Þjóðviljinn - 25.08.1979, Side 7
Laugardagur 25. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Með þessari uppsagnaraðferð er Þjóðleikhússtjóri að gera FIL, og
fulltrúa þess i samninganefnd, ábyrga fyrir því að
þessir tveir leikarar missa atvinnuna. Ekkert stéttarfélag getur
setið undir slíku.
Sigurður
Karlsson
leikari:
XJt úr þokunni
Samningamál leikara hafa
komist til opinberrar umraeöu i
sumar i framhaldi af viðtölum I
Morgunblaöinu viö báöa leik-
hússtjóra atvinnuleikhúsanna i
Reykjavik. Ekki ætla ég aö fara
aö elta ólar viö ýmsar mistúlk-
anir, misskilning og önnur
furöuverk i þeim viötölum. en
slöasta innlegg Jóns Viöars
Jónssonar gefur mér tilefni til
aö biðja Þjóöviljann aö lofa mér
aö vera meö I umræðunni.
Jón Viöar ritar Dagskrár-
grein I Þjóöviljann 10. ágúst og
lætur gamminn geysa af mikl-
um móö en lltilli þekkingu, sem
hann raunar viöurkennir og
óskar eftir þvl aö þeir, sem bet-
ur þekkja til mála svari nokkr-
um spurningum. Að sjálfsögöu
stóö ekki á þvi aö Jón Viöar
fengi svör. formaöur Félags
islenskra leikara, Gisli Alfreös-
son, svararsDurnineum hans lið
fyrir liö 17. ágúst og Steinunn
Jóhannesdóttir, sem sæti á I
varastjórn FIL, svarar 18. á-
gúst.
En Jón Viöar lætur sér
fátt um finnast þegar oröiö er
viöóskum hans um svör. 1 grein
sinni 22. ágúst gerir hann sér
upp meira skilningsleysi en
eðlilegt getur talist: leiöir hjá
sér svör Gísla, talar um þoku og
segistekki ná áttum. Bendir það
öl að svör Gisla hafi veriö full-
nægjandi eöa aö Jón Viöar
treysti sér ekki I málefnalega
umræöu? Hins vegar veröur
hannhvumpinn við aö Steinunn
skuli „geysast fram i Þjóövilj-
anum”ogveröa þannig viö ósk-
um hans um að spurningum
hansveröi „svaraö opinberlega
af þeim sem betur þekkja til
þessara mála en undirritaöur”
og gerir henni upp annarlegar
hvatir: „aöhún telji sig eiga um
sárt að binda af minum völd-
um”. Ja miklir menn erum viö
gagnrýnendur!
Ég get ekki stillt mig um aö
nota nú tækifæriö og hjálpa
Sveini Einarssyni Þjóöleikhús-
stjóra viö aö „rjúfa þann
þagnarmúr”, sem umlykur
málefni leikara og sem Þjóö-
leikhússtjóri hefur veriö manna
ötulastur viö aö reisa. Þaö er
nefnilega löngu timabært aö
embættisfærsla hans hætti aö
veraeinkamál hanseöa innan-
húsmál i ÞjóðleikhUsinu.
Svo er aö sjá sem kveikjan aö
skrifum Jóns Viöars, þó þaö
komi ekki upp á yfirboríáö fyrr
en I seinni grein hans, sé deila
sú, sem reis vegna uppsagna
tveggja leikara viö Þjóöleikhús-
ib I vetur. 1 ljós kemur aö Jón
Viöar veit ekki um hvaö máliö
snyst, sem varla er von, þvi
Þjöleikhússtjóri hefur reynt að
umlykja þaö þagnarmúr og
halda þvi sem innanhúsmáli.
Jón Viðar vitnar I B-samning
FIL viö Þjóðleikhúsið þar sem
segir, aöleikarar skuli ráönir til
f s imr.rm i viö akv.'.v^ i r.reinjr 2.1.2 sérkjarasrimnings
ivrir Lcikara við 1’jóMeikhúsið er ráóningarsamningi yðar
her mcð sagt' upp mcð k manaða fyrirvara miðað við 1.
septemher 1 17 tí.
Ast.róa þessarar uppsagnar er sú aó leikhúsið getur
ekki tekið afstöðu til endurráðningar B-leikara með svo
iöngum fyrirvara sem segir í samningi.
