Þjóðviljinn - 22.09.1979, Page 8

Þjóðviljinn - 22.09.1979, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. september 1979 Laugardagur 22. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Hálf húshliö I smfðum f heilu lagi hjá Trésmiöju Fljótsdalshérabs Orri Hrafnkelsson: „Höfum smföaö 20-30 hús á ári Fokhelt hús á vörubílspalli reist með bílkrananum í Trésmiðju Fljóts- dalshéraðs er að lang- mestu ieyti fengist við smiði timburhúsa. Við rákum þar inn Þjóð- viljanefin um daginn og röbbuðum við Orra Hrafnkelsson, sem þar ræður húsum. — Viö smiöum húsin i stórum einingum, sagöi Orri. — Þaö er nokkuö mikiö um aö kaupendur vinni talsvert i þeim sjálfir. Lánin eru á þann veg, aö þeir sem ekki eiga Ibúö fyrir, kljúfa þaö ekki aö láta vinna allt húsiö I einum áfanga. Viö höfum byggt töluvert af húsum fyrir ungt fólk sem er aö byrja búskap og þaö ræöur ekki viö aö taka nema hluta af full- byggöu húsi. Þetta er eina trésmiöjan á Austurlandi, sem eingöngu sinnir húsaframleiöslu. Hér vinna 10-15 manns eftir árstlmum og undan- farin ár höfum viö smiöaö 20-30 hús á ári. — Hvaö kostar einbýlishús frá ykkur? — Þaö kostar eins og viö skilum þvi, fullkláraö aö utan, frá 5,4 til 8 milljóna. Hússtæröin er 80 - 136 fermetrar. — Eruö þiö meö staölaöai teikningar? — Já, viö höfum staölaöar teikningar, sem fólk fær þó aö gera einhverjar breytingar á. Þaö viröist vera erfitt aö vera meö þaö sama fyrir alla, enda segir þaö til sin i byggingarkostn- aöi. i— Hvenær hóf Trésmiöjan starfsemi? — Hún var stofnuö 1973, en komst ekki I gagniö fyrr en 1975. Viö höfum einkum veriö I húsa- byggingum, enda var trésmiöjan stofnuö i þeim tilgangi. — Er næg eftirspurn eftir timburhúsum? — Eftirspurnin er heldur aö aukast og hlutfall einingahúsa fer vaxandi miöaö viö heildina. Annars ráöa byggingarsam- þykktir og yfirvöld hér miklu, þvi ef lóöirnar eru ekki nógu stórar, má aöeins vera ákveöin stærö af húsum á þeim. — Hvernig byggiö þiö húsin og flytjiö á áfangastaö? — Gaflinn er smföaöur I einu lagi og hliöarnar i tveimur hlut- um. Fokhelt húsiö kemst siöan á einn vörubil. Viö fáum vörubil meö krana og notum kranann til aö reisa húsiö. Þaö er þvl eins llt- ill kostnaöur viö þetta og vera má. Flutningskostnaöur á fok- heldu húsi er 100-300 þúsund krónur. Húsin eru glerjuö á staönum og glerin eru innifalin i veröinu. — eös (Mynd: Leifur) Eitt þeirra f jölmörgu nýj u húsa, sem Trésmiöja Austuriands hefur smiöaö fyrir Egilsstaöabúa Rætt við formann Alþýðubandalagsins í Reykjavík, Guðmund Magnússon, verkfræðing Öflugt starf framundan Stjórn Alþýöubandalagsins i Reykjavlk samþykkti nýveriö starfsáætlun, sem unnin er út frá tillögum, sem fram komu á aöal- fundi félagsins sl. vor um eflingu flokksstarfsins, jafnt inná viö sem útáviö, til mótunar stefnu flokksins i ýmsum málaflokkum. i tilefni af þessu, spuröi blaöa- maöur Þjóöviljans, formann ABR, Guömund Magnússon, verkfræöing aö þvl hvernig vetrarstarf félagsins færi af staö. „Aöalfundur sl. vor ákvaö aö fram færi vfötæk umræöa I félag- inu, um stefnu og starfshætti flokksins viö núverandi aöstæöur, sem eru flóknari en oft áöur”, sagöi Guömundur. „Eina vonin um árangur viö