Þjóðviljinn - 27.07.1979, Qupperneq 13
lón R. Hjálmarsson fræðslustjórí
ræðfr við
Föstudagur 27. júll 1979.! ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
„Stórmennið
úr Landeyjum”
Valdimar Jónsson bónda á Álfhóli
Jón R. Hjálmarsson.
„Hann Valdimar er mikiö karl-
menni og hetja og þaö er eins og
ellin nái ekkert aö bita á honum,
en nú er hann kominn fast aö
niræöu”, sagöi Jón R. Hjálmars-
son fræöslustjóri á Suöurlandi i
samtali viö Þjóöviljann, en i
kvöld kl. 21.40 veröur útvarpaö
fyrri umræöuþátta Jóns af tveim-
ur viö skörunginn Valdimar
Jónsson bónda i Álfhólum i
Vestur-Landeyjum.
Jón sagöi aö i þessum þætti rifj-
aöi Valdimar upp atburöi frá
uppvaxtarárum sinum i Land-
eyjum, en þar stundaöi Valdimar
mikiö sjóróöra og var þá róiö á
opnum bátum, átt- eöa ti-
æringum, eöa þá jafnvel ennþá
minnibátum. Valdimar var lengi
velformaöurá ýmsumbátum, en
nú hefur sjósókn frá Landeyjum
alveg lagst niöur.
Þá sagöi Jón aö Valdimar væri
viöþekktur fyrir sina afburöa-
hesta, en Valdimar hefur gert
mikiö af þvi aö selja hesta bæöi
innan- og utanlands.
Þá veröur einnig margt annaö
rifjaö upp frá Landeyjum og
minnst ma. á verslunar- og
samgöngumál Landeyjabúa fyrr
á árum og þá miklu umsköpun
sem átt hehtr sér staö i þeim
efnum. Jón sagöist vera þess
fullviss aö hvergi annarsstaöar á
landinu hafi oröið eins miklar
framfarir i samgöngu- og land-
búnaöarmálum og i
Landeyjum. Þar sem allt var
áöur á kafi I mýri og menn máttu
sig sem minnst hreyfa er nú allt
uppþurrkað og samgöngur i mjög
góðu standi. Þá væri ekki heldur
ofsagt aö landbúnaöurinn I Land-
eyjum sé sá albest rekni, alla-
vega hvað viövikur Suöurlandi.
Valdimar býr ennþá fullu búi þó
kominn sé að niræöu eins og áður
sagði. Hann ekur bil ennþá og
ferðast mikið um. Valdimar er
viðþekktur maöur, og flestir
Sunnlendingar þekkja vel til
hans.
Þá sagði Jón i lokin aö
Valdimar væri fjölfróöur maöur
og einn sá albesti viömælandi
sem hann hefði fyrirhitt um
ævina. —lg
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstundbarnanna:
Sigriöur Thorlacius heldur
áfram aö lesa þýöingu sina
á .JWarcelino” eftir Sanch-
es-Silva (5).
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar: Leo-
nid Kogan og Elisabeth Gil-
els leika Sónötu nr. 1 i C-dúr
fyrir tvær fiðlur eftir Eug-
ene Ysaye/William Benn-
ett, Harold Lester og Denis
Nesbitt leika Sónötu I c-moll
op. 1 nr. 1 fyrir flautu,
sembal og viola da.gamba
eftir Hftndel/GUnter Kehr,
Wolfgang Bartels, Erich
Sichermann, Bernard
Braunholz og Friedrich
Herzbruch leikja Strengja-
kvintett nr. 5 I E-dúr op. 13
eftir Luigi Boccherini.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Korri-
ró” eftir Asa I Bæ.Höfundur
les (10).
15.00 Miödegistónleikar: Fil-
harmoniusveit Lundúna
leikur ,,tsuöri”,forleikeftir
Elgar; Sir Adrian Boult
stj./Blásarasveit Nýju fil-
harmoniusveitarinnar i
Lundúnum leikur Serenööu
nr. 12 i c-moll (K388) eftir
Mozart; Otto Klemperer stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatiminn.Sigriö-
ur Eyþórsdóttir sér um tim-
ann. Sigriöur Hagalin les
kafla úr „Sturlu i Vogum”
eftir GuÖmund G. Hagalin
17.40 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
Aö visu er þessi mynd ekki tekin i Landeyjunum, heldur austur undir
Mýrdalsjökli, en samt sýnir hún landslag ei ósvipaö þvi og var fyrrum
tiöar I Landeyjunum, áöur en hafist var handa viö aö þurrka landiö,
þannig aö nú eru Landeyjar eitt besta landbúnaöarsvæöi hérlendis.
Litli barnatíminn, lesið úr bókinni
„Sturlu í Vogum”
1 litla barnatimanum i dag les
Sigriöur Hagalin leikkona kafla
úr bókinni Sturlu I Vogum eftir
fööur sinn Guömund Hagalin.
Bókin um Sturlu i Vogum kom
út áriö 1938. Sagan fjallar um
einstakfing og samfélag — saga
einyrkja sem berst hetjulegri
baráttu við náttúruöflin og ill-
gjarna nágranna. Merkust er
þessi saga Guömundar Hagalins
fyrir þann samanburö sem
geröur var á henni og Sjálfstæðu
fólki Halldórs Laxness. Spunnust
af þvi máli miklar pólitiskar
deilur á sinum tlma.
