Þjóðviljinn - 28.09.1979, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Köstudagur 28. september 1979
Umboðsmenn
Þjóðviljans
AKRANES: Jóna Kristin ólafsdóttir
Garðabraut 4, 93-1894.
AKUREYRI: Haraldur Bogason
Norðurgötu 36, 96-24079.
BORGARNES: Sigurður B. Guðbrandsson
Borgarbraut 43 , 93-7190.
BOLUNGARVIK: Jón Gunnarsson
Hafnargötu 110 , 94-7345.
BLÖNDUÓS: Anna Guðmarsdóttir,
Hvassafelli, 95-4316.
DALVtK: Guðný Asóifsdóttír
Heimavistinni, 96-61384.
DJUPIVOGUR: Oddný D. Stefánsdóttir
Garði, um simstöð.
EGILSSTAÐIR: Páll Pétursson
Árskógum 13, 97-1350 (heima) og 97-1210(vinnust.).
ESKIFJÖRÐUR: Hrafnkell Jónsson
Fossgötu 5, 97-6160.
EYRARBAKKI: Pétur Gislason
Læknabústaðnum, 99-3135.
FASKRÚÐSFJÖRÐUR: Björgvin Baldusrson
Hliðargötu 45 . 97-5283.
GARÐABÆR: Helena Jónsdóttir
Holtsbúö 12, 44584.
GARÐUR GERÐAHREPPI: Maria Guðfinnsdóttir
Melbraut 14, 92-7153.
GRINDAVÍK: Ragnar Agústsson
Vlkurbraut 34.
GRUNDARFJÖRÐUR: Guölaug Pétursdóttir,
Fagurhólstúni 3, 93-8703.
HAFNARFJöRÐUR: Hulda Sigurðardóttir
Klettshrauni 4, 52887 v., 50981 h.
HELLA: Guömundur Albertsson
Utskálum 1, 99-5541.
HELLISSANDUR: Skúli Alexandersson
Snæfellsási 1, 93-6619.
HRISEY: Guöjón Björnsson
Sólvallagötu 3 , 96-61739, 96-61706 heima.
HGSAVÍK: Björgvin Árnason
Baughóli 15, 96-41267.
HVAMMSTANGI: Eyjólfur R. Eyjólfsson
Strandgötu 7, 95-4235.
HVERAGERÐI: Þórgunnur Björnsdóttir
Þórsmörk 9, 99-42135'
HVOLSVÖLLUR: Helga Gestsdóttir
Norðurgörðum 4, 99-5203.
HÖFN HORNAFIRÐI: Björn Júliusson
Hafnarbraut 19, 97-8394.
ÍSAFJÖRÐUR: Gfgja Tómasdóttir
Fjarðarstræti 2 , 94-3822.
KEFLAVIK: Eygló Kristjánsdóttir
Dvergasteini, 92-1458.
MOSFELLSSVEIT: Stefán ólafsson
Arnartanga 70, 66293
NJARÐVtK: Sigurbjörg Kristjánsdóttir
Brekkustig 29, 92-3424 vinnust.,hs. 2807.
NESKAUPSTAÐUR: Ingibjörg Finnsdóttir
Hólsgötu 8, 97-7239.
ÓLAFSFJÖRÐUR: Agnar Viglundsson
Kirkjuvegi 18, 96-62297 heima, -62168 vinnust.
ÓLAFSVIK: Rúnar Benjaminsson
Túnbrekku 5, 93-6395.
PATREKSFJÖRÐUR: Björg Bjarnadóttir
Sigtúni 11, 94-1230.
RAUFARHÖFN: Sigurveig Björnsdóttir
Asgaröi 5, 96-51194.
REYÐARFJÖRÐUR: Arni Eliasson
Túngötu 5, 97-4265.
SANDGERÐI: Guölaug Guðmundsdóttir
Brekkustig 5, 92-7587.
SAUÐARKRÓKUR: Birgir Bragason
Hólmagrund 22, 95-5245.
SELFOSS: Halldóra Gunnarsdóttir
Skólavöllum 7, 99-1127.
SEYÐISFJÖRÐUR: ólafia óskarsdóttir
Árstig 15, 2158.
SIGLUFJÖRÐUR: Hlöðver Sigurðsson
Suðurgötu 91, 96-71143
SKAGASTRÖND: Sævar Bjarnason
Bogabraut 11, 95-4626.
STOKKSEYRI: Frimann Sigurðsson
Jaðri, 99-3215/3105.
STYKKISHÓLMUR: Kristin óskarsdóttir
Sundabakka 14, 93-8205.
SUÐUREYRI: Þóra Þórðardóttir
Aðalgötu 51, 94-6167.
VESTMANNAEYJAR: Edda Tegeder
Hrauntúni 98-1864.
VOPNAFJÖRÐUR: Hámundur Björnsson
Fagrahjaila 15, 97-3253.
