhljóöfæri
eftir Pál P. Pálsson.Gunnar
Egilsson og Vilhjálmur
Guöjónsson leika meö
Lúörasveit Reykjavikur,
höfundurinn stj. d. „Láta-
læti” fyrir litla hljómsveit
eftir Jónas Tómasson yngri.
Sinfónluhljómsveit lslands
leikur, Páll P. Pálsson
stjórnar. e. „Dimmalimm
kóngsdóttir”, balletsvita
eftir Skúla Halldórsson.
Sinfónluhljómsveit Islands
leikur, Páll P. Pálsson stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Ulfur, úlfur”
eftir Farley MowatBryndls
Vlglundsdóttir byrjar aö
lesa þýöingu sina.
18.00 VíösjáEndurtekinn þátt-
ur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
GIsli Kristjánsson ritstjóri
talar
20.00 Einsöngur: Marilyn
Horne syngur spænska
söngva viö undirleik
Martins Katz á planó. a. Sjö
spænskir alþýöusöngvar
eftir Manuel de Falla. b.
Fjögur lög eftir Joaquin
Nin.
20.30 Utvarpssagan: „Trúöur-
inn” eftir Heinrich Böll
Franz A. Glslason les (8).
21.00 Lögungafólksins Asta R.
Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 Kynlegir kvistir og
andans menn: Lifandi Ifk
Kristján Guö
laugsson sér um þáttinn.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar Sinfónfa
nr. 3 „Pastoral” eftir Ralph
Vaughan Williams.
Sinfónluhljómsveit
Lundúna leikur. St jórnandi:
André Previn.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
þrifljudagur
7.00 Veöuríregnir . Fréttir .
Tónleikar.
7.20 Bæn 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir
Forustugr. dagbl. (úrdr.).
Dagskrá . Tóneikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sagan af Palla rófulausa
eftir Gösta Knutsson. Edc^a
Siguröardóttir byrjar aö
lesa þýöingu Einars M.
Jónssonar.
9.30TiIkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir . 10.10 Veöur-
fregnir . Tónleikar.
11.00 Sjávarútvegur og
slglingar . Umsjónar-
maöur: Jónas Haralds-
son. Rætt veröur ööru sinni
viö Arnmund Bachmann og
Baröa Friöriksson um dóm
Félagsdóms vegna yfir-
vinnubanns farmanna.
11.15 Morgun-
tónleikar: Sinfónluhljóm-
sveitin I Prag og Tékkneski
filharmónlukórinn íiyíja
„Psyché”, sinfónískt ljóö
eftir César Frank Jean
Fournet stj.
12.00 Dagskráin . Tónk*ikar .
Tilkynningar.
12.20 Fréttir . 12.45 Veöur-
fregnir . Tilkynningar. A
frivaktinni Margrét
Guðmundssóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan
„Korriró” eftir Asa I
bæ Höfundur les (12).
15.00 Miödegistónleikar: John
Ogdon leikur planólög eftir
Alexander Sr jabin/ Richard
Laugs leikur Fimm glettur
op. 20 eftir Max Reger /
Ronald Turini leikur Planó-
sónötu eftir Alberto Gina-
stera / Fílharmonfusveitin I
Brno leikur „Dansa frá
Lasské” eftir Leos Janacek,
Jirl Waldhans stj.
16.00 Fréttir . Tilkynningar .
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Þjóðleg tónlist frá
ýmsum löndum Askell
Másson fjallar um egypska
tónlist.
16.40 Popp
17.20 Sagan: „Ulfur, úlfur”
eftir Farley Mowat Bryndls
Vlglundsdóttir les þýöingu
sína (2).
17.55 A faraldsfæti Þáttur um
útivist og feröamál I umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
18.45 Veöurfregnir . Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir . Fréttaauki .
Tilkynningar.
19.35 Fundur Amerlku fyrir
daga Leifs heppna Einar
Pálsson flytur erindi.
20.00 Kammertónlist. Janos
Starker og Julius Katchen
leika Sónötu nr. 2 I F-dúr
fyrir planó op. 99 eftir
Johannes Brahms.
