Þjóðviljinn - 08.08.1979, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 08.08.1979, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 8. ágúst 1979. UOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: (Jtgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: (Jlfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson AfgreiÖslustjóri: Filip W. Franksson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón FriÖriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. (Jtlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson. Afgreiösla:Guömundur Steinsson, Kristín Pétursdóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. (Jtkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavlk, sími 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. íhaldsspilling úr sögunni • í fyrsta sinn hef ur lóðum verið úthlutað í samræmi við nýjar reglur þar um er borgarstjórnarmeirihlutinn setti síðastliðið vor. Engin marktæk gagnrýni hefur komið fram á úthlutunina og við fyrstu sýn virðast reglurnar hafa reynst betur en nokkur þorði að vona. Reglunum var ætlað að vega að rótum þeirrar spillingar sem ríkt hafði í tíð meirihluta Sjálfstæðisf lokksins í lóðamálum og f lest bendir til að þær haf i náð sínum tilgangi. Þetta eru ánægjuleg tíðindi og ástæðulaust fyrir f jölmiðla að gera litið úr því þegar stjórnvöldum tekst vel upp. Framvegis geta borgarbúar treyst því að uppfylli þeir ákveðin skilyrði eigi þeir jafna möguleika við lóðaút- hlutun hvað svo sem f lokks- og persónutengslum þeirra líður. ®Þetta eru ekki aðeins ánægjuleg tíðindi fyrir hinn al- menna borgarbúa heldur geta stuðningsmenn meiri- hlutaf lokkanna í borgarstjórn fagnað því að með óvil- höllum úthlutunarreglum er einni stoðinni enn kippt undan valdagrundvelli Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Flokksskírteini eða stuðningur í verki við ákveðinn stjórnmálaf lokk er ekki lengur ávísun á góða lóð, og kunningsskapur við áhrifamenn í borginni er engin trygging lengur fyrir forgangi við lóðaúthlutanir. Og borgarmálapólitíkusar ættu að fagna því líka að losna undan fyrirgreiðslukvabbi með einfaldri skírskotun til réttlátra og einfaldra reglna. • Það kerfi sem nú hefur verið tekið upp við lóðaút- hlutanir f Reykjavík er algjörlega laust við pólitfska hyglun og persónuleg tengsl. Flest þau atriði sem áður þurfti að leggja pólitískt eða persónulegt mat á eru nú felld undir sérstaka stigagjöf. Aðeins eitt atriði er undanskilið og lagt mat á samkvæmt nýju reglunum en það er ef nahagur umsækjanda, og möguíeikar hans til að uppfylla þau skilyrði sem sett eru í sambandi við bygginguna. Aðeins tveir af 300 umsækjendum voru úti- lokaðir af þessum ástæðum við umrædda úthlutun og ef nokkuðer þá er nú mildilegar f jallað um tekjumöguleika en í ,,íhaldskerf inu" þar sem menn áttu raunar engan skilgreindan rétt til lóða. Að því er séð verður hafa engir verulegir gallar komiðfram á nýju úthlutunarreglunum er þeim var beitt i fyrsta sinn. Því var haldið f ram að ungt fólk myndi nú f rekar útilokast en áður, en niðurstaðan er sú að aldurs- dreifing reyndist mjög áþekk og áður tíðkaðist, en aldursbilið er þó rýmra eri áður. Flestir þeirra sem úthlutun f engu, en þeir voru alls 73, voru á aldrinum 30 til 40 ára, en þeir yngstu 20 til 25 ára. Við endurskoðun á reglunum sem ákveðið er að