ÞORLAKSHÖFN: Þorsteinn Sigvaidason
Reykjabraut 5. 99-3745.
Frakkar hreiðra um
sig í Mið-Afríku
BANGUI 27/9 (Reuter) — Stúd-
entar I Mið-Afrikulýðveldinu boð-
uðu f dag mótmælaaðgerðir fyrir
utan franska sendiráðið í Bangui
til að mótmæla afskiptum Frakka
af innanrikismálum landsins.
Ástæða mótmælanna var m.a. sú
aö Frakkar hafa ekki leyft Ange
Patasse, andstæðingi Dackos for-
seta, að fljúga til Bangui og gefiö
upp þá átyllu að vegabréf hans sé
ekki lengur i gildi.
Frakkar draga nú litla dul á
þátttöku sfna f valdatöku Dackos,
enda hefur hann sjálfur viður-
kennt að hann hafi komið til Ban-
gui f franskri herflugvél sama
daginn og hann steypti Bokassa
úrstóli. Frakkar halda áfram að
flytja herlið til Bangui og er nú
talið að 800 franskir hermenn séu
BANKOK 27/9 (Reuter) — Rikis-
stjórnin i Phnom Penh, sem styö-
ur sig við Vfetnam, tilkynnti i dag
að hún væri reiöubúin til að taka
við alþjóðlegum matgjöfum
handa fbúum Kambodlu, sem nú
búa við algera hungursneyö, en
engin hjálp skyldi þó fara til
stuðningsmanna Pol Pot.
ítilkynningu frá utanrikisráðu-
neytinu, sem lesin var upp i Ut-
varpiö í Phnom Penh, sagði að
stjórnin væri nú reiðubúin til aö
taka við aöstoð frá öllum löndum
svo framarlega sem engir póli-
tiskir skilmálar fylgdu henni. En
sfðan sagði i tilkynningunni að
heimsvaldasinnar og alþjóðlegir
afturhaldsmenn ætluðu að not-
færa sér yfirskin mannúöar til aö
LONDON 27/9 (Reuter) — Sextiu
menn biðu bana og 126 menn
særðust þegar herlið frá Suður -
Afriku geröi loftárás á suðurhluta
Angóla að sögn fráttastofu lands-
ins.
Samkvæmt fréttaskeyti sem
Reuter fékk frá Angóía geröu
fjórar sprengjuflugvélar af Mir-
age-gerð árás á húsgagnaverk-
í gær birtu alþjóðasam-
tökin Amnestv Inter-
national ýtarlega skýrslu
um beitingu dauðarefs-
ingar í heiminum. Jafn-
framt hvetja þau stjórnir
allra ríkja heims til þess að
beita sér fyrir algjóru af-
námi dauðarefsingar þeg-
ar í stað. í skýrslu þessari
er að finna löggjóf um
dauðarefsingu og fram-
kvæmd hennar í 134 lönd-
um. ísland er eitt örfárra
ríkja sem afnumið hafa
dauðarefsingu með öllu
Vitaö er að 7500 manns hafa
veriö dæmdir til dauöa á siðustu
10 árum, 5000 manns hafa veriö
teknir af lifi og meir en hálf mil-
jón manna hafa orðiö fórnarlömb
pólitiskra morða sem i mörgum
tilfellum hafa verið framin meö
vitund eöa samþykki stjórnvalda.
Meira en 2000 dauöadómar sem
getið er um i skýrslunni hafa
verið kveönir upp i dómsmálum
stjórnmálalegs eðlis.
Aðferðir við aftöku eru með
ýmsum hætti s.s. fallöxin i
Frakklandi, rafmagnsstóllinn eða
komnir þangaö, en auk þess flytja
franskar flugvélar I sifellu
þungavopn inn i landiö. Vopnaðar
hersveitir sem reiðubúnar eru til
bardaga eru á öllum mikilvæg-
ustu stöðum i borginni, og mar-
séra i sífellu um göturnar. Frakk-
ar hafa oröiö fyrir nokkru aökasti
i Bangui, en þó er ekki taliö aö
þeir 3000 Frakkar sem þar hafa
búsetu séu i nokkurru hættu.
I Frakklandi sjálfu hafa frönsk
stjórnarvöld sættharðri gagnrýni
fyrir afskipti sin af málum Mið -
Afrfku, bæöi fyrir stuðnings sinn
við blóöuga einræöisstjórn Bo-
kassa og fyrir þátttöku slna i
valdatöku Dackos, sem margir
efast um að sé hæfur til að gegna
þessu embætti og sé nokkuð ann-
aö en leikbrúða. Hefur þessi
veita báðum aðilum aðstoð, og
væri tilgangurinn sá aö koma
birgöum til leifanna af herliði
stuðningsmanna Pol Pots. Þeir
halda enn uppi skæruhernaði
gegn stjórninni i Phnom Penh.