Með vinsemd
-jnc
(. (
i'joð.leÍkliUSStjd'i
Þannig hljóöaöi texti hópuppsagnar B-iéikara á sinum tima.
mörgum í árekstrasögu núver-
andi Þjóðleikhússtjóra og FIL,
sem ég mun aöeins rekja aö litlu
leyti hér. I marsbyrjun 1978
fengu allir 12 leikararnir á
B-samningi uppsagnarbréf (Sjá
mynd). Viöbrögö viö þessum
hópuppsögnum voru þau aö á
fund Þjóöleikhússtjóra gengu
fulltrúi Starfsmannafélags
rlkisstofnana, trúnaðarmenn á
vinnustaö, formaöur Starfs-
mannafélags Þjóðleikhússins og
ritariFÍL Iforföllum formanns.
A þeim fundi tók fulltrúi FIL
þaö skýrt fram, aö félagiö heföi
ekkert viö þaö að athuga aö
leikurum væri sagt upp og aörir
ráðnir i staðinn, en félagið gæti
einsársogframlengist ráöning-
in „um eitt ár I senn sé honum
ekki sagt upp meö minnst 6
mánaða fyrirvara...” ogályktar
aö Þjóðleikhússtjóri hafi „laga-
legan rétt til aö skipta um alla
leikara á B-samningi”. Slöan
segir hann aö sér „þætti vænt
um ef einhver vildi skýra fyrir
mér I hverju afbrot Sveins er
fólgið”. Ég mun nú reyna að
veröa viö þessari ósk og freista
þess aö hjálpa honum aö „ná
áttunum” og vona að hann taki
það ekki illa upp.
Uppsagnir þær, sem tveim
leikurum á B-samningi bárust
um mánaöamótin febrú-
ar/mars, eru einn kaflinn af
ekki sætt sig viö aö eina ástæö-
an, sem tilgreind var fyrir upp-
sögninni, var ákvæöi f samning-
um FIL. Þá var á þaö bent aö
uppsagnirnar væru sendar dag-
inn eftir aö fundur starfsmanna
leikhússins hafði samþykkt aö
taka þátt I verkfallsaðgeröum
BSRB 1. og 2. mars og getum aö
þvi leittaðsamhengi væri þar á
milli. Engin niöurstaöa fékkst á
fundinum meö Þjóöleikhús-
stjóraen eftir að hann haföi ráð-
fært sig viö lögfróöa menn til-
kynnti hann aö uppsagnirnar
yröu dregnar til baka vegna
formgalla, þær voru dagsettar
einum degi of seint 1. mars I
staö 28. feb.
Sem annað dæmi um hvernig
Þjóöleikhússtjóri beitir valdi
sinu til aö segja upp fólki, má
geta þess aö á slöasta leikári
sagði hann upp báöum
sýningarstjórum leikhússins og
gaf upp þá ástæöu að hann vildi
fá endurskoöuö ákvæöi i samn-
ingum um vinnutima þeirra!
Vinnutimi sýningarstjóra er
hins vegar bundinn 1 aöalkjara-
samningi BSRB og fjármála-
ráöuneytisins og kemur þvi ekki
við ráöningu einstakra starfs-
manna. Sumir vildu skýra þetta
tiltæki meö þvi aö Þjóðleikhús-
stjóri teldi sig hafa betri
samningsaöstööu ef viökomandi
starfemönnum væri haldið i ó-
vissu um hvort þeir héldu starfi
slnu eöa ekki.
Þá er komiö að þeim uppsögn-
um, sem hvaö mestum deilum
hafa valdiö; tveir leikarar á
B-Samningi fengu svohljóöandi
uppsagnarbréf:
„Reykjavik, 26. febr. 1979
Þjóöleikhúsiö segir hér meö
upp samningi yðar viö leik-
húsiðfráogmeö 1. september
n.k.
Vegna óhagræöis sem er sam-
fara þvi aö uppsagnarfrestur
er svo langur, sem F.I.L.
hefur bariö I gegn I samning-
um og vegna þeirra fjárhags-
örðugleika, sem leikhúsið
kemur til að eiga I á yfir-
standandi ári, er þvi nauðsyn
að hafa nokkra B-samninga á
lausu þegar gengið veröur frá
verkefnum næsta leikárs.
