Þjóðviljinn - 28.09.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. september 1979
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Heinz Bucholds leikur
lög eftir Hans Zander.
9.00 A faraldsfæti. Birna G.
Bjarnleifsdóttir stjórnar
þætti um útivist og feröa-
mál. Þetta er lokaþátturinn
og fjallar um feröamála-
kannanir og forsendur
feröala ga.
9.20 Morguntónleikar. a.
,,LItil svlta” úr Nótnabók
Onnu Magdalenu eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Ffla-
delfiuhljómsveitin leikur,
Eugene Ormandy stjórnar.
b. Flautukonsert í D-dúr eft-
ir Joseph Haydn. Kurt Red-
el leikur meö Kammer-
sveitinni I Munchen, Hans
Stadlmair stj. c. Sinfónla nr.
23 I D-dúr (K181) eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
Kammersveitin í Amster-
dam leikur. André Rieu stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljdsaskipti. Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa i Hofsóskirkju.
(Hljóörituö 12. f.m.). Prest-
ur: Séra Sigurpáll Oskars-
son. Organleikari: Anna
Kristfn Jónsdóttir.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 Brot Ur heimsmynd.
Blandaöur mannllfsþáttur l
umsjá Onnu ólafsdóttur
Björnsson.
14.10 óperutónleikar i Vlnar-
borg 1. þ.m.: HátBartón-
leikar til ágóöa fyrir barna-
hjálp Sameinuöu þjóöanna.
Söngvarar: Leonie Rysan-
ek-Gausmann, René Kollo,
Siegfried Jerusalem, Birgit
Nilsson, Agnes Baltsa,
Nicolaí Ghjauroff, og Edita
Gruberova. Fllharmonlu-
sveit Vlnarborgar leikur.
Stjórnendur: Horst Stein,
Miguel Gomez Martinez og
Placido Domingo. Sungnar
veröa arlur úr óperunum
„Tannhauser”, ,,Lohen-
grin”, „Valkyrjunni” og
,,Tristan og Isold” eftir
Wagner, ..Oskubusku” og
,,ftakaranum ISevilla” eftir
Rossini og ,,Lucia di
Lammermoor” eftir Doni-
zetti. Einnig forleikurinn aö
„Valdi örlaganna” eftir
Verdi. Kynnir: Dr. Marcel
Prawy. (Seinni hluti þess-
ara tónleika veröur útvarp-
aö kl. 20.30).
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Endurtekiö efni: „Ætt-
um viö ekki einu sinni aö
hlusta?” Birgir Sigurösson
og Guörún Asmundsdóttir
ræöa viö skáldkonuna
Marlu Skagan og lesa úr
verkum hennar. (AÖur útv. I
júni 1976).
17.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
17.40 Djassmiölar 1978. Gunn-
ar Ormslev, Viöar Alfreös-
son, Hafsteinn Guömunds-
son, Jón Páll Bjarnason,
Arni Scheving, Alfreö Al-
freösson og Magnús Ingi-
mundarson leika lög eftir
Billy Strayhorn, Herbie
Hancock og Charlie Parker.
18.00 Harmonikulög. Ebbe
Jularbo leikur.
Tflkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Umræöur á sunnudags-
kvöldi: Erkreppa framund-
an: Meöal þátttakenda:
Lúövilc Jósepsson alþingis-
maöurog Þorsteinn Pálsson
framkvæmdastjóri Vinnu-
veitendasambands Islands.
Umræöum stjórna: Friöa
i Proppé og Halldór Reynis-
! son blaöamenn.
20.30 óperutónleikar frá Vin-
arborg (siöari hluti). Ein-
söngvarar: Montserrat
Caballé, Sherill Milnes,
Sona Ghazarian, Yordi
Ramiro, Piero Cappuccilli,
Placido Domingo, Ruza
Baldani, Gianfranco Cec-
chele, Peter Wimberger og
Kurt Rydl.
22.20 „Svindlarinn", smásaga
eftir Asgeir Þórhallsson.
Höfundurinn les.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Létt músik á sfökvökli.
Sveinn Amason og Sveinn
Magnússon kynna.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.Einar Sigurbjörns-
son prófessor flytur.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjón: Páll Heiöar Jónsson
og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfr. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litla músin Pila Pina” eft-
ir Kristján frá Djúpalæk.
