Þjóðviljinn - 25.08.1979, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 25.08.1979, Qupperneq 13
Laugardagur 25. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 MnorOóO PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjaitan Arnórsson Umsjón: Helgi ólafsson Strategia og taktik Skákmönnum er gjarnan skipt I tvo höpa, söknarskák- menn og varnarskákmenn. 1 fyrra hópnum mætti nefna menn á borö viö Mikhael Tal fyrrum heimsmeistara, Lubomir Ljubojevic og marga fleiri. Varnarskák- menn eins og t.d. Petrosjan, Anderson og fleiri. Raunar er svona alhæfing á skák- mönnum alveg út í hött, þvi hver einasti sterkur skák- maöur veröur aö hafa mjög gott auga fyrir taktlskum flækjum sem og slungnum varnarleikjum. Þegar kemur út i miðtafliö fer það eftir skapgerð hvers og eins hvernig hann hagar málum þó að i harðri kapp- skák úi allt og grúi af takt- iskum brellum sem menn verða að vara sig á. Þriðji hópurinn i þessari umræðu er sjaldannefndur, en það er stööuskákmenn, t.d. Smysl- of, Botvinnik o.fl. og reyndar mætti flokka varnarskák- mennina einnig undir þann hóp. Staðreyndum verður hinsvegar aldrei neitað, taktik og strategia haldast ætiö i hendur og þvi þurfa allir að vera gæddir alhliða eiginleikum til að ná langt i skákinni. Litum á eitt dæmi um fullkominn skilning á strategiu (hernaöarlist) sem endar með nokkrum vel úti látnum þrumuleikjum: Petropolis 1973 Hvltt: Vasily Smyslov Svart: Vlastimil Hort Sikileviarvörn L e4-c5 e. Be2-Be7 2. Rf3-e6 7. o-0-a6 3. d4-cxd4 s. f4-0-0 4. Rxd4-Rf6 9. Be3 5. Rc3-d6 (9. Khl er liklega nákvæm- ari leikur.) 9. ..- Dc7 12. Del-Rbd7 10. a4-b6 13. Bf2-Hac8 11. Bf2-Bb7 14. g4! (Eftir hægfara undirbún- ing leggur Smyslov til at- lögu. Þaö er eftirtektarvert hversu vel hann hefur komið öllummönnum sinum fyrir.) 14. ..-Rc5 16. Hdl! 15. g5-Rfd7 (Hárfinn leikur, sem hótar 17. b4. Sá leikur var ekki mögulegur m.a. annars vegna 16. — Rd3 o.sirv.) 16. ,.-Rb8 17. Be3! (Biskupinn vikur lyrir drottningunni sem vill seil- ast til áhrifa frá g3-reitnum.) um.) 17. ..-Rc6 19. Bg2 18. Dg3-Hfe8 (Það er hreinlega aðdáun- arvert hvernig Smyslov kemur sókn sinni á laggirn- ar.) 20. Hf2-Dd7 19. ..-Bf8 21. Rf31 (Riddarinn vill lika fá að vera með.) 21. ..-Rb4 22. Re5! (Þannig kemst riddarinn i áhrifastöðu á g4.) 22. ..-Dc7 25. dxe5-Rxe5 23. Rg4-Rd7 26. Hdfl-He7 24. Bd4-e5 27. Bxe5-dxe5 28. Rf6 + (Nú er timi kominn fyrir mannsfórnir, athuga skyldi áður uppbyggingu sóknar- innar. Hún er hreint meist- araverk.) 28. ..-Kh8 29. Rxh7!-He6 (Eða 29. - Kxh7, 30. g6+!-fxg6, 31. Hxf8 og vinn- ur.) 31. Khl-He7 30. Hxf7-Bc5+ 32. Hf8 + ! - og Hort gafst upp. Framhaldið gæti i orðið á þessa leið: 32. - Kxh7, 33. Dh3+ Kg6, 34. Df5+-Kh5. 35. Bf3+-Kh4, 36. Dg4 mát. Snilldarlega útfærö skák. Óskar Garibaldason var formaöur verkalýðsfélagsins Vöku á Siglufiröi um iangt árabil, og bæjarfulltrúi fyrir sósialista. Hér sést hann meö Birni Þorsteinssyni, sem ræöir viö hann I sjónvarpinu annaö kvöld. þátturinn í vikulokin kl. 13.30-16.00: 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.10 Veðurfregnir). 11.20 Ég veit um bök. Sigrún Björnsdóttir stjórnar barnatlma og kynnir bókina „Nornarsótt” og höfund hennar Leif Esper Ander- sen. Jón Júliusson leikari les kafla úr bókinni, sem Þrándur Thoroddsen þýddi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin. Edda Andrésdóttir, Guöjón Frið- riksson, Kristján E. Guö- mundsson og Ólafur Hauks- son stjórna þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsæiustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhorniö. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tiækynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls Isfelds. Gisli Halldórsson leikariles (28). 20.00 Kvöldljóö. Tónlistar- þáttur i umsjá Asgeirs Tómassonar. 