Þjóðviljinn - 25.08.1979, Side 10

Þjóðviljinn - 25.08.1979, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN L,augardagur 25. ágúst 1979. IDAGIVLA. ,,Færi ekki aftur i pólitík” „Ég hef ekki haft neina sérstaka drauma um aö veröa formaöur flokks eöa forsætisráöherra og er fyllilega sáttur viö minn pólitfska feril eins og hann nú endar...” — segir Einar Ágústsson, aiþingismaöur og fyrrverandi ráö- herra I viötali viö Heigarblaöiö. Sumir rádherranna ekki sjálfbjarga” — ef marka má skatta þeirra og eru þvi ekki liklegir til aö bjarga þjóöarbúinu, segir hinn 24ra ára gamli Hafsteinn Hauksson bilasali og sigurvegari I Visis-ralli ’79 i spjalli viö Helgarbiaöiö. Hafsteinn er meðal 50 hæstu skattgreiöenda á landinu i ár. ,,Lenti eitt sinn flugbát meö bilaöa hreyfla og biluð hjól — og fullan af farþegum i þokkabót — Helgarblaöiö spjallar við Magnús Guömundsson, flugt- stjóra, um þá gömlu góöu daga, þegar flugiö var ennþá spennandi. j Er diskótimabilið að liða undir lok? Helgarblaöiö fjallar um ævi og feril leik- og söngkonunnar Lizu Minelli. erkomin! Upplýsinga* fundir um flugmál Flugmálastjórn mun gangast fyrir upp- lýsinga- og kynningar- fundum um flugmál á íslandi á næstu dögum. Á fundunum mæta tæknimenn flugmála- stjórnar. Til fundanna hafa sérstaklega verið boðaðir fulltrúar við- komandi flugfélaga, flugmálastarfsmenn, sveitarstjórnarmenn og þingmenn dreifbýlisins. Fundir þessir eru opnir öllum áhugamönnum um flugmál. Fundirnir veröa sem hér segir: 1. Suöurland: A Selfossi þriöju- daginn 28. ágústkl, 20.00 i Selfoss- biói. 2. Vestfiröir: 1 Hnifsdal miövikudaginn 29. ágúst kl. 16.001 Félagsheimilinu. 3. Vesturland: 1 Stykkishólmi fimmtudaginn 30. ágúst kl. 16.00 I Hótelinu. 4. Austurland: Á Hornafiröi laugardaginn 1. september I Nesjaskóla kl. 16.00. 5. Noröur- land: A Akureyri þriöjudaginn 4. september kl. 20.00 I Hótel Varö- borg. Flugmálastjórn hvetur ein- dregiö alla flugáhugamenn til þess aö sitja þessa fundi. Fundir þessir eru ekki hvaö sist haldnir til þess aö taka á móti á- bendingum frá heimamönnum. (Fréttatilkynning.) „Stéttasamvinnudansinn” úr Blómarósum. Ljósm. Leifur Blómarósir til V esturlands I næsta mánuöi fer Alþýöuleik- Blómarósir var sýnt 1 Lindar- húsiö I leikferö um Vesturland og bæ i vor viö mjög góöar undir- Vestfiröi meö sýninguna á tektir áhorfenda. Ætlunin er aö Blómarósum Ólafs Hauks taka þaö aftur upp á sviöiLindar- Simonarsonar. bæjar i haust. —jj, Ásarnir 10 ára Asarnir eiga 10 ára starfsaf- mæli nú i september. Af þvl til- eftii, hefur félagiö ákveðiö aö efna til stórglæsilegs afmælis- móts. Keppnin verður meö þvi sniöi, aö allt aö 30 sveitir geta tekiö þátt i mótinu, KeRit verö- ur eftir Monrad-kerfi, alls 8 leikir, ogeru 12 spil milli sveita i leik. Mótíö hefst föstudaginn 7. september og veröa spiluö þá 24 spil (2 leikir), á laugardag 3 leikir og á sunnudag einnig 3 leikir. Mótiö er þvl meö rólega „tempóinu” svo allir geta veriö meö. Aætlaöer.aöallt aö60% af 4 mönnum, þvi aö heimilt er, aö varamaöur spili I fleiri sveitum en einni. Fyrirliöar, látið skrá sveit ykkar. Enn glæsileg þátt- taka i Hreyfilshúsi Alls komu 44 pör til leiks sl. fimmtudag i sumarkeppni