Þjóðviljinn - 25.08.1979, Page 3

Þjóðviljinn - 25.08.1979, Page 3
I Laugardagur 25. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Öryggisráð SÞ: Tillaga um sjálfstætt ríki Palestínuaraba Atkvæöagreiðslu frestaö fram yfir helgi Tillaga, þar sem gert er ráð fyrir sjálfstæðu og fullvalda ríki Palestínu- araba, var lögð fram á fundi öryggisráös Sameinuðu þjóðanna í gær. Fulitrúi Senegals/ sem stendur að tillögunni, sagðist þó ekki ætla að þrýsta á um atkvæða- greiðslu um tillöguna. Ef atkvæöi veröa greidd um til- löguna munu Bandarikin beita neitunarvaldi sinu til aö hindra framgang hennar. Eftir aö fulltrúi Senegals haföi kynnt uppkastiö aö tillögu sinni, sagöi hann fulltrúum i ráöinu aö hann geröi sér grein fyrir þvi, aö þaö væri mjög erfitt fyrir þá aö taka ákvöröun um tillöguna þegar i staö. Sumar sendinefndir þyrftu sólarhringsfrest til aö ráögast viö rlkisstjórnir sinar og þar aö auki þyrftu margir full- trúar i öryggisráöinu að fara til Havana um helgina vegna ráö- stefnu rikja utan hernaöarbanda- laga. Bandarikin höföu árangurs- laust reynt aö fá fram frekari frestun á þessari umræöu, sem var tekin upp aö nýju I fyrradag eftir aö hafa legiö I salti um rúmlega þriggja vikna skeiö. Eftir aö mistekist haföi aö fresta umræöunni lengur, reyndu Bandarikin mjög aö komast hjá atkvæbagreiðslu um tillöguna til þess aö foröast aö þurfa aö b'eita neitunarvaldi og gera þar - meö samskiptin viö arabalöndin erfiöari en ella. Stórskotaliðsárás á hafnarborgina Týrus Kópavogskanpstaður 0 Fóstrur Fóstra óskast til starfa að leikskólanum Kópaseli. Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi i sima 41570 kl. 11-12. Félagsmálastjóri Kópavogs Óskum eftir fólki á öllum aldri og ungri stúlku með ljóst og sitt hár, til að leika i kvikmynd i septemb- ermánuði. Umsækjendur mæti til viðtals að Laugavegi 53 A (bakhús). Fósturskóli íslands Verður settur i húsi skólans við Sund- laugaveg fimmtudaginn 20. september kl. 2 e.h. ísraelsher ræöst enn á borgina, þótt Palestínu skæruliöar séu löngu farnir þaöan Stórskotaliðsskothríð dundi á hafnarborginni Týrus í suður-Líbanon í gær. Nokkrir óbreyttir borgarar létu lífið í árás- inni og mestur hluti hverf is kristinna í borginni er í rústum. Fréttir um fjölda látinna voru á reiki. Rlkisútvarpiö I Libanon taldi tvo hafa beöið bana, en Ibúar ITýrus sögðuaö a.m.k. þrir heföu veriö drepnir og átján særöir. Talsmaöur hers Palestlnumanna sagöi að átta llk heföu verið graf- in úr rústunum. Arásin, sem er hin mesta sem gerð hefur verið I Týrus mánuö- um saman, hófst i dögun. Siöan dró úr henni um tima, en skot- hríöin harðnaöi aftur siödegis. Sextán byggingar i hverfi krist- inna manna voru eyöilagöar, skemmdir uröu á kirkju grisk- orþódoxa, og útvarpiö I Beirut sagöi aö umdæmi grlsk-kaþólskra og grlsk-orþódoxa heföu oröiö fyrir árásum. Fallbyssuskothriöin kom frá herflokkum innan landamæra Is- raels og einnig frá stöðvum Saad Haddad majórs, liöhlaupa sem Israelsmenn styöja en hann ræð- ur fyrir landræmu viö landa- mæri Israels. Aö sjálfsögöu neit- uöu hernaöaryfirvöld I Tel Aviv að ísraelsher heföi tekið þátt i stórskotaliösárásinni á Týrus. Selim Al-Hoss, forsætisráö- herra Libanons, kallaöi sendi- herra Bandarlkjanna þegar i staö á sinn fund og fór fram á aö Bandarikin beittu