fari fram á næsta ári er þó talin þörf á því að skilgreina betur svokölluð þröngbýlis- mörk, og f leiri atriði í stigagjöfinni má vafalítið skoða í Ijósi reynslunnar. • Það sem skiptir máli er þó það að nýju reglurnar út- rýma gamalgrójnni íhalddsspillingu í höfuðborginni. Eins og Sigurjón Pétursson, forsetir borgarstjórnar, segir i viðtali við Þjóðviljann, skína í gegnum gagnrýni Sjálfstæðismanna á lóðaúthlutunina vonbrigði þeirra yfir því að fá ekki lengur að beita persónulegu eða pólitísku mati á menn. „Ég lítá þessa gagnrýni sem mótmæli þeirra við því að menn skuli hafa sama rétt hvað svo sem þeir kjósa eða hugsa", segir Sigurjón og bendir á að einungis tvennu haf i verið mótmælt, það er mati á f járhagsaðstæðum og að dregið skyldi úr nöfnum þeirra sem jafnir voru að stigum. Upplýst haf i verið að á f járhagsástæðum manna er nú tekið rýmra en áður og hitt atriðið tryggir að um- sækjendur hafa jafnan rétt séu þeir jafnir að stigum. Gagnrýni Sjálfstæðismanna sýnir það eitt að reglurnar hafa náð tilgangi sínum. —ekh. Taka afœturnar völdin? „Þaö vitlausasta, sem alþýö- an gerir i stéttarbaráttu sinni er aö skjóta spilltriyfirstétt — sem ófær er til aö stjórna landi — skelk i bringu — og þora svo ekkert viö hana aö gera.” Meö þessum oröum hefst löng grein eftir Einar Olgeirsson I nýút- komnum Rétti. Greinin ber yfir- skriftina: „Eiga alikálfar afætubáknsins — meö tUstyrk „loönu loppunnar” aö fá völdin? Eöa tekst alþýöu aö snúa varnarsigrinum 1978 upp i stór- sókn gegn afætubákninu 1979?” 1 upphafi minnir Einar Olgeirsson á sigrana ’78 þegar flokkar þeir sem kenna sig viö alþýöu og verkalýöshreyfingu fengu samanlagt 45% atkvæöa og um 5% atkvæöa féllu til ónýt- is á lista sem hlynntur var alþýöu og andvfgur kaupráns- lögunum. Samtimis glopraöi ihaldiö 50 ára bæjarstjórnarmeirihluta Reykjavikur úr höndum sér. I greininni fjallar Einar m.a. um þaö aö þö yfirstéttin i landinu hafi veriö felmtri slegin i upphafi vegna þessara tiöinda sé óttinn tekinn aö rjátlast af I- haldinu vegna þess aö ekki hefur veriö snert viö þvi afætu- fargisemá alþýöunni hvilir og veldur veröbólgunni. Greininni veröur gerö nánari skil hér siö- ar en i dag skulum viö gripa niöur I kafla þar sem rakin eru nokkur spor FramsóknarfOTyst- unnar á liönum árum og dregn- ar ályktanir af þeim. Spurningar í stað vona „„Síöasta binei heilsaöi verkalýöurinn meö vonum. Komandi þingi veröur heilsaö meöspurningum.” Svo var sagt um fyrsta þing fyrstu Fram- sóknarstjórnarinnar á Islandi. Og svo er enn. Sósialistar hafa knúiö fram nokkur umbótamál. Eftirlit meö gja'.deyrisbraski veröur hert. Rannsóknarnefnd hefur veriö sett i oliumálin. (Sjá nánar um fleiri mál i innl. viösjá.) En hin stóra atlaga aö undir- rót veröbólgunnar: valdi at- vinnurekenda til aö velta hverri kauphækkun af sér út I verölag- iö og vaöa svo áfram I sama sukkinu og fyr —hún hefur ekki L............. veriö hafin. Loforöin um „aö upprætaspillinguna, misrétti og forréttindi” hafa ekki veriö efnd. Heildsalarnir þúsund, oliubáknin þrjú, trygginga- félögin tugum saman, óreiöan I atvinnurekstrinum — allt er yfirstéttarbáknið ósnert. Það bólar ekki á viðleitni til aö skipuleggja allt atvinnulifiö, burrka burt „kommiss- ara” -kraðakið og leggja grund- völl aö vitrænum áætlunarbú- skap fyrir allt islenska þjóðar- búiö, þar sem heildaryfirsýn