Þjóðviljinn - 08.08.1979, Page 2
T
2 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Miðvikudagur 8. ágúst 1979.
Zimbabwe/Ródesia
Samveldislöndin
ná samkomulagi
í gær lauk fundi æðstu
manna breska Samveldis-
ins í Lusaka, höfuðborg
Zambíu. Á sunnudag hafði
leiðtogunum 39 að tölu,
tekist að ná samkomulagi
um málamiðlun í deilunni
um framtið Zimba-
bwe/ Ródesíu, en stærsti
flokkur þeirra skæruliða
sem berjast gegn stjórn-
völdum þar hefur þegar
lýst yfir að samkomulagið
nái of skammt.
Lokaályk'tun ráöstefnunnar er
mjög almens eðlis einsog viö var
aö búast og fátt er sagt bitastætt i
henni. Hins vegar kom þaö nokk-
uö á óvart aö samveldislöndin
skyldu ná samkomulagi i
Ródesiumálinu.
Svo viröist sem Julius Nyerere
forseti Tanzaniu sé höfundur þess
samkomulags, sem enn hefur
ekki veriöbirt i neinum smáatriö-
um.
Höfuöatriöin munu vera aö
bresku stjórninni er faliö aö gera
tillögu um nýja stjórnarskrá fyrir
landiö, sem siðan skal lögö fyrir
viöræöufund allra deiluaöila og i
kjölfar þess skulu fara fram
nýjar kosningar f landinu undir
alþjóðlegu eftirliti.
En skömmu siöar héldu tals-
menn skæruliðasamtakanna
ZANU, sem er sá hluti Fööur-
landsfylkingarinnar sem er undir
forystu Mugabes, blaöamanna-
fund og itrekuðu þá kröfu sina að
núverandi her Ródesfu, sem er i
höndum hins hvita minnihluta
verði leystur upp.
Fulltrúar hvita minnihlutans
eru ekki ti viðræbu um þá kröfu,
og i svipinn virist þvi ekki liklegt
aö samkomulag samveldisland-
anna muni breyta miklu.
Viðrœður um Palestinumálið:
Hvorki gekk né rak
i gær lauk i borginni Haifa I
israel þriggja daga viöræöum
stjórna Egyptalands, israels og
Bandarfkjanna um réttindi
Palestlnuaraba á herteknu svæö-
unum.
Viöræöurnar uröu árangurs-
lausar aö mestu aö sögn Reuter,
samkomulag náöist abeins um
minni háttar atriöi en aöilar nálg-
uðust litið hver annan i spurn-
ingunni um sjálfsstjórn
Palestlnuaraba á vesturbakka
Jórdanár og Gaza-svæðinu.
Bandarikjamenn vilja koma í
kring viðræöum Israels og PLO
samtaka Palestinuaraba. Sein-
ast á sunnudag sendi stjórn
tsraels hins vegar frá sér tilkynn-
ingu þess efnis aö hún myndi ekki
undir neinum kringumstæöum
eiga viöræbur viö PLO, sem væri
, ,morði ng j asamba nd ’ ’.
Palestinumenn sjálfir hafa ekki
áhuga á þessum viöræöum rikj-
anna þriggja og saka þau um aö
makka um lausn sem einungis
miöi aö áframhaldandi yfir-
ráöum Israels yfir þessum svæö-
um.
Blaö i Egyptalandi skýröi svo
frá i gær, aö Egyptar hefðu lagt
til að allar Palestinuarabar
fengju atkvæðisrétt um sjálfs-
stjórnarmálið, þ.á.m. þeir sem
flúiö hafa Paslestínu eftir stofnun
Israelsrlkis 1948 og þeir sem búa I
eystrihluta Jerúsalem sem ísrael
hernam 1967. Egyptar segjast
lita svo á aö sjálfsstjórnin eigi
aöeins aö vera áfangi á leiö til
sjálfstæös rlkis Palestinuaraba.
Israelsmenn vilja hins vegar
aöeins gangast inn á aö
Palestinuarabar á herteknu
svæðunum, sem eru rösklega ein
miljón talsins, fái takmarkaða
sjálfsstjórn sem aöeins nái til
daglegra stjórnunarverkefna.
Miðbaugs- Guinea
Einræöisherra steypt
A föstudaginn var einræöis-
herra Miöbaugs-Guineu (sem er i
Vestur-Afrlku), Francisco
Nguema, steypt. Þar var herinn
aö verki og hefur verið myndaö
herráö til aö fara meö völd til
bráöabirgöa.
