Þjóðviljinn - 19.09.1979, Page 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 19. september 1979
Meiri háttar hneyksli
í V-Þýskalandi vegna
eiturefnafundarins
í Hamborg
HAMBORG 18/9 (Reuter) —
Borgarstjórinn i Hamburgsagói I
dag aö þau 500 tonn af banvænum
eiturefnum og sprengiefnum,
sem fundust heföu i yfirgefinni
vopnaverksmiöju I úthverfi
borgarinnar, væru enn hættulegri
en menn heföu óttast, og væri
þetta mái ógnvekjandi hneyksli.
Borgarstjórinn bætti þvi viö aö
fyrirtækiö, sem ætti þessa verk-
smiöju, ætti fimm aörar verk-
smiöjur i Hamborg og eina I
Vestur-Berlin. Auk þess heföi þaö
tengsl viö önnur fyrirtæki I borg-
inni.
Borgarstjórinn, Hans-Ulrich
Kíose, sagöi fréttamönnum eftir
sérstakan fund borgarstjórnar-
innar aö leitin aö sprengiefnum
og eiturefnum kynni aö veröa enn
vfötækari enbúistheföi veriö viö.
„Máliö er viötækara en viö óttuö-
umst,’ ’ sagöi hann. „Þaö er nauö-
Hans-UIrich Klose, borgarstjóri
Hamborgar: þetta er ógnvekj-
andi hneyksli.
Fordæma ákvörðun
synleg t aö komast til botns i' þessu
skelfilega hneykslismáli eins
fljótt og auöiö er”.
Fyrirtækiö, sem átti verk-
smiöjuna, framleiddi eiturgas
allt til loka seinni heims-
styrjaldarinnar. Einn af yfir-
mönnum slökkviliösins, sem vann
viö rannsókn á sorphaugum verk-
smiöjunnar, sagöi aö eiturgas,
sem þarna heföi fundist, heföi
veríönotaö til tilrauna á föngum.
Heföu átta sprengjur meöþessari
banvænu eiturtegund fundist
þarna og voru þær þá aö rotna i
sundur.
Tvö hundruö manns hafa oröiö
aö flýja heimili sin i úthverfinu,
og 1500 verkamenn hafa ekki get-
aö komist til vinnu sinnar vegna
rannsóknarínnar. öllklegt er taliö
aö leitinni ljúki fyrr en um næstu
helgi.
Talsmaöur vestur-þýska
varnarmálaráöuneytisins sagöi I
gær aö yfirstjórn hersins heffii
haft viöskipti viö verksmiöjuna á
árunum eftir 1950 og 1960 og heföi
keypt af henni eiturgas og
sprengiefni, semnotaö heföi veriö
viö tilraunir.
Odvar Nordli, leiötogi verkamannaflokksins, beiö slæman
ósigur i sveitarstjórnakosningunum i Noregi.
Israelsstjórnar
Verkamaiuiaflokkuriiin
|fer halloka í Noregi
WASHINGTON 18/9 (Reuter) —
Bandarikjamenn fordæmdu i dag
þá ákvöröun israelsstjórnar aö
leyfa Israelsmönnum aö kaupa
land á hernumdu svæöunum.
Sögöu þeir aö þessi ákvöröun
striddi gegn anda friöarviöræön-
anna.
Þfiö var Hodding Carter, tals-
maöur bandariska utanrikisráöu
neytisins, sem skýröi frá þessari
skoöun Bandarikjastjórnar, og
birtist yfirlýsing hans minna en
tveim klukkustundum eftir aö
nýjar samningaviöræöur Banda-
rikjamanna, Egypta og tsraels-
Pílagrímar
farast i
NÝJU DEHLI 18/9 (Reuter) —
A.m.k. fjórtan pilagrimar létu lff-
iö óg átján særöust þegar
áætlunarbill steyptist niöur i Ala-
knandafljót i fylkinu Uttar
Pradesh i Noröur-Indlandi.
Aætiunarbillinn var á leiö til
hinnar helgu borgar Bandrinath.
manna hófust I Washington. Er
taliö aö þessi gagnrýni á stefnu
Israelsstjórnar kunni aö auka enn
á tortryggni tsraelsmanna i garö
Bandarikjamanna.
