Þjóðviljinn - 28.09.1979, Qupperneq 5
Föstudagur 28. september 1979 ÞJOÐVILJÍNN — SIÐA 5
Akureyri:
Nautgrípa-
slátrun
alltárið
— Ég á nú von á aö nautgripa-
slátrun verði eitthvaö meiri hér
en undanfarin ár en varla svo, aö
mjög miklu nemi, sagöi Þórarinn
Halldórsson, sláturhússtjóri á
Akureyri.
— Viö slátruöum aö vlsu nokkru
fleiri gripum fyrir sauöfjárslátr-
un I haust en viö geröum i fyrra
en þaö var nú llka vegna tiöar-
farsins. Hinsvegar er þess aö
gæta, aö viö slátrum hér naut-
gripum ööru hvoru allt áriö, húsiö
er i raun og veru alltaf opiö.
— Ég er ekki viss um, sagöi
Þórarinn, aö kúm fækki verulega
hér I framhéraöinu. Fremur
veröur þaö þá út meö firöinum og
I Svarfaöardal. I ólafsfiröinum
eru þeir aö mestu hættir viö kúa-
búskapinn. — mhg.
Húsavík:
Vonimar
dvína með
degi hverjum
— Slátrun veröur hér meö lang
mesta móti, sagöi Baldvin Bald-
ursson, sláturhússtjóri I Húsavik.
Aætlaö var aö slátra 53 þús. fjár
og er þaö um 10% aukning frá þvl
i fyrra. Vafalaust fer slátrun þó
fram úr þessari áætlun og getur
viöbótin oröið veruleg, ef tiöarfar
breytist ekki til batnaðar, sem
ekki eru nú beint horfur á. En
menn vona og vona aö úr rætist en
þær vonir dvina meö degi hverj-
um og ástandið er mjög alvarlegt,
sagöi Baldvin Baldursson.
Aöur en sauðfjárslátrun hófst
var búiö aö slátra 300 nautgrip-
um. Þvi veröur svo fram haldiö
siöar I haust en ekki liggur enn
fyrir hvaö talan veröur há. Trú-
lega fækka bændur frekar kúm en
kindum. En sem sagt, á þessu
stigi verður ekki um þaö sagt hve
menn koma til meö aö slátra
mörgum nautgripum. — mhg
Kópasker:
Mlnna varð
úr en vonir
stóðu tll
— Hér gengur látlaust á meö
hriöaréljum, sagöi Jóhannes
Þórarinsson sláturhússtjóri á
Kópaskeri I gær. Þaö leit út
fyrir um siöustu helgi aö ein-
hver bati væri á uppsiglingu.
Þaö var þurrt veður á föstu-
dag, sæmilegt á laugardag og
þurr't ásunnudag og menn áttu nú
von á aö hann mundi hanga þurr
a.m.k. fram á miðjan mánudag.
Viö gáfum þvi upp meö slátrunina
á mánudaginn og var meiningin
aö fara i heyskap. En þá rigndi
hann á mánudagsnóttina svo aö
þetta rann nú aö mestu leyti út I
sandinn. Aö visu náöist dálitiö af
heyjum en lltið móts viö þaö, sem
oröið heföi ef friöur heföi veriö til
mánudagskvölds.
Sláturfjártalan hjá okkur er
áætluö 34245 kindur eöa um 1600
kindum fleiraen Ifyrra. Hvort sú
tala hækkar eitthvaö er enn ekki
alveg ljóst. Menn eru aö hugleiöa,
að lóga nú þvl, sem lofaö hefur
verið, stoppa svo viö þegar þvl er
lokiö og sjá til hvernig ræöst meö
veröurfariö t.d. á milli 20. og 31.
okt. Opna svo sláturhúsiö aftur i
byrjun nóv., ef ekki rætist úr.
Meöalvigtin er um 13 kg eöa 2 kg
lægri en venjulega.
Okkur tókst aö ná féu ofanyfir
Hólssand. Þaö var mokað og féö
var flutt á mánudaginn. Þeir
bættu nú 300 lömbum viö loforöin
og þau veröa einnig tekin nú, þvi
ekki er þorandi aö treysta á fær-
iöyfir Sandinn, þaö getur spillst á
einni nóttu.
