Þjóðviljinn - 28.09.1979, Qupperneq 1
Eggin
hækkuð
Samband eggjaframleift-
enda hefur tilkynnt 19%
hækkun á heildsöluverði
eggja, þe. úr 1090 kr. i 1300
kílóiö. Smásöluveröiö hefur
aö undanförnu veriö frá 1300
i 1350 kr. kilóiö eftir álagn-
ingu einstakra verslana og
veröur þá meö sömu álagn-
ingu uþb. 1580 krónur þegar
heildsöluhækkunin kemur til
framkvæmda i smásölunni.
Aö sögn Jóns Guömunds-
sonar bónda á Reykjum er
hækkunin tilkomin vegna
mikillar veröhækkunar ó
fóöri. Sama gildir um kjúkl-
ingana, sem nýlega hækkuöu
um 7% iheildsölu, — þar var
reiknuö inn hækkun á fóöri,
sagöi Jón. Kjúklingar kosta
nú I heildsölu 1975 kr. kilóiö
og útúr búö uþb. 2400 krónur.
Þó er veröiö misjafnt og
sumsstaöar mun lægra, þar
sem geröir hafa veriö
samningar um mikiö magn,
einsog td. i Kj'ötmiöstööinni
viö Laugalæk, þar sem þeir
fást enn á 1830 kr. kllóiö.
U msátursástand
Sex til átta hundruö herstöövaandstæöingar voru samankomnir viö Vallar-hliöiö i gærkvöldi. Ljósm. eik.
Sókn herstöðvaandstæðinga hafin á ný
MOWIUINN
Föstudagur 28. september 1979—214. tbl. 44. árg.
Stofnun 30 bankaútibúa hafnaö
Engan áhuga á
tjölgun banka
Viðræðunum í Moskvu lýkur á morgun
Þungar horfur um
nýia verðmiðun
„Eins og sakir standa horfir
þunglega j þvi aö Sovétmenn
séu tilbúnir til aö fallast á
breytta veröviömiöun aö þessu
sinni,” sagöi Svavar Gestsson,
viöskiptaráöherra I gær, þegar
Þjóöviljinn leitaöi frétta af viö-
skiptaviöræöunum sem lýkur i
Moskvu á morgun.
„Ég tel meiri likur á aö gengiö
veröi frá ákveönu magni af olíu-
vörum, en hins vegar tekinn
frestur vegna verölagningar-
innar, og sá frestur notaöur til
aökanna alla þá möguleika sem
kunna aö vera til staöar I þess-
um efnum, — þ.e.a.s. kaup á
oliuvörum annars staöar frá.”
Svavar Gestsson sagöist
ennfremur telja likur á aö
Islendingum stæöi til boöa þaö
magn svartoliu sem á þarf aö
halda á næsta ári 170.000 tonn.
Sendinefndin, sem Þórhallur
Ásgeirsson veitir forstööu er
væntanleg heim um helgina.
—AI
sagði Svavar
Gestsson
viðskiptaráðherra
á opna fundinum
„Þaö hefur ekki veriö á stefnu-
skrá Alþýöubandalagsins aö
fjölga verulega bönkum I larTd-
inu” sagöi Svavar Gestsson viö-
skiptaráðherra er hann svaraöi
spurningu Vigfúsar Guömunds-
sonar á borgarafundi á Hótel
Sögu r fyrrakvöld. „Nýveriö hefur
bankastofnunum veriö sent bréf
frá Seðlabankanum þar sem
málaieitan um stofnun 30 banka-
Utibúa er hafnaö.”
Vigfús spuröi sérstaklega um
hvort ætlun viöskiptaráöherra
væriaö ieyfa stofnunsparisjóösá
vegum ATAKS — Alkobanka— og
hvort önnur félagasamtök kæmu
þá ekki i kjölfariö. Svavar Gests-
son kvaöst ekki vilja ræöa þessa
málaleitan sérstaklega en Itrek-
aöi aö hann heföi ekki áhuga á aö
fjölga bankastofnunum. Hann
benti einnig á aö 1 undirbúningi
væri frumvarp til nýrra laga um
sparisjóöi.
„Viö höfum lagt fram I rikis-
stjórninni frumvarp um samein-
ingu útvegsbankans og Búnaöar-
bankans. Alþýöuflokkurinn
styöur þaö, en Framsóknarflokk-
urinn hefur tekiö sér langan frest
til þess aö svara til um afstööu
sina,” sagöi hann.
