Þjóðviljinn - 19.09.1979, Síða 14

Þjóðviljinn - 19.09.1979, Síða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 19. september 1979 Skaftárhlaupið: Enn vaxandi í gær HlaupiB i Skaftá fór enn vax- andi I gær, en hægt, aB sögn Sigurjóns Rists vatnamælinga- manns. Var rennsliB um 550 ten- ingsmetrar á sekúndu og mikill aur I þvi og óþefur. Hann hefur veriB viB mælingar austur þar viB fjórBa mann, en auk þess hafa Landsvirkjun og Orkustofnun gripiB tækifæriB og flogiB yfir vatnasvæBiB á þyrlum og flugvél- um til aB kanna hugsanlegt linu- stæBi fyrir orkuflutninginn til SuB-austurlands meB tilliti til hvernig Skaftá breiddi úr sér. Sigurjón sagBi, aB sÍBan 1 Skaftáreldunum fyrir 198 árum hefBi áin eiginlega aldrei eignast farveg aftur og þvi flæmdist hún nú út i óbyggBunum þegar hlaup kæmi i hana. Hann taldi hlaupiB rólegt aB þessu sinni og bjóst viB aB hámark næBist i gærkvöldi og sjatna mundi i ánni i dag. Engir jakar væru i ánni, aBeins smá- vegis iskurl. Sigurjón átti ekki von á aB hlaupiB nú ylli neinum usla nema aB þvi leyti sem þaB tefBi fyrir gangnamönnum, sem nú eru aö koma af afrétti meB safniB. Skaftárdalur einangrað- ur Vegasamband er rofiB viB bæ- innSkaftárdal, og straumur mjög harBur i ánni aB sögn húsfreyj- unnar þar, GuBlaugar Þorbergs- dóttur. Kvaöst hún þvi sennilega ekki komast i réttir, en lét sér Aðalfundur dýralækna Aöalfundur Dýralæknafélags Islands var haldinn 24.-25 ágúst i Stykkishólmi og flutti þar dr. Kjell Jonsgard frá Dýralæknahá- skólanum i Osló erindi um nýtt kerfiviBskýrslugerBogum doöa i kúm. Einnig fluttu dýralæknarnir Gunnar Már Gunnarsson og Ragnar Ragnarsson erindi. Kosin var ný stjórn félagsins og skipa hana Jón Guöbrandsson héraösdýralæknir Selfossi for- maBur, Halldór Runólfsson héraösdýral. Kirkjubæjarklaustri ritari og SigurBur örn Hansson dýralæknir i Reykjavik gjaldkeri. Blaðberar óskast Kópavogur: Álfhólsvegur (1. okt.) Þverbrekka (1. okt.) Austurborg: Flókagata (1. okt.) Barmahlið og nágr. (strax!) Mávahlið og nágr. (strax!) Laufásvegur — Bergstaðastræti (strax!) Vesturborg: Granaskjól — Nesvegur (strax!)_ D/OÐvium Simi 81333 RAUDA DAGATAL/D Fæst i bókaverslunum Dreifing: Mál og menning Herstöðvaandstæöingar Herstöðvaandstæðingar Kópavogi Fundur i Þinghól fimmtudaginn nk. kl. 20.30. Fundarefni- LaridsráBstefnan og fleiri mál. Hverfahópur SHA Kópavogi. j ástandiB i léttu rúmi liggja aö ööru leyti. Bóndinn, BöBvar Kristjánsson, og dætur þeirra fóru á móti afréttarsafninu á hestum austur yfir heiöina og ætl- uöu aB taka þátt i aö draga féö i dag. NiBur viö Kirkjubæjarklaustur er talsvertfariö aö vaxa i ánni og hun er drullug og mikill fnykur af henni, sagöi Sigurjón Einarsson. prestur. Hann taldi enga hættu á skemmdum af völdúm hlaupsins, og sagöi aö gangnamenn heföu jaft meira amstur af sköflum og snjó á afréttinum en hlaupinu.yh 27 tilraunir Framhald af bls. 16 eina skiptiB sem eitthvaö hefur reynt á getu freigátunnar til þess aö verja hagsmuni breska heims- veldisins. Móðgun Þaö hlýtur hinsvegar aö teljast frekleg móBgun viB islensku þjóöina aö senda hingaö freigátu sem notuö hefur veriö til átaka viö Islensk varöskip, stofnaö is- lenskum mannslifum