Þjóðviljinn - 10.08.1979, Side 8

Þjóðviljinn - 10.08.1979, Side 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. ágúst 1979. Valkostir Matthísar Morgunblaöiö birtir i gær tillögur Matthiasar Bjarna- sonar aö umræöugrundvelli i viöræöum um Jan Mayen viö Norömenn. Valkostir þessir voru lagðir fram á fundi landhelgisnefndar 23. júli siðastliðinn sem trúnaðar- mál. Blaöiö segir frá tillögunum á þennan hátt: Matthias Bjarnason, alþm., lagöi fram tillögur aö umræöugrundvelli i viöræö- um viö Norömenn um Jan Mayen á fundi landhelgis- nefndarinnar 25. júli sl. sem byggjast á sex kostum til lausnar á þeirri deilu, sem risiö hefur milli þjóöanna um hafsvæöiö milli 200 milna fiskveiöiiögsögu tslands og Jan Mayen. Er gert ráö fyrir viðræöum viö Norömenn I Osló hiö fyrsta meö þátttöku fulltrúa rikisstjórnar og stjórnarandstööu. Tiliögur Matthíasar Bjarnasonar hafa ekki veriö birtar en skv. upplýsingum, sem Morgun- blaöiö hefur aflaö sér eru þeir sex kostir, sem um er rætt i tillögunum þessir: Norömenn og Islendingar lýsa yfir sameiginlegri fisk- veiðilögsögu umhverfis Jan Mayen utan 12 sjómilna landhelgi Jan Mayen. Norömenn lýsi yfir og tsland viöurkenni fisk- veiöiiögsögu á Jan Mayen- svæöinu utan 200 milna ts- lands, enda veröi jafnhliöa samiö um, aö Norömenn og tslendingar veiöi aö jöfnu þann afla, sem veiddur er utan 12 mílna fiskveiöi- lögsögu Jan Mayen. Samningur veröi geröur milli Norömanna og tslendinga um útfærslu efna- hagslögsögu á Jan Mayen- svæöinu um sameiginleg yfirráö þjóöanna tveggja bæöi um nýtingu hafs og hafsbotns. Norömenn lýsi yfir og tsland viöurkenni efnahags- lögsögu á þessu svæöi utan 200 milna tslands. Jafnframt veröi samiö um jafna nýtingu Norömanna og islendinga á auölindum hafs og hafsbotns utan 12 sjó- milna efnahagslögsögu Jan Mayen.. Noömenn og tslendingar lýsi yfir sameiginlegum fisk- verndaraögeröum á Jan Mayen-svæöinu og veröi geröur um þaö sérstakur samningur, sem útiloki veiöar annarra þjóöa nema báöar þjóöir samþykki. Færeyingum veröi veitt hlutdeild i veiöum á þessu svæöi t.d. 10% og kæmi þá I hlut tslands og Noregs 45% til hvors. 1 tillögum Matthiasar Bjarnasonar mun gert ráð fyrir frambúöarsamningum um nýtingu hafsins og hafs- botnsins á þessu svæði. Sér- stök nefnd sem skipuö skal tveimur fulltrúum frá hvoru landi um sig geri tillögur um hvaöa fisktegundir megi veiöa og hve mikið magn af hverri tegund árlega. Þá gerir Matthias Bjarnason ráð fyrir þvi, náist samningar, aö þjööirnar tvær skuldbindi sig til aö ræöa saman um hugsanlegar hámarks veiöar af loönu innan og utan fiskveiöiland- helgi tslands meö þaö mark- miö i huga, aö ekki veröi gengið of nærri loönustofn- inum. Þá veröi geröur samningur um visindalega verndun og veiðar sildar- stofnsins, þ.e. norsk-islenzka sildarstofnsins eöa Norður- Atlantshafssildarstofnsins. Norömenn haldi uppi gæzlu innan lögsögu Jan Mayen en ákvæöi er i til- lögunum um aö Islendingum sé heimilt að fylgjast með veiðum skipa og báðum þjóöunum skylt að gefa hvor annarri upp afla þeirra skipa sinna, sem veiða innan þessarar lögsögu. Kanada er í sókn / • a svioi fiskveiða vinnslu Ariö 1978 varö metár f