Alþjóöanefnd Rauða krossins i
Genf tilkynnti I gær aö hún heföi
fengið jákvætt svar frá stjórninni
viö áætlunum um matvælagjafir
til Kambodiu. Talsmenn nefixiar-
innar vildu ekki skýra frá því i
hverju áætlanirnar væru fólgnar,
en heimildarmenn innan Rauða
krossins sögðu aö þeir væru ráð-
villtir vegna siðustu yfirlýsingar
stjórnarinnar I Phnom Penh, og
vissu ekki hvernig þeir ættu aö
túlka hana.
smiðju I Lubango en sex aörar
flugvélar köstuðu sprengjum og
gerðu vélbyssuskothrlð á skóla,
fiskbúð og hús I Xangongo. í til-
kynningu frá varnarmálaráðu-
neytinu I Angóla sagði aö tilgang-
ur Suður-Afrikumanna værisá aö
grafa undan valdhöfum landsins
meö því að eyðileggja fram-
leiðslumiðstöövar og drqpa sak-
laust fólk.
gaskletinn i Bandarikjunum,
snaran i Suður-Afriku og aftöku-
sveitir i Gana og Sýrlandi. Bent
er á að fjöldi fólks hefur horfið
eftir að hafa verið handtekið án
þess að nokkuð sé vitað um örlög
þess.
Amnesty International nefnir i
skýrslu sinni átján lönd, sem hafa
afnumið dauðarefsingu að öllu
leyti, en það eru: Austurriki,
Brasilia, Kolombia, Costa Rica
Danmörk, Dóminikanska lýö-
veldið, Ekvador, Fidji, Finnland,
Vestur-Þýskaland, Hondúras,
ísland, Lúxembúrg, Noregur,
Portúgal, Sviþjóð, Órúgvai og
Venesúela.
Atta önnur lönd, Kanada,
Italia, Malta, Holland, Panama,
Perú, Spánn og Sviss hafa afnum-
iödauðarefsingu á friðartimum. 1
mörgum örðum löndum, þar sem
dauðarefsing er enn i lögum,
hefur henni ekki verið beitt i
mörg ár, þannig segja má að hún
sé fyrnd.
Samtökin Amnesty Inter-
national berjast gegn dauðarefs-
ingu án tillits til þess af hvaða til-
efni henni er beitt, og i skýrslunni
eru einnig fordæmd pólitisk morð
sem framin eru með vilja og vit-
und rikisstjórna.
gagnrýni einnig komið fram I
blööum, sem annars styöja
stjórnina. Undarleg framkoma
Dackos eftir valdatökuna kom
Frökkum i nokkrun bobba. En
hannlýsti þvi fyrst yfir að stjórn
sin ætlaði aö taka upp stjórn-
málasamband viö Suður-Afnku,
en tók þaö svo aftur og sagði að
þetta hefði verið „geysileg
skrýtla”. Stúdentar hafa þvi
uppnefnt Dacko „skrýtluforset-
ann”.
Eftir valdatöku Dackos hefur
komiö i ljós aö mikill fjöldi li-
Framhald á 14. siðu
—i —------- —
Siöa 4
200 lundapisur
fiuttar úr
Feroyum til
Fraklands
Lundapysjur
tíl út-
flutnings
Fyrir skömmu voru
franskir fuglafræöingar á
ferð i Færeyjum i fremur ó-
vanalegum erindum, aö sögn
færeyska blaðsins 14. sept-
ember, þvi að þeir ætluðu að
sækja þangað 200 lundapysj-
ur og flytja þær til eyjar I
Ermarsundi.
Þessi eyja hefur veriö
griðastaður fyrir ýmsar
fuglategundir sem orðnar
eru sjaldgæfar á meginland-
inu, m.a. lunda. En þegar
oliuskipiö Torry Canyon
fórst fyrir nokkrum árum,
eyddist þessi fuglabyggð að
mjög verulegu leyti vegna
oliumengunar og að lokum
voru ekki eftir nema um
fimm hundruð lundar. Til
þess að koma i veg fyrir að
þessi lundabyggð hyrfi alveg
— en lundar eru ákaflega
sjaldgæfir við strendur
Frakklands og stranglega
friðaðir þótt illa gangi aö
vernda stofninn fyrir meng-
un og ágangi ferðamanna —
sneru franskir fuglafræð-
ingar sér til færeysku land-
stjórnarinnar og báðu um út-
flutningsleyfi fyrir um 200
lundapysjum. Leyfið fékkst
auðveldlega, en ekki hefur
veriö hægt aö framkvæma
þennan flutning fyrr en nú i
sumar, þvi að hingað til
hefur sjórinn umhverfis
Ermarsundseyna veriö of
oliumengaður. Lundapysj-
urnar voru sóttar til Myki-
nes.
Kambodíustjórn
fellst á adstoð
Lot'tárás á Angóla
Amnesty Inter-
national gegn
dauöarefsingu