20.30 (Jtvarpssagan: „Trúöur-
inn” eftir Heinrich
Böll Franz A. Glslason les
(9).
21.00 Einsöngur: Sigrlöur Ella
Magnúsdóttir syngur
islensk lög ólafur Vignir
Albertsson leikur á píanó.
21.20 Sumarvaka. a. Veröld
sem var. Agúst Vigfússon
flytur frásöguþátt. b. Ung-
lingar á kreppuárunum.
Geröur Magnúsdóttir segir
frá. c. Gleymd stef en
geymd. Hjalti Rögnvalds-
son les úr ljóöabók Símonar
Jóh. Agústssonar. d. Gist aö
Kirkjubæjarklaustri. Guö-
mundur Bernharösson segir
frá bændaför Vestfiröinga
1955. Sigþór Marinósson les
frásögnina. e. Kórsöngur:
Kariakórinn Þrestir i Hafn-
arfiröi syngur. Söngstjóri:
Eirfkur Sigtryggssdn.
22.30 Fréttir . Veöurfregnir .
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Harmonikulög Elis
Brandt leikur.
23.10 A hljóöbergi.
Umsjónarmaöur: Björn
Th. Björnsson listfræö-
ingur. „Skáldaþrautir”
(Schwere Stunde): Thomas
Mann hugleiöir andvökunótt
Friedrichs Schillers.
23.35 Fréttir . Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Edda SigurÖardóttir heldur
áfram aö lesa „Söguna af
Palla rófulausa” eftir Gösta
Knutsson I þýöingu Einars
M. Jónssonar (2).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir . Tónleikar.
11.00 Vlösjá. Jón Viöar Jóns-
son sér um þáttinn.
11.15 Kirkjutónl ist: Jón
Stefánssonkynnir músik frá
kirkjutónlistarmóti Noröur-
landa I Helsinki s.l. sumar:
— 3. þáttur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Korriró" eftir Asa I Bæ
Höfundur les (13).
15.00 Miödegistónleikar: a.
Vladimir Horowitz leikur á
planó „Myndir á sýningu”
eftir Módest Mússorgský.
b. Jacqueline Du Pré leikur
á selló Adagio úr Tokkötu
I C-dúr eftir Johann Se-
bastian Bach. c. Grace
Bumbry syngur meö hljóm-
sveit Þýsku óperunnar I
Berlín arlur úr II Trovatore,
Aidu og Don Carlos eftir
Giuseppe Verdi: Hans
Löwein stjórnar.
’ 16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatlminn.
Umsjón: Valdis óskarsdótt-
ir. Spjallaö viö Regínu
Hjaltadóttur (5ára) um lífiö
og tilveruna.
17.40 Tónleikar.
18.00 Vlösjá: Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Er vinnuálag of mikiö á
islandi og hvernig má úr þvl
bæta? Ingvar Gislason al-
þingismaöur stjórnar um-
ræöuþætti. Þátttakendur
eru: Skúli Johnsen borgar-
læknir, Haukur Björnsson
framkvæmdastjóri Félags
islenskra iönrekenda,
Gunnar Guöbjartsson for-
maöur Stéttarsambands
bænda, Jón Helgason for-
maöur Einingar á Akureyri
og Arni Benediktsson fram-
kvæmdastjóri.
20.40 (Jtvarpssagan:
„Trúöurinn” eftir Heinrich
Böll Franz A. Gislason les
(10).
21.10 Tónaljóö eftir Felix
Mendelssohn. Daniel Adni
leikur á planó.
21.35 Altarisbergiö. Arni
Blandon les úr slöustu ljóöa-
bók Jóns úr Vör.
21.45 tþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.05 Aö austan. Birgir
Stefánsson kennari á Fá-
skrúösfiröi segir frá.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Svört tónlist. Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Edda Siguröardóttir heldur
áfram aö lesa „Söguna af
Palla rófulausa” eftir Gösta
Knutsson I þýöingu Einars
M. Jónssonar (3).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Verslun og viöskipti:
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son. Fjallaö um frldag
verslunarmanna.
