Þjóðviljinn - 22.09.1979, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 22.09.1979, Qupperneq 7
Laugardagur 22. september 1979 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 7 KVEÐJA Guðmundur J. Sigurðsson frá Hælavík. F. 12. maí 1929. - „Svakaleg væluskjóöa er þeAa, viö skulum láta hann i tunnu og henda honum I sjóinn.” , Og óvitarnir stungu væluskjóö- unni i tunnu og veltu henni áleiöis niöur aö sjó vestur viö slipp. En skyndilega kom fulloröinn maöur aövifandi og batt enda á þetta til- tæki. Gummi frændi haföi komiö til hjálpar, ekki I fyrsta skipti, og langt i frá þaö siöasta. Uppburöalitill en þó ýtinn lætur sveitadrengurinn þess getiö viö Gumma frænda i Keflavik aö öröugt sé aö fá hentugt efni til bogasmlöa I uppsveitum Árnes- sýslu. Frændi tekur vel á öllu, og skömmu siöar á Guöni litli i Hóla- brekku tvo úrvals boga sem bera langt af öörum slikum tólum i nágrenninu. Auralaus menntaskólapiltur á ævinlega visa gistingu I herbergi Gumma frænda þegar hann leggur leiö sina suöur meö sjó þegar menntaskólanemar fara til höfuöborgarinnar I þjóöleikhúss- fri. Þeir vaka fram eftir og spjalla saman. Gummi talar viö unglinginn sem væru þeir jafn- aldrar og viröist eiga einstaklega gott meö aö taka þátt i áhuga- málum hans, hlýöir á langar frá- sagnir af skölalifinu, hlær aö öllum sögunum um stórskrýtna kennara og nefnir ekki einu oröi aö hann þurfi aö fara I vinnu i rauöabitiö morguninn eftir. í lok þessara kynnisheimsókna dregur Gummi ævinlega upp veskiö og „lánar” frænda sinum nokkra fjárupphæö. Ungur námsmaöur fer aö vinna suöur I Keflavik, hann leggur oft leiö sina á Kirkjuveginn i kvöld- heimsóknir, og i húsnæöishraki fær hann inni i kjallaranum hjá Gumma frænda. Frá þeim tima á hann margar skemmtilegar minningar: þeir lásu sömu bæk- D. 13. sept. 1979 urnar frændurnir, spiluöu og tefldu og skiptust á misjafnlega illa ortum kersknisvisum. 1 glööum hópi var Gummi ævinlega hrókur alls fagnaöar og virtist alls staöar eiga jafnvel heima: af ærslafullum gáska tók hann þátt 1 ungæöislegum uppátækjum námsmannsins og kunningja hans; af Ihygli og alvöru ræddi hann þjóöleg fræöi og skáldskap viö roskna og ráösetta gesti, og þurfti ekki aö fletta upp i bókum til þess að geta vitnaö i kvæöi góö- skáldanna; hann tók lagiö meö vinum sínum á öllum aldri, og skringifrásagnir hans af mönnum og málefnum sýndu næma athyglisgáfu og einstaka skop- visi. Hann sagöi frá á þann hátt aö ljóst var aö þar fór góöur full- trúi Islenskrar frásagnarheföar — aö einu atriöi undanskildu: i sögum hans var aldrei minnsti vottur rætni eöa illkvittni. Slikar eru æskuminningar minar um Gumma frænda. Hann var hjálparhella, vinur og félagi. Eftir aö ég kvæntist var Gummi jafnan kærkominn gestur á heim- ili okkar Lilju. Honum fylgdi ævinlega hressandi andblær og lif. Börnin sýndu honum gull sin og reyndu aö klifrast upp I fang hans — og fengu góöar viötökur. Hann var einmitt staddur hjá okkur nóttina sem hann kenndi fyrst sjúkdómsins sem dró hann um siöir til dauöa. Dapur í huga fylgdi ég honum i sjúkrabilnum upp á