Þjóðviljinn - 28.09.1979, Síða 10

Þjóðviljinn - 28.09.1979, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. september 1979 Meinatæknar Meinatækni vantar að Fjóðungssjúkra- húsinu Neskaupstað frá næstu áramótum að telja. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 7402 eða 7565. Fjórðungss júkrahúsið Neskaupstað PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Staða umdæmis- tæknifræðings i Umdæmi II (aðsetur á ísafirði) er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar verða veittar hjá um- dæmisst jóra ísafirði og starfsmannadeild, Reykjavik. Mælingamaður óskast Vanur mælingamaður óskast sem fyrst. Upplýsingar gefur Gatnamálastjórinn i Reykjavik. Laugard. 29. sept. kl. 16:00: Danski rithöfundurinn og listfræðingurinn POVL VAD flytur fyrirlestur, sem hann nefnir: ,,Kunst i Holstebro” Sýningin ÍSLENSK GRAFÍK opin kl. 14:00 til 22:00 laugardag og sunnu- dag. Siðustu sýningardagar. Verið velkomin NORRÆNA HUSID V ers lunarmannaf élag Reykjavikur Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu I Verslunarmannafélagi Reykjavikur um kjör fulltrúa á 12. þing Landssambands islenskra verslunar- manna. Kjörnir verða 54 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar þurfa að hafa borist kjör- stjórn fyrir kl. 12, mánudaginn 1. október n.k. Kjörstjórnin Leikfélag Reykjavíkur sýnir KVARTETT eftir Pam Gems. Leikstjóri: Guðrún Ásmundsdóttir. Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsdóttir. Leiktónar: Gunnar Reynir Sveinsson. Þýðing: Silja Aðalsteinsdóttir. Svoköliuð kvennavandamál (sem snerta þó óneitanlega hinn part mannkynsins lika) hafa ver- iö mjög á döfinni, og réttilega, siöustu ár og þaö er þvi ekkert undarlegt aö Leikfélagiö taki til sýningar verk sem fjallar um þau mál. Þess ber hins vegar aö gœta aö slik verk eru oftast nær skammlifar sápukúlur, til þess gerö aö falla inn i umrsöu lföandi stundar, miöuö viö aöstæöur, skoöanir og viöhorf á vissum staö og tima. Viö þetta er auövitaö ekkert aö athuga, flest leikrit eru auövitaö dæmd til aö glatast og hverfa og eru engu aö sfður nauö- synlegur þáttur leikhússlUs. Þaö er ekki hægt aö sýna sigild snilld- arverk á hverju kvöldi. Hins vegar er þaö svo aö dægurflugur af þessu tagi þola einatt illa flutninga, rétt eins og viökvæm rauövín, og þetta viröist mér gilda um Kvartett. Viöhorf Leikstjóri, leikmyndateiknari og leikarar f Kvartett: Sigrún Valbergs- dóttir, Ragnheiöur Steindórsdóttir, Guörún Alfreösdóttir, Hanna Maria Karlsdóttir, Guörún Ásmundsdóttir (leikstjóri) og Guörún Svava Svavarsdóttir (ieikmynda- og búningahönnuöur). Blandaöur kvartett Sverrir Hólmarsson skrifar um leikhus Breta til kynlífs, hjónabands, barna osfrv. eru afar ólfk þvi sem mörlandinn á aö venjast og margt I þessu leikriti verkar þar af leiö- andiframandi og lltt sannfærandi á hann. Þetta mundi aö sjálfsögöu ekkert gera til ef hér væri um verulega gott leikrit aö ræöa, verk sem heföi dýpt og samsett væriaf mörgum þáttum sem ynd- ust saman á listilegan hátt aö einu marki. En þaö er sannast sagna aö Kvartett er heldur tætingslega skrifaö verk. Höfundur beitir þeirri vinsælu aöferö aö skrifa þaö i stuttum bútum en sú aöferö er varasöm vegna þess aö þessir bútar eru ekki þannig samdir og samansettir aö af veröi heilleg mynd þá er hætt viö aö þeir verki eins og púsluspil þar sem bitarnir falla ekki saman. Þannig verkaöi Kvartett á mig. Margir bútarnir voru ágætir út af fyrir sig, en þaö vantaöi einhverja tematfska byggingu til aö gera verkiö sann- færandi. Ég hygg aö þaö sem