11.15 Morguntónleikar:
Steven Staryk og Kenneth
Gilbert leika á- fiölu og
sembal Sónötu i F-dúr og
Sónötu í g-moll eftir Johann
Sebastian Bach / Ars
Rediviva kammersveitin
leikur Konsertl a-moll fyrir
piccoloflautu og strengja-
sveit og Konsert í G-dúr fyr-
ir óbó, fagott og strengja-
sveit eftir Antonio Vivaldi.
Einleikarar: Frantisek
Cech, Jiri Mihule og Karel
Vidlo. Stjórnandi: Milan
Munclinger.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Korriró” eftir Asa f Bæ
Höfundur les sögulok (14).
15.00 M iödegistónleika r: Tón-
list eftir Sergej
Rakhmaninoff. Vladimlr
Ashkenazý leikur á plánó
Tilbrigöi op. 42 um stef eftir
Corelli / Boris Christoff
syngur þrjú sönglög viö
undirleik Alexandres
Labinskýs / Höfundurinn og
Filadelfluhljómsveitin leika
Pianókonsert nr. 11 fls-moD
op. 1, Eugene Ormandy stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
17.20 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikrit: „Gestir herra
Birowskis” eftir Gunter
Eich Aöur útv. 1960. Þýö-
andi: Ingibjörg Stephensen.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Persónur og leikendur:
Birowski ... Þorsteinn ö.
Stephensen.Paula ... Arndís
Björnsdóttir, Theresa ...
Inga Þóröardóttir, Leonard
... Steindór Hjörleifsson,
Cecilia ... Margrét Guö-
mundsdóttir, Erdmuthe ...
Kristbjörg Kjeld, Emil ...
Arni Tryggvason. Aörir
leikendur: Helga Valtýs-
dóttir og Anna Guömunds-
dóttir.
20.55 tslandsmótiö I knatt-
spyrnu — fyrsta deild
Hermann Gunnarsson lýsir
siöari hálfleik Vlkings og
Keflvikinga á Laugardals-
vefli.
21.50 Smdtrló fyrir fiautu,
sellóogplanó eftir Leif Þór-
arinsson, Jón Sigurbjörns-
son, Pétur Þorvaldsson og
Halldór Haraldsson leika.
22.00 A ferö um landiöFimmti
þáttur. Geysir. Umsjónar-
maöur: Tómas Einarsson.
Talaö viö dr. Trausta Ein-
arsson prófessorog Armann
Kr. Einarsson rithöfund.
Lesari meö umsjónar-
manni: Snorri Jónsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
ogGuöni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Edda Siguröardóttir heldur
áfram aö lesa „Söguna af
Palla rófulausa” eftir Gösta
Knutsson I þýöingu Einars
M. Jónssonar (4).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar: Verk
eftir Brahms og Schubert
Háskólakórinn i Leipzig
syngur sex lög eftir
Brahms. Söngstjóri: Fried-
rich Rabensdilag/ Clifford
Curzon leikur Planósónötu I
B-dúr op. posth. eftir Schu-
bert/ Smetana-kvartettinn
leikur Kvartett nr. 12 I
c-moD eftir Schubert.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þriöji
árbakkinn” eftir Joao Gui-
maraes Rosa Siguröur Jón
ólafsson les eigin þýöingu.
15.00 Miödegistónleikar
Hljómsveit Tónlistarhá-
skólans I Parls leikur Póló-
vetsíudansa úr óperunni
„lgor fursta” eftir Alexand-
er Boródln, Constantln Sil-
vestri stj./ Jessye Norman
syngur Wesendonk-söngva
eftir Richard Wagner, Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna
leikur. Stjórnandi: Colin
Davis.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatlminnStjórn-
andinn, Sigriöur Eyþórs-
dóttir, segir frá Finnlandi
og les tvö finnsk ævintýr.
Einnig leikin finnsk tónlist.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Orgelsónata nr. 1 i
Es-dúr eftir Bach Marie
Claire Alain leikur.
20.00 Púkk Sigrún Valbergs-
dóttir og Karl Agúst (Jlfsson
stjórna þætti fyrir unglinga.
20.40 Er gamli miöbærinn i
Reykjavlk aö lifna viö aft-
ur? ólafur Geirsson stjórn-
ar dagskrárþætti.