Heiödis Noröfjörö les og
syngur. Gunnar Gunnars-
son leikur á rafmagnsplanó
(1).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmdl. Um-
sjónarmaöurinn Jónas
Jónsson ræöir viö þingfull-
trúa Stéttarsambands
bænda um þátttöku kvenna I
bændasamtökum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Víösjá.Nanna Olfsdóttir
sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar. Wil-
helm Kempff leikur á pfanó
Barnalagaflokk eftir Robert
Schumann/ Yehudi Menu-
hin og Louis Kentner ieika
Fantaslu I C-dúr fyrir fiölu
og planó eftir Franz Schu-
bert.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
13.20 Viö vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: Gegn-
um járntjaldiö. Ingólfur
Sveinsson lögregluþjónn
• segir frá ferö sinni til Sovét-
rlkjanna fyrir tveimur ár-
um (3).
15.00 Miödegistónleikar: ls-
lensk tónlist.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.05 Atriöi úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Sagan: „Boginn” eftir
Bo Carpelan. Gunnar
Stefánsson les þýöingu slna
(7).
18.00 Víösjá. Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mdl. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Pétur Guöjónsson fram-
kvæmdastjóri talar.
20.00 Kammertónlist. Kvint-
ett I c-moll op. 52 eftir Louis
Spohr. Walter Panhoffer
leikur á planó, Herbert
Reznicek á flautu, Alfred
Boskovsky á klarlnettu,
Wolfgang Tomböck á horn
og Ernst Pamperl á fagott.
20.30 (Jtvarpssagan : „Hreiör-
iö” eftir ólaf Jóhann Sig-
urösson. Þorsteinn Gunn-
arsson leikari les (13).
21.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
22.10 Heill dagur f Hamborg.
Séra Arellus Nlelsson flytur
slöari hluta erindis síns.
22.30 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar: Hljóö-
ritun frá útvarpinu I Búda-
pest. Filharmonlusveitin
þar I borg leikur tvo kons-
erta. Einleikarar: Dénes
Kovács og Dezsö Ránki.
Stjórnandi: András Kóródi.
a. Fiölukonsert 1 E-dúr eftir
Johann Sebastian Bach. b.
Ptanókonsert I C-dúr (K467)
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttit.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi: Valdimar
Ornólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson píanó-
leikari.
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litla músin Pila Plna” eft-
ir Kristján frá DjUpalæk.
Heiödls Noröfjörö les (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir. Tónleikar.
11.00 Sjávarútvegur og
siglingar. Umsjónarmaöur,
Ingólfur Arnarson, talar viö
óskar Þórhallsson skip-
stjóra um lUÖuveöar.
11.15 Morguntónleikar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
A frlvaktinni i Sigrún
Siguröardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan:
Gegnum járntjaldiö
In gólfur Sveinsson
lögregluþjónn segir frá lok-
um feröar sinnar til Sovét-
rikjanna fyrir tveimur ár-
um (4).
15.00 Miödegistónleikar:
Kjell-Inge Stevensson og
útvarpshljómsveitin danska
leika Klarlnettukonsert op.
57 eftir Carl Nielsen: Her-
bert Blomstedt stj./Zino
Francescatti og Fllharm-
oniusveitin I New York leika
Serenööu fyrir fiölu,
strengjasveit, hörpu og á-
sláttarhljóöfæri eftir Leon-
ard Bernstein: höfundurinn
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.05 Atriöi úr morgunpósti
endurtekin
17.20 Sagan: „Boginn*’ eftir
Bo Carpelan .Gunnar Stef-
ánsson les þýöingu slna (8).
17.55 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Rósa Luxemburg. Orn
ólafsson menntaskólakenn-
ari flytur fyrra erindi sitt.
20.00 Tónlist eftir Eugéne
Ysaye, Tommaso Vitali og
Ernest Bloch.Chantal Juill-
ett leikur á fiölu og Lorraine
Prieur-Deschamps á planó.
20.30 Otvarpssagan:
„Hreiöriö” eftir ólaf
Jóhann Sigurösson . Þor-
steinn Gunnarsson leikari
les (14).
21.00 Einsöngur: Erlingur
Vigfússon syngur lög eftir
Pál lsólfsson, Jón Þórarins-
son, Sigfús Einarsson og
Gylfa Þ. Glslason: Ragnar
Björnsson leikur á planó.