Af öörum merkum skáld-
verkum Guömundar má nefna
sögurnar um „Kristrúnu i
Hamravík” sem gert.hefúr veriö
samnefnt sjónvarpsleikrit eftir,
I „Blitt lætur veröldin” sem geym-
ir margar bestu mannlýsingai
Hagalins, ogseinniiritverk eins og
Márus á Valshamri og „Meistari
Jón” sem kom út áriö 1967.
1967.
Þa er ógetið ævisagnarita sem
Hagalin skráði. Ber þar hæst
söguna af „Eldeyjar-Hjalta”, og
I einnig má nefna bókina „Virka
! daga” sem er. hin merkasta
| þjóðlifslýsing frá þeim tima sem
I hún er skráð.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Einleikur á gitar: Gode-
lieve Monden ieikur „Noc-
turnal” op. 70 eftir Benja-
min Britten.
20.00 Púkk.Sigrún Valbergs-
dóttir og Karl Agúst Úlfszon
sjá um þátt fyrir unglinga.
20.40 Kvenfólk i umfjöllun
Ólafs Geirssonar.
21.10 Pianóleikur: Mario Mir-
anda leikur þætti úr ,,Goy-
escas”, svitu eftir Enrique
Granados.
21.40 A förnum vegi i Rangár-
þingi. Jón R. Hjálmarsson
fræöslustjóri ræöir viö
Valdimar Jónsson bónda i
Alfhólum i Vestur-Landeyj-
um; — fyrri þáttur.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babyion hóteliö” eftir Arn-
old Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýöingu sina
(16).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk.Létt spjall
Jónasar Jónassonar meö
lögum á milli.
23.35 Fréttir . Dagskrárlok.
Umsjónarmaöur Litla barna-
timans aö þessu sinni er Sigriöur
Eyþórsdóttir, en þátturinn hefst
kl. 17.20.
—lg
Benjamin Britten
Verk eitir Benjamin
Britten
Einleikur
á gítar
t kvöld kl. 19.40 verður leikiö
gitarverkið „Nocturnal” op. 70
eftir Benjamin Britten. Þaö er
Godelieve Monden sem leikur
einleik á gitar.
Höfundur verksins Bretinn
Benjamin Britten er fæddur 22.
nóvember 19131 Lowestoft i Suff-
olk á Bretlandi. Hann stúderaði
músik i Konunglega tónlistarhá-
skólanum i London. Seinni heim-
styrjaldarárin, 1938-1942, bjó
Britten i Bandarikjunum þar
sem hann samdi eitt merkasta
verk sitt, fiölukonsertinn,,Sin-
fonia da requiem”. Onnur þekkt
verk Benjamins Brittens eru
pianókonsertinn „Ceremony of
Carols” og „The Rape of Lucre-
tina”, „Glorinna”, „Lets Make
an Opera” og að siöustu tónverkiö
„Billy Budd”.
-lg
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
^KRÍAisIlÐ1' VIRÞI5T SLfi &NN IAlNRfí5fHl
-MfiNNPimf) NlDUR.
Umsjón: Helgi ólafsson
Enn um
Petrosjan
I síðasta sunnudags-
blaði Þjóðviljans var
sýnt fram á að
Petrosjan/ fyrrverandi
heimsmeistari/ teflir
oft á tíðum ekki eins
leiðinlega og menn
viija vera láta. Þótt
hann sé fyrst og
fremst stöðubaráttu-
maður, hefur hann
augun ætið opin fyrir
möguleikanum á fal -
legri ,/kombinasjón".
Eitt besta dæmiö sem
undirritaöur hefur rekistáer
eftirfarandi skák sem tefld
var á millisvæöamóti i
Gautaborg 1955. Petrosjan
fórnará báöa bóga þannig að
unun er á aö lita.
Vegna plássleysis veröum
viö aö skera framan af skák-
inni. Eftirfarandi staöa kom
upp eftir 45. Rd4! Hbd8.
Guimard stýrir svörtu
mönnunum.
46. h5!! Hxd4
47. hxg6+ Kxg6
48. Bxf5+! Kxf5
49. Dh5+ Ke6
(49... Dg5 50. Dxe8 gengur
ekki).
50. Dg4+ Kd5
(Eöa 50. .. Kf7 51. Bxd4 Kf8
52. Hxe4!)
51. Df5+ De5
52. Dd7+ Kxc5
53. Hcl+ Rc3!
(Besta svarið, en dugir þó
ekki til)
54. Hxc3 Kb6
55. a5+! Kxa5
(Eöa 55... Ka6 56. Hxc6 —
Rxc6 57. Dxc6+ Ka7 58.
Bxd4+ Dxd4 59. Dxe8 og
hvitur vinnur).
56. Da7+ Kb5
57. Db7+ Ka5
58. Hcl! Hdl +
59. Hxdl Dxb2
60. Da7+ Ra6
(Eftir 60... Kb5 kæmi 61.
Da4+ o.s.frv.)
61. b4!
(Smellur eins og flis við
rass!)
61. .. Kxb4
62. Db6+ og svartur gafst
upp, þvi eftir: 62. .. Kc3 63.
Dxc6+ fellur hrókurinn á e8.
Jafnvel fléttusnillingar
eins og Tal gætu veriö
hreyknir áf þessu.
—eik—