20.45 Ristur. Umsjónarmenn: Hróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson. 21.20 Hlööuball. Jónatan Garðarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „Grjót og gróöur” eftir óskar Aöal- stein. Steindór Hjörleifsson leikari les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 16.30 Iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa.Sautjándi þáttur. Þýðandi Eirlkur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Silfurkórinn. Kórinn syngur syrpu af vinsælum rokklögum. Útsetningar og stjórn: Magnús Ingimars- son. Dansatriði: Dansstúdio 16. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 20.55 Derby-veðreiðarnar i tvær aldir.Bresk mynd um Derby-veðreiðarnar, knáa knapa, glæsta gæðinga og hrikaleg hneyksli. Þýðandi I Ingi Karl Jóhannesson. 21.50 Svarta liljan (Black Narcissus).Bresk biómynd frá árinu 1946. Aðalhlutverk Deborah Kerr, David Farrar, Sabu og Jean Simmons. Ungri nur.nu er falið að stofna klaustur I kastala nokkrum i Hima- laja-fjöllum, en margs konar erfiðleikar verða á vegi hennar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.25 Dagskrárlok. ■■ IMiiaiilMI ■ ■■■■ J Stjórnendur þáttarins I vikulokin, f.v.: Edda Andrésdóttir, Guöjón Friðriksson, ólafur Hauksson og Kristján E. Guðmundsson. Ljósm, Leifur. JFLlfí.FoR.lN&l.ÞFlRNFl ER NIDUR' -pftKKBÐ OG TiL&OIÞ.1 HvefíHICr LiST >éR fíp Fjölbreytt efni að vanda útvarp Þátturinn 1 Vikulokin verður aö venju á dagskrá útvarpsins I dag kl. 13.30 og stendur f tvo og hálfan tlma. Stjórnandi útsendingar aö þessu sinni verður Guðjón Friðriksson og þurfti Þjóöviljinn þvi ekki langt að leita til að fá upplýsingar, þvi aö Guðjón er einmitt blaðamaður við það á- gæta blað. Guðjón sagði aö efni þáttarins værioftast I mótun fram á slðustu stundu og væri því erfitt aö gera nákvæma grein fyrir þvi I smáat- riðum. Ýmsarbreytingar yrðu oft á siðustu stundu vegna þess að stór hluti þáttarins er I beinni út- sendingu. En meðal fyrirhugaðs efnis l dag er þetta: Olafur Hauksson ræðir við þekkta Reykvlkinga sem ferðast um borgina á reið- hjóliogspyr þá helstu hættúr hjól- reiðamannsins. Edda Andrésdóttir fer I nokkrar tlskuverslanir og grennslast fyrir um tlskuna. Kristján E. Guömundsson ræðir viö þekktan Borgnesing, Baldur Bjarnason, ogeinnig hringir hann Islma SAÁ og spyrst fyrir um þá þjónustu sem þar er veitt. Guð- jónFriðriksson talar við Ind- verjann Armann Jóhannsson kaupmann i versluninni Jasmin, en hann er uppalinn I Singapore. Þá mun verða fjallað um „effekta” á hljómplötum og I út- varpi, og hlustendur þáttarins verða beðnir um að leysa vanda- mál i heimilishaldi. Gestir í spurningaleik veröa þrir knattspyrnukappar -sem standa nú I eldllnunni í úrslitum Islandsmótsins I 1. deild. Verður Hermann Gunnarsson innan handar I spurningaleiknum, en einnig verður hann með iþrótta- pistil. Gestur þáttarins veröur Ragnar Bjarnason söngvari um margra ára bil, og verður spjall- að við hann og spilaðar plötur með honum I túefni af spjallinu. Gunnar Salvarsson kynnir létt sumarlög, og margt fleira verður I þættinum, hljómlist, viötöl og spjall. Maður er nefndur Óskar Garibaldason sjónvarp Annað kvöld verður í sjónvarpinu þátturinn Maður er nefndur.. og verður að þessu sinni rætt við óskar Garibaldason, verkalýðskempu á Siglu- firði. Óskar er nú kominn yfir sjö- tugt, og er ekki aö efa að hann kann frá mörgu aö segja, frá þeim timum þegar verkalýðs- baráttan var og hét. Björn Þorsteinsson menntaskóla- kennari mun ræða við Óskar um félagsstörf hans og slldarárin á Siglufirði. I þættinum verður sýndur kafli úr kvikmynd Lofts Guðmunds- sonar, tsland i lifandi myndum, sem gerö v ar á þriðja áratugnum. Fluttningur þáttarins hefst kl. 20.30 og tekur rúman klukkutima.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.