Slátursala hófst á Reykjavikursvæöinu nú I vikunni, svo húsbændurog -mæöur geta fariö aö huga aö
aö haustverkunum. Myndin var tekin i sláturafgreiösiu Sláturfélags Suöurlands. Ljósm. — eik.
Víðast slátrað
ýleiri gripum
Slátrun er nú haf in víðast hvar á land-
inu,og einsog fram hefur komið í Þjóð-
viljanum verður að þessu sinni slátrað
bæði fleirum dilkum og stórgripum en
ella vegna fyrirsjáanlegs heyleysis eftir
óhagstætt sumar. Þjóðviljinn hafði í gær
samband við nokkra staði og heyrði
hljóðið í mönnum í sambandi við slátur-
tíðina.
Hér á Kópaskeri er engin naut-
gripaslátrun. Kúabú eru nokkur i
Kelduhverfi en þeir flytja mjólk-
ina til Húsavikur og lóga stór-
gripunum þar. — mhg
Búðardalur:
3000 kindum
fleira en
fyrra
t
1
— Viö byrjuöum aö slátra hér
kindum f fyrradag, og gerum ráö
fyrir aö slátra 35 þús. fjár, sem er
um 3000 kindum fleira en i fyrra,
sagöi Magnús Guömundsson,
kaupfélagsstjóri á Búöardal.
—< Viö höfum sama háttinn á
þvi hér og vlöa gerist annarsstaö-
ar, aö slátra stórgripum áöur en
viö förum aö slátra sauöfé og svo
aftur er sauðfjárslátrun iykur.
Núna slátruöum viö hátt I 200
gripum og er þaö hiö allra mesta,
sem hér hefur veriö lógaö af þeim
fyrir göngur. Undanfarin haust
mun þetta hafa veriö um 200 grip-
ir I þaö heila eöa Htlu fleiri en nú
er búiö aö lóga. Aö þessu sinni
geröum viö ráö fyrir aö talan
næöi þremur hundruöum. En þar
sem menn eru nú með minni hey
en venjulega þá byst ég viö aö
þeir hafi komiö meö i fyrri slátr-
un eitthvaö af gripum, sem þeir
heföu dregiö slátrun á I betri ár-
ferði. En mér synist grefinilegt aö
kúm fækki hér eitthvað dálltiö I
haust og geldneytum lóga menn
sjálfsagt yfirleitt. _mhe
Blönduós:
má viö aö sú tala veröi eitthvað
hærri.
Aö sauöfjárslátrun lokinni hefst
stórgripaslátrun á ný, fyrst naut-
gripa og siöan hrossa. 1 fyrra lóg-
uöum viö um 1000 hrossum. Oft-
ast nær höfum viö slátraö hér um
200 kúm á seinni vertiðinni en bú-
ast má viö aö sú tala veröi hærri
nú þrátt fyrir hina miklu naut-
gripaslátrun fyrir göngur þvi
margir munu hafa I hyggju aö
fækka kúnum. —mhg.
Sauðárkrókur:
A undan
áætlun
— Égskalnúekki fullyröa neitt
um þaö hvenær viö ljúkum
sauöfjárslátrun hér, sagöi Sigur-
jón Gestsson sláturhússtjóri á
Sauöárkróki.
— Lam ba loforöin námu
rúmlega 60 þús. en svo bætist viö
þá tölu fulloröiö fé, sem efalaust
veröur æöi margt. Segja mætti
mér, sagöi Sigurjón, aö slátur-
fjártalan fari allnokkuö fram úr
loforöunum, sem safnað var um
mánaðamótin ágúst-sept. Þá
voru menn enn fullir vonar og
bjartsýni um aö úr rættist meö
heyskapinn, en siöan hefur
naumast nokkur almennilegur
dagur komið. Ég held þvi aö
menn séu orönir miklu s vartsýnni
nú og slátri þvi fleiru en þeir
höföu i hyggju.
Miklu var slátrað af naut-
gripum i haust eöa rúmum 400
gripum. Slátrun þeirra byrjar svo
á ný síðar I haust og svo hrossa-
slátrun. Ljóst er aö miklu af naut-
gripum verður lógaö, en deildar-
stjórar eru nú aö safna loforöum
Framhald af bls. 5.
Bókauppboð
á Akureyri
Annaö bókauppboö Jó-
hannesar Óla Sæmundssonar
fornbókasala verður I Hótel
Varöborg laugardaginn 29.
sept. n.k. Þar verða á boö-
stólum um 150 bækur og rit.
