Þjóðviljinn - 29.08.1979, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Miövikudagur 29. ágúst 1979.
Vegna morösins
á Mountbatten:
Þing hlutlausra rikja á Kúbu:
Deilumál í
brennidepli
Mörg deilumál kunna
aö blossa upp. m.a. um hvetjir
teljist fulltrúar Kampútseu
Júgóslavar virðast óttast að Kúbanir vilji færa sambandið nær Rúss-
um.
Þing æöstu manna Sam-
bandsríkja utan hernaöar-
bandalaga hefst í Havana
á Kúbu á mánudag. Búast
má við miklum deilum á
þinginu um stefnu sam-
bandsins/ sem 89 ríki eiga
nú aðild að.
I gær héldu sendimenn frá aö-
ildarrikjunum sérstakan undir-
búningsfund og á morgun munu
utanrikisráöherrar landanna
þinga i Havana. Margar aörar
undirnefndir starfa til undirbún-
ings þessu 5 daga þingi.
Búist er viö aö deilur veröi milli
Kúbumanna og Júgóslava um
stefnu og tilgang þessa sam-
bands, en þeir síöarnefndu gruna
þá fyrrnefndu um aö vilja þrýsta
sambandinu lengra i átt til Sovét-
manna i staö þess aö þaö fylgi al-
gerri hlutleysisstefnu.
A þinginu mun Kúbustjórn taka
viö forsæti sambandsins af Sri
Lanka (Ceylon) til næstu þriggja
ára. Kúbumenn hafa unniö aö
drögum aö lokasamþykkt ráö-
stefnunnar og munu hafa gert
ýmsar breytingar samkvæmt
kröfum aöildarrikja.
Meöal deilumála sem búist er
viö aö blóssi upp eru hverjir séu
lögmætir fulltrúar Kampútseu,
þar sem Kúbumenn og Vietnam-
ar styöja Heng Samrin stjórnina
á meöan Singapúr og fleiri riki
styöja Pol Pot og hans menn.
Þá er og búist viö deilum um
Miöausturlönd. Mörg arabariki
munu deila harölega á Egypta,
sem voru undir forystu Nassers
méöal stofnaöila sambandsins
1961, fyrir svik viö málstaö
Palestinumanna. Er vitaö aö sum
þeirra vilja reka Egypta úr sam-
bandinu, en ekki er taliö liklegt aö
sú fyrirætlan heppnist.
Þess má og geta aö byltingar-
stjórnin i Nicaragua hefur sótt
um aöild aö Sambandi rikja utan
hernaöabandalaga og veröur sú
umsókn efalítiö tekin til greina á
þinginu.
MONDALEIKINA:
Andófsmenn láta í sér heyra
Walter Mondale varaforseti
Bandarikjanna er nú i opinberri
heimsókn I Kina. Heimsókn hans
mun standa i viku og veröa flestir
fletir á ört batnandi samskiptum
rikjanna til umræöu. Kinverskir
andófsmenn hafa látiö til sin taka
aö nýju eftir aö heimsóknin hófst.
Fréttaritari AP I Peking segir
aö 1000 manns hafi efnt til fundar
á aðalgötu Peking skammt frá
alþýöuhöllinni þar sem Mondale
og Deng voru einmitt aö ræöa sin
mál. Er sagt aö hópur sem berst
fyrir mannréttindum og kennir
sig viö „5. april” hafi skipulagt
fundinn, sem var á sunnudaginn.
Fundarmenn kröföust þess aö
Mondale
opinber réttarhöld yrðu hafin yfir
hátt á fjóröa tug andófsmanna
sem handteknir voru I apríl, en
þeim ekki haldiö inni án dóms og
Jaga. Frá þvi þessar handtökur
voru geröar hafa andófsmenn
ekki haldiö opinbera fundi. Talið
er aö þeir noti nú tækifærið meö-
an á heimsókn Mondale stendur,
jafnvel þó aö mannréttindamál
séu hvergi á dagskrá viðræöna
hans. Tekur Dagens Nyheter til
þess aö Mondale hafi vandlega
gætt þessum i ræöum sinum aö
víkja ekki aö mannréttindamál-
um,
Þaö er annaii af mannréttinda-
málum I Kina aö frétta aö á
sunnudaginn lýsti einn af ráöa-
mönnum landsins, Ji Pengfei
fyrrum utanrikisráöherra, þvi yf-
ir að fjórmenningarnir frægu
yrðu dregnir fyrir rétt. Þau voru
handtekin i október 1976 mánuöi
eftir lát Maos og hefur fátt til
þeirra spurst siðan.