bridgefélaganna i Reykjavik, i Hreyfilshúsi. Spilaö var I þrem- ur riölum. úrslit uröu þessi: A-riöUl: stig 1. Jón Sigurðsson- bridge Umsjón: Ólafur Lárusson þátttökugjaldi sveita, sem er 20.000 kr. á sveit, renni til verö- launa, þannig aö 200.000 kr. veröi I 1. verölaun, 100.000 kr. i 2. verðlaun og 50.000 kr. i 3. verðlaun. Spilaö verður aö Hamraborg 1. (Nánar slöar). Keppnisstjóri veröur hinn góð- kunni spilari Vilhjálmur Sig- urösson. Einnig er keppt um silfurstíg. Fyrirliöum er bent á aö láta skrá sig hiö allra fyrsta hjá stjórn félagsins, á spila- kvöldum eöa meö simtali viö: Jón B., s: 77223, Jón Pál, s: 81013, og Ólaf L., s: 41507. Asarnir vorustoftiaöir 1969, af hóp manna sem klauf sig út úr Bridgefélagi Kópavogs. Fyrsti formaöur félagsins var Þor- steinn Jónsson. Menn einsog hann og Jón Hermannsson, Oddur Sigurjónsson og fleiri voru styrkar stoðir á upphafs- göngu félagsins, en áætla má, aö á þeirri leiö hafi um 400 manns keppt undir merkjum Asanna, fyrir utanalla hina sem litiöhafa inn. i dagmá hiklaust telja félagiö annað besta á land- inu. Aöeins BR er fremra, enn... Stjórn Asanna bendir væntan- legum þátttakendum á, aö æski- legra sé, aösveitir séuskipaðar Lilja Petersen 267 2. Charlotta Steinþórsdóttir- Hólmfrlður Brynjólfsd. 252 3. Oli Valdimarsson- ÞorsteinnErlingsson 249 4. Steinunn Snorradóttir- Vigdis Guöjónsdóttír 248 5. Geröur ísberg- Sigurþór Halldórsson 235 B-riöill: stig 1. Jakob R. Möller- Þorgeir Eyjólfsson 218 2. Hallgrimur Hallgrimsson- Þo rstein n ó laf sson 200 3. Arni Alexandersson- Ragnar Magnússon 181 4. ólafur Lárusson- Skafti Jónsson 167 5. Magnús Oddsson- ÞorsteinnLaufdal 165 C-riöiIl: stig 1. Friörik Guömundsson- Hreinn Hreinsson 201 2. Einar Valur Kristjánsson- Magnús Aspelund 184 3. Hannes Jónsson- Steingrimur Jónasson 182 4. Siguröur Sverrisson- ValurSigurösson 178 5. Asmundur Pálsson- Stefán Guöjohnsen 173 Meöalskor I A-riöli var 210 stig en IB og C 156stig. Spilaö er næsta fimmtudag. Keppni hefst kl. 19.30. Sumarkeppni að ljúka.... Alls komu 22 pör til leiks sl. mánudag hjá Ásunum. úrslit urðu þessi: N/S Stig 1. Guömundur Sv.Hermannsson Þorlákur Jónsson 402 2. ólafur Lárusson- TraustiFinnbogason 376 3. Arni Alexandersson- Ragnar Magnússon 347 4. Jóhann Guölaugsson- Sigriöurlngibergsdóttir 336 5. Jón Oddsson- Karl Adólfsson 331 A/V stig 1. Einar Valur Kristjánsson- ómarjónsson 383 2. Jón Þorvarðarson- ÓmarJónsson 345 3. Helgi Jóhannsson- Þo rgeir Eyjólfsson 339 4. Helgi Sigurösson- SigurjónHelgason 336 5. Lárus Hermannsson- Siguröur Karlsson 336 Meöalskor var 330 stig. Keppnisstjóri var ólafur Lárusson. Keppni fer nú aö ljúka hjá Asunum. Aætlaö er, aö sumar- spilamennsku ljúki annan mánudag, 3. september. Stigahæstur er nú Guðmundur Páll Arnarson, meö 14 stig, en næstu menn eru Arni Alexand- ersson og Ragnar Magnússon, báöir meö 9 stig. I keppni (aukaverölaun) manna um 5. sætiö er Siguröur Sverrisson meö yfirburöi, hefur hlotiö 3 stig fyrir það sæti (eitt stíg fyrir hvert skipti). Næstu menn 2 stíg eru Lárus Her- mannsson, Sigurður Karisson, Runólfur Pálsson og Steinberg Rlkharösson. Spilaö er næsta mánudag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.