Hodding Carter haföi áöur neit-
aö aö láta i ljós skoðun sina á
ákvöröun tsraelsstjórnar, sem
tekin var á fundi á sunnudaginn,
en hann sagöi aö Bandarikja-
stjórn hefði nú fengiö betri yfir-
sýn yfir máiiö. Ýmis laga- og
tækniatriöi þeirrar ákvöröunar
stjórnarinnar aö leyfa tsraels-
mönnum aö kaupa land á vestur-
bakka Jórdan og Gasa-svæöinu
væru óljós, en hitt væri alveg aug-
ljóst aö ákvöröunin bryti á bága
viö anda friöarviöræönanna.
Skömmu áöur en viöræöur
Bandarikjamanna, Egypta og
tsraelsmanna hófust, hitti Cyrus
Vance utanrikisráöherra Banda-
rikjanna, Moshe Dayan, utan-
rikisráöherra tsraels, aö máli.
Tilgangur viöræönanna sem nú
eru aö hefjast er sá aö reyna aö
leysa deilur um þaö hvers konar
friöarsveitir ættu aö hafa eftirlit
með brottflutningi israelska hers-
ins frá Sinai.
1 sveitarstjórnakosningunum,
sem fram fóru I Noregi i gær,
unnu hægri flokkarnir mikiö á og
Verkamannaflokkurinn, sem nú
er I minnihlutastjórn undir
forystu Odvars Nordli, tapaöi
verulega. Ef þetta heföu veriö
þingkosningar heföi stjórnarand-
staöan náöskýrum meirihluta, og
myndaö stjórn.
Verkamannaflokkurinn fékk
aöeins rétt yfir 36% atkvæöa og
GENF 18/9 (Reuter) —-t Genf fer
nú fram alþjóöaráöstefna um
bann viö bensínhiaupssprengjum
(napalm) og öörum vopnum af
þvi tagi, en nýjustu rannsóknir
benda til þess aö þau valdi kvaia-
fyllstu sárum, sem mannslikam-
inn getur fengiö. Bandarikja-
menn beittu þessum vopnum
mjög i Vletnam.
Þaö eru rannsöknir sænskra
sérfræöinga og sérfræöinga á
vegum Sameinuöu þjóöanna, sem
hafa leitti Ijóst hve hryllilegar af-
ieiöingarnar af bensínhlaups-
sprengjum eru. Ef hinn særöi
biöurekki þegarbana, liöur hann
óbærilegar og siauknar kvalir
meöan sárin gróa. Þau ieiöa oft tii
þe ss aö hinn særöi afmyndast a 11-
ur og fær e.t.v. siöar krabbamein
I húö, eöa aöra banvæna sjúk-
dóma. Telja sérfræöingarnir aö
brunasár af völdum þessara
vopna séu kvaiafyllstu sár sem
menn geta fengiö.
Alþjóöalög hafa þegar sett regl-
ur um notkun bensínhlaups-
sprengja og annarra slikra
vopna en á ráösteínunni i Genf
sem á aö ljúka 28. september,:
ræöa sendimenn og lögfræðingar
frá áttatiu löndum um þaö, hvort
ekki sé nauðsynlegt aö leggja al-
gert bann viö notkun þeirra i
hernaöi eins og gert meö sýkla og
eiturgas.
Notkun á bensínhlaupssprengj-
um hefur aukist mjög mikið á
undanförnum árum. I seinni
tapaði 6,4 prósentustigum frá
siöustu þingkosningum. Lý’sti
Odvar Nordli yfir miklum von-
brigöum meö úrslitin, og sagöi
m.a. að flokkurinn heföi alls ekki
gert nægilega mikiö til aö ná til
ungs fólks, en á siöasta ári var
kosningarétturinn lækkaöur úr 20
árum i 18 ár, og kusu nú um
360.000 ungir menn I fyrsta skipti.