I hættu og variö breskan veiöiþjófnaö I Islenskri lögsögu. —ekh Ögrun Framhald af 1 Sweers og Nipigon aö koma ofan úr HvalfirBi á ný til Reykjavlkur, en FGS Karlsruhe frá Vestur- Þýskalandi lá viB bryggju I Sundahöfn. HNoMS Stavanger frá Noregi var I Hvalfiröi þegar siöast fréttist og væntanlegur á morgun til Reykjavlkur. Fastafloti NATÖ á Noröur-Atl- antshafi hefur þann opinbera til- gang aö samæfa flota NATó- rikja, sýna flögg og veldi NATÖ- þjóöanna á hafinu, vera viöbúin skjótum hernaöaraögeröum á ófriöar- og spennutimum og þróa og efna hernaBarstyrk NATO- flotans. -ekh Flotaheimsókn Framhald af 1 trónir á henni hrosshaus. Er skráö á stöngina kvæöi Jóns Óskars, „Variö ykkur hermenn”. Er stöngin var reist var hross- höfBinu fyrst snúiB i átt til her- skipanna og niöi snúiB á hönd bandariska hernum og Natjj, en siöan var niöinu snúiö á „stjórn- málamenn þá, er land þetta byggja, svo allir fari þeir villir vega, enginn hendi né hitti sítt inni, fyrr en þeir reka bandarfska herinn úr landi og segja tsland úr NATó”. Þá var hausnum snúiB aftur I átt til herskipanna. 1 yfirlýsingu sem Samtök her- stöövaandstæöinga sendi frá sér I gær og birtist I heild á siöu 3, er ma. bent á, aö þessi flotaheim- sókn sé argvltugasta ögrun viö alla þá, sem staöiö hafa gegn her- setu á Islandi. Hún sé ögrun viö alla þá sem staöiö hafa gegn vopnaskaki og vlgaglaumi og viB hvern þann mann sem ber friöar- hugsjónir I brjósti, auk þess sem I heimsókninni felist sviviröileg til- raun til aö skapa jákvæö viöhorf til vigbúnaöar og stuöla aö lang- varandi setu ameriska hersins og þátttöku Islands 1 striBsbanda- laginu. Þeim ögrunum svara her- stöBvaandstæöingar I dag meö góBri mætingu á útifundi Samtak- anna kl. 17.30 viö Sundahöfn, þar sem nokkur herskipanna liggja viö bryggju. —vh Akraborgardeilan Framhald af 1 um I gær. „Ég hef ekkert um þetta aö segja. þetta er algjörlega i höndum Velstjórafélagsins og Vinnuveitendasambandsins,” sagöi hann. Aöeins einn vélstjóri hefur veríö um borö I skipinu I einu samkvæmt undanþágu, sem SamgönguráBuneytiö gaf út og ekki hefur veriö afturkölluö. Þrlr vélstjórar eiga hinsvegar aö vera um borö samkvæmt reglugerö. ; Hreggviöur sagöi, aö svipuö deila væri I uppsiglingu hjá stýrimönn- um og skipstjóra. VinnuveitendasambandiB sendi forsætisráöberra og formanni | kjaradóms bréf I gær. Það kemur ■ rp q ff-rirn fiíS * faf þeirri niöurstööukjaradóms, aö semja þurfi sérstaklega um vinnutilhögun og fleira á ferju- skipunum Akraborg og Herjólfi, hafi málsaöilar haldiö tvo samn- ingafundi varöandi launakjör far- manna á Akraborginni. SIBari fundurinn var föstudaginn 14. september sl og lauk honum meB þvi aö fulltrúi Vélstjórafélags Islands gekk af fundi. 1 bréfinu segja atvinnurekend- ur, aö þar sem Vélstjórafélag Islands hafi stöövaö ferBir m.s. Akraborgar meö „Ólögmætum verkfallsáBgeröum” og Stýri- mannafélag Islands boöaö verk- fall, „er gengur I berhögg viö 1. 