Þjóðviljinn - 19.09.1979, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 19.09.1979, Qupperneq 11
Miftvikudagur 19. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 iþróttir (2 iþróttir 2 iþróttir ( EITT OG ANNAÐ Skemmtileg spjót- kastskeppni Unglingamet Siguröar Einarsáonar i spjótkasti bar hæst á Reykjavíkurmótinu 1 frjálsum, san lauk i fyrra- kvöld. Hann kastabi lengst 71.34 m og er bab nýtt ung- lingamet. Gamli methafinn, Einar Vilhjálmsson,gerbi þab einnig gott i spjótkastinu og var kasstseria hans sér- staklega glæsileg, öll köstin 64-68 m. Lengsta kast hans var 68.82 m. bá þeytti Óskar Thorarensen spjótinu yfir 60 m, en þvi mibur var þab eftir ab keppninni var lokib. Sigurbur T. Sigurbsson reyndi vib nýtt Islandsmet i stangarstökki, 4.65 m, en felldi naumlega i öll skiptin. Sigurbur hefur ekki enn fengib nýja stöng svo ab gamla stangarræksnib varb ab duga I fyrrakvöld. i kútinn skal þýska kveða Mikib húllúmhæ er i kring- um leik Vals ogHamburger i kvöld. Valsmennirnir munu gefa fyrstu 8 þús. áhorfend- unum plakat af Keegan þ.e.a.s. þeim sem kaupa miba 1 forsölu. Þá hafa þeir dreift 46 þús. eintökum af plakötum, borbspjöldum, limmibum auk þess sem þeir gefa út blab, Valsfréttir. Meb þýska libinu koma hingab 9 fararstjórar, 20-30 blabamenn og 100 áhorfend- ur. Einnig munu 4-500 þýskir NATO-sjólibar mæta á leik- inn og er ekki úr vegi ab hvetja alla herstöbvaand- stæbinga til þess ab kveba Þjóbverjana i kútinn á leikn- um i kvöld... ,,Tottie” Beck ennþá i minnum hafður Inýleguhefti enska knatt- spyrnutimaritsins SHOOT er fjallab um leikmenn frá Norburlöndum, sem leikib hafa i Skotlandi á undanförn- um árum. Þar er ab sjálf- sögbu Jóhannes Ebvaldsson 1 svibsljósinu, en einnig er minnst á Þórólf „Tottie” Beck, sem þótti einn litrik- asti knattspyrnumaburinn 1 skoska fótboltanum á sjöunda áratugnum. Skórnir á hilluna Rodney Marsh, fyrrum leikmabur QPR, Manchester City o.fl. félaga,hefur nú ákvebib ab leggja skóna á hilluna. Hann hefur tvö undanfarin sumur leikib I bandarlsku knattspyrnunni meb Tampa Bay en hyggst nú snúa sér ab þjálfunar- störfum. Maggi áfram með KR-inga. Allar likur benda nú til þess ab KR-ingar hyggist endurrába Magnús Jóna- tansson sem þjálfara 1. deildarlibs þeirra i knatt- spyrnu. Magnús hefur verib meb libib sl. 2 ár og árangur KR þann tlma verib mjög góbur, endurheimt sæti sitt 1 1. deild og 22 stig í deildinni i ár, 2 stigum minna en sigur- vegararnir. „Jú þab er rétt ab þetta standitil ogreikan égmebab frá þessu verbi gengib á næstunni,” sagbi Magnús abspurbur um málib fyrir skömmu. Körfuboltinn af stað Vertib körfuknattleiks- manna mun hefjast um næstu helgi en þá eru fýrstu I' leikirnir á Reykjavikurmót- inu áætlabir. Einnig hefur flogib fyrir ab handbolta- t menn reykviskir hugsisér til ! hreyfings á sama tima. Keegan á Hamburger Sport Verein — Þýskalandsmeistarar 1978. i kvöld kl. 18.15 leika Valsmenn fyrsta leik sinn í Evrópukeppni meistara- liða og eru mótherjarnir meistarar Vestur-Þýska- lands, Hamburger SV. Leikmenn þýska liðsins komu til landsins í gær og voru á æfingu á Laugar- dalsvellinum i gærkvöldi. Hamburger er meb innanborbs einn snjallast knattspyrnumann heimsins i dag, Englendinginn Kevin Keegan. Hann hóf feril sinn hjá smálibinu Schunthorpe i 4. deild. en Liverpool nábi ab kló- festa kappann fyrir abeins 25 þús. pund. Þar óx hróbur Keegans hröbum skrefum. Meb Liverpool varb hann þrivegis enskur meistari, enskur bikarmeistari og Evrópumeistari. Hann átti nokkub erfitt uppdráttar i enska landslibinu fyrstu árin var ekki I nábinni hjá einvaldinum, Don Revie. Skömmu seinna var Revie sparkab og Ron Grennwood tók vib og siban hefur Keegan verib lykilmabur libsins og i sibustu leikjunum hefur hann verib fyrir- libi. Eftir ab Liverpool varb Evrópumeistari 1977 rann samn- ingur Keegan út og ákvab hann þá ab fara til Hamburger SV þó ab itölsk og spænsk félög bybu betur. ar Mermering. Hann hefur 2 landsleiki ab baki. Aldursforseti libsins og fyrirlibi er Peter Nogly, mibvörbur, 31 árs og hefur leikib 2 landsleiki. Tengilibir eru William Hartvig, Felix Magath og Ivan Buljan. Hartvig og Magath eru ungir ab árum en hafa bábir leikib 2 sinn- um i landslibinu. Ivan