Þjóðviljinn - 27.07.1979, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 27.07.1979, Qupperneq 11
Föstudagur 27. júll 1979. ÞJÓÐVÍLJINN — SÍÐA 11 Setninguna hér að ofan sagði óskar í hita leiks IBV og Feyenoord í Vestmannaeyjum i fyrrakvöld. Honum var brugðið af einum hollensku varnarmannanna og var kappinn ekkert að spekúlera í því hverrar þjóðar and- stæðingurinn var. óskar spratt á fætur og hélt áfram að berjast af miklum móði eins og hann ævinlega gerir. Þessi barátta dugði þó skammt/ því Feyenoord lék á fullum hraða allan timann og sigraði 4-0,og stærstan þátt í þeim sigri átti íslendingurinn Pétur Pétursson. 1 flugvélinni á leiöinni til Eyja sátum við saman undirritaður og Helgi Danielsson, sem oft er kallaöur „landsliðspabbi” vegna setu sinnar i landsliðsnefnd. Helgi benti mer á ansi skemmtilegt at- vik, sem kom fyrir um daginn. Þegar fA lék gegn Feyenoord munaði minnstu að Guðjón Þórðarson hefði skotið rakleiðis i eigið mark úr aukaspyrnu. Ahorfendur svitnuðu og mikið var talað um að þarna hafi Guðjón verið heppinn að skora ekki sjálfsmark og m.a. var þannig tekið til orða i Þjv. Hefði boltinn farið i markiö átti ekki að dæma mark heldur hornspyrnu, nema þá að Jón markvörður hefði slæmt hendinni i knöttinn, hvað hann reyndi af mætti. Hversu margir af áhorfendum og leik- mönnum skyldu hafa vitað þetta? Eða vita menn það, að tveir leik- Asgeir Sigurvinsson lék I Eyjum f fyrrakvöld I fyrsta skipti frá þvl að hann fór út i atvinnumennskuna. Miklu var búist við af honum e.t.v. of miklu, en samt átti hann nokkra spretti sem yijuðu áhorfendum um hjartaræturnar. Eins og sést á þessari mynd léku leikmenn Feyenoord á fullri ferð I Eyjum og drógu hvergi af sér. Eyjamenn létu þó ekkert sinn hlut af hendi baráttulaust. margir á orði að strákarnir i IBV- liöinu væru ekki nógu góðir til þess að leika með honum, en ýmsar fleiri skýringar voru á lofti. Jæja, 0-4 er ekkert til að skammast sin fyrir gegn einu af frægustu knattspyrnuliðum Evrópu. Ekkert grín eöa glens. Eftir leikinn skruppum við upp i iþróttamiðstöðina og þegar þangað var komið var Pétur Pétursson i óða önn að skrifa eiginhandaráritanir fyrir stráka og stelpur, sem voru með ósvik- inn aödáunarglampa i augum. Pétur skrifaði og skrifaði á að- göngumiöa, myndir og jafnvel 100-kalla. • „Blessaður vertu, það er ekkert fri i þessu hel...”, sagði Pétur aðspurður hvort þeir fengju ekki smáfri hér á landi. Það vakti ein- mitt mikla athygli i Eyjum að leikmenn Feyenoord- máttu sig vart hreyfa af hótelinu allan leik- daginn og sagt að þeir væru aö undirbúa sig fyrir leikinn. Ekkert grin eða glens þar, og þó, e.t.v. fá þeir að renna fyrir fisk á Akur- eyri. FÓV dreif okkur i kaffi, siöan beint upp á flugvöll og innan tiðar vorum við komnir I loftiö og gát- um virt fyrir okkur fegurð Vest- mannaeyja. Það er ekki siður fallegt þar þegar vel viðrar held- ur en á Hvitárvöllum þegar vel veiðist. —IngH menn geta tekið vitaspyrnu? Hvernig má það vera? kynni ein- hver að spyrja. Jú, annar spyrnir boltanum a.m.k. vegalengd sem nemur ummáli hans og þá kemur hinn á fleygiferð inn i vitateiginn og spyrnir. Nóg um þaö. Hann er alræmdur Þegar flugvélin lenti i Eyjum tók á móti okkur FCV Dagblaðs- ins þar og hann keyrði okkur SSv, mig og H. Dan hið snarasta á Skútann þar sem við hökkuðum i okkur lambakjötið. Nú fór að reka að þvi að leikurinn hæfist og upp á völl var brunað i snarhasti. SSv lenti i basli með aö komast inn þvi að hann var passalaus og ekki dugði honum að segja sig iþróttir Dagblaðsins sjálfar. Mál- ið blessaðist þó þegar hliðvörður sá framan i Helga og sagði þá: „Fariði inn strákar, ég þekki Helga, hann er alræmdur.” Ahorfendur tindust stöðugt að úr öllum áttum á hinn skemmti- lega völl þeirra Eyjamanna við Hástein og þegar yfir lauk voru þar um 1800 manns, sem mun vera aðsóknarmet þar. Má ekki koma viö kettling- inn? Og boltinn byrjaði að rúlla. IBV fékk gullin tækifæri til að skora i byrjun leiksins, en ekki tókst að nýta þau. Siðan fóru sóknarlotur Feyenoord að bylja á vörn Eyja- peyjanna, en þeir hrundu flestum áhlaupunum. Valþór og Gústaf voru sterkir miðskips, Snorri var i stjór og Guömundur i bal^, og fyrir aftan þá i skutnum varði Ar- sæll af öryggi. Þeim tókst að halda þeim hollensku i skefjum, en Islendingurinn Pétur hrelldi þá oft með hraða.sinum og leikni. Þegar hann var eitt sinn taklaður nokkuð harkalega og auka- spyrna dæmd kallaði einn gamall sjóhundur á áhorfendastæö- unum: „Má ekkert koma viö kettlinginn” og vildi helst taka flautuna af dómaranum. Afram hélt leikurinn, Feyen- oord skoraði, en leikmenn IBV stóðu þó vel I hinum frægu and- stæöingum sinum. Snillingurinn Asgeir Sigurvinsson náði sér aldrei á strik i leiknum og höfðu íþróttir m íþróttir W íþróttirfTI ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson V- -* ■ Hvurs lags er þetta eigin- Pétur Pétursson átti mjög góðan leik I liði Feyenoord gegn IBV og er greini- iega einn af burðarásum hins fræga liðs. Skallatækni hans er með ólikind- um og þau eru ekki mörg skallaeinvlg- in sem hann hefur beðið lægri hlut I hér á landi. lega maöur ” sagdi Óskar Valtýsson vid Hollendinginn, sem einungis hristi hausinn skilningssljór

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.