spltala. En dapurleiki var frænda minum fjarlægur og þessi sjúkralega, einkum móttökurnar á spitálanum, hafa oftsinnis oröiö honum tilefni gamansagna og hláturs: „Manstu þegar allar hjúkrunarkonurnar komu i röö og kynntu sig fyrir mér og buöu mig velkominn, og vonandi stæöi ég sem lengst viö?” I fyrrasumar þegar viö keyptum Ibúöina okkar sem þarfnaöist lagfæringar reyndist Gummi okkur betri en enginn. Eldhúsinnrétting, svalahandriö og ótalmargt annaö ber listrænu handbragöi hans vitni. Enn jókst þakkarskuldin, og veröur vist biö á aö hún veröi greidd. Þaö mætti fara mörgum oröum um mann- kosti Gumma og fjölþætta hæfi- leika, en þaö yröi einungis fátæk- legt hjal og honum litt aö skapi. Ég hygg aö fátt lýsi honum betur en hvernig Lilja bar mér fregnina um andlát hans. „Gummi frændi er dáinn,” sagöi hún. Hún sagöi ekki frændi „þinn”. Nei, hann var henni frændi jafnt og mér. Þessari fátæklegu lýsingu á þvl hver vinur Gummi frændi reynd- ist mér og minum fylgir kveöja okkar Lilju og þakklæti. Viö vott- um vandamönnum og vinum Gumma heitins dýpstu samúö okkar; viö söknum hans öll, en fjölmargar bjartar minningar munu hjálpa til aö sefa sárasta söknuðinn. Guöni Kolbeinsson Vetrarálag Þjóðviljinn mun i vetur greiða 10% vetrarálag á föst laun blaðbera fyrir mán- uðina október — mars. Er þetta hugsað sem ofur- litil umbun til þeirra sem bera blaðið úr reglulega og timanlega i misjöfnum veðrum. laðberar óskast Fomaströnd og nágr. (strax!) DIOÐVIUINN Austurborg: Flókagata (1. okt.) Barmahlið og nágr. (strax!) Mávahlið og nágr. (strax!) Neðri-Laugavegur (Strax!) Vesturborg: Granaskjól — Nesvegur (strax!) Pólitískt dagatal fyrir framsœkið fólk. Nýtt á íslandi 1968 B t’au'af'1 t>it‘askir Ves^'££s^fl^8Usí°v'S£á K. «oZí>rgli > dfcy. ifö Holl lesning, ómissandi hjálpartæki í baráttunni. . ^æst í bókaverslunum an'>w£ :e"iygln So££ °Sefh RAUDA DAGATAL/D Ritgerðarsamkeppni í tilefni barnaárs hefur stjórn Styrktarfé- lags vangefinna ákveðið að efna til rit- gerðarsamkeppni um efnið: Veitt verða þrenn verðlaun: 1. verðlaun kr. 150 þús. 2. verðlaun kr. 100 þús. 3. verðlaun kr. 50 þús. Lengd hverrar ritgeröar skal vera a.m.k. 6—10 vélritaöar siöur. Ritgeröirnar, merktar dulnefni, skal senda skrif- stofu félagsins aö Laugavegi 11, Reykjavik, en nafn og heimilisfang höfundar fylgi meö i lokuöu umslagi. Félagiö áskilur sér rétt til aö birta opinberlega þær ritgerðir, er verölaun hljóta. Skilafrestur er til 30. nóv. n.k.. AÐALFUNDUR Tafl- og bridgeklúbbsins r í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 25.þ.m. i Att- hagasal Hótel Sögu kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Athygli skotvopnaeigenda er vakin á þvi aö frestur til aö endur- nýja ieyfi fyrir skotvopnum, Utgefnum fyrir gildistöku núgildandi skotvopnalaga, rennur út 1. október næst- komandi. Umsókn um endurnýjun, ásamt sakavottoröi, skal senda lögreglustjóra i þvi umdæmi þar sem umsækj- andi á lögheimili. r Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 21. september 1979

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.