þessar aöstæöur er fjöldaþátttaka félaganna viö stefnumótun og ákvaröanir'.” „i þessum mánuöi veröa haldn- ir fundir I öllum deildum félags- ins, sex aö tölu, þar sem rædd veröa stefnumál flokksins og störf hans I rikisstjórn og borgar- stjórn, og þar veröur starfsáætlun stjórnar félagsins lögö fyrir. Fyrsti deildarfundurinn hefur þegar veriö haldinn , fundur i Breiöholtsdeild, og fundir hinna deildanna veröa væntanlega i næstu viku.” „Hafa komiö fram einhverjar hugmyndir um þaö innan * stjórnarinnar, aö virkja deildirn- ar betur til starfa i félaginu en gert hefur veriö?” „Þaö hafa komiö ábendingar um þaö', aö umræöa um flokks- starfiö og stefnumótun flokksins fari fram i minni hópum en mæta til leiks á almennum félagsfund- um. Til þessarar umræöu eru deiidirnar 'kjörinn vettvangur, auk þess sem ýmsir þættir borgarmála eru tengdir ákveön- um borgarhverfum eingöngu og yröu þá til umfjöllunar hjá viö- komandi deildum.” „Er ætlunin aö deildirnar skili niöurstööum af umræöum sinum og vangaveltum?” „Aö lokinni lstu umræöu i deildunum er gert ráö fyrir aö umræöan haldi áfram i litlum umræöuhópum, þar sem einstak- ir efnisþættir yröu krufnir til mergjar. Þessir umræöuhópar yröu eftir atvikum myndaöir af félögum einna eöa fleiri deilda, jafnvel af félaginu sjálfu. Niöur- stööur þessara umræöna veröa Formaöur ABR, Guömundur Magnússon, verkfræöingur. dregnar saman á félagsfundi, þar sem þær veröa lagöar fram og kynntar sem framlag ABR til þeirrar stefnumótunar, sem þar mun fara fram.” „Veröa þá engir almennir félagsfundir á næstunni?” „Reglulegir félagsfundir i hefö- bundnum stil veröa aö sjálfsögöu haldnir þegar ástæöur þykja til. Væntanlegá veröur fyrsti al- menni félagsfundurinn haldinn 11. október, daginn eftir setningu alþingis.” „En hvaö meö opna, almenna borgarafundi?” „Fyrirhugaö er aö bjóöa upp á tvo fundarflokka ef svo má aö oröi kveöa. I fyrsta lagi eru opnir fundir þar sem forystumenn flokksins á ýmsum sviöum, — i rikisstjórn, I borgarstjórn og i verkalýöshreyfingu —, sætu fyrir svörum. 1 ööru lagi almennir fundir um mikilvægustu þætti borgarmála, svo sem um skipu- lags- og umhverfismál, at- vinnumál og dagvistunarmál, þar sem þessir málaflokkar yröu kynntir og ræddir. Auk þess veröa svo væntanlega haldnir fundir um einstaka áhugaverö sviö þjóö- mála, og hafa i þvi sambandi ver- iö nefndir málaflokkar eins og málefni aldraöra, skólamál og fl..” „Fer ekki eitthvaö af öllu þessu aö bresta á?” „Fyrsti almenni borgara- Annar tveggja nýráöinna starfsmanna ABR, Kristján Valdemarsson viö simann á skrifstofu félagsins aö Grettisgötu 3 i dag. Gegnt honum situr nýráöinn starfsmaöur Happdrættis Þjóöviljans, Theodór Bjarnason, en einmitt þessa dagana er aö hefjast undirbúningur aöútsendingu á miöum I happdrættinu. Benedikt Kristjánsson, starfsmaöur ABR var aö sinna erindum félagsins utan húss er ljósmyndarann bar aö garöi. (Ljósm. -eik) fundurinn, þar sem Svavar Gestsson, viöskiptaráöherra, skýrir frá stööunni I ríkis- stjórnarsamstarfinu og situr sfö- an fyrir svörum, veröur haldinn nk. miövikudag, þann 26. þessa mánaöar aö Lækjarhvammi, Hótel Sögu. Fundur um atvinnumál I borg- inni verður væntanlega