70/1979”, sé ljóst aö forsendur kjaradóms fyrir því aö ákveöa ekki laun á ferjuskipum séu ekki lengur fyrir hendi. Óska þeir eftir þvi aö forsætisráðherra hlut- ist til um aökjaradómur sá, sem skipaöur var I júnl sl. komi saman á ný og ákveöi án tafar laun þeirra farmanna, sem undanskildir voru i upphaflegum úrskuröi dómsins. -eös Sídustu fréttir Fundur I Akraborgardeilunni hófst meö sáttasemjara kl. 20.30 I gærkvöld . AB sögn Ingóifs I n g ó l f s s o n a r , formanns Vélstjóraféiagsins, lauk honum svo, aö enginn var neinu nær en áöur. -mhg. Gleymdum alveg Framhald á 14. siöu Hallgrimur tók sem dæmi I sam- bandi viö unglingavinnuna, aö á þessu ári hefBi Fiskverkunin greitt 7 1/2 miljón króna fyrir ut- an orlof til unglinga innan 16 ára aldurs. Kapitalið bundið i bátunum „EitthvaB verBur aö koma til, ef verkefni eiga aö vera næg á næstu vetrarvertlö,” sagöi Hall- grlmur. „Málin standa föst eins og er o g m aBur þorir e kki aö fara lalvarlegarþreifingar fyrr en sér fyrir endann á Snæfuglsmálinu. Þaö er vegna þess aö kapltal eig- um við ekkert, nema þaö sem liÞJÓÐLEIKHÚSIfl Frumsýningargestir vitji frumsýningarkorta fyrir föstudagskvöld Litla sviöiö: FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. Blómarósir Sýning I kvöld kl. 20.30 Næsta sýning Fimmtudagskvöld kl. 20.30. Miöasala daglega kl. 17-19. Sýningardaga til kl. 20.30 Sfmi 21971. bundiö er I bátunum. Þaö er okk- ar vandamál, aBiviö gleymdum alveg aö skulda I þessum bátum, pannig aö ekkert er til aö af- skrifa! Ef ráBherra ætlar aö halda þvl til streitu aö veita okkur ekki inn- flutningsleyfi, þá er engin lausn sjáanleg nema aö láta smlöa inn- anlands. Aftur á móti er hægt aö fá keypt ágæt skip, eins og t.d. NorBfiröingar voru aö hugleiöa, fyrir 7-800 miljónir, og þá væri hægt aB láta sér detta I hug aö hægt yröi aö standa undir fjár- magnskostnaöinum. Strax og einhver hreyfing kemst á þetta mál förum viö aö spekúlera i aö koma Gunnari I peninga llka. Viö gætum senni- lega fengiö sama samning og ég talaöi um áöan í Portúgal endur- nýjaöan, þannig aö Gunnar gengi upp ikaupin. Ef þaö gengi, yröum viö ofan á.” — eös alþýðubandalagið Alþýðubandalagið i Kópavogi Félagsfundur veröur haldinn I Alþýöubandalaginu I Kópavogi miBvikudaginn 26. sept. kl. 20.30 I Þinghól. Dagskrá fundarins verBur þessi 1. Stjórnmálaviðhorfið. Fram- sögumaöur LúBvik Jósepsson, formaöur Alþýöubandalagsins. 2. Bæjarmál.FramsögumaBur. Snorri Sævar Konráösson. 3. Kosning uppstiilingarnefnd- ar. 4. önnur mál. Stjórnin Almennir stjórnmálafundir Félagsheimiliö Patreksfiröi: föstudaginn 21. september kl. 20,30. Góðtemplarahúsiö tsafiröi: laugardaginn 22. september kl. 16.00. Frummælendur á báöum fundun- um eru Svavar Gestsson viö- skiptaráöherra og Kjartan ólafs- son alþingismaöur. Frjálsar umræöur Frummælendur sitja fyrir svör- Svavar Kjartan um. Fundirnir eru öllum opnir. V. deild ABR Breiðholtsdeild Fundur veröur haldinn I Breiö- holtsdeild næstkomandi fimmtu- dagskvöld kl. 20:30 I kaffistofu KRON viö Noröurfell/Eddufeil. Dagskrá: 1. Starfsáætiun ABR — Þáttur deilda I vetrarstarfinu. Fram- sögumaöur: Guömundur Magnússon, formaöur ABR. 2. Stefnumótun og störf flokks- ins I rlkisstjórn/borgarstjórn. ólafur Ragnar Framsögumaöur: ólafur Ragnar Grlmsson, albm 3. Borgarinái.Framsögumaöur 4- Umræður. Þerbiörn Broddttson Fjölmenniö Guömundur bijuiuiii

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.