Þjóðviljinn - 27.07.1979, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. jlíli 1979.
Umsjón: Magnús H. Gíslason
Frá Hellissandi:
Yfírdrífin atrínna
svona vinnslu heldur er þetta
fyrst og fremst gert til þess aö
halda uppi atvinnu.
t vor var fariö aö vinna hörpu-
disk hér i húsinu og er þaö góö
framleiöslugrein, skapar a.m.k.
gjaldeyri. En þaö komst aldrei i
gegnum skiffinnskuna aö styrkja
þessa starfsemi aö þvi marki aö
hún stæöi undir sér og þurfti þó
rúmlega helmingi minni upphæö
til þess en þá, sem greidd var úr
atvinnuleysistryggingarsjóöi hing-
aö á staöinn yfir mánuöina
april-mai. Er þaö óneitanlega
dálitiö kúnstug hagfræöi aö borga
fólki frekar fyrir þaö aö gera ekki
neitt en aö vinna að störfum, sem
skapa verömæti.
bs/mhg
Fornleifarannsóknir og
tornminjaverndun
á Austurlandi
Áformað er að dagana
23. júlí til 18. ágúst fari
fram forleifarannsóknir á
gamla verslunarstaðnum f
Gautavík í Berufirði, að
því er Gunnlaugur
Haraldsson, minjavörður,
segir í Austurlandi.
Rannsókn þessa mun
Torsten Chapelle,
prófessor við háskólann í
MUnster í Þýskalandi ann-
ast ásamt fimm þýskum
fornleifafræðistúdentum.
Er hér um að ræða
efndir á fyrirheiti um
rannsókn á íslenskum
forleifum, sem Vestur-
Þjóðverjar gáfu á þjóð-
hátíðarárinu 1974. Af
hálfu Þjóðminjasafnsins
munu Guðmundur Ólafs-
son safnvörður og Gunn-
laugur Haraldsson vinna
að uppgreftrinum.
Naumast þarf aö ætla, aö rann-
sókn á verslunarstaönum ljúki á
þessu sumrjen þó ætti aö finnast
nokkur lausn á þeirri gátu hver
saga og þýöing hins forna kaup-
vangs var á fyrstu öldum Islands-
byggöar, uns kaupskapur hófst á
Djúpavogi.
Þá veröa og i sumar skráöar
skipulega forn- og þjóöminja-
rannsóknir á Jökuldal, Jökuldals-
heiöi og jafnvel viöar. Er sú
vettvangskönnun liður i þvi mikla
framtlðarverkefni aö kortleggja
allar forn- og söguminjar á
Austurlandi. Mun Gunnlaugur
Haraldsson annast þessa skrán-
ingu i sumar.
Byggðasafn Austur-Skaft-
fellinga
Aö undanförnu hefur staöiö yfir
viögerö á Gömlu búö á Höfn i
Hornafiröi o£ raiðar henni vel
áfram. Viðgerö er aö ljúka hiö
ytra og langt kominn frágangur á
kjallara. Þórketill Sigurösson
smiöur hefur annast tréverkiö,
meö mikilli prýöi. Hugmyndin er
aö munir safnsins, um 1500 aö
tölu, veröi fluttir i Gömlu búö i
þessum mánuöi. Veröur þá
væntanlega tilbúin aöstaða til
viögeröa og hreinsunar á mun-
unum, sem er forsenda þess, aö
hægt verði aö stilla þeim upp til
sýningar.
Byggöasafnsnefnd hefur ráðiö
Gisla Arason á Höfn sem safn-
vöröihálft starf. Er það framtak
i fullu samræmi viö þann stórhug
og skilning, sem sýslunefnd hefur
sýnt safnamálum þar i
héraði. Þarf ekki aö efa hvilik
lyftistöng það verður byggða-
safnsmálum sýslunnar aö hafa
þegar i upphafi á aö skipa safn-
veröi til aö sinna þeim fjölþættu
verkefnum sem úrlausnar biöa á
safninu áöur en þaö veröur til-
búiö til sýningar almenningi. Er
aö þvi stefnt aö svo geti oröiö á
næsta sumri.