hér er aö megi eindregiö skrifa á kostnaö höfundar, þvi aö sýningin var mjög góöum kostum búin og leik- stjórn Guörúnar Asmundsdóttur nákvæm og vel útfærö, full af skemmtilegum smáatriöum ( á leiksviöi skipta smáatriöin einatt mestu máli), hélt uppi góöum hraöa og slapp þokkalega fram- hjá hvimleiöum og fjölmörgum skiptingum meö notkun lit- skyggna og leiktóna (hvort tveggja ágætt — margir viröast ekki skilja myndirnar sem sýnd- ar eru, eftir frábæra amerfska listamenn eins og Kienholz, Duane Hansen ofl., en þær höföa flestar til firringar nútima- mannsins, ef þaö hjálpar ein- hverjum), ogþaö eina sem ég var ekki ánægöur meö var leikmynd- in. Hvaö áttu þessir bláu trjábolir og þungu tjöld aö þýöa? Kannski firringu nútimamannsins? Þetta er svo sem áferöarfallegt eins og allt sem Guörún Svava gerir, en annaöhvort okkar var ekki i sam- bandi viö leikritiö. Verkiö er reyndar 1 eindrægum raunsæisstil og engin leiö aö sjá annaö en aö nokkurn veginn raunsæ leik- mynd, mætti vera þónokkuö stil- færö, sé þaö sem viö á. En um hvaö fjallar þá verkiö? Fjórar konur sem búa saman I leiguibúö i London og eiga hver viö sin vandamál aö etja. Dusa er nýskilin og maöurinn stunginn af meö börnin til Marokkó og svo til Argentinu. Guörún Alfreösdóttir geröi þessari bliölyndu, einföldu sál mjög falleg skil, en einhvern veginn náöi vandi hennar út af börnunum ekki til mln. Kannski af þvf aö ég öfundaöi þau af þvi aö fá aö feröast til Marokkó og Argentlnu? Stas er I tvöföldu starfi, hjúkr- unarkona á daginn og gleöikona á kvöldin, aö vinna sér fyrir námi I hafllffræöi á Hawai. Hún stelur pelsum og heldur heimspekilega fyrirlestra um visindi og pólitik. Ekkisérlega sannfærandi blanda, en hún er I öruggum höndum Ragnheiöar Steindórsdóttur sem hefur allt fas og útlit meö sér, þannig aö hún kemur ansi vel út. Vi er algerlega útfrlkuö, lifir á bótum, ýmist fastar eöa étur sér til óbóta, reykir hass, étur pillur, stundar jóga. Hún er þaö sem stundum er kallaö litrlkur per- sónuleiki á vondri Islensku. Hún er tæplega fullgerö persóna, eng- in rækt er Iögö viö aö lýsa skap- gerö hennar eöa uppruna, en hún llfgar feiknin öll upp á sýninguna meö uppátækjum sínum, einkum þar sem Hanna Marla Karlsdóttir fer fágætlega vel meö þetta hlut- verk. Hanna hefur ótrúlegt vald á svipbrigöum og hreyfingum af svona ungum leikara aö vera og vinnur hér verulegt afrek. Sú fjóröa I rööinni, Fish, er greinilega persónan sem höfund- ur hefur lagt mesta rækt viö og I sögu hennar liggur meginboö- skapur verksins. Hún er kommúnisti af riku fólki og elskar mann sem er llka kommúnisti og segist trúa á jafnrétti kynjanna, en þegar hún reynist honum fremri á sumum sviöum þolir hann ekki viö og nær sér I aöra. Fish er hins vegar þungt haldin af kvenlegum sjúkdómum svo sem trygglyndi og rómantlskri ást, og þaö veröur henni aö fjörtjóni. Þaö er margt gott um þessa persónu aö segja, en þaö er töluverö áreynsla I byggingu hennar, eins og höfundur hafi þröngvaö henni inn I ákveöiö mót af þvl aö hún átti aö bera uppi ákveöinn boö- skap. Mér fannst þessa gæta nokkuö I leik Sigrúnar Valbergs- dóttur, sem var dálítiö stlf á köfl- um og eins og hún félli ekki alveg aö hlutverkinu. En kannski var þaö hlutverkiö sem féll ekki aö henni. Sverrir Hólmarsson DANMÖRK Stjórn krata fallin Minnihlutastjóm jafnaðarmanna 1 Dan- mörku er nú fallin. Anker Jörgensen for- sætisráðherra tilkynnti afsögn stjómar sinnar i gærkvöldi og boðaði til þingkosn- inga 23. október nk.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.