1 gær bárust enn fréttir af bar-
dögum og virðist sem nýjastjórn-
in ráöi um 2/3 hlutum landsins en
stuðningsmenn Nguema verjist
enn i héruöum viö landamæri
Gabons.
Miöbaugs-Guinea haföi veriö
spænsknýlenda i 190 ár þegar þaö
varð sjálfstætt riki 12. október
1968. Daginn eftir var Nguema
kosinn forseti og tveimur árum
seinna tók hann sér einræöisvöld
meö hjálp hersveita eigin fiokks,
eftir aö uppreisnartilraun gegn
honum haföi fariö út um þúfur.
Landiö hefur nú um 400 þúsund
ibúa, en talið er aö um fjóröungur
þeirrahafi flúiö land i stjórnartíö
Francisco Macias Nguema varð
einræðisherra þessa Afrlkurikis
1970, og hefur siðan tekiö sér 46
titla.
Nguema. Dagens Nyheter segir
aö á siöasta áratug hafi Miö-
baugs-Guinea haft einna hæstar
meöaltekjurá ibúa af rikjum Afr-
iku, en efnahagslífiö, san aöal-
lega byggist á kakóútflutningi, sé
nú allt I kalda koli.
Amnesty International hafa
hvað eftir annaö sakaö Nguema
um grimmdarstjórn og pólitisk
morö, en fullkomin ritskoöun hef-
ur veriö i landinu.
Ostaöfestar fregnir herma aö
mikiö hafi verið um fögnuöi höf-
uöborginni Malabo en óvfat er
hvaö hinir nýju valdhafar ætlast
fyrir. Leiötogi þeirra er Theodor
Menzogo, sem var varnarmála-
rábherra i stjórn Nguema.
Blaöiö ElPaisI Madrid segir aö
spænska stjórnin hafi vitaö af
valdatöku hans meö nokkrum
fyrirvara, og m.a. látiö Banda-
rikjamenn vita af henni. Vist er
aö spænska stjórnin viöurkenndi
þegar á sunnudag nýju stjórnina,
og sendi fulltrúa til Malabo.
Hér sjást skæruliðar I Afganistan sækja fram gegn bækistöð stjórnar-
hersins.
Afganistan
Uppreisnartil-
raun mistókst
Stjórnin nýtur einhvers stuðnings
A sunnudaginn urðu hörð átök I
Kabúl, höfuöborg Afganistan og
virðist sem hluti hersins hafi tek-
ið þátt I uppreisnartilraun gegn
rikisstjórn Tarakis.
Uppreisnartilraunin viröist
hafa mistekist, a.mk. aö sinni, en
fréttastofum ber saman um aö
bardagar hafi veriö harðir, mikiö
um skothriö og sprengjukast I
Kabúl.
Taraki nábi völdunum i april i
fyrra meö hjálp hersins, sem
steypti einræöisherranum
Múhameö Daúd. Stjórnin hóf
fljótlega ýmsar umbætur I þessu
fátæka landi, m.a. var löndum
margra stórjaröeigenda skipt
miUi fátækra bænda og lág-
markslaun f ibnaöi voru hækkuö.
1 fyrsta skipti I sögu Afgan-
istans var verkalýösfélögum leyft
aö starfa og heilbrigðisþjónusta
var efld.
Stjórnin mætti fljótlega mikilli
mótspyrnu, um leib og aögeröum
hennar var vel tekiö meðal hluta
ibúanna. Andstaöan varö sérlega
öflug i þeim héruöum landsins
sem næst eru Pakistan, þar sem
ibúarnir eru múhameöstrúar.
A.m.k. tveir þeirra skæruliða-
hópa sem berjast gegn stjórninni
hafa aðsetur i Pakistan og her-
foringjastjórnin þar er sögö
styðja baráttu þeirra.
Einnig er taliö aö Bandarikja-
menn lfti uppreisnaröflin hýru
auga, en stjórn Tarakis hefur
veriö höll undir Sovétmenn I
utanrikismálum. Tæplega tvö
þúsund sovéskir hernaöarráö-
gjafar eru i landinu aö sögn
breska blaösins Sunday Tele-
graph.
Að undanförnu hefur andstöðu-
öflum vaxið fiskur um hrygg og
hefur uppreisnin náð til flestra
héraba landsins. Tarakiheldur
þvi fram aö stjórnin i Iran styöji
uppreisnarmenn.
Bardagarnir náöu til Kabúl i
fyrsta sinn 23. júni s.l. en hafa
aldrei oröið jafn öflugir og á
sunnudaginn var. Enn sem
komiö er hefur stjórnin haldiö
velli.