21.10 Pfanótónlist Alicia de
Larrocha leikur þætti úr
„lberiu”, svitu eftir Isaac
Albeniz.
21.40 A förnum vegi I Rangár-
þingi Jón R. Hjálmarsson
ræöir ööru sinni vib Valdi-
mar Jónsson, Alfhólum I
Vestur-Landeyjum.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eftir Arn-
old Bennett Þorsteinn
Hannesson les þýöingu slna
(19).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk Létt spjall
Jónasar Jónassonarog lög á
milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur 1 umsjá Guömundar
Jónssonar planóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Barnatimi: Viö og
barnaáriö Stjórnandi:
JakobS. Jónsson. Efni tím-
ans veröur um komu viet-
namskra flóttamanna til ís-
lands. M.a. veröur rætt viö
Einar Agústsson formann
utanrikismálanefndar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 I vikulokin Umsjónar-
menn: Edda Andrésdóttir,
Guöjón Friöriksson,
Kristján E. GuÖmundsson
og Ólafur Hauksson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhorniö Buörún Birna
Hannesdóttir stjórnar
þættinum.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
TUkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”
Saga eftir Jarœlav Hasek I
þýöingu Karls Isfelds. Glsli
Halldórsson leikari les (25).
20.00 Gleöistund Umsjónar-
menn: Guöni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
20.45 Einingar Umsjónarmaö-
ur: Páll Stefánsson.
21.20 Hlööuball Jónatan
Garöarsson kynnir ame-
riska kúreka- og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babvlon hóteliö” eftir Arn-
old Bennett Þorsteinn
Hannesson lýkur lestri þýö-
ingar sinnar (20).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.35 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
íþróttir
Úr einu í annað
Þorvaldur atvinnumaður
Þorvaldur Asgeirsson, golfkennari, geröi
nýlega samning viö golfvörufyrirtækiö skoska
John Letters og umboðsaðila þess hér á landi
Tak h/f.og er þessi samningur aö mörgu leyti
athyglisveröur. Þorvaldur er annar atvinnu-
maöurinn í golfi á Norðurlöndum sem gerir
slikan samning viö hiö skoska fyrirtæki, en
þeir hafa um 150 atvinnumenn út um allan
heim á sinum snærum. A þessu sést hve mikil
viðurkenning þetta er af hálfu John Letters.
Samningurinn gildir í tvö ár og fær Þorvald-
ur ákveöna þöknun á ári og auk þess útvegar
fyrirtækiö honum golftæki af bestu tegund. I
staðinn á hann aö auglýsa vöruna eöa mæla
ekki á móti henni, eins og Þorvaldur orðaöi
þaö sjálfur. Þess má geta aö Lee Trevino not-
ar golfgræjur fra John Letters.
Þorvaldur Asgeirsson er á samningi hjá
GSI og er eins konar farandkennari sam-
bandsins. Hann hef ur verið meö 254 nemendur
i læri þaö sem af er árinu og þar af eru 128 sem
aldrei höföu snert golfkylfu áöur. Þetta er
geysimikil aukning byrjenda i íþróttinni, og
sem dæmi má nefna aö 29 hófu golfiðkun á
Akureyri, 18 á Sauöárkróki og 17á Eskifiröi og
I Borgarnesi.
Þar lágu Danir í því
I fyrrakvöld fór fram á Kópavogsvelli hin
árlega bikarkeppni Ungmennafélaga á Islandi
og ungmennafélaga frá Árhus og nágrenni.
Tveir keppendur voru frá hvorum aöila I
hverri grein og varö keppnin hin skemmtileg-
asta.
I kvennakeppninni bar UMFI sigur úr být-
um meö 62 stigum gegn 36 og UMFI sigraöi
einnig í karlakeppninni meö 60 stigum gegn 57.
Heildarúrslit uröu þau, aö UMFI hlaut 122 stig
en Danirnir 93 stig.
Dönsku keppendurnir munu á næstunni taka
þátt í frjálsiþróttamótum á Austurlandi og á
Akureyri.