áhrifum sínum til aö fá Israel til aö hætta árásum slnum á hiö strlöshrjáöa suöur- Libanon. Verslunarstaöurinn Nabatiyeh, norðaustur af Týrus, varð einnig fyrir öflugum sprengjuárásum og var vitað um a.m.k. einn mann, sem haföi beöiö bana i árásunum. Arásir þessar þykja sæta tlö- indum, ekki sist vegna þess, aö PLO lokaöi öllum skrifstofum slnum og herstöövum i Týrus i júnl sl. og var þaö gert I þeim til- gangi aö tsraelar hefbu ekki leng- ur átyllu til árása á borgina. Fréttaritarar Reuters, sem fóru um borgina I þessari viku, sáu engin merki hernaöarmannvirkja Palestinuaraba þar. Israelsmenn hafa jafnan haldið þvi fram, ab sprengjuárásir þeirra beindust aö búöum Palestinuskæruliöa, en ekkert benti til aö árásirnar I gær heföu haft hernaöarmannvirki að skotmarki. Stjórnarandstaöan á Indlandi: VIII Síngh frá völdum St jórnarandstöðu- flokkarnirá Indlandi hertu í gær enn á þrýstingi á Sanjiva Reddy forseta að leysa stjórn Charans Singhs frá völdum, í stað þess að hún verði látin starfa fram að kosningum í nóvember eða desember. Janataflokkurinn boöaöi mót- mælaverkfall I Delhi, en fáir hlýddu kalli flokksins. Kongressflokkur Indiru Gandhi, fyrrverandi forsætisráö- herra, sem studdi Singh til valda en neyddi hann siöan til aö segja af sér eftir 24 daga i embætti, hef- ur nú komið til liös viö Janata- flokkinn og krefst tafarlausar af- sagnar stjórnarinnar. Janataflokkurinn, sem hefur kallaö Singh ólöglegan forsætis- ráöherra, hefur einnig lagst gegn þeirri ákvöröun hans aö senda Shyam Nandan Mishra utanrikis- ráöherra á ráöstefnu rlkja utan hernaðarbandalaga, sem hefst i Havana á Kúbu i næsta mánuöi. Flokkurinn kraföist þess i gær, aö Reddy Indlandsforseti út- nefndi sendinefnd allra flokka á ráöstefnuna. Skólastjóri. Tökum að okkur viögerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila laðberar óskast Austurborg: Efri-Laugavegur (1. september) Stórholt-Stangarholt (8. sept.—22. sept.) Kópavogur: Kópavogsbraut (1. sept.) MOÐVIUINN Simi 81333 Tían á loft á mánudag Bilunin var í hitaleiöslu í stéli Vonast er til að DC-10 vél Flugleiða, sem hefur verið i viðgerð i Paris undanfarna daga komist i loftið siðdegis á mánu- dag, að sögn Sveins Sæmundssonar blaða- fulltrúa Flugleiða. Bilunar varö vart i flugtaki frá New York á fimmtudag i siöustu viku, en viö könnun virtist allt i lagi meö vélina. Henni var því flogiö til tslands og þaöan til Luxemburgar, ^n þegar fariö var aö athuga hlutina betur reyndist hafa orðið bilun I hitaleiðslu i stéli, þannig aö heitt loft frá mót- ornum eyöilagði rafmagns- leiöslur sem liggja þar um. Sveinn Sæmundsson sagöi að ekki heföi reynst unnt aö gera viö vélina i Luxemburg, og var henni þvi flogið til Parisar. Viögerö hefur tekiö nokkuö langan tima, enda erfitt um vik vegna sumar- leyfa viö útvegun á varahlutum og starfsmönnum. Sérfræöingar frá Bandarikjunum og fslandi, auk Frakka yfirfóru vélina og leituöu m.a. eftir þvi hvort hitinn hefði haft einhver skaöleg áhrif á málminn istélinu, en svo reyndist ekki vera. Taka varð hreyfil i stéli úr til að komast aö til viðgeröar og i gær var hann settur i aftur. Tian fer þvivæntanlega i loftið á mánudag eins og fyrr segir. —AI TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613 Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.