Þjóðviljinn - 25.08.1979, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 25.08.1979, Qupperneq 1
DJÚDVIUINN Laugardagur 25. ágúst 1979 —194. tbl. 44. árg. Hœkkun afnotagjalda Rlkisstjórnin heimilaöi fyrir nokkru tæplega 20% meöalhækkun á af- notagjöldum sjónvarps- og útvarps. Afnotagjöldin miöast viö hálfsárs- greiöslur og hækka venjulega 1. mars og 1. september. Hækkunin nu er 20,6% fyrir útvarpsafnot og hækkar hálfsársgjaldiö úr 5.800 i 7000. Af- notagjald fyirir svart-hvitt sjónvarp hækkar úr kr. 12.300 i kr. 14.700 eöa 19,5% og fyrir litasjónvarp úr 16.300 I 19.500 eöa um 19,6%. Er nú veriö aö dreifa innheimtuseölum á heimilin. —ekh A þessari mynd sést hvernig Sala varnarliöseigna reynir aö þenja starfsemi sina yfir sem stærstan gólf- flöt. Mynd þessi er tekin á efri hæö húss þess sem stofnunin ræöur yfir. Dœmi um illa nýtt ríkishúsnœöi: Grœnfriðungar: Höldum sennilega strax út á midin — Bíöum ekki eftir úrskuröi ríkis- saksóknara „Andinn er þannig um borö, aö ég hygg aö viö leggjum af staö út á hvalamiöin yfir helgina fremur en aö biöa fram I næstu viku eftir þvl, hvort rikissaksóknari sér ástæöu til aö ákæra okkur eöa ekki” sagöi Peter Wilkinsson, talsmaöur grænfriöunga viö Þjóöviljann i gær. Hann tók fram aö skipverjar á Rainbow Warrior bæru fulla viröingu fyrir islenskum lögum, en benti á aö þeir heföu veriö i haldi I fulla fimm sólarhringa án þess aö vera færöir fyrir dómara eöa birt kæra. Peter taldi þaö algerlega i blóra viö islensk lög og bar fyrir sig þekkta lögmenn I þeim greinum. Peter sagöi aö Landhelgis- gæslan heföi tekiö af þeim tæki aö jafnviröi 12.000 enskra punda. Þessi tæki heföu þeir ekki fengiö aö skoöa, og heföu rökstuddan grun um aö meöferö á þeim væri ekki nægilega góö. 1 spjalli viö Peter og aöra kom fram aö mjög lélegar visinda- legar forsendur eru aö baki þeim kvóta sem Hval h/f er úthlutaö. Til aö mynda heföu íslendingar vanrækt aö merkja eins marga hvali og Hvalveiöiráöiö heföi þó skyldaö þá til. Sögöu grænfriö- ungar aö væri sömu visindalegu útreikningum beitt viö Islendinga og aörar þjóöir, þá ættu Islend- ingar ekki aö fá aö veiöa einn einasta hval! -OS. Sala varnarliðs- eigna 1 4000 fm. meöan aörar rikisstofnanir þutfa aö greiöa stórfé í leigukostnaö Viö Grensásveg I Reykjavik er Sala varnarliöseigna I flennistóru húsnæöi, samtals 4000 fermetr- um, og selur þar landslýð alls konar aflóga skran frá ameriska hernum á Keflavikurflugvelli. Unndanfarin ár hafa komið upp ýmsar hugmyndir um að nýta þetta húsnæði til einhverra þarfari nota —ekki sist vegna þess aö ýmsar rikisstofnanir búa við þrongan húsakost sem I mörg- um tilfelium er leigður fyrir tug- miljónir króna á árL Þannig mun nú Fjárlaga- og hagsýslustofn- unin hafa gert tillögur um að em- bætti borgardóms og borgarfó- geta fái inni I þessu stóra húsnæði eða a.m.k. helmingnum af þvi. Alfreð Þorsteinsson forstjórimun standa fast gegn öllum slíkum á- formum og telur að sala beygl- aðra þvottavéla og rispaðra hljómplatna verði aö hafa allan forgang. Orkustofnun hefur nú fengiö inni á 2. hæð byggingarinnar en eins og fyrr sagöi eru Sala varnarliöseigna á 1. hæö og i kjallaranum. Fyrir nokkrum ár- um voru uppi áform um aö ATVR fengi 1. hæöina til afnota fyrir út- sölu en nú er sem sagt borgar- Flugleiðir hyggjast selja 3 vélar DC-8 á söluskrá! auk Boeing og Fokkersins Flugleiðir hafa ákveöiö aö setja eina DC-8 vél félagsins á söluskrá og þá verða þrjár Flugleiðavélar til sölu, — einn Fokker, ein Boeing 727 og ein Atta. Sveinn Sæmundsson, blaöa- fulltrúi Flugleiöa staöfesti i viötali viö Þjóöviljann í gær, aö hafinn væri undirbúningur aö þvi aö setja eina DC-8 vél á söluskrá. Ekki taldi hann þó að þaö þýddi endilega aö hún yrði seld, — „kannski mætti kalla þetta markaöskönnun, sem skipafélög og flugfélög gripa oft til”, sagöi hann. DC-8 vélarnar þykja mjög góöar og eru eftirsóttar. Flug- menn félagsins munu ekki alls- kostar ánægöir meö þessa ákvöröun, enda eru vélar af þess- ari gerö nær ófáanlegar og mjög dýrar. Hugmyndum um aö selja sllka vél hefur heldur ekki veriö hreyft opinberlega fyrr en hér, þó ýmsar tillögur um samdrátt hafi heyrst. Sveinn sagði aö túlka mætti þessa ákvöröun sem vlsbendingu um aö félagiö væri viö öllu búiö, — þaö væri ekkert launungarmál aö