fiskveiö- um Kanadamanna. Fiskafli óx um 8% miöaö viö afla ársins 1977 og verömæti aflans upp úr sjó óx um 35%. A landi komu 1.358.000 tonn af ýmsum fisktegundum 1978, og samanlagt söluverö afl- ans upp úr sjó varö 652,8 miljónir dollara, en áriö á undan 485,3 miljónir dollara. Úr þessu afla- magni voru unnar markaösvörur fyrirl,4miljarödollaraá móti 1,2 miljarö dollara áriö áöur. Út- flutningur fiskafuröa hækkaöi úr 816 míljónum dollara 1977 I 1,1 miljarö dollara 1978. Magn þeira fiskafuröa sem Kanadamenn selja til Bandarikjanna óxum 5% 1978, er söluveröiö hækkaöi um 28%. Þá óx fiskafuröa-útflutning- ur Kanada til Efnahagsbanda- lags-landa Evrópu aö magni um 28% og aö verömæti um 39%. Þá má geta þess aö fiskneysla i Kanada fer nú vaxandi, var 7,6 kg. á mann áriö 1977, en hækkaöi f 7,9 kg. 1978. (Heimild „Fiskets Gang”). Norsk laxeldisstöö Farið að líkja laxaeldí Norðmanna við gullnámu Norðmenn standa nú allra þjóða fremst i lax- eldi. Þann 28. júni átti norska ritið Fiskets Gang viðtal við Odd Steinbo forstjóra i sölu- samlagi fiskeldis- manna, og eru heimildir minar teknar þaðan. Þá hvorum árshelmingi. Þá var samlagið búið að er reiknað með að regn- ráðstafa til sölu 1500 tonnum af laxi ár, en gert var ráð fyrir 4000 tonna framleiðslu af laxi i ár og átti að senda á markað 2000 tonn á Fiskgengd við strendur Ameríku hefur aukist Eftir útfærslu fiskveiöiland- helgi I 200 milur hefur fiskgegnd viö strendur Norður-Ameriku aukist mikiö. Viö vesturströndina var meiri afli i sumar heldur en um langt skeiö. A miöum Alaska var laxafli t.d. i sumar svo mikill, aðstöövar i iandi höföu ekki und- an. Þær höföu ekki reiknaö meö svo mikilli aflaaukningu svona fljótt. 1 Alaska er laxinn aöallega veiddur I sjó, en bestu laxveiði- árnar eru friöaöar fyrir allri veiöi. I nokkrum lélegum lax- veiöiám er þó leyft aö veiða á stöng. Viö ósa stærstu og bestu laxveiöiánna þar sem veiöi er bönnuö, þar sjá varöbátar um aö laxinn geti gengiö óhindrað 1 árn- Jóhann J.E. Kúld fískiméi ar til aö hrygna. 011 veiöi i sjó er bönnuö nálægt árósunum. Uppbygging aukins fiskiönaöar i Alaska er nú i fullum gangi sem afleiðing útfærslunnar á land- helginni. Þó Bandarikin ráöi yfir auðugum fiskimiöum, þá má bú- ast við þvi, aö aukning útgeröar þar veröi hægnæstu árin. Astæö- urnar fyrir þessu eru að minu mati aöallega tvær. 1 fyrra lagi orkukreppa sú sem nú gengur yfir, og i ööru lagi, þá tekur þaö nokkurn tlma aö ala upp fram- bærilega sjómannastétt til starfa. Eins og er, þá er fiskimannastétt Bandarikjanna fámenn stétt miö- aö við aðrar starfsstéttir. En hinsvegar er innan stéttarinnar mikið af haröduglegum fiski- mönnum. bogasilungur úr eldis- búrum verði i ár 3000 t. Þann 11. júni s.l. var sett lág- marksverö á laxinn, og var þaö eftirfarandi fyrir slægöan fisk: 1 kg. og undir n.kr. 26 fyrir kg., 1-2 kg. n.kr. 30 fyrir kg., 2-3 kg. n.kr. 32 fyrir kg., 3-4 kg., n.kr. 36 fyrir kg., 4-5 kg. n.kr. 38 fyrir kg., 5-6 kg., n.kr. 40 fyrir kg., 6-7 kg. nir. 42 fyrir kg., 7-8 kg. n.kr. 44 fyrir kg., 8-9 kg. n.kr. 46 fyrir kg. Lax meöyfir 9 kg. þyngd n.kr. 48 fyrir kg. Óslægöur lax á 3-4 n.kr. lægra verði. Markaösverö