—ekh
Helmingur fundarmanna fór inn á setuliðssvœðið
Sex til átta hundruð herstöðva-
andstæöingar komu aö harðlok-
uöum hliöum Kefiavikurflugvall-
ar um hálf-nfu leytiö I gærkvöldi.
öll umferö um Völlinn haföi veriö
stöövuö um kl. sjö og hiiöum lok-
að. Allt virtist búiö undir langt
umsátursástand eins og setuliöiö
væri I yfirvofandi stórhættu. Aö
baki hliöanna belö 60 til 70 manna
vel búiö varaliö lögregiunnar auk
manna og tækja úr slökkviliði
„Pattons". Herstöövaandstæö-
ingar létu kröfuna um tsland úr
NATÓ og herinn burt dynja á lok-
uöum hliöunum og héldu útifund
sinn viö varaskýliö I skini frá
fjölda kyndla sem lýstu upp svæö-
iö. Aö fundi loknum tókst fram-
takssömum einstaklingum aö
komast inn um giröinguna og
kom heimingur fundarmanna sér
fyrir sitjandi innan Vallargirö-
ingar viö varöskýliö og söng bar-
áttusöngva undir stjórn Jónasar
Árnasonar. Hópurinn hvarf ekki
af vettvangi fyrr en lögreglan
haföi skilað tveimur herstöðva-
andstæöingum er hún tók i sina
vörslu.
Islensk alþýða ráði
„Sókn herstöövaandstæöinga
er hafin á ný” sagöi Asmundur
Asmundsson formaöur miönefnd-
ar herstöövaandstæöinga er hann
setti fundinn I gærkvöldi. Sigurö-
ur Rúnar Jónsson stjórnaöi kröft-
ugum fjöldasöng og Jón Kjart-
ansson formaöur Verkalýösfélags
Vestmannaeyja flutti ræöu. Hann
sagöi m.a. aö sá dagur myndi
koma aö ekki tækist aö sporna viö
aögeröum herstöövaandstæöinga
á Keflavikurflugvelli „Þaö skal
vera islensk alþýða sem ræöur
þvi hvar og hvenær fundað er á
þessu svæöi en ekki hernaðaryfir-
völd og aftaniossar þeirra.”
Fóru innfyrir
Meöan á fundi herstöövaand-
stæöinga stóö fóru tveir úr hópn-
um yfir giröinguna og settust viö
varöskýliö meö kyndil. Siöan fóru
þeir I skoöunarferö áleiöis upp aö
setuliössvæöinu, en voru þar
gripnir af lögreglu og ekki sleppt
fyrr en fundarmenn settu fram þá
kröfu. Eins og áöur sagöi var búiö
til gat á Vallargiröinguna i lok
útifundarins og fóru þar i gegn
um helmingur fundarmanna. Um
fjörutiu til fimmtiu lögreglumenn
voru i viöbragösstööu en höföu
greinilega fengiö skipun um aö
hafast ekki aö og kylfur sáust
ekki eins og I Sundahöfn fyrir
viku. Eftir um hálftima viödvöl,
innan giröingar héldu fundar-
menn á brott.
Baráttukveðjur
Fimm langferöabilar fullir af
fólki komu frá Reykjavik á fund-
inn auk fjölda manns i einkabil-
um og úr nágrannabyggöum á
Suöurnesjum. Meöal fundar-
manna voru þingmenn Alþýöu-
bandalagsins Jónas Arnason og
Geir Gunnarsson og sveitar-
stjórnarmenn af Suöurnesjum
Karl Sigurbergsson og Oddbergur
Eiriksson.
Fundinum bárust m.a. skeyti
Framhald á 14. siöu
—vh
Dýrara í
bíó
Verö aögöngumiöa aö kvik-
myndahúsum hækkaöi á mánu-
dag úr 700 krónum I 900. Miöaverð
á barnasýningar kl. 3 um helgar
hækkar aö sama skapi úr 350 i 450
krónur. -^vh
Grindavíkur-
deilan
Sjá viötal við
Ragnar Arnalds
á baksiöu og
ályktun stjórnar
SGK á síðu 3
GÖNGUM ÖLL GEGN HER f LANDI Á MORGUN
HVALEYRARGANGAN HEFST KL. 2 - SJÁ SÍÐU 3