íhaldsflokkurinn féick rétt yfir
29% og vann hann 7,5 prósentu-
stig frá siöustu þingkosningum.
heimsstyrjöldinni voru notuö
14.000 tonn af þessum sprengjum,i
Kóreustyrjöldinni 32.000 tonn, en I
Víetnamstyrjöldinni 400.000
tonn. Vakti þaö mikla reiöi og
mótmæli viöa um heim, hvernig
Bandarikjamenn beittu bensín-
hlaupssprengjum i Indókina.
En á ráðsteftiunni i Genf hafa
fulltrúar Bandarikjamanna og
ýmissa annarra Nató-þjóÖa beitt
Kristilegi þjóöarflokkurinn
tapaöi allveruega og fékk nú
aöeins um 10% atkvæöa, en þaö
tap kom mönnum á óvart, þar
sem skoöanakannanir höföu ekki
spáö fyrir um þaö.
Þótt þetta væru sveitar-
stjórnarkosningar snerist
kosningabaráttan mest um
almenn þjóömál, eins og skatta-
málin, oliuvinnslu i sjónum við
Noregsstrendur og húsnæöismái.
sér gegn algeru banni við þessum
vopnum. Halda þeir þvi fram aö
slikt bann geti valdiö þvi aö beitt
veröi ennþá skaölegri vopnum.
Bandarikjamenn mótmsfeltu einn-
ig kenningum um skaösemi
vopna af svipuöu tagi og bensín-
hlaupssprengjur eru og sögöu aö
um þau væri ekkert sannaö enn
og þvi ekki timabært að banna
þau. Meöal þessara vopna eru
gas-ský, sem eru látin dreifast
yfir allstórt svæöi og siöan látin
fuöra upp þannig aö allir sem
staddir eruá svæöinufái mjög al-
varleg eöa banvæn brunasár.
1 x 2 — 1 x 2
4. leikvika — leikir 15. sept, 1979
Vinningsröð: 1 1 X — 1 1 2— X 1 1 — 1 1 1
1. vinningur: 12 réttir —kr. 1.046.500,-
31319 +
I
2. vinningur: 11 réttir — kr. 13.500 ! j
522 + 4421+ 6192 + 30602 1 31432 40282 40564
1238 4782 30092(2/11) 30863 31472 40402+ 40624 |
2742 5933+ 30578 + 31303 40153 40514 + 40663
2977 5936+ 30579 + 31317 + 40154 40540+ 40708
Kærufrestur er til 8. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum
og á aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef
kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seöla( + ) veröa aö framvisa stofni
eöa senda stofninn og fullar uppiýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiðstööinni — REYKJAVIK
Breska lögreglan
gómar hassbirgðir
LONDON 18/9 (Reuter) — t
gær lagöi breska lögregian
hald á meira magn af hassi en
hún hefur nokkurn tima góm-
aö i einuog handtók tuttugu og
tvo menn, sem grunaöir eru
um aö eiga aöild aö smyglinu.
Telur lögreglan aö verömæti
fengsins sé allt aö tiu mUjón
sterlingspundum.
Þessar eiturlyfjabirgöir,
sem voru alls 4,5 tonn aö
þyngd, fundust i tvennu lagi.
Lögreglan fann hluta birgö-
anna I fiskibát, sem hún gat
stöövaö undan ströndum
Cornwall eftir nokkurn
eltingaleik, en hinn hlutinn
fannstskömmu.slðari bilskúr i
suöurhluta Lundúna. Viö leit i
borginni fundust einnig 250
þúsund pund i reiöufé, og var
þaö taliö ágóöi af eiturlyfja-
sölu. Aö sögn tollvaröa var
hassiö i „góöum gæöaflokki”
og er taliö aö þaö hafi komið
frá Noröur-Afrfku og veriö
ætlaö tíl sölu i Englandi. Sjö
menn voru teknir höndum i
fiskibátnum og fimmtán voru
siöan handteknir viö rannsókn
málsins I Lundúnum.
Þetta er mesti fengur
bresku lögreglunnar I einu.
Rannsókn málsins haföi tekiö
marga mánuöi og beiö lög-
reglan eftir bátnum, þegar
hann sigldi inn aö gamalli
smyglarahöfn á Corn-
wall-skaga.
Rætt um bann við bensín-
hlaupssprengjum