1 fréttum hérlendra fjölmiðla
hefur oft verið tekiö fram aö
stjórnin i Afganistan sé fádæma
óvinsæl af alþýðu og vist er að
Taraki stjórnar haröri hendi.
Þess má þó geta aö þaö sem af
er ársins hafa margar göngur
veriö farnar i Kabúl og fleiri
borgum, þar sem hundruðir þús-
unda hafa lýst stuðningi viö um-
bætur stjórnarinnar.
Talið er aö fram aö þessu hafi
180 þúsund bændafjölskyldur
notiö góös af jarðnæðisskipting-
unni, og er þá enn eftir aö skipta
2/3 þess lands sem stjórnin hefur
lofaö aö skipta.
Skógareldur á Spáni
Skógareldur sem braust
út í gær á Norðaustur-
Spáni, skammt frá ferða-
mannastaðnum Lloret de
Mar, virðist hafa orðið 22
að bana og slasað enn f leiri
skv. fréttum í gærkvöldi.
Eldurinn virðist hafa kviknaö á
tveimur stöðum og hann fór m.a.
yfir svæði þar sem sumarbústaðir
og tjöld eru. Enn var ekki ná-
kvæmlega vitað hversu margir
höfðu orðið honum að bráö i gær-
kvöldi og kennsl höföu ekki verið
borin hina látnu.
Mikiö lið slökkviliösmanna og
sjálfboðaliða baröist við að halda
eldinum 'i skefjum.
Stjórn írans herdir tökin eftir
„kosningasigurinn”
Nú er ljóst að stjórnin
i íran hyggst mjög herða
tök sin á öllum stjórnar-
andstæðingum. t gær
lokuðu vopnaðir menn á
hennar vegum skrifstof-
um blaðsins Ayandegan
skv. kröfu yfirsaksókn-
ara rikisins.
Þar meö er einnig lokið útgáíu
þriggja annarra blaöa sem prent-
uö voru hjá Ayandegan, sem
sakaö var um aö vinna gegn
islömsku byltingunni. A mánudag
voru 6 menn teknir af lifi i íran,
þar af aðeins einn fyrir glæpi sem
hann er sakaöur um aö hafa
framið sem embættismaöur
keisarastjórnarinnar. Hinir voru
sakfelldir fyrir andstööu gegn nú-
verandi stjórnvöldum.
Meðal þeirra sem teknir voru af
lifi voru tveir Arabar i Kúsestan
sem er oliuauöugasta hérað
landsins. Arabar þar hafa hert
mjög barattu slna fyrir sjálfs-
stjórn og hefur mikiö veriö um
handtökur I héraöinu slðan i vor.
Arabarnir voru sakaðir um aö
hafa átt þátt I skemmdarverkum
sem unnin voru þarna nýlega á
oliuleiöslum, en réttarhöldin
stóðu stutt. Búast má viö mót-
mælaöldu i héraðinu eftir þessar
aftökur.
Franska fréttastofan AFP hélt
þvi fram aö kjörsókn heföi veriö
fremur dræm I stjórnlagaþings-
kosningunum á föstudag þrátt
fyrir áskoranir Khomeinis um aö
kjósa.
Endanleg úrslit veröa ekki
kunngjörö fyrr en i vikulokin,
þegar innanrikisráöuneytiö hefur
farið I gegnum þær fjölmörgu
kærur um kosningamisferli sem
borist hafa.
Fyrstu tölur sem birtar voru af
opinberri hálfu benda þó til þess
aö stuöningsmenn Khomeinis fái
mikinn meirihluta þeirra 75 sæta
sem eru i stjórnlagaþinginu.
Samkvæmt Dagens Nyheter
fékk Taleghani trúarleiötogi
langflest atkvæði allra frambjóö-
enda I Tehera, en stjórnarand-
stæðingar fóru hins vegar meö
sigur af hólmi i héraöinu Azer-
bæjan, þar sem þjóöarminnihluti
hefur veriö aö berjast gegn
stjórnvöldum.
Sigur fylgismanna Khomeinis
þarf ekki aö koma á óvart, bæöi
nýtur hann enn alþýðuhylli og
einnig er ljóst aö andstæöingar
hans fengu litil færi á aö koma
skoöunum sinum á framfæri I
hinni vikulöngu kosningabarátu
auk þess þess sem allt kosninga-
fyrirkomulag er þeim andstætt.
Þess má geta aö i fyrradag var
fjórum fréttamönnum banda-
riskrar sjónvarpsstöövar vfeaö úr
landi og virðist sem stjórnin ætli
sér aö takmarka mjög athafna-
frelsi erlendra fréttamanna i
landinu.