N-Atlantshafsflugiö gengi illa, fargjöldin væru allt of lág. Ný Boeing kemur i vor Næsta vor kemur til landsins ný Boeing 727-200 en hún er mun fullkomnari en eldri vélar félags- ins sem eruorðnar 12 ára gamlar. Farþegarýmiö er nýtiskulegra og tekur vélin 165 farþega i staö 126 sem þær eldri taka. Boeing vél félagsins hefur enn ekki veriö sett ásöluskrá, en Sveinnsagöi aö þaö yrði gert á næstunni og þar væri um eölilega endumýjun aö ræöa. Fokkerinn er búinn aö vera til sölu i nokkurn tima og sagöist Sveinn ekki geta sagt til um hvernig gengi að selja hann. I fyrstu var ætlunin aö framleiöslu vélanna yrði hætt eftir 1980, en góð reynsla og mikil eftirspurn hefur valdiö þvi aö þær veröa framleiddar fram á næsta ára- tuginn, sagöi Sveinn. _AÍ dómur efst á blaöi eftir því sem Höskuldur Jónsson ráðuneytis- stjórii fjármálaráðuneytinu tjáði Þjóöviljanum. Þjóðviljinn fór á stúfana 1 gær og leit inn i þessa stærstu skran- sölu landsins. A 1. hæö kenndi margra grasa. Þar voru aö þvi er virtust splunkuný dekk ognýlegir bilar innan um alls kyns varning svo sem eins og illa farna is- skápa, spilakassa, gamlar ritvél- ar og alls kyns tæki og varahluti. Þá voru þarna bækur, hljómplöt- ur og vendir svo aö eitthvaö sé nefnt. 1 kjallaranum eru bilarnir sem auövitað gætu eins veriö utandyra, alls ráöandi, sumir nær ónýtir aö þvi er virtist en aörir heilir. Var ekki annaöhægt aö sjá en aö meö góöu skipulagi mætti koma allri starfseminni fyrir i kjallaranum auk þess sem ágæt- lega þykir fara á þvi aö vel sé þjappaö saman i fornsölum. Þess skal aö lokum getiö aö samkvæmt fjárlögum 1979 var á- ætlaöur ágóöi af Sölu varnarliös- eigna i ár rúmar 93 miljónir króna, sddar vörur og þjónusta 245 miljónir og vaxtatekjur 20 miljónir króna. —GFr Það var engan bilbug að finna á grænfriöungum i gær og þeir bjuggust viö að halda senn út á hvalamiðin. Frá vinstri: Thierry Le Grand, Ans Steenhard og Peter Wilkinson. Ljósm. eik. Landhelgisgæslan fór út i Rainbow Warrior i gær: Tók tvo báta til I gærdag fóru menn frá Landhelgisgæslunni ásamt lögregluþjónum út i Rainbow Warrior og tóku tvo léttabáta traustataki til viöbótar stóra bátnum sem áöur haföi veriö tekinn. Pétur Sigurösson forstjóri Landhelgisgæslunnar sagöi I viötali viö Þjóðviljann i gær aö þetta heföi verið gert samkvæmt tilmælum frá rikissaksóknara. Þjóðviljinn náöi tali af Jon Castle, skipstjóra á Rainbow Warrior eftir þennan atburö og sagöi hann aö sú skýring heföi veriö gefin á töku bátanna aö þeir væru sönnunargögn en Pétur Sigurösson sagöi hins vegar aö bátarnir heföu ásamt stóra bátnum verið verkfæri i hindrunaraögeröum grænfriö- unga og þeir þess vegna teknir til vörslu þar til Ur þvi veröur skoriö, hvort hér hafi veriö um ólöglegt athæfi aö ræöa. Sagöi hann þetta vera sambærilegt við þaö að maöur beröi annan mann meö staf. Þá væri staf- urinn tekinn i vörslu lögregl- unnar þar til máliö væri út- kljáö. -GFr. Útsendingarborö útvarpsins ónýtt Nýtt stereóbord strax Tillaga formanns útvarpsráös lögö fram í gœr I gær lagöi Ólafur R, Einarsson formaður útvarpsráös fram til- lögu til kynningar á útvarpsráös- fundi um aö hafnar yröu tilrauna- útsendingar i stereó. TiIIaga þessi verður rædd á fundi ráösins i næstu viku og aö sögn ólafs er hún sprottin af hreinni nauösyn þvl stjórnborö I útsendingar- og þuiarherbergi útvarpsins væri ónýtt. „Þaö er ljóst aö meiriháttar tækjaendurnýjun útvarpsins hef- ur verið frestaö”, sagöi Ólafur I gær „vegna þess aö menn sáu hilla undir þá tíö aö nýtt útvarps- hús yröi tekiö I notkun og öll tæki endurnýjuö þá. En úr þvl sem komiö er veröur ekki undan þvi vikist að fá nýtt stjórnborö og til- laga min er um aö þaö veröi fyrir tvirása stereóútsendingu. Slikar útsendingar myndu ná til allra þeirra sem nú ná til FM-stööva tengdra örbylgjusendingum.” Ólafur gat þess aö lokum aö kostnaöur viö nýtt stjórnborö væri ekki meiri en sem næmi kostnaöi viö endurnýjun á ein- földum lampaútbúnaöi I kvik- myndatökubúnaöi sjónvarpsins og þyrfti þvi ekki aö vaxa mönn- um I augum. Hér væri um aö ræöa fjárfestingu upp á eitthvaö á annaö hundraö miljónir og hægt yröi aö hefja stereóútsendingar strax og leyfi fengist til kaupa stjórnborös hjá viökomandi aöilum. —ekh

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.