Þjóðviljinn - 08.08.1979, Side 5
Miðvikudagur 8. ágúst 1979. ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 5
Hólar I Hjaltadal
Hólahátíd á sunnudag
Hin árlega Hólahátlð veröur
n.k. sunnudag, 12. ágúst. Hefst
hún kl. 14:00 með þvl að klukkum
dómkirkjunnar verður hringt og
prestar ganga i skrúðgöngu til
kirkju, þar sem fram fer hátlða-
guðsþjónusta, en kl. 16:30 verður
samkoma I kirkjunni.
Við messuna, kl. 14:00, prédik-
ar staöarpresturinn sr. Sighvatur
Birgir Emilsson en sr. Gunnar
Gislason, prófastur i Glaumbæ
þjónar fyrir altari. Svanhildur
Steinsdóttir, skólastjóri i
Neðra-Asi og Sigtryggur Björns-
son, kennari á Hólum, lesa pistil
og guðspjall. Sr. Pétur Sigur-
geirsson, vigslubiskup á Akureyri
og sr. Arni Sigurðsson á Blöndu-
ósi þjóna fyrir altari eftir predik-
un. Að venju fer fram altaris-
ganga. Kirkjukór Vlðimýrar-
sóknar syngur undir stjórn
Björns Ólafssonar, organista.
Að lokinni guðsþjónustu verða
kaffiveitingar I barnaskólahús-
inu.
Samkoman kl. 16:30 hefst með
ávarpi sr. Arna Sigurðssonar,
formanns Hólafélagsins. Siðan
syngur kirkjukórinn á ný.
Tryggvi Glslason, skólameistari
á Akureyri flytur ræðu. Jóhann
Skipað
í nefndir
Stefán Benediktsson arkitekt
var í gær skipaður fulltrúi
Reykjavikurborgar i bygginga-
nefnd borgarleikhiiss.
Þá skipaöi borgarráð þá Þór
Vigfússon og Ólaf B. Thors borg-
arfulltrúa i samstarfsnefnd um
lögreglumál, ensá háttur var upp
tekinn þegar rikið tók yfir rekstur
lögreglunnar frá borginni.
— AI
Jóhannsson, bondi I Keflavik
syngur einsöng. Þá er samleikur
áorgel, fiðlu og flautu, flytjendur
Kristin Gunnarsdóttir og Helga
Menntamálaráöuneytið hefur
úthlutað styrkjum af fé þvl sem
kom i hlut tslendinga til ráðstöf-
unar til visindastyrkja á vegum
Atlantshafsbandalagsins (NATO
Science Fellowships) á árinu
1979.
Umsækjendur voru 28 og hlutu
11 þeirra styrki sem hér segir:
Alda Möller, Ph. D., 150 þúsund
krónur, til að sækja visindaráð-
stefnu um brúnun matvæla, sem
haldin verður I Uddevalla I Svi-
þjóð I september 1979.
AriKristján Sæmundsen, M.S.,
1 millj. króna, til doktorsnáms i
veirufræði við Karolinska
Institutet i Stokkhólmi.
t dag hefst i Reykjavfk norræn
ráðstefna um málefni þroska-
heftra. A sjötta hundrað manns
tekur þátt I ráðstefnunni, sem
mun standa yfir I þrjá daga.
Norrænu fulltrúarnir eru þegar
komnir til landsins og sátu i gær
einskonar undirbúningsfund, þar
sem haldin voru erindi og rætt i
starfshópum um þau fjögur mál,
sem eru á dagskrá ráöstefnunn-
ar, en þau eru: skipulagning
Hilmarsdóttir frá Akureyri. Að
siðustu flytur sr. Gunnar Gisla-
Björn Björnsson, B.S., 500 þús-
und krónur, til doktorsnáms I haf-
fræði við Dalhousie University i
Halifax, Kanada.
Einar Arnason, M. Sc., 1 millj.
króna, til rannsókna á sviði stofn-
erfðafræði og þróunarfræði við
Harvard University, Bandarikj-
unum.
Guðmundur Einarsson, M.Sc.,
500 þúsund krónur, til doktors-
náms I skynjunarllfeölisfræði
fiska viö háskólann i Montreal,
Kanada.
Helgi Þórsson, stærðfræöingur,
1 millj. króna, til doktorsnáms i
tölfræði við Languedoc-háskólann
I MontpeUier, Frakklandi.
Kjartan G. Magnússon, M.Sc.,
500 þúsund krónur, til að ljúka
þjónustu viö þroskahefta á
grundvelli löggjafar, aðhæfing
þroskaheftra, aðstoð foreldra
og vinnuþjálfun þroskaheftra.
Jón Sigurðsson, fyrrv. borgar-
læknir og forseti norrænu sam-
takanna Nordiska Förbundet för
Psykisk Utvecklingshamning
(N.F.P.U.) mun setja ráðstefn-
una I Háskólablói I dag. Auk hans
flytja stutt ávörp Magnús H.
Magnússon félagsmálaráöherra
Nýtt Jjölskyldu-
og heimilisblaö
„Allt um fjölskylduna og
heimilið” er nafn á nýju sérriti,
sem bráðlega mun hefja göngu
sina.
1 ritinu verða m.a. birtar hag-
nýtar upplýsingar fyrir þá sem
sjá um heimilisrekstur. Einnig
mun blaðið leitast við að þjóna
húsbyggendum, ásamt þeim sem
eru I leit að heimilistækjum, radi-
ótækjum, húsgögnum og tóm-
stundavörum. Kynntar veröa
smekklegar innanhús-
skreytingar, fjallað um blóma-
rækt innan húss og utan, falleg
heimili heimsótt og sömuleiðis
sumarbústaðir. Þá verður efni
tengt Iþróttaiðkun og leikföngum.
