Þjóðviljinn - 19.09.1979, Side 5

Þjóðviljinn - 19.09.1979, Side 5
Miðvikudagur 19. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 ÚTBOÐÍ Tilboð óskast I stálpipur fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Út- boðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. október 1979 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Skipadeild SÍS: Olíu- flutninga- skip í smíðum Skipadeild SIS er nú með I smiðum I Vestur-Þýskalandi nýtt oliuflutningaskip, sem væntan- iega verður afhent I október. Skipið mun bera nafniö „Stapa- fell” og er einkum ætlað til oliu- flutninga á ströndina, að þvi er fram kemur í fréttatilkynningu fró SIS, en það veröur einnig búið til flutninga á öðrum vörutegund- um, svosem lýsi, fiskmjöli og fóðri. Fundust heílír á húfi eftír næturlanga leit Aðfaranótt mánudagsins stóð yfir leit að fjórum piltum er fóru frá Akureyri siðari hluta föstu- dags en komu ekki fram á til- skildum tima. t gærmorgun fund- ust þeir i kofa á f jallinu Kerlingu og voru þá hinir hressustu. Tveir f imm manna flokkar tóku þátt i leitinni og lögðu af stað kl. 10 i fyrrakvöld. Fór annar upp frá Grund en hinn fram Glerárdal. Komu þeir loks I kofann kl. 9,30 I gærmorgun oghöföu haft stranga ferð. Cfærð var gifurleg og illviðri svo um hrið voru leitarmenn eng- an veginn öruggir um hvort þeir væru á réttri leið. Svo vel vildi hinsvegar til aö maður var þarna innfrá hjá piltunúm á laugardag- inn og vissi nákvæmlega um ferð- ir þeirra. Lagðihann rikt á viðþá að hreyfa sig ekki úr kofanum ef á skylli illviðri. Setti hann siðan niöur stikur nokkuö út frá kofan- um og urðu þær til þess að leiða leitarmenn þangaö. -mhg Nýju gangbrautarljósin við Suðurlandsbrautina kosta 6 miljónir upp- sett,— Ljósm. Leifur. Ganbrautarljósum fjölgar Ný ljós á Suö- urlandsbraut Tvö fyrir Breiðholt í pöntun Nýlega voru tekin i notkun gangbrautarljós yfir Suðurlands- braut á móts við Hótel Esju. Um ár er nú liöiö siðan ákveðið var aö setja upp Ijós á þessum stað, en Suðurla ndsbrautin hefur verið meðeindæmum ill yfirferðar fyr- ir gangandi fólk og I fyrrahaust lést þar 10 ára gömul stúlka sem Þroskahjálparþing um helgina Erindi og umræður opnar alrnenningi Landsþing Landssam- takanna Þroskah jálpar verður haldið um næstu helgi. Þingið/ sem er hið annað í röðinni, hefst kl. 10 f.h. á laugardag að Hótel Loftleiðum, Kristalsal. Landssamtökin hafa í til- efni þingsins boðið hingað dr. Peter Mittler, prófessor. Prófessor Peter Mittler er m.a. forseti alþjóðasambands foreldra þroskaheftra barna ennfremur er hann stofnandi og veitir for- stöðu rannsóknarstofnun á vegum Háskólans i Manchester, þar sem unniö er að gerö þjálfunaráætlana og framkvæmd þeirra i samvinnu við foreldra þroskaheftra barna. A laugardag verða ennfremur flutt erindi um löggjöf um aðstoð við þroskahefta og framkvæmd hennar. Um þetta efni fjalla Ingimar Sigurðsson deildarstjóri i heilbrigðis-og tryggingarmála- ráðuneyti og Jón Sævar Alfonsson varaformaöur Þroskahjálpar. Þá munu þau Þorsteinn Sigurðsson og Maria Kjeld flytja erindi um málörvun þroskaheftra barna á forskólaaldri, en námskeiö um þetta efni. er að hefjast um þessar mundir á vegum Náms- flokka Reykjavikur undir stjórn þeirra Þorsteins og Marlu. Umræðuhópar starfa að loknum framsöguerindum og er sérstaklega tekið fram I fréttatil- kynningu Landssamtakanna, aö öllumsé heimilt að hlýða á fram- söguerindin og taka þátt i umræðunum. Landsþinginu verður fram- haldið á sunnudag, en þá verður haldinn aöalfundur Þroska- hjálpar. var á leiö yfir götuna á gang- braut. IngitJ. Magnússon gatnamála- stjóri sagöi i samtaii við Þjóðvilj- ann i gær að margar skýringar væru á þvi hversu seint ljósin hefðu veriö sett upp. Fyrst hefC oröiö dráttur á afgreiðslu þeirra, þá hefði tafist að leysa þau út úr tolli, biða hefði þurft eftir þvi að Suðurlandsbrautin yröi breikkuð og þetta hefði allt tekið sinn tima. Þegar ljósin höfðu svo loks verið sett upp, voru þau keyrö niður og bókstaflega jöfnuð viö jöröu. Tvenn ný ljós af þessu tagi eru nú i pöntun hjá borginni, enda hefur reynslan af gangbrautar- ljósum verið góð og þau reynst mesta þarfaþing. Ekki er enn. ákveðið hvar þau veröa sett nið- ur, en llklega I Breiöholtinu. Ljós af þessu tagi kosta nú um 6 miljónir króna uppsett. —AI Upplýsingabæklingar liggja frammi í öllum afgreiðslum bankans. Samvinnubankinn og útibú um land allt. Sparivelta Samvinnubankans: Lánshlutfall Fyrirhyggja í fjármálum er það sem koma skal. Þátttaka í Spariveltu Samvinnubank- ans er skref í þá átt. Verið með í Spariveltunni og ykkur stendur lán til boða. Láns- hlutfall okkar er allt að 200%. Gerið samanburð. Co <( c\) (J) ^\v/ .-1- .V Prófessor MORTEN LANGE heldur fyrir- lestur: ,,Universiteterne i dag og i 1980-erne” i kvöld kl. 20:30. Verið velkomin NORRÆNA HUSIÐ Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613 Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð, frá og með 1. október. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 25227 eft- ir kl. 5.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.