Nefna má: Svartar Fjaörir
(o.fl. e. Daviö St.). Vorköld
jörö (o.fl. e. Ól. J. Sig.).
Gerska ævintýriö (o.fl. e.
Laxness). Sögur úr Keldudal
(o.fl. e. G. Ben). Smælingjar
(o.fl.e.E.H.Kv.). Artiöirnar
(e. Kristlnu Sigf.d.). Villtur
Vegar (o.fl.e. Kr. f. D.).
Nokkur kvæöi (e. Sigurbjörn
Sv.). Kristrún I Hamravik
(G.G.H.). Rómeó og Júlia
(Shakespeare). Vlsnakver
Fornólfs. Þingeysk ljóö,
Kuml og Haugfé, Nú brosir
nóttin, Skútustaöaætt, Fæö-
ingar-Historia (1771), And-
legt versasafn (1889), Hestar
og reiömenn, Kennslubók
handa yfirsetukonum,
Sálma- og bænakver (Ak.
1853), Sjálfsævisaga Björns
Éysteinssonar, Leikhúsmál
(Compl.), Þrjár Sönglaga-
bækur, Saga Akureyrar,
Hornstrendingabók(1. útg.).
Inn vfgöi, Úrania, A sögu-
slóöum (Collingwood), ts-
land viö Aldahvörf (Aug.
Mayer). Sléttuhreppur,
Þrúgur reiöinnar I-II, Vopn-
in Kvödd og fl. góögæti.
Uppboöiö hefst kl. 15.30.
Bókaskrá afh. ókeypis i
Fögruhliö og bækurnar þar
til sýnis. Simi uppboösins er
96-2-33-31.
Skemmtir jyrir
austan og vestan
1 tilkynningu frá Grétari
Hjaltasyni segir, aö hann
undirritaöur, „margum-
deildur skemmtikraftur
muni gerast viöförull mjög
og halda austur á land og
vestur á firöi til aö skemmta
þeim sem áhuga hafa á þvi
að sjá mig og heyra með
upplestri, gamanmáli og
eftirhermum og þvi sem til
fellur. Ætlunin er aö hefja
ferðina austur á f jöröum slö-
ustu vikuna i september og
fyrstu vikuna I október mun
ég heiðra vestfiröinga meö
nærveru minni.
Fátítt mun teljast, og
heyrir reyndar undir eins-
dæmi aö skemmtikraftur
ætli aö halda úti skemmti-
dagskrá einn fyrir áhorf-
endur i einn til einn og hálfan
klukkutlma, en þaö er nú
einmitt ætlun mln," segir
Grétar og vonast eftir bæri-
legum móttökum.
r
1
Hafa
hyggju að
fækka kúm
— Viö vorum búnir aö slátra
hér 400 nautgripum áöur en viö
byrjuöum á sauöfénu, sagöi Gisli
Garöarsson, sláturhússtjóri á
Blönduósi. Lætur nærri aö þaö sé
helmingi meira en I fyrra.
Sauðfjárslátrun mun standa
hér út október. Loforöin frá I
sumar hljóðuöu upp á 70 þús. f jár,
sem er um 8,5% aukning en búast
ólafur Ragnar
Guömundur
Sigurður
NÝ STEFNA I
HÚSNÆÐISMÁLUM
Alþýðubandalagið boðar til ráðstefnu um húsnæðis* og
byggingamál. Ráðstefnan hefst að Grettisgötu 3
þriðjudaginn 2. október kl. 20.30.
Til umræðu verða drög að nýrri löggjöf um húsnæðismál og
niðurstöður starfshóps, sem unnið hefur í sumar á vegum
Alþýðubandalagsins í Reykjavíkaðstefnumótun í húsnæðis
og byggingarmálum.
Inngangsorð flytja þeir ólafur Ragnar Grímsson,
Guðmundur Vigfússon og Sigurður Harðarson.
Þátttakendur í panelumræðum verða meðal annarra þeir
Benedikt Davíðsson, Björn ólafsson, Hjörleifur Stefáns-
son, Guðmundur J. Guðmundsson, ólafur Jónsson og
Guðjón Jónsson.
Ráðstefnan er opin öllu Alþýðubandalagsfólki sem áhuga
hefur á þessum mikilvæga málaflokki.