Buljan er júgóslavneskur landslibsmabur, hefur leikib 30 landsleiki og þykir einn snjallasti mibvallarleikmab- urinn í þýsku knattspyrnunni. Mesti markaskorari libsins er Horst Hrubosch, 28 ára gamall. Hann hefur skorab 80 mörk slb- ustu 3 keppnistimabil og þykir meb eindæmum harbskeyttur i skallainvigjum. Meb honum frammi er Gunter Plucken, 23. ára hættulegur kantmabur. Loks er þab sjálfur Kevin Keegan, Knattspyrnumabur Evrópu 1978 og fyrirlibi enska landslibsins. Hann er 28 ára gam- all og hefur leikib 44 landsleiki. þurfa ab yfirstiga er Valur. Keegan lét hafa þab eftir sér ábur en lagt var af stab frá Þýska- landi, ab Hamburger ætli sér ab rjúfa einokun enskra liba á þess- um titli, en Liverpool og Nott Forest hafa haldib honum s.l. 3 ár. Valur hefur verib sterkasta knattspyrnulib Islands sibustu 4 árin. Þeir hafa sigrab á lslands- mótinu tvivegis og verib I úrslit- um bikarkeppninnar öll árin. Auk þessa hafa Valsmenn vsigrab i Meistarakeppni KSI 1977 og 1979, þeir hrepptu Reykjavikur- meistaratitilinn s.l. vor og hafa verib nær ósigrandi á innanhús- mótum undanfarin ár. Þab er þvl óhætt ab fullyrba ab Hamburger fær verbuga mótherja hér á landi. Eins og ábur sagbi hefst leikur- inn kl. 18.15 i dag og er full ástæba til þess ab hvetja fólk til þess ab koma snemma þvi búist er vib miklum mannfjölda á leikinn. Ab lokum er þab stóra spurn- ingin: Standa Valsmenn sig betur i slagnum vib erlenda knatt- spyrnumenn en landslibib hefur gert I sibustu leikjum? og þó, þvi Keegan ætlar sér ab leiba ehska landslibib til sigurs i heimsmeistarakeppninni á Spáni 1982. Nú i ár stefna Keegan og Hamburger ótraubir ab þvi ab bæta enn einni skrautfjöbrinni i hattinn meb þvi ab sigra i Evrópukeppni meistaraliba og fyrsti þröskuldurinn sem þeir Mótherjar Valsmanna i kvöld Hamburger SV., er án efa eitt sterkasta liö evrópskrar knatt- spyrnu i dag. Libiö hefur átt mik- illi velgengni ab fanga á sibustu misserin og hæst bar hróbur þess 1977 þegar libib sigrabi i Evrópu- keppni bikarhafa. 4®, Hann áleit ab þar gæti hann náb toppnum. Keegan reyndist sann- spár þvi Hamburger varö þýskur meistari i fyrra og hann sjálfur var kosinn knattspyrnumaöur Evrópu 1978. Toppnum var náö, Hamburger hefur 5 sinnum orö- iö þýskur meistari, 1922, 1923, 1928, 1960 og 1978 og ekki er útlit fyrir annab en ab þeim.takist ab halda titli sinum i ár þvi liöiö trónar nú i efsta sæti Bundesliga, þýsku 1. deildarinnar. 1 marki liösins stendur Rudei Kargus, 26 ára og meö 3 lands- leiki ab baki. Fræknastur varnar- mannanna er vafalitiö Manfred Kaltz, einn máttarstólpa lands- liösins, en meb þvi hefur hann leikiö 29 sinnum. Hann hefur ver- iö valinn i heimsliö. Dietmar Jakobs er nýliöi, kom til Ham- burger I sumar fyrir 250 þús. pund. Vinstri bakvöröur er Casp- Gódur árangur Vals í Evrópukeppnum I ár taka Valsmenn þátt i Evrópukeppni i niunda sinn, en þeir hófu þar keppni áriö 1967 og hafa þeir oftast Islenskra liba náö þeim mikilvæga árangri ab eiga þess kost aö etja kappi viö evrópsk lib. Frammistaöa Vals á heimavelli er meö eindæmum glæsileg, 1 ósigur, 5 jafntefli og 1 sigur, sérstaklega þegar þess er gætt áö leikiö hefur verib gegn mörgum af bestu knattspyrnulibum heimsins. Eina tapiö var gegn Celtic 1975, 0-9, og bera Valsarar þvi viö aö þaö heföi ekki skeö ef aö Valsmaöurinn Jóhannes Eb- valdsson heföi ekki leikib meö Skotunum. Arangur Vals i Evrópukeppnum hefur veriö þannig: Keppni Evrópuk. bikarmeistara Evrópuk. meistaraliöa Evrópuk. meistaraliöa Evrópuk. meistaraliöa Evrópuk. félagsliöa Ar Andstæöingar 1966 Standard Liege-Belgiu 1967 Jeunesse d’Esch Lúxemb. 1967 Vasas-Ungverjalandi 1968 Benfica-Portúgal 1969 Anderlecht-Belgiu Evrópuk. félagsliöa 1974 Partadow-N-Irlandi Evrópuk. bikarmeistara 1975 Celtic-Skotland i Evrópuk. bikarmeistara 1977 Glentoran-N-Irlandi Evrópuk. meistaraliöa 1978 Magdeburg-A-Þýskal. X n 3 O a> < <’ 0: O: 1 f 1-1 1-8 1-1 3-3 0-6 1-5 0-0 0-8 0-6 0-2 0-0 1-2 0-2 0-7 1-0 0-2 1-1 0-4 Hamburger SV- besta lið V-Þýskalands yellinum í kvöld Laugardals- Forsala aögöngumiöa ab leikn- um i kvöld veröur viö völlinn i dag og kosta miöar 3 þús, I stúku, 2.500 I stæbi og 500 fyrir börn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.