Af þeim sökum er þessi upp-
sögn tilkomin, ekki vegna óá--
nægjumeö starf yöar i leik-
húsinu.neldur vegna þess aö
þér eruö I hópi þeirra sem
styst hafa starfaö á B-samn-
ingi I húsinu.”
(Undirstr. — S.KA
Þaö sem FIL haföi viö þessar
uppsagnir aö athuga var aö á-
kvæöi I kjarasamningi er gefiö
upp sem ástæöa fyrir uppsögn.
Þjóöleikhússtjóri er óánægöur
meö uppsagnarákvæðið, vegna
þess aö uppsagnarfrestur er
lengri en honum Ukar, þess
vegna segir hann mönnum upp i
staö þess aö snúa sér til fjár-
málaráðuneytisins, sem
samþykkti þennan samning og
féllstá lengri uppsagnarfrest en
almennt gerist vegna sérstööu
leikara. Með þessari aöferð er
Þjóöieikhússtjóri aö gera FIL
og fulltrúa þess i samninga
nefnd ábyrga fyrir þvf aö þessir
tveir leikarar missa atvinnuna
Ekkert stéttarfélag getur setið
undir sliku.
Allt frá þvi að Þjóöleikhús-
stjóri tók viö starfi hefur hann
veriöf striöi við FIL og notaööll
tæki til aö gera samninga og
stjórn félagsins tortryggilega I
augum leikara Þjóöleikhússins
og atvinnulausra leikara, jafnt
yngri sem eldri, er leitaö hafa
eftir starfi i leikhúsinu. Arang-
urinn hefur m.a. orðið sá að
sumir leikarar trúa þvi aö þeir
fái ekki vinnuvegna þess aö FIL
hafi samiö um of hátt kaup.
(Laun ieikara, sem ráöinn er 1
eitt leikrit eftir fjögurra ára
nám eru innan viö 200 þúsund
kr. á mánuöi, miðaö viö aö hann
hafi innan við þriggja ára
starfsreynslu.)
Vegna alls þess, sem á undan
er gengiöhlaut félagiö aö bregö-
ast hart viö og mótmæla þvi aö
ákvæöi i kjarasamningi væri
notað sem forsenda uppsagnar.
Sömuleiðis var þvi mótmælt aö
einstakir leikarar væru gerðir
að fórnardýrum og notaöir sem
tæki I persónulegu strlöi Þjóö-
leikhússtjóra viö FIL. Félagið
hefur hins vegar aldrei mót-
mælt þvl, sem sllku, aö leikur-
um væri sagt upp. Þvert á móti
er þaö margitrekuö afstaöa FIL
að Þjóöleikhússtjóra sem og
öörum leikhússtjórum væri
heimilt aö segja upp leikurum
og ráöa aöra i staöinn. Félagiö
hvorki getur né vill hafa afskipti
af þvlhverjirfávinnuoghverjir
ekki. Þetta var Þjóöleikhús-
stjóra ljóst og ef það eitt heföi
vakað fyrir honum aö skipta uir
leikara, hefði hann getað sagt
þeim upp án þess aö blanda
kjarasamningunum I málib og
FIL heföi ekkert haft við það aö
athuga. Eins og að málinu var
staöib hlaut þaö aö leiða til á-
taka, sem ekki sér fyrir endann
á.
•
Ég hef nú reynt aö svara
spurningu Jóns Viöars um „af-
brotSveins” og vona aö þokunni
sé aö létta svo hann geti átthb
sig á hvaö um er deilt. Hitt er
svo annaö mál að hann hefði
getaö aflaö sér upplýsinga um
málið áöur en hann fór að skrifa
um þaö.
Sigurður Karlsson,
ritari FIL.
r * . I
El s
'L L . . . i
Frá lesendum
Opid bréf
til
Sigurjóns
Herra forseti borgarstjórnar
Sigurjón Pétursson!
Þar sem útlit er fyrir heyskort
á komandi vori, hlýtur sú
spurning aö vakna, hvaö sveitar-
félagið Reykjavik eöa stjórn
þess hugsi i þeim efnum.