fyrstur á dagskrá funda um borgarmál- Tveir starfsmenn ráðnir til ABR efni, en hann hefur ekki veriö timasettur, enn sem komiö er”. „Ætliöi aö undanskilja fundar- höld um verkalýösmál og fræöi- kenninguna á vetrardag- skrá nni?” „Nei, slður en svo. Þegar eru komin I gang fúndarhöld um ein- stök hagsmunamál verkafólks, svo sem um aöbúnaö á vinnustöö- um ofl. Þá er ráögert aö setja á stofn leshringi og fræösluhópa um sósialismann, marxiska fræöi- kenningu og sögu verkalýös- hreyfingarinnar. Sérstök fræöslu- nefnd á vegum félagsins mua ann ast þennan þátt I starfseminni I samráöi viö æskulýösnefnd flokksins. Auk allra þessara funda er ýmislegt annaö á döfinni, sem of langt mál yröi upp aö telja, þó aö nefna megi atriöi eins og sam- vinnu viö önnur Alþýöubandalags félög i næsta nágrenni Reykjavik- ur um ýmis málefni og má I þvi tilliti nefna fyrirhugaða ráöstefnu um kosningalög og kjördæmis- mál, sem haldin veröur i samráöi viö kjördæmisráö flokksins i Reykjaneskjördæmi. I sambandi viö þaö sem á döfinni er, en flest af þvl er ótlmasett hjá okkur enn sem komiö er, vil ég hvetja félagana til þess aö fylgjast vel meö auglýsingum frá félaginu hér i Þjóöviljanum, bæöi i flokksdálki og þá einnig meö meiriháttar auglýsingum. „Ekki getur stjórn félagsins, þótt stórhuga virðist vera, séö um framkvæmd allrar þeirrar starf- semi sem bryddað veröur upp á I haust og vetur?” „Aö sjálfsögöu ekki. Stjórnin hefur ráðið tvo menn til starfa fyrir félagiö, en hingað til hefur félagið oröiö aö láta sér nægja einn starfsmann og^ oft tæplega þaö. Meö ráöningu þeirra Bene- dikts Kristjánssonar og Kristjáns Valdemarssonar vill stjórn félagsins freista þess aö takast megi aö koma upp öflugra starfi en veriö hefur undangengin ár.” -úþ Ráðstefna norrœnna rithöfunda og gagnrýnenda: Styðja þarf bókmenntir og menningu smáþjóðanna í N.-Atlantshafslöndunum, þ.e. Grænlandi, Samalandi, Islandi og Fœreyjum Ráöstefna norrænna rithöfunda og bókmenntagagnrýnenda, sem ber heitiö „Barnlitteraturen och kritikken”, þe. Barnabókmenntir og gagnrýni, var haldin I Biskops- Arnö I Svlþjóö I ágústmánuöi sl. A ráöstefnunni var myndaður sérstakur starfshópur fulltrúa frá lslandi, Færeyjum og og Sama- landi, sem fjallaöi um stööu barnabókmennta I ofantöldum iöndum og á Grænlandi. Ráö- stefnan samþykkti eftirfarandi ályktun starfshópsins: „Bókmenntum og ménningu N,- Atlantshafsþjóöanna er ógnaö æ meir af áhrifum nýrrar tækni og nýrra fjölmiöla. Erlend áhrif streyma inn yfir þessar þjðöir, m.a. gegnum barnamenninguna, og hafa komið þeirri hugmynd inn hjá börnum okkar, aö okkar eigin menning og bókmenntir séu einskis viröi, en allt sem frá út- löndum kemur sé spennandi og skemmtilegt. Þessu viöhorfi verðum við aö breyta. Stór hluti þeirra bóka sem ritaöar hafa veriö um lifnaöar- hætti og aöstæöur I N,- Atlants- hafslöndunum er skrifaöur af útlendum rithöfundum, sem margir hverjir hafa takmarkaða þekkingu á viöfangsefninu, og drag þvi oft upp villandi mynd af þjóölifinu, og kynda undir meö þessari iöju, þar sem útlendingar hafa þegar mettaö þarfir erlends markaöar fyrir lýsingar á þjóölifi smáþjóöanna, og hafa meö þvi rænt verkefpum frá innlendu rit- höfundunum. Þaö hlýtur aö vera sjálfsögö krafa okkar, aö óski út- gáfufyrirtæki og aörir fjölmiölar i Danmörku, Noregi og Sviþjóö eftir efni um okkar lönd, snúi þau sér til okkar eigin rithöfunda. Þaö er brýn nauösyn á þvi aö norræn samvinna veröi til þess aö styöja viö bakiö á bókmenntúm og menningu smáþjóöanna, bæöi fjárhagslega og menningarlega. Meöal þess sem umsvifalaust þarf að framkvæma til aö styrkja stööu bókmenntanna i N.