21.20 Sumarvaka a. 1
Kennaraskóla íslands fyrir
30 árum.Auöunn Bragi
Sveinssonkennarisegir frá:
— fyrsti hluti. b. Or ljóöum
óllnu og Herdfsar Andrés-
dætra.Herdls Þorvaldsdótt-
ir leikkona les. c. 1 október-
mánuöi fyrir 75 árum
Gunnar M. Magnúss rithöf-
undur les kafla úr bók sinni
„Þaö voraöi vel 1904”. d.
Kórsöngur: Karlakórinn
Geysir á Akureyri syngur
Söngstjóri: Arni
Ingimundarson. Planó-
leikari: Guörún Kristins-
dóttir.
22.30 Fréttir. Veöurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Harmonikulög. Jo
Basile og hljómsveit hans
leika.
23.00 A hljóöbergi
Umsjónarmaöur: Björn Th.
Bjömsson listfræöingur.
Claire Bloom les tvær smá-
sögur eftir Guy de
Maupassant: „Demants-
hálsmeniö” og ,,Merkiö”.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litla músins Plla Plna”
eftir Kristján frá DjUpalæk.
Heiödls Noröfjörö les og
syngur. Gunnar Gunnars-
son leikur á rafmagnspianó
(3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar . Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Víösjá. ögmundur Jón-
asson stjórnar þættinum.
11.15 K irkjutónl ist. Peter
Schreier og Gewandhaus-
hljómsveitin I Leipzig flytja
„Mein Jesus soll mein Alles
sein”, arlu úr kantötu nr. 75
eftir Bach, Erhard Mauers-
berger stj. / Heinz Loh-
mann leikur á orgel Maríu-
kirkjunnar I Björgvin tónlist
eftir Bach og Reger. (Frá
tónlistarhátlö I vor).
12.00. Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: EfUr-
minnileg Grikklandsferö i
sumar, Siguröur Gunnars-
son fyrrverandi skólastjóri
segir frá, — fyrsti hluti.
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn. Páll Pálsson
kynnir.
17.05 Atriöi úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Litli barnatfminn:
Ymislegt um tröll. Stjórn-
andi: Þorgeröur Siguröar-
dóttir. Lesari meö henni:
Ragnheiöur GyÖa Jónsdótt-
ir.
17.40 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.00 Víösjá (endurtekin frá
morgninum).
18.15 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.20 Evrópukeppni félagsliöa
I knattspyrnu Hermann
Gunnarsson lýsir siöari
hálfleik I keppni Keflvík-
inga viö sænska liöiö Kalm-
ar, sem fram fer f Keflavfk.
(19.30 Tilkynningar)
20.00 Frá tónlistarhátlö i
Björgvin i vor. Wiihr-
er-kammersveitin I Ham-
borg leikur. Stjórnandi:
Friedrich Wiihrer. Einleik-
ur á selló: Mstislav Rostro-
povitsj. a. Svíta I fls-moll
eftir Georg Pilipp Tele-
mann. b. Sellókonsert nr. 2 I
D-dúr eftir Luigi Boccher-
ini.
10.30 (Jtvarpssagan: „Hreiör-
iö” eftir óiaf Jóhann Sig-
urÖ6son.Þorsteinn Gunnars-
son teikari les (15).
21.00 Capriccio eftir Leos
Janácek. Konrtapúnkts-
sveitin I Vinarborg leikur
verkiö, sem samiö er fyrir
flautu, trompet, básúnu,
selló og planó
21.30 Ljóöalestur. Jóhannes
Benjamínsson les þýöingu
si'na á ljóöum eftir Hans A.
Djurhuus, Piet Hein, Gustaf
Fröding o.fl.
21.45 „Næring og heilsa”.Jón
óttar Ragnarssondósent tes
kafla Ur nýrri bók sinni.
22.10 Svipmyndir af lands
byggöinni, — fjóröi og síö
asti þáttur. Hannes H. Giss
urarson og Friörik Friöriks
son tala viö Sturlu Böövars
son sveitarstjóra i Stykkis
hólmi og óöin Sigþórsson
bónda 1 Einarsnesi á Mýr-
um.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Djassþáttur. I umsjá
Jóns MUla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
uivarp
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn,
7.25 Morgunpósturinn. (8.0C
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr.dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Mcrgunstund barnanna :
,,Litia músin Píla Plna” eft-
ir Kristján frá Djúpalæk.
HeiÖdls Noröfjörö les og
syngur. Gunnar Gunnars-
son leikur á rafr.iagnsplanó
(4)
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Iönaöarmál. Umsjdn:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. Talaö
ööru sinni viö Braga
Hannesson formann Iön-
tæknistofnunar lslands.