I blaðinu veröa efnisþættir eins
og f jölskylduferðalög, bók-
menntir, myndlist, tónlist, hann-
yrðir, gæludýr, mataruppskriftir,
fjölsky ldubillinn og hugmyndir og
leiðbeiningar fyrir þá sem eru að
breyta ogendurnýja á heimilinu.
Ritstjóri timaritsins er Edda
Andrésdóttir fyrrum blaðamaður
á VIsi. útgefandi er Sam sf. „Allt
um fjölskylduna og heimilið”
verður prentað i litum á vandað-
an myndapappir. Fyrirhugað er
að blaðið komi út til að byrja með
átveggja mánaða fresti, en siðan
mánaöarlega.
—eös
doktorsprófi i stýrifræði við
University of Warwick, Bret-
landi.
Óli Björn Hannesson, augn-
læknir, 500 þúsund krónur, til
framhaldsnáms I augnskurö-
lækningum með sérstöku tilliti til
hornhimnuigræðslu viö háskóla-
sjúkrahúsiö i Boston I Bandarikj-
unum.
Sverrir ólafsson, eðlisfræöing-
ur, 1 millj. króna, til doktorsnáms
i fræðilegri eðlisfræði við Tækni-
háskólann i Karlsruhe, Vest-
ur-Þýskalandi.
ÞóröurSnorri Óskarsson, M.A.,
1 millj. króna, til doktorsnáms i
vinnusálarfræöi við Stevens
Institute of Technology I Banda-
rikjunum.
og fulltrúar hinna þátttökurikj-
anna fimm.
Þa munu Guðný Guðmunds-
dóttir og Halldór Haraldsson
flytja tónlist, og að lokum flytur
Ole Höeg, skipulagsstjóri frá
Danmörku erindi um þjóðfélags-
lega skipulagningu i málum
þroskaheftra.
Ráðstefnunni verður slðan
haldið áfram i Háskólablói og
Hagaskóla, en á siðarnefnda
staðnum verða sýndar kvik-
myndir frá Norðurlöndum og
einnig fer þar fram svonefnt
„Frit forum” á morgun kl.
14-16.30.
Ráöstefnan er opin öllu áhuga-
fólki um málefni þroskaheftra.
Meðal þátttakenda eru margir
þekktir sérfræðingar, sem starfa
að málefnum þroskaheftra á
Norðurlöndum, og einnig nokkrir
þingmenn og borgarstjórar. ih
son, prófastur lokaorð.
— mhg
Fengu NATO-styrk
Málefni Þroskaheftra:
Norræna ráð-
stefnan hefst í dag
vertu ekki
Misstu ekki af möguleikanum á stórum
vinningum, endurnýjaðu því tíman-
lega.
Mundu að endurnýjun hefst 14 dögum
eftir drátt í hverjum mánuði.
Við drögum lO.ágúst
of seinn
8. flokkur
18 @ 1.000.000,- 18.000.000,-
36 — 500.000,- 18.000.000-
324 — 100.000,- 32.400.000,-
846 — 50.000.- 42.300.000-
8.739 — 25.000,- 218.475.000 -
9.963 329.175.000-
36 - 75.000- 2.700.000-
9.999 331.875.000,-
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Menntun í þágu atvinnuveganna
Úr
þjóðar-
djúpinu
ÖNGULL
Annar Sjálfstæðismaöur,
raunar úr ungliðaherdeild-
inni, hafði samband við
blaðið og taldi ranglátt að
auglýsa Birgir tsleif sem
verðandi forystumann án
þess að geta annarra
spútnika. Einkum vildi hann
fræða lesendur þessara
dálka á því, að maður að
nafni Daviö Oddson væri
einn vitrænasti unglingurinn
i flokknum um þessar
mundir, djúpvitur og mál-
snjall! Aldursmunur hans og
Birgis væri ekki meiri en
svo, að þegar kynslóðaskipti
gengju yfir, kæmi Daviö litli
fulit eins vel til greina og
Birgir.
Þessu er hér með komið á
framfæri, og þarsem dálkar
önguls virðast skipta
sköpum fyrir framgang
manna I Sjálfstæðis-
flokknum, þá er rétt að láta
þess getið að vilji fleiri
póiitiskir hástökkvarar lát
sin getið á þessum vettvangi,
erþeim velkomið aö hringja.
Siminn er 8 13 33...
i Ikki stjömuhrap
Þungavigtarmaður úr
Sjálfstæðisflokki hafði sam-
band við blaðið útaf skrifum
Onguls um Birgi ísleif og
Albert I siðustu viku. Hann
vildi i fyrsta lagi koma þvi á
framfæri, að það hefði aldrei
verið ætlan Alberts fótbolta-
manns að sitja lengi á tróni
flokksins, hefði landsfundur-
inn I mai kosið hann for-
mann. Albert hefði einungis
gefið kost á sér til að ryðja
brautina til bættra forystu-
hátta.
í öðru lagi vildi hann koma
þvi á framfæri, aö þó menn
beindu sjónum sinum i aðrar
áttir en að Birgi tsleifi, þá
væri vart hægt að kalla það
stjörnuhrap einsog Þjóð-
viljinn hefði gert. „Eða hver
heldur þvi fram að Birgir
hafi einhvern tlmann verið
framtiðarstjarna hjá okkur.
Þaðerenginn nema helstþið
kommarnir, sem alltaf viljið
upphefja hið illa” sagði við-
mælandi vor og fýldi sjálf-
stæðisgrön.
Pólitískir
hástökvarar