Þjóðviljinn - 28.09.1979, Page 11
Föstudagur 28. september 197» ÞJÓÐVILJINN — SIDA 11
íþróttir W íþróttir W iþrottir
BT Umsjón: Ingólfur Hannesson , . V J ™
EITT OG
ANNAÐ
■
| Handknattleikur i
jkvöld
Þrlr leikir eru á dagskrá ■
IReykjavikurmótsins i hand- I
bolta I kvöld. Kl. 19 leika Ar- J
f mannog 1R og strax aö þeim ■
| leik loknum KR og Fram. ■
Enn einn ósigur
íslensks landsliðs
■ Loks leika Valur og KR I "
| meistaraflokki kvenna.
i j
j Júdómenn utan til
■ keppni
Fjórir Islenskir júdómenn |
■ keppa á Opna skandinaviska ■
| meistaramótinu i júdó |
J laugardaginn 29. september. ■
IMótió er aö þessu sinni háð I |
Lundi i Sviþjóö.
lslensku keppendurnir eru .
I þessir: Bjarni Friöriksson I
■ sem keppir I 95 kg.-flokki, ■
ISiguröur Hauksson sem |
keppir i 86 kg.-flokki, Hall-
■ dór Guöbjörnsson I 78
| kg.-flokki og Rúnar Guöjóns-
■ son I 60 kg.-flokki.
■ Þetta er alþjóölegt meist-
2 aramót og veröa þátttak-
■ endur frá allmörgum
I Evrópulöndum. Mótiö er
JJ haldiö árlega til skiptis á
| ýmsum Noröurlandanna.
■ Þaö er venjulega haldið I
I nóvember og er þvl óvenju-
■ lega snemma i ár.
Liðsauki til Vals
Kör fukna ttleiksmönnum
Vals hefur borist nokkur
liösauki siöustu vikurnar.
Fyrstan skal nefna Jón
Steingrlmsson, efnilegan
strák úr Armanni. Þá hafa
bestu leikmenn ÍBI ákveöið
aö leika meö Val I vetur
þ.á m. Jón Oddsson, sem lék
meö ÍS i fyrra, en er öllu
kunnari sem knattspyrnu-
kappi og frjálslþróttamaöur.
Finnar sigruðu íslendinga í unglingalandsleik í gœrkvöldi 3—1
„Þetta var algjört
reiðarslag og hef ég ekki
séð annaö eins hjá þessum
strákum/" sagði óhress
þjálfari íslenska unglinga-
iandsliðsins/ Lárus Lofts-
son/ eftir að strákarnir
höfðu beðið ósigur fyrir
Finnum í gærkvöldi 1-3.
Leikurinn var liður í
undankeppni Evrópu-
keppni unglingalandsliða/
og hætt er við að róðurinn
verði þungur fyrir
strákana úti í Finnlandi í
seinni leik liðanna.
Byrjun leiksins lofaöi góðu hjá
tslandi, og eftir fáeinar mln. haföi
Ragnar Margeirsson skoraö gott
mark. Hann lék á nokkra varnar-
menn Finna, siöan á markvörö-
inn og renndi boltanum I netiö, 1-
0. Siöan náöu Finnarnir undir-
tökunum, þeir voru mun nettari
og einnig ákveönari. I hálfleik var
staöan enn l-o.
I upphafi seinni hálfleiks sótti
landinn mjög, og mjög litlu mun-
aöi aö Ragnar skoraöi aftur þegar
hann vippaöi boltanum yfir
finnska markvöröinn, en þvl miö-
ur, einnig yfir markiö. Reyndar
fór boltinn I slá og yfir. Þar mun-
aöi litlu. Skömmu síöar uröu
markveröi Islenska liösins á mikil
mistök þegar hann hrópaði ,,hef
’ann”, en haföi hann ekki og
Finnar náöu aö skora 1-1. Um
miöbik hálfleiksins koruöu Finn-
Vlkingurinn Lárus Guömundsson sést hér I baráttu viö finnsku varnarmennina.
ar aftur. Leikmaöur no 8 skaut I
Islenskan varnarmann og þaöan
skoppaöi boltinn I stöng og inn, 2-
1. Sinu þriöja marki bættu Finnar
viö nokkru síöar, og enn mistókst
úthlaup hjá markveröinum, 3-1,
og útséö meö aö ísland kæmist i
úrslitakeppnina.
tslenska liöiö var hvorki fugl né
fiskur i þessum leik. Sérstaklega
gekk þvi illa aö ná tökum á miöj-
’unni; þar réöu Finnar lögum og
lofum. Þá var ýmis konar mis-
skilningur allsráöandi i liöinu og
alla rósemi vantaöi. Framllnu-
mennirnir Ragnar, Siguröur og
Lárus e.ru góöir einstaklingar,
en ná alís ekki aö leika nógu vel
saman. Lárus einlék t.d. of mik-
iö. Hvaö um þaö, þetta voru von-
brigöi, en strákarnir eiga einn
leik enn til þess aö sýna getu slna.
Viö vonum aö þeim takist betur
upp þá. — IngH
Tékkar leika hér á Z
landi
Island mun aö öllum llk- I
indum leika 10 landsleiki 1 2
handbolta hér heima á kom- g
andi vetri. Ekki er fullljóst ■
enn hverjir mótherjarnir Z
veröa, en vist er aö meöal I
mótherja vorra veröa Tékk- ■
ar.
Körfuboltalandslið
íra leikur hér |
Or þvi landsleikir eru á Z
dagskránni má geta þess aö I
Irar komahingaö I lok októ- ■
ber meö körfuboltalandsliö I
sitt og leika hér 3 leiki. ■
Fyrsti leikurinn veröur |
fö6tudaginn 26. I Njarövlk. 2
Daginn eftir veröur leikiö I ■
Höllinni og á sunnudeginum I I
Borgamesi.