Húsverndun
A sviöi varöveislu og viögeröa
gamalla húsa er þaö helst á döf-
inni i sumar aö áfram veröur
haldiö viögeröum á gamla torf-
bænum á Galtastöðum frammi i
Hróarstungu. 1 fyrra tókst aö
ljúka endurbyggingu á búri og
bæjargöngum, en i sumar er
áformað aö ljúka bæjarhúsi og
baðstofu meö fjósi undir
palli. Safnastofnun Austurlands
hefur umsjón meö verkinu i um-
boöi Þjóðminjasafns, sem
stendur straum af kostnaöi, meö
tilstyrk Þjóöhátiöar-
sjóös. Timburvinna er i höndum
Auöuns H. Einarssonar kennara á
Egilsstööum, en hann hefur veriö
ráöinn til starfa hjá SAL i sumar
viö þetta verk og önnur
áþekk. Torf- og grjóthleöslu mun
annast sem áöur Sveinn Einars-
son, vegghleöslumaöur,og Friðrik
Lúöviksson.
Við viögerö á Galtastaöabæ
gefst kostur á verndun dæmi-
gerðs austfirsks smábýlis, til
mótvægis viö þau sýnishorn af
höfðingjasetrum, sem varöveitt
hafa verið i nokkrum eintökum
hérlendis (Glaumbær, Burstafell
o.fl.).
önnur verkefni af þessum toga
eru viögeröir safnahúsanna
Framhald á 14. siöu
stööum eins og hér er mikil þörf
fyrir leikskóla þvi máttar-
stólpar atvinnulifsins eru fyrst
og fremst húsmæður.
Fyrir dyrum standa og fram-
kvæmdir viö gatnagerð. Hefur
veriö samþykkt aö freista þess
að leggja oliumöl á tvær aöal-
göturnar hér i þorpinu, Hösk-
uldarbraut og Naustabúö. Jafn-
framt þeim framkvæmdum
veröur svo unniö aö holræsa-
gerö, en hér hafa ekki verið nein
holræsi, heldur hefur þaö mál
veriö leyst meö þvi að búa til
þrær I hraunið.
Flugbraut
Auk framkvæmda sveitar-
félagsins er svo um ýmislegt
fleira aö ræöa. Undanfarnar 5-6
vikurhefurveriö hér að störfum
vinnuflokkur við aö leggja flug-
braut viö Rif og er þeirri fram-
kvæmd nú senn lokiö. Þetta er
800 m braut, sem lögð er i
sumar en áætluð er að hún veröi
1200 m, þannig aö hún hafi fulla
lengd fyrir Fokkervélar.
Þá er og aö þvi stefnt að
leggja aðra braut svo hægt
veröi aö lenda hér I svo til hvaða
vindáttsem er. Völlurinn á Rifi
hefur veriö mikiö notaöur af
ibúum Rifs, Hellissands og
Ólafsvikur og er mikil nauösyn
á aö þessum framkvæmdum
veröi haldiö áfram svo aö lend-
ingarskilyröi veröi sem trygg-
ust, en hingað til hefur mikiö
Atvinnuastand hefur veriö
mjög gott hér á Hellissandi,
sagöi Skúli Alexandersson er
Landpóstur ræddi viö hann i
fyrVa dag.
Þaö hefur veriö alveg sæmi-
legt fiskiri hjá smábátunum en
veiöi þeirra er uppistaöan I afl-
anum hér yfir sumariö. Stærri
bátar réru hér meö net alveg
fram aö netaveiöibanni þannig
aö fiskur hefur veriö nægur til
vinnsluog allir haft yfirdrifiö aö
gera, unglingar jafnt sem aörir.
Framkvæmdir hjá
sveitarfélaginu
A vegum sveitarfélgasins er
allmikiö um framkvæmdir. Má
þar fyrst telja skólahússbygg-
ingu og er stefnt að þvi aö koma
henni undir þak I sumar. Þetta
er 1200 ferm. bygging á einni
hæð. Arkitektinn er Guð-
mundur Þór Pálsson en
Verkfræöiskrifstofa Siguröar
Thoroddsens sér um verkfræði-
hliöina. Við höfum veriö i vand-
ræðum með skólahúsnæöi og
höfum t.d. orðiö aö kenna á
þremur stöðum. Stefnir þaö nú
allt til betri áttar meö þessari
byggingu.