Þá hefur okkur lika boirist sú
frétt eftir áreiöanlegum heimild-
um að fyrr i sumar hafi átta kin-
verskir trotskýistar, sem setiö
hafa I fangelsi siöan i desember
1952, veriö látnir lausir og þeim
fengin full borgararéttindi. Meöal
þeirra er einn af stofnendum kin-
verska kommúnistaflokksins.
SVALBARÐS-FUNDUR 1194
Fundu íslendingar
Jan Mayen fyrstir?
Bráöabirgöasamantekt sem
■ Siguröur Lindal prófessor hefur
■ tekiö saman um Jan Mayen
j (Svalbaröa) i Islenskum ritum
■ til u.þ.b. 1700 rennir stoöum
I undir þá skoöun aö tslendingar
■ hafi fundiö eyna. Elstu heimild-
| ir um Jan Mayen viröast vera
■ islenskar aö mati prófessorsins.
Annálum ber saman um þaö
■ aö land hafi fundist 1194 sem
■ kallaðist Svalbaröur. „Sval-
I barös-fundur” (Resensannáll,
í Höyersannáll, Konungsannáll
I sbr. Oddaverjaannáll), og svo
■ „Svalfarði fundinn” (Skálholts-
I annáll.)
■ I samantekt sinni sem
| Siguröur hefur afhent utanrikis-
• ráðherra segir hann aö Sval-
í baröa sé getiö I ýmsum öörum
I ritum öörum en annálum og eru
■ tilfæröar tilvitnanir I
| Guömundar sögu Arasonar,
~ Landnámabók, Grönlandiu
R Arngrims læröa og rit Jóns
■ læröa, Um Islands aöskiljan-
1 legu náttúrur.
" I Guömundarsögu Arasonar
■ sem rituö er á 13. eöa I byrjun
• 14. aldar segir: „Vigöur Sverrir
2 konungur undir kórónu. Þá
Elstu
heimildir
um eyjuna
virðast
vera
íslenskar
fannst Svalbaröur. Þá haföi
Guömundur Arason 13. vetur og
20”.
Landnáma
1 báöum elstu geröum Land-
námabókar, Sturlubók og
Hauksbók eru lýsingar á sigl-
ingaleiöum um Noröur Atlants-
hafið. Eru þar m.a. greindar
helstu fjarlægöir milli áfanga-
staöa. Þar er um Svalbaröa
sagt: ,
Sturlubók 2. kap.: „Frá
Reykjanesi á sunnanveröu Is-
landi er 5 dægra haf til Jöldu-
hlaups á írlandi... 4 dægra haf
norður til Svalbarða i Hafs-
botn.”
Hauksbók 2. kap.: „Frá
Reykjanesi á sunnanveröu
Islandi er 3a dægra haf til
Jölduhlaups á írlandi I suöur, en
frá Langanesi á noröanveröu
íslandi er 4 dægra haf til Sval-
baröa noröur I Hafsbotn en
dægursigling er til óbyggöa á
Grænalandi úr Kolbeinsey i
noröur.”
Svalbarði
En hvaöa land er þessi
tittnefndi Svalbaröi? Um þaö
veltir Siguröur nokkuö vöngum
og leiöir aö þvf rök aö átt sé viö
Jan Mayen fremur heldur en
Austurströnd Grænlands:
„Ekki er fyllilega ljóst, hvaöa
Annálum ber saman um aö
Svalbaröi hafi fundist 1194,
segir Siguröur Lindal.
land Svalbaröi er. Jón Jó-
hannesson taldi, aö líklega væri
átt viö Jan Mayen, en aörir hafa
talið sennilegra, aö landiö væri
austurströnd Grænlands, nánar
tiltekiö strandlengjan frá Ang-
magssalik til Scoresbyssynds
eöa einhver hluti hennar.