- Atlantshafslöndunum viljum viö nefna eftirfarandi: Stof na þarf sérstakan norrænan barnabókmenntasjóö, sem ekki sist gæti aðstoöaö samiska og grænlenska rithöfunda, sem eiga afar erfitt uppdráttar. trr sjóöi þessum skulu greidd starfslaun, ritlaun og fleira þess háttar. Einnig er nauösynlegt aö stofnaöur veröi án tafar styrktar- sjóöur fyrir samlska og grænlenska rithöfunda. Rithöfundasamtökum viökomandi Wóöa yröi gefið frjálst aö ákveöa úthlutunarreglur fyrir sjóöina. Norræni þýö- ingarsjóöurinn veröur aö auka stórum framlag sitt til styrktar bókménntum á Færeyjum, tslandi, Grænlandi, Samalandi og iFinnlandi. Hingaö til hefur bróö- urpartur þýðingarsjóösfjárins fariö til Svia, Dana og Norö- manna, ellegar til þess aö þýöa þeirra bókmenntir yfir á okkar tungumál. í framtiöinni veröur aö tryggja, aö útgáfufyrirtæki stærri þjóöanna kaupi bækur af smá- þjóöunum til þýöingar, þannig aö bókmenntamiðlunin veröi gagn- kvæm, en ekki einhliöa einsog veriö hefur. Tungumálasérstaða tittnefndra N. - Atlantshafsþjóöa hefur átt sinn þátt i þvi hversfu öröugt hefur veriö aö koma bók- menntun þeirra á framfæri viö erlenda útgáfufyrirtæki. Til þess aö auövelda slika miöiun gerum viö þaö aö tillögu okkar, að komið veröi á laggirnar upplýsingamiöstöð/skrifstofu sem heföi þaö hlutverk aö safna i éinn staö nauösynlegum upp- lýsingum um ritverk þau er gefin eru úti N,- Atlantshafslöndunum, svaraði fyrirspurnum frá útgáfu- fyrirtækjum stærri landanna og væri jafnframt þrýstiaöili á þau I þýöingamálum. Tillögu þessa veröur strax aö taka til umræöu I rithöfundasamtökum viðkomandi þjóöa, og siöar I Norræna Rit- höfundaráöinu. Viö veljum ennfremur benda á nauösyn þess, aö dtvarps- og sjónvarpsstöövar I Danmörku, Noregi, og Svíþjóö leggi áherslu á aö kaupa inn bækur og handrit al smáþjóöunum. —" Nord-kult ráöstefnan sem haldin er annaö hvert ár veröur aö taka til umfjöllunar stööu barnabókmennta og starfs- aöstööu barnabókahöfunda i N,- Atlantshafslöndunum. Einnig þyrfti Noröurlandaráö aö taka þessi mál til umræöu á fundum sinum, svo og skyldu þau reifuö á norrænum rithöfundaþingum og annars staöar þar sem viö á. Bókmenntir smáþjóöanna I noröri hafa aö geyma mikilsverö- an hluta norræna menningararfs- ins I þjóösögum sinum, sögum, ævintýrum o.s.frv. Einmitt nú er brýn þörf á að gefinn sé gaumur aö hinum stórkostlegu menningarverðmætum sem grænlensk og samisk menning inniheldur. Þessi verömæti eru i þann veginn aö tortimast I flóö- bylgju þeirrar flatneskju og firr- ingar sem afþreyingariönaöurinn hefur haft I för meö sér.” TortlmUt menning þelrra i flatneskju og firringu afþreyingariönaöar- ins? —Myndin er af Sömum I Noröur-Finnlandi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.