Þjóðviljinn - 08.08.1979, Síða 11
Miövikudagur 8. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Strákamir töpuðu
„Viö erum ekki nógu hressir
meö þetta, en segja má, aö
reynsluleysiö hafi oröiö okkur aö
falli,” sagöi Jens Sumarliöason,
unglinganefndarmaöur i gær-
kvöldi eftir aö drengjalandsliöiö i
knattspyrnu haföi tapað meö 2
mörkum gegn 6 fyrir Svium á
Noröurlandamótinu I Sviþjóö.
Sviarnir skoruöu 3 fyrstu mörk
leiksins, en okkar mönnum tókst
að rétta aðeins úr kútnum fyrir
hálfleik, og skoruöu 2 mörk (óli
Þór Magnússon) gegn 1 Svia, 4-2.
t seinni hálfleik jafnaöist ieik-
urinn og þaö var ekki fyrr en und-
ir lok leiksins aö Sviar skoruöu 2
mörk, 6-2.
t dag leika strákarnir gegn
Dönum.
— IngH
Kastarar í sviðsljóslnu
á Reykjavíkurleikunum í frjálsum
Rey kjavikurleikarnir I
frjálsum iþróttum hefjast á
Valbjarnarvöllum ki. 19 i kvöld.
Þá verbur m.a. keppt i kúlu-
varpi, kringlukasti, hástökki, 100
og 400 m hlaupum.
Allt besta frjálsiþróttafólk
okkar verður meöal keppenda, aö
Lilju Guömundsdóttur og Jóni
Diðrikssyni undanskildum. Aö
venju veröa erlendir þátt-
takendur og ber þar mest á
italska landsliöinu i kastgreinum,
sem hér mun dveljast I nokkra
daga. I kúluvarpi hefur bestum
árangri þeirra náð Angelo Gropp-
elli, 20,10 m,ogættihann aö geta
staöiö i okkar Hreini sterka.
Kringlukastararnir, þrir aö tölu,
hafa allir kastaö um 60 m, og þaö
hafa einnig Óskar Jakobsson
og Erlendur Valdimarsson gert.
Sleggukjukastararnir grýta
sleggjunni væntanlega yfir 70 m,
og sömuleiðis spjótkastararnir.
Þrir sovéskir keppendur veröa
á leikunum, Frank Foli kemur frá
Danmörku og keppir i sprett-
hlaupum og hinn hressi Breti
Geoff Capes mun reyna sig i kúlu-
varpinu.
Semsagt, spennandi keppni i
vændum, sérstaklega i kúluvarpi,
kringlukasti og spretthlaupunum.
—IngH
Ágúst Hauksson, Þróttari stóö oft i ströngu i leiknum i gærkvöldi og stóö sig prýðilega.
Hreinn Halldórsson fær væntanlega hörkukeppni I kúluvarpinu i
kvöld.
Ágætur árangur íslenskra unglinga á Norðurlandamóti í frjálsum íþróttum
-
Oddur Siguiðsson setti 2 Islandsmet
„Viö erum mjög ánægöir yfir árangri okkar á Noröurlandamóti
unglinga i frjálsum. Sérstaklega var þetta glæsilegt hjá Oddi
Sigurössyni, sem vann þaö afrek aö veröa stighæsti maður móts-
ins, hlaut 25 stig. Hann var mikiö umtalaöur meban á mótinu stóö
og menn hreinlega neituöu aö trúa þvi aö hann heföi byrjaö aö æfa
spretthlaup I vor,” sagöi fararstjóri tslendinganna á NHM ungl-
inga.sem haldiö var i Stovner, rétt viöOslo, um helgina.
Oddur Sigurðsson geröi þaö
gott á mótinu og lenti á verö-
launapallinum i þrigang. Hann
setti Islenskt unglingamet 1 200
m hlaupi þegar hann sigraöi
þar á 21,4 sek. þrátt fyrir nokk-
urn hliöarvind. I 100 m hlaupi
varö Oddur i ööru sæti, hljóp á
10,9 sek., en sigurvegari varö
Prytz frá Sviþjóö á 10,8 sek. í
400 m hlaupi sló Oddur 12 ára
gamalt met Þorsteins
Þorsteinssonar (48,2 sek.),hljóp
á 47,6 sek., og varö i ööru
sæti. Gullstrand Sviþjóö sigraöi
þar á 46,8 sek., en árangur hans
er sænskt unglingamet.
í hástökkinu jafnaði Guö-
mundur Rúnar Guömundsson 18
ára gamalt unglingamet Jóns Þ.
ólafssonar, 2.03 m, og hafnaði i
3. sæti. Svo skemmtilega vildi
til aö fararstjórinn ,Siguröur
Björnsson, var einnig meö Jóni
þegar hann setti met sitt i
Rostok 1961. Sigurvegarinn I
hástökkinu, Haavisto, Finn-
landi, stökk 2,12 m.