hefur hins- vegar oröiö talsvert hærra heldur en þetta og salan gengiö vel. Stærstu kaupendur aö laxinum eru Sviar, Danir, Frakkar og Vestur-Þjóðverjar. Þá er byrjuö sala á reyktum laxi til Japan og er hann fhittur þangað flugleiðis. Meiri erfiöleikar hafa veriö á sölu regnbogasilungsins vegna þess að á honum er nokkuö hár tollur i löndum Efnahagsbanda- lagsins. Er þvi áætlaö aö halda þeirri framleiöslu I 3000 tonnum eins og I ár, en auka framleiðsl- una álaxinum i þaö minnsta I 5000 tonn næsta ár. Vöntun á laxa seiðum hef ur aö undanförnu veriö hemill á auknu laxeldi. En nú er verið aö gera ráöstafanir til þess aö svo veröi ekki 1 framtiöinni. Þetta er nú ein allra arösamasta atvinnugrein sem stunduö er I Noregi, enda fariö að likja henni viö starfrækslu á gullnámu. Norðmenn Framleiða þorskseiði á rannsóknarstofum Á fiskeldis- og rann- sóknastofnun Norð- manna í Austervoll fara nú fram viðtækar rann- sóknir á ræktun sjávar- fiska. 1 byrjun júlimán- aðar nú i sumar voru geymd i sjóbúri hjá stofnuninni 60 þúsund þorskseiði sem klakið var út hjá stofnuninni nú á þessu vori. Fyrst eru þetta kviðpokaseiði sem lifa á næringu pokans fyrstu dagana. Siöan tekur við ætisleit sem er örlagarikasta skeiö seiöisins úti i hinni villtu náttúru. Mörg gefast upp og deyja, séu skilyröin óhag- stæö. Þarna ástööinnieruöll skil- yrði hagstæö og engin vöntun á réttri fæöu. Afföllin eiga þvi' aö vera litil eöa næstum engin. A fjórum 'vikum ná þorskseiöin 3.4 cm. lengd, en i október eöa nóv- ember eiga þau aö hafa náö 10-12 cm. lengd og þá er meiningin að sleppa þeim ! hafiö álikum slóöum og hrygningarfiskurinn var tek- inn upp viö land. Fiskræktar- mennirnir segja, aö þegar seiöin hafi náö þessari stærö, þá leiti þau niöur aö botni og haldi sig á heimaslóöum fram aö kyn- þroskaaldri. Þessar rannsóknir á . fram- leiðslu þorskseiöa hafa staðiö yfir iNoregi i nokkur ár, og hafa þeir nú náö þeim árangri aö þeir telja slika framleiöslu örugga og segja aö hvert byggöarlag viö norsku ströndina ætti aö hefja slika framleiðslu. Kostnaöur viö fóörun seiöanna, þar til þeim verður sleppt i sjó, liggur ekki fyrir, en ræktunarmennirnir telja hann ekki mikinn. Japanir munu vera komnir allra þjóða lengst I ræktun sjáv- arfiska, enda hafa þeir stundað hana i 20-30 ár, og er þessi ræktun nú farin aö skila þeim árangri aö slikur fiskur er oröinn stór liöur i fiskveiöum Japana viö ströndina. Viðsjár með síldveiðimöimum og norskum fiskifræðmgum Akveöiö hefur verið af norsku mæla sildveiðimenn I Norð- veiðimenn I Noröur-Noregi hafa Hafrannsóknastofnuninni og ur-Noregi og segja marga firöi gefiö stjórnvöldum frest til að stjórnvöldum aö ekki verði leyft þarfullaaf sild, og bjóöast til aö breyta ákvörðuninni um algjört aö veiöa sild af Atlantshafs- visa fiskifræöingunum á hana. bann við veiðum á sfld af stofninum I ár, sökum þess að Þessi deila er búin aö standa Atlantshafsbotni, en sá frestur fiskifræðingar telja að hann sé siðan i vor, og er engan veginn er ekki liðinn. ennþá I mikilli lægö. Þessu mót- séð fyrir endann á henni. Sild- (30 júli 1979.)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.