ráöi, en ekki þröngsýn hreppa- pólitik. Alþýða Islands — og alveg sérstaklega verkalýöshreyfing- in öll —veröur aö átta sig á þvi aö stéttabaráttan er llka háö innan rikisstjórnarinnar, þegar um vinstri stjórn er aö ræöa, — og aö þar er viö ramman reip aö draga.” Hvað veldur? „Verkalýöshreyfingin veröur aö vera minnug fyrri viöureigna sinna undir slikum skilyröum. Alþýöan hefur áöur fengiö aö kenna á þvi aö vilhjálmar peninga- og spillinga-valdsins I Framsókn hafa sett fram- sæknari öflum þar og annars- staöar stólinn fyrir dyrnar, jafnvel svinbeygt forustuna þar i krafti peningavalds sins. Islensk verkalýöshreyfing man aö Framsókn var látin slita stjórnarsamstarfi óbeinu viö Alþýöuflokkinn út af kaup- gjaldsmálum 1931, var látin reka Alþýöufbkkinn úr rikis- stjórn 1938 meö geröardómi gegn sjómönnum, aö Framsókn sprengdi möguleika vinstri stjórnar 1942 með kröfu um kauplækkun — og sprengdi siö- an sjálfa sig útúr þátttöku i ný- sköpunarstjórninni haustið 1944 meö kröfu um kauplækkun. Framsókn eyöilagöi afreksrika vinstri stjórn i desember 1958 með kröfu um kauplækkun og fór svipaö aö 1974. Sporin hræöa þvi, þegar um stjórnarsamstarf viö Framsókn er aö ræöa. Og þó veit verka- lýöur Islands aö þaö eru ekki sannir samvinnumenn og vinn- andi bændur og sveitaalþýða, sem þessum ósköpum veldur. Hvaö veldur þvi aö þannig er hindraður og stöövaöur fram- gangur ágætra mála i anda samvinnuhugsjóna og al- menningsheilla?” Loðna loppan „Hér veldur sú „loöna ioppa” peningagræðginnar, sem Her- mann Jónasson lýsti eitt sinn hvernig hún kæmi út úr Heiöna- bergi afturhaldsins og segði: „Vigöu nú ekki meira, Gvendur biskup, einhversstaöar veröa vondir aö vera.” Nú hefur sú loðna loppa, sem Hermann áleit þá einkaeign Ihaldsins, teygt klær sinar inn 1 Framsókn, læsthelgreipum sin- um um nokkra Reykjavikur- höföingja oliu- og her- náms-brasksogstefnir aö þvl aö heltaka S.I.S., kyrkja sam- vinnuhugsjónina en tengjast bröskurunum bræöraböndum. Er það þessi loöna loppa, sem bannar allar skynsamlegar að- geröir i málum oliufélaga og tryggingafélaga almenningi I hag, en heimtar gróðalindir „einkaframtaksins” ósnortnar? Eru þaö máske þessir kumpánar, sem valda þvi aö Ólafur Jóhannesson segir af sér formennskuFramsóknar? — og halda þessir ollu- og hermangs- kóngar Framsóknar að þeim gangi betur aö beygja Steingrim undir vilja sinn en fööur hans, Hermann, foröum, sem sá þó við þeim, þótt hann fengi stund- um ekki rönd reist viö yfirgangi þeirra. Framtlöin mun skera úr þvl. Og þótt Framsökn sé nú oröin litill flokkur móts viö það sem áöur var, þá er peningavald vissra „höföingja” I henni orðið stórt og frekt og viöbúiö aö það muni einskis svifast. Verkalýður íslands og launa- fólk allt, — allir sem fylgja þeim hugsjónastefnum, er vilja aö hinar vinnandi stéttir fái ab nióta arðsins af vinnu sinni. — veröa að vera á verði gagnvart þeimarðræningjum.sem ætlasér að eyðileggja árangurinn af pólitiskum sigri verkalýösins, — verða lika að vinna aö þvi að koma heiðarlegum fylgjendum Framsóknar I skilning um við hvaða hættur hér er aö eiga. Það þarf að gera því fólki Ijóst að vegi „loppan loðna” úr Ileiönabergi að hugsjóna- og hagsmunamálum alþýðunnar I þesssari rikisstjórn, —þá er hún um leið að höggva á lifsþráð Framsóknar.” —e.k.h.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.