Vinabœjarmót á Akureyri
Vinabæjamót I Iþróttum fer fram á Akur-
eyri dagana 26.-29. júlí n.k. Þátttakendur eru
frá vinabæjum Akureyrar á Norðurlöndum,
Alesund i Noregi, Lahti I Finnlandi, Randers í
Danmörku og Vösterás I Sviþjóö, og veröur
þátttakendaf jöldi um 76 frá Norðurlöndunum
og um 30 frá Akureyri. Keppendur eru á aldr-
inum 12-14 ára.
Mótiö setur forseti bæjarstjórnar, Freyr
ófeigsson,eftir aö þátttakendur hafa gengiö i
skrúögöngu frá lönskólanum á Iþróttavöllinn.
Til undirbúnings hefur veriö vandaö eftir
mætti, og hafa m.a. verið lagðar nýjar
hlaupabrautir.
Dagskrá:
fimmtud. 26. kl. 17.00 knattspyrna, Vaster-
ás: Akureyri
föstud. 27. kl. 16.00 knattspyrna, Rand-
ers:Vásterás
föstud. 27. kl. 19.30 knattspyrna, KA:Feye-
noord (gestaleikur)
laugard. 28. kl. 14.00 frjálsar iþróttir, 12 grein-
ar
laugard. 28. kl. 16.00 knattspyrna, Akur-
eyri:Randers
Allir í Bláskógaskokkið
Bláskógaskokkiö veröur á morgun, en skokk
þetta yfir Lyngdalsheiöina var ákaflega vin-
sælt fyrir nokkrum árum. Af einhverjum or-
sökum lagöist skokkiö niður, en nú er sem-
sagt I ráöi aö hef ja merkið á loft á nýjan leik
og renna skeiöiö yfir heiöina.
Þeirsem hafa hug á þátttöku þurfa aö mæta
viö Gjábakkabæinn á morgun, laugardag, kl.
13 og láta skrá sig. Skokkaðir veröa 16 km. yf ir
Lyngdalsheiðina og til Laugarvatns og veröa
verölaun veitt aö hlaupi loknu.
Þaö er fyllsta ástæöa til þess aö hvetja fólk
til aö mæta I Bláskógaskokkið, þvi hreyfingin
er öllum holl. Auk þess hefur Lyngdalsheiðin
löngum þótt gteöja augaö á sumrin.
Bílhlass af Kóki í verðlaun
Coca-Cola keppnin i golfi veröur um helgina
á Grafarholtsvellinum og er þetta i 19. skipti
sem húner haldin. Varhún fyrst á gamla golf-
vellinum viö öskjuhliö áriö 1961.
Reglugerö keppninnar segir, aö öllum kylf-
ingum, innlendum sem erlendum, sé heimil
þátttaka. Leikiö er meö og án forgjafar og
veitt þrenn verölaun i hvorum flokknum. I
upphafi var keppnin leikin a 72 holum, en siö-
ustu árin hefur hún verið stytt i 36 holur, sem
leiknar eru á tveim dögum.
Verksmiöjan Vifilfell h/f gaf tvo farand-
bikara til Golfklúbbs Reykjavíkur sem leikið
skyldi um árlega á golfvelli félagsins. Keppn-
in skyldi þá fara fram áöur en Landsmót I
golfi færi fram og hugsuð meöal annars sem
góö æfing fyrir kylfinga fyrir Landsmótiö,
þar sem hún væri leikin á 72 holum.
Aukaverölaun I keppninni veröa: heilt bfl-
hlass af Coca Cola fyrir fyrstu „holu I höggi"
keppninnar sem geröerá 17.braut. Verðmætin
eru tæp ein miljón. 5 kassar Coca Coia veröa
veitt þeim, er á hvorum degi er næstur holu á 2.
og I7.braut. Auk þess fær sá kylfingur 5 kassa
af Coca Cola, sem hefur fengiö Tengst teig-
högg keppninnar, mælt á 18. braut.
Væntanlegir þátttakendur þurfa aö hafa
skráö sig i siöasta lagi kl. 17.00 föstudaginn 27.
júli á lista, sem eru i skálum klúbbanna i ná-
grenni Reykjavlkur,auk golfskálans i Grafar-