Egill Eiösson setti persónu-
legtmeti 800m hlaupi, en hann
hafnaði i 8. sæti á 1:58.1
min. Sigurvegarinn Holten,
Noregi,hljóp á 1:50,6. Þá setti
Óskar Reykdalsson persónulegt
met I kúluvarpinu, 16,05 m og
náði jafnframt lágmarkinu fyrir
þátttöku á Evrópumeistaramóti
unglinga.
Aö ööru leiti varö árangur
Islendinganna þessi:
110 m grindarhhlaup: sek.
l.Nylander.Sviþj. 14.60
8. Stefán Þ. Stefánss. 16.81
1500mhlaup: min
l.Krohn.Sviþj. 3:47,2
8. Brynjólfur Hilmarss. 4:13,9
2000 m hindrunarhalup: mln
1. Myramaienen, Finnl. 5:34,6
8. ÓskarGuöm. 6:41,7
5000mhlaup: min.
1. Orrsveden, Sviþj. 14:08,5
8. Brynj. Hilmarss. 19:31,2
400 m grindahlaup: sek.
1. Gullstrand.Sviþj. 50,7
8. Stefán Stefánss. 60,1
Langstökk: ' m.
l.Rekola.Finnl. 7,25
8. Stefán Stefánss. 6.42
Þristökk:
l.Pousi, Finnl. 15,82 m.
7. Guömundur Nikuláss. 13,79 m.
Stangarstökk:
l.Tamo, Finnl.
8. Þorsteinn Þórss.
Spjótkast:
1. Harkonen, Finnl.
4,70 m.
4.00 m.
80,60 m.
7. Sigurður Einarss. 59.40 m.
Kringlukast:
l.Svenson ,Sviþj. 54,10m.
Vésteinn Hafsteinss. 44,66m.
4x400 m boöhlaup:
l.Sviþjóð 3:ll,lmin.
4. Danm/lsl 3:25,6 min.
Athygli vekur óvenjulega
slakur árangur Brynjólfs
Hilmarssonar I 5000 m
halupi. Hann hefur hreinlega
gengiö þetta, drengurinn,og er
þaö til skammar þegar Islenskir
Iþróttamenn haga sér þannig á
erlendri grund.
ísland og Danmörk sendu
sameiginlegt liö til keppninar og
hafnaöi þaö I neösta sæti meö
104 stig (Isl. 49/Danm.55). Svi-
þjóö sigraði meö 239,5 stigum,
Finnland varö i ööru sæti meö
185,5 stig og Noregur I þvi þriöja
meö 138 stig.
—IngH
Oddur Sigurösson KA
Sanngjöm úrslit
Jafnt hjá Fram
og Þrótti, 2:2
Þróttur og Fram léku i gær-
kvöldi i undanúrslitum bikar-
keppninnar og lauk leiknum meö
jafntefli, hvort liöiö skoraöi 2
mörk. Framlengingu þurfti til, en
hvorugu liöinu tókst aö nýta þann
tima til marksskorunar. Liðin
veröa þvi aö leika aö nýju á næst-
unni.
Gunnar Orrason skoraöi fyrsta
mark leiksins á 12. min., en Páll
jafnaöi fyrir Þrótt á 31. min.
I seinni háflleiknum lifnaöi aö-
eins yfir annars daufum leik.
Marteinn kom F'ram yfir á 66.
min. og á 79. min. ætluöu Fram-
ararnir aö hreinsa frá, en boltinn
fór i Olfar Hróarsson, Þróttara og
I markið, 2-2.
Leiknum var siöan framlengt,
en þá fór allt i sama horfið, hnoð
og kýlingar út I loftiö. Liöin veröa
að leika aö nýju, en vandséö er
hvenær af því getur orðið.
Arnar og Olfar voru bestir
Þróttara, en Pétur skástur Fram-
Frakkar meö 70,5 stig,_ og Júgó-
slavar meö 49,5 stig.
Hörð keppni var i öllum
greinum og I sumum þeirra
náöist frábær árangur, t.d. þurfti
2,32m.tilsigursihástökkinu, 5,60
I stangarstökkinu, 47,85 sek i 400
m. grindahlaupi og 10,15 sek. i 100
m. hlaupi. —IngH.
Þeir austur-þýsku
höfðu yfirburði
Austur-þjoöverjar sigruöu I
karlakeppninni i Evrópubikar-
keppninni i frjálsum iþróttum um
helgina. Þeir hlutu 125 stig, ,
sovétmennn voru i ööru sæti meö
114 stig og Vestur-Þjóðverjar
þriöju meö 110 stig. Siðan komu
Pólverjar meö 90 stig, Bretar
meö 82 stig, ttalir meö 79 stig,
) íþróttir (¥) íþróttír @ íþróttirfTI
J ■ B Umsjón: Ingólfur Hannesson ^fl ^