Allir í körfubolta
1 dag veröa_ körfubolta- ■
menn meö svokallaöan I
Kröfuknattleiksskóla I Kárs- 2
nesskóla I Kópavogi og hefst ■
kennslan kl. 16. Þessir timar ■
eru ætlaöir ungu kynslóöinni JJ
og kemur einhver af ; Kön- |
unum, sem hér leika, I heim-*
sókn.
óhress áhangandi I
Hann varö sorglegur end- ■
irinn á leik Rafael Palomino I
frá Perú fyrir skömmu. Raf- ■
ael, sem er aöeins 17 ára |
gamall haföi skoraö öll mörk ■
liös slns, sem leiddi 3-0. Ein- ■
hver áhangandi andstæöing- 2
anna var ekki alveg ánægöur g
meö lætin I stráknum, dró ■
upp byssuhólk og skaut Z
Rafael. Já, þaö geristmargt R
I knattspymunni.
LibbibíibíiidbbíiiI
Bardagamaöurinn mikli, Nobby Stiies, var heldur betur i essinu sinu
þegar United og Estudiantes léku 1978. Hann sagöi Suöur-Amerlku-
mönnunum til syndanna og var rekinn af leikvelli fyrir vikiö.
Evrópsku liðin
þora ekki að leika
Likur eru til þess aö keppnin
um titilinn heimsmeistari félags-
liöa i knattspyrnu leggist niöur.
Keppni þessi er fólgin i tveimur
ieikjum, heima og heiman, á milli
Evrópumeistara og meistaraiiös
Suöur-Ameriku.
Evrópumeistararnir núver-
andi, Nottingham Forest eiga aö
leika gegn liöinu Olimpia frá
Paraguay, meisturum Suöur-
Ameriku. Stjóri Forest, Brian
Clough hefur sagt aö liö sitt væri
reiöubúiö til þess aö leika einn
leik gegn Olimpia, helst á
Wembley. Clough veit nefnilega
aö ferill Olimpia er ekki beint
glæsilegur. Þeir beinlinis tryllast
eftir aö leikurinn hefst og hvar
sem þeir leika eru vandræöi.
1 fyrsta leik Olimpla I Suöur-
Amerlkukeppninni fór allt I bál og
brand og áhorfendur ætluöu aö
,,éta” dómarann þegar hann
hugðist reka 4 leikmenn af vell-
inum fyrir grófan leik. Dómara-
ræfillinn rétt slapp áöur en
hungraöur lýöurinn náöi til hans.
I úrslitaleiknum gegn Bocca Jun-
iors fór allt á annan endann, vinur
okkar þjálfari Bocca, Lorenzo
hótaöi leikmönnum Olimpia llf-
láti, varnargiröingar vallarins
voru brotnar niöur o.s.frv. Fyrri
leik liöanna, I Argentinu, lauk
meö jafntefli, 0-0, en Olimpla
sigraði I seinni leiknum 2-0.
Arið 1978 átti Liverpool aö taka
þátt I þessari keppni, en þeir neit-
uöu, sögöust ekki taka þá áhættu
aö leika gegn suöur-amerisku liöi.
Ef Nottingham Forest gerir slikt
hiö sama nú eru llkur til þess aö
keppnin falli niöur og meö feril
Olimpia undanfariö I huga er nær
öruggt aö Forest gerir þaö.
Annars hafa evrópsku liðin oft
fariö illa út úr þessari keppni, ó-
eiröir brotist úr á leikjunum suö-
ur frá og leikmenn meiöst, t.a.m.
varö sú raunin þegar Celtic lék
gegn Racing fyrip nokkrum ár-
um.
— IngH
Landsliðsþjálfarinn
í heimspressunni
Minnst var litillega á landsliös-
þjálfara Islands I fótbolta, Youri
Ditchev, I slöasta hefti enska
tlmaritsins SHOOT. Þar segir aö
Yorihafi 13.5 miljónir I árstekjur.
Auk þess hafi hann frltt húsnæöi,
fritt fæöi og aö borgaöar séu fyrir
hann tvær feröir I mánuöi til
Leningrad til þess aö heimsækja
fjölskylduna.
Eitthvaö viröist sannleikanum
hafa skolaö til hjá enskum þvl
samkvæmt KSt hefur hann ,,aö-
eins” 6 miljónir I tekjur.
Meuið JCoðUeð
Anderlecht wlneer Kobble Rensenbrínk ■
íée operatlon.
Yurt Illtchev, o Russlan, Is the
natlonal team manager of Iceland. Hls
contract Is worth £15,000 a year, free
hnmr. frrr rar and twa fliehtx hnme ta
Sjónvarpiðkom
upp um hann
Hinn þekkti landsliösmaður
Austurrikismanna i knattspyrnu,
Bruno Pezzey var I gær dæmdur i
keppnisbann I 3 mánuöi og 4 þús.
marka (rúmar 830 þús. isl. kr.)
sekt. Pezzey, sem leikur meö
vestur-þýska liöinu Frankfurt,
fékk þennan þunga dóm fyrir aö
sparka I mótherja.
Þaö sem furöulegt er viö
þennan dóm er, aö þegar um-
ræddur leikur fór fram tók dóm-
arinn ekki eftir þessu. Þaö geröi
hins vegar hiö slvakandi auga
sjónvarpsmyndavélar og eftir
sjónvarpsmyndinni var Pezzey
dæmdur. Þetta þykja eflaust stór
tlöindi hér heima þar sem á-
kvaröanir dómarans eru ávallt á-
litnar endanlegar.
—IngH
Bruno Pezzey.