Úr þessu er öröugt aö skera,
svo aö óyggjandi sé, en mér
viröist þó eftirtalin rök fremur
benda til Jan Mayen:
Sóknin
gegn
IRA
hert
Flestar ríkisstjórnir á
Vesturlöndum auk stjórna
Indlands og Búrma for-
dæmdu í gær harðlega
morðið á Mounbatten jarli/
sem Irski lýðveldisherinn
kveðst ábyrgur fyrir.
I fyrradag sprungu llka jarö-
sprengjur sem írski lýöveldisher-
inn haföi komiö fyrir viö Warren-
point á N-trlandi, skammt frá
landamærunum viö Irska lýö-
veldiö, meö þeim afleiöingum aö
18 breskir hermenn létu lifið.
Er þetta einhver haröasta at-
laga sem skæruliöar IRA hafa
gert að breska setuliðinu frá þvi
þaö kom fyrir 10 árum. Mjög
margir hafa orðið til að fordæma
moröið á Mountbatten og sagöi
Lynch forsætisráöherra trska
lýöveldisins aö Irski lýðveldis-
herinn væri versti óvinur Ira.
Ljóst er aö afleiöingar morös-
ins veröa stórlega hert öryggis-
gæsla á landamærunm N-írlands
og Irska lýöveldisins, og hélt
sendinefnd frá bresku stjórninni
til Dyflinnar i gær til aö sam-
ræma aögeröir stjórnvalda þess-
ara tveggja landa gegn Irska lýö-
veldishernum.
Þá er og ljóst aö allar öryggis-
ráöstafanir vegna komu páfa til
írlands þann 29. september næst
komandi veröa hertar til muna,
en páfi var meðal þeirra sem for-
dæmdu morðið.
---------------------------—|
1.1 Hauksbók er greint á milli 2
Svalbaröa og Grænlands.
2. Jan Mayen viröist nær þvi ■
aö vera I noröur frá Langanesi, |
en sá hluti Grænlandsstrandar, m
sem lengst gengur I austur.
3. Eldfjalliö mikla, Beeren- ■
berg (Bjarnarfjall), hefur varla -
fariö fram hjá siglingamönnum, I
sem leiö slna lögöu um noröur- ■
slóöir þessar, þótt þokur séu |
tiöar. ■
4. Þótt Svalbaröi merki: hin I
kalda strönd, og þaö nafn eigi ’
betur viö Grænlandsströnd en ■
eyju eins og Jan Mayen, veröur I
aö hafa I huga, aö lengi framan ■
af öldum hugsuöu menn sér, aö |
Grænland væri áfast megin- ■
landi Evrópu, þannig aö land I
væri fyrir noröan Noröur-lshaf- J
iöogþaðþvilandlykturflói.sbr. ■
oröið hafsbotn. Hér hefur hafis- I
inn m.a. villt um fyrir mönnum. ]
5. Til austurstrandar Græn- |
lands hefur einatt veriö torsiglt ■
sakir hafiss.
Hitt er svo annaö mál, aö vis- !
ast hafa menn oft og iöulega |
ruglaö þessum löndum saman. ■
Þessar ieiöalýsingar voru I
teknar nálega orörétt upp I ýmis J
rit, svo sem i ólafs sögu |
Tryggvasonar hina mestu, sem ■
líklega er samin um 1300, og |
Grænlandssýsingu norömanns- u
ins Ivars Báröarsonar, sem tal- ■
in er sett saman á siöari hluta ■
14. aldar. Var Ivar ráösmaöur á ■
biskupsstólnum I Göröum á •
Grænlandi á árunum 1349—68, !
eöa 1341—64. Enn fremur má |
nefna handritiö AM 281 4to, ■
skrifaö um 1680, þar sem leiöar- |
lýsing þessi er skráö.”