Þá eru uppi hugmyndir um aö
sveitarfélagið hefji fram-
kvæmdir viö byggingu leik-
skóla. Við fengum smá fjár-
veitingu á núgildandi fjárlögum
til þess aö hefja verkið. Leik-
skóli hefur veriö hér i nokkur ár
en i mjög lélegu húsnæöi. En á
Frá Hellissandi
vantaö á þaö og völlurinn mátt
heita lélegur.
Hafnarbætur
I Rifshöfn er verið aö lengja
viðlegukant um 50 m. Er þar
sett niður nýtt stál-
þil. Undanfariö hafa verið
nokkur þrengsli i höfninni um
háannatimann og bætir þetta
mjög alla aöstööu þar. En
hingaö til hefur það veriö svo,
að hafi fleiri en eitt flutninga-
skip verið í höfninni hefur veriö
mjög erfitt um landanir fyrir
báta.
Ottadekk
Þá komum við loks að þeim
framkvæmdum, sem flestir hér
biða eftir meö mestri eftirvænt-
ingu en þaö er að Vegagerö
rikisins mun leggja svokallað
Ottadekk á veginn frá ólafs-
vikurenni og hingaö út á Hellis-
sand. Þessum vegi hefur veriö
mjög erfitt að halda við vegna
umferðarþunga. Viö fögnum
mjög þessari framkvæmd og
erum þakklát öllum þeim, sem
að þvi hafa unnið, að þetta yröi
gert. Búist er viö, að á þessu
verki veröi byrjaö um miöjan
ágúst.
Þaö er nú af sem áöur var, að
atvinnulif var hér dauft og fólk
flutti burtu, en nú er hér hver
kompa fullsetin og vantar hús-
næði til þess aö fólk sem vill
setjast hér aö, geti þaö.
sa/mhg
— Svo miklar byggingarfram-
kvæmdir eru nú hér á Hólmavik
að ég man ekki eftir þeim meiri
áöur, sagði Brynjólfur Sæmunds-
son, ráöunautur á Hólmavik er
Landpóstur átti viö hann tal nú
nýlega.
Verið er að byggja 13 eða 14
ibúöir i sumr. Þá er verið aö
byggja við frystihúsiö. Er þar
um að ræöa rúm fyrir rækju-
vinnslu og er fyrsti áfangi af tölu-
vert stórri byggingu við frysti-
húsiö. Svo er veriö aö byggja viö
skólann og loks hús yfir Búnaöar-
bakann svo þú sérö, að þetta eru
talsverö umsvif.
Hins vegar horfir alls ekki nógu
vel meö atvinnumálin hér á
Hólmavik. Aflaleysi hefur veriö
hjá færabátunum. Viö erum
alltaf aö berjast i þvi aö fá hingað
togara. Hægagangur mikill er
hjá stjórnvöldum á þeirri af-
greiðslu. Viö erum þó engan veg-
inn vonlausir meö endalokin enda
er þaö alveg dauöadómur yfir
okkur fáum við ekki ný atvinnu-
tæki, þaö er öllum full ljóst hér.
Frystihúsiö er i hráefnis-
svelti. Þriöjungur af þeim fiski,
sem hér hefur veriö unninn I júni
og júli hefur veriö flúttur hingaö
af svæöinu frá Þingeyri til Skaga-
strandar. Hafa þeir flutningar
bæöi farið fram á sjó og
landi. Kaupfélagsstjórinn sagöi
nú á dögunum aö hann væri búinn
aö borga 3 milj. kr. i hráefnis-
flutninga hingaö þessa tvo mán-
uöi og þó byrjaöi ekki vinnsla fyrr
en nokkuð var liðið á júni. Svo
þetta stendur nú ekki vel. Viö
teljum aö Hólmavik sé ekki verr
fallin til togaraútgeröar en aörir
staöir hér á Vestfjörðum. Auö-
vitaö veröur ekki hagnaöur af
Pipulagnir
Nýlagnir/ breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Sími 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir ki. 7 á
kvöldin).
Hólmavik
Mikið byggt
á Hólmarík