Það er vitaö mál, aö borgin
hefur yfir aö ráöa tugum hektara
véltæks, ræktanlegs lands, sem
ýmsar skæöar tungur telja aö
hafi veriö á undanförnum árum
vannýtt eöa gefið pólitiskum
gæöingum, handa gæðingum
þeirra. Þaö er ósköp eðlilegt aö
hestamenn þurfi gras handa
hestum sinum, en þegar er um
augljósa tekjustofna aö ræöa
fyrir bæinn eöa borgina, þá á aö
verðleggja þessa hluti, eins og
aðra verslunarvöru.
Ég vonast til þess aö þaö sé
missögn, aö borgarstjórnarfull-
trúarnir þurfi aö fara bónbjarga-
leiö til Ih aldsins, t il þess aö s pyr ja
þá, hvað megi og hvað ekki.
Hefur nokkur á móti þvl aö
Reykjavik yröi stærsti
heykögglaframleiðandi á landinu
og þaö. sem fengist nettó, fyrir
sölu á þeim, yröi til þessaðlækka
opinber gjöld á Reykvikingum.
Aö ekki sé nú minnst á atvinnu-
spursmáliö fyrir unglinga i
kringum þá vinnu.
Hér er ekki timi til aö lesa
þetta, og gera svo ekki neitt. Ég
bið alla Reykvikinga að fylgjast
meö þvi, hvort einhverjir aöilar
fái aöstööu til þess aö sölsa undir
sig hey, hér I bæjarlandinu af
véltæku landi, án þess aö gjald
komi fyrir til borgarsjóös.
Heykögglaverksmiöjuspurs-
máliö v erður nú sennilega aö biöa
til næsta árs.— Þvi e" kjöroröiö:
Burt meö allan bestamanna
kllkuskap. Þeir geta fengiö i
framtiöinni hey til sölu hjá
borgarsjóði.
Arnór Þorkelsson.
Tíma-
krummí og
aðrír fuglar
Hrafninn mun vera sá fugl sem
orðið er of mikiö af en þvi miöur
er ófögnuður þessi viöar til
óþurftar en I náttúrunnar riki.
Sem betur fór sáu kjósendur
þetta I siöustu kosningum og
fækkaöi hrafninum mikiö hjá
framsókn.
Einn ótótlegur náhrafn er þó
enn aö krunka á siðum Timans og
heyrði ég I honum 8. ágúst:,,Guö
minn ég þakka þér fyrir þaö að
vera ekki oröinn einn ber-
syndugur nafnkenndur sóslal-
isti”, en siöan var sleikt út um og
vatn kom I munninn.
Mér skilst helst á Tlma-
krumma aö þegar framsóknar-
menn komast út yfir pollinn veröi
þeir alveg náttúrulausir og þvi
eigi hann sjálfur aöeins tveggja
kosta völ, ganga úr flokknum eöa
fara hvergi.
Ég held nú aö
Timakrummaræfillinn sé öllu
heimskari en hinn fiðraöi nafni
hans. Marka ég þaö á þvl að hann
tekur sér i nef oröið Paradís en
þaöorö notaöi ég aldrei i útvarps-
viðtalinu. Að rugla saman
hugsunum og hugmyndum aust-
rænna og vestrænna manna gerir
enginn óvitlaus, aðeins Tima-
krummi og annar álika fénaöur.
Annars eru hugmyndir okkar
vestrænna manna meö ýmsu
móti. Hjá Krumma er þaö að
ræna sem flest hreiður annarra
fugla, þeirra sem minnimáttar
eru
Um „feröamannarausiö” hef
ég þaö aö segja aö þaö mun ávallt
þykja betra og skemmtilegra en
krunk, garg og skrækir hræ-
fuglanna Dufgusar og Krumma.
Agúst Páisson
Þaö var vel til fundiö hjá
hljóövarpinu s.l. laugardag
aö fá nafnkenndan sósialista
til aö segja frá heimsókn
sinni I hóruhús i fjarlægu
landi og taidi sá sig hafa
komiö I hina einu sönnu
Paradis. Þáttarstjórnendur
höföu þann skylduga for-
mála aö viöa lægju ieiöir
tslendinga o.s.frv. Lfklega
eru flestir orönir leiöir á öllu
feröasögurausinu sem á
hefur duniö, en þarna er
óplægöur akur fyrir virðu-
lega fjölmiðla þvl hver veit
nema fleiri hafi smek>. til aö
geypa af svaöilförum sfnum
á ævintýraslóðum gleöi-
kvenna og gigólóa.