11.15 Morguntónleikar.
Hermann Baumann og
Concerto Amsterdam
hljómsveitin leika Hornkon-
sert 1 E-dúr eftir Danzi,
Jaap Schröder stj. /
Filharmoníusveit Berllnar
leikyr Sinfónlu I A-dúr nr. 29
(K201) eftir Mozart, Karl
Böhm stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 F r é tti r . 12.45
Veöurfregnir. Tiikynningar.
Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: Eftir-
minnileg Grikklandsferö I
sumar. SigurÖur Gunnars-
son segir frá, — annar hluti.
15.00 Miödegistónleikar.
Ferruccio Tagliavini, Ros-
anna Carteri, ktír og hljóm-
sveit útvarpsins I Torino
flytjaatriöi út óperunni „La
Bohéme” eftir Puccini,
Gabriele Santini stjómar /
Cleveland hljtímsveitin leik-
ur „Don Quixote”,
sinfónlskt ljóö eftir Richard
Strauss, George Szell sti.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.05 Atriöi úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson ffytur þóttinn.
19.40 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.00 Maöur og náttúra: Um
hvali og hvalveiöar. Evert
Ingólfsson tók saman
þáttinn. Lesari: Anna
Einarsdóttir.
20.30 Útvarp frá Háskólabiói:
Fyrstu tónleikar Sinftínlu-
hljómsveitar Islands á nýju
starfsári. Jón Múli Arnason
kynnir fyrri hluta tónleik-
anna, þar sem gefur aÖ
heyra tónverk eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart og
Gioacchino Rossini.
St jtírnandi: Jean-Pierre
Jacquillat frá Frakklandi.
Einsöngvari: Hermann
Prey frá Þýskalandi. a.
Forleikur aö ,3rúökaupi
Flgarós”. b. Tvær arlur úr
sömu óperu. c. „Litiö
næturljóö” (Eine kleine
Nactmusik).d. Forteikur aö
„Rakaranum frá Sevilla”.
e. Kavatlna úr sömu óperu.
21.30 Leikrit Leikfélags
Sauöárkróks: „Hviti sauö-
urinn I fjölskyldunni” eftir
L. du Garde Peach og Ian
Hay Þýöandi: Hjörtur
Halldórsson. Leikstjóri:
GIsli Halldórsson. Persónur
ogleikendur: JakobWinter
/ Kristján Skarphéöinsson.
Petrína Winter / Jóhanna
Björnsdóttir. Engilína /
Arnfrlöur Arnardóttir. Séra
Black / Haukur Þorsteins-
son. Samúel Jackson / Haf-
steinn Hannesson. Allsa
Winter / Helga Hannesdótt-
ir. Pétur Winter / Erhng
Om Pétursson. Jón Preston
/ Jón Ormar Ormsson.
Stjana / Kristln Dröfn
Arnadóttir.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir)
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr.dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstundbarnanna:
,3itla músin Píla Pína”
eftir.Kristján frá Djúpalæk.
HeiÖdis Noröfjörö tes og
syngur. Gunnar Gunnars-
son leikur á rafmagnspfanó
(5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar
Svjatoslov Rikhter leikur
Pianósónötu I c-moll nr. 20
eftir Joseph Haydn / Félag-
ar í Vlnaroktettinum leika
Strengjakvintett I c-dúr op.
29 eftir Ludwig van
Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
frengir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissgaan: Eftir-
minnileg Grikklandsferö i
sumar Siguröur Gunnars-
son fyrrverandi skólastjóri
lýkur frásögu sinni.
15.00 Miödegistónleikar (Jt-
varpshljómsveitin i Berlín
leikur „Tancred”, forleik
eftir Rossini: Ferenc Fri-
csay stj. / Werner Haas og
óperuhljómsveitin I Monte
Carlo leika Planókonsert I
b-moll nr. 1 op. 23 eftir
Tsjalkovský: Eliahu Inbal
stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn. Dóra Jóns-
dóttir kynnir. 17.05 Atriöi úr
morgunpósti endurtekin
17.20 Litli barnatfminn
Stjórnandi timans, Sigriöur
Eyþórsdóttir, les tvær sögur
úr bókinni ,,Um sumar-
kvöld” eftir ólaf Jóhann
Sigurösson og ljóö eftir Þor-
stein Valdimarsson.
17.40Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Einsöngvaraktírinn og
Ólöf Haröardtíttir syngja i
útvarpssal tvö tónverkeftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Sinfóníuhl jómsveitin i
Reykjavlk leikur meö.
Stjórnandi: Garöar Cortes.
a. „Ave verum corpus”. b.
„Exultate jubilate”.
20.40 .JSuperman”, smasaga
eftir Astu Siguröardóttur
Siguröur Karlsson leikari
les.
20.40 Pfanósónata I C-dúr
„Grand Duo” eftir Franz
Schubert Anthony og
Joseph Paratore leika
fjórhent á tónlistarhátlöinni
I Schwetzingen í vor.
21.15 Blindir og sjtínskertir I
starfi GIsli Helgason tók
saman þáttinn.
21.45 Frá tónlistarhátlöinni i
Björgvin i vor St. Mart-
in-in-the-Fields hljómsveit-
in leikur. Stjórnandi: Iona
Brown. Einleikari á munn-
hörpu: Tommy Reilly. a.
Concerto grosso I d-moll op.
3 nr. 11 eftir Antonio Vi-
valdi. b. Fimm þættir fyrir
munnhörpu og strengjasveit
eftir Gordon Jacob. c. ,,AÖ
kveldi” eftir Eivind Groven.
22.05 Kvöldsagan: „A Rinar-
slóöum” eftirHeinz G. Kon-
salik Bergur Björnsson
þýddi. Klemenz Jónsson les
(12).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk Létt spjall
Jónasar Jónassonar og lög á
milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfr.. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi
9.30 óskalög sjúklinga. Asa
Finnsdóttir kynnir.í 10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.).
11.20 Viö og barnaáriö. Jakob
S. Jónsson stjórnar barna-
tima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í vikulokin. Umsjónar-
menn: Edda Andrésdóttir,
Guöjón Friöriksson, Krist-
ján E. Guömundsson og
ólafur Hauksson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhorniö. GuÖrún
Birna Hannesdóttir sér um
tlmann.
17.50 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar
19.35 „Góöi dátinn Svejk”.
Saga eftir Jaroslav Hasek I
þýöingu Karls lsfelds. Gisli
Halldórsson leikari les (34).
20.00 Kvöldljóö. Tónlistarþátt-
ur I umsjá Asgeirs Tómas-
sonar.
20.30 (Jtvarp frá Norræna hús-
inu I Reykjavik. Birgitte
Grimstad frá Noregi syngur
og leikur undir á gltar.
— Fyrri hluti tónleikanna.
21.30 Leiklist utan landstein-
anna. Umsjón: Stefán
Baldursson.
22.05 Kvöldsagan: ,,A Rlnar-
stlóöum” eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Klemenz Jónsson
leikari les (13).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Iþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.05 „Vertu hjá mér..”
Breskt sjónvarpsleikrit,
byggt á sjálfsævisögu Wini-
fred Foleys. Handrit Julian
Mitchell. Leikstjóri
Moira Armstrong. Aöalhlut-
verk Cathleen Nesbitt og
Ann Francis. Leikurinn
gerist I litlu þorpi á Eng-
landi áriö 1928. Fjórtán ára
stúlka ræöst I vist til gam-
allar konu, sem er mjög
siöavönd og ströng. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
22.15 SuöriÖ sælalAtlanta
Fyrsti þáttur af þremur,
sem sænska sjónvarpiö hef-
ur gert um Suöurrlki
Bandarlkjanna. Hagur
Suöurríkjamanna hefur
blómgast ört aö undanförnu
og pólitlsk áhrif þeirra auk-
ist aö sama skapi. Jimmy
Carter er fyrsti Suöurrfkja-
maöurinn á forsetastóli I
meira en 120 ár. Helsta
borgin þar syöra heitir
Atlanta. Þýöandi Jón O.
Edwald. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
22.55 Dagskrárlok
Þriðjudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Dýrlingurinn
Júdasarleikur. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
21.30 Búvöruveröiö
Umræöuþáttur I beinni
útsendingu um verölagn-
ingu og skipulag land-
búnaöarframleiöslu.
Umræöum stjórnar Guöjón
Einarsson.
22.20 Geislun tll góös eöa ills
Kanadlsk fræöslumynd.
Geislavirkni var uppgötvuö
I lok síöustu aldra og jafnan
slöan hafa læknar nýtt hana
til sjúkdómsgreininga og
lækninga. 1 myndinni er
einnig drepiö á geislun frá
armbandsúrum, sjónvarps-
tækjum og öörum hvers-
dagslegum hlutum. Þýöandi
Bogi Arnar Finnbogason.
Þulur Katrln Arnadóttir.
22.50 Dagskrárlok
Miðvikudagur
18.00 Barbapapa
Edndursýndur þáttur frá
sföastliönum sunnudegi.
18.05 Fuglahræöan. Breskur
myndaflokkur í sjö þáttum,
byggöur á sögum eftir Bar-
böru Euphan Todd. Handrit
Keith Waterhouse og Willis
Hall. Aöalhlutverk Jon
Pertwee, Una Stubbs og
Geoffrey Bayldon. Fyrsti
þáttur. Þvottadagur fugla-
hræöunnar. Eins og nafn
myndaflokksins gefur til
kynna er söguhetjan fugla-
hræöa, en þetta er engin
venjuleg fuglahræöa, þvf aö
hún er gædd ýmsum mann-
legum eiginleikum og verö-
ur lifandi hvenær sem hún
vill. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.30 Konungur fsbreiöunnar
Kanadísk mynd um hvíta-
birni. Bjarndýrum fækkar
jaf|nt og þétt á noröurslóö,
og því er kannski eins gott
aö mönnum tókst ekki aö
fanga bangsa noröur á
Ströndum I vor. ÞýÖandi og
þulur óskar Ingimarsson.
19.00 Hlé
20.00 Fréttlr og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sumarstúlkan. Fimmti
þáttur. Efni fjóröa þáttar:
Evy og Janni, vinur hennar,
lenda f rigningu aö kvöld-
lagi og leita skjóls f hlööu. 1
myrkrinu heyra þau mál
manna. ÞaÖ er lögreglan aö
leita einhverra. Evy sinnast
viö Janna. Hann stekkur
burt, en hún fer heim. Þegar
hún er nýkomin heim, ber
lögreglan aö dyrum.
21.05 Nýjasta tækni og vlsindi
Umsjónarmaöur Ornólfur
Thorlacius.
21.35 Listmunahúsiö'.Fimmti
þáttur. Bláklædda stúlkan
Efm fjóröa þáttar: John
Laverock hefur málaö I 30
ár en aldrei hlotiö viöur-
kenningu. Hann finnur
Venusarmynd niöri I kjall-
ara og tekst aö telja færustu
sérfræöingum trú um, aö
hún se eftir Titian. Luke
Hussey lætur þó ekki
blekkjast, en hann hefur
sótt um starf f Listmuna-
húsinu. Honum er iofaö
starfinu, ef hann getur
sannaö mál sitt. Ruth Cara-
dus er oröin leiö á manni
sfnum og ætlar aö slá sér
upp meö Lionel. Þau ætla aö
skemmta sér eitt kvöld á
skrifstofu hans, en svo illa
tekst til aö þau eyöileggja
Venusarmyndina. Þaö kem-
ur ekki aö sök, því aö Luke
getur sannaö aö hún er föls-
uö.
22.25 Gullskipiö. Nýleg
fréttamynd um björgun
mikilla auöæfa úr spánsku
gullskipi, sem fórst áriö
1622. Þýöandi og þulur
Ellert Sigurbjörnsson.
22.35 Dagskrárlok
Föstudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Skonrok(k).Þorgeir Ast-
valdsson kynnir vinsæl
dægurlög.
21.10 Kastljós.Þáttur um inn-
lend málefni, sem nú hefur
göngu slna aö nýju. Um-
sjónarmaöur Sigrún
Stefánsdóttir.
22.10 Rauö sokkabönd (Red
Garters). Bandarlsk dans-
og söngvamynd frá árinu
1954, þar sem skopast er aö
vestrunum slvinsælu. Aöal-
hlutverk Rosemary Clooney
og Guy Mitchell. Þýöandi
Þrándur Thoroddsen.
23.40 Dagskrárlok
laugardagur
sjónvarp
16.30 lþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Heiöa . Tuttugasti og
þriöji þáttur. Þýöandi Ei-
ríkur Haraldsson.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Leyndardómur Pró‘- •
fessorsins. n — Fimmti þátt-
ur. Þýöandi Jón O. Edwald.
20.45 Flugur.Fyrsti þáttur af
fjórum, þar sem rifjaö er
upp og skoöaö I nýju ljósi
þaö helsta sem komiö hefur
fram I Islenskri dægurtón-
list síöustu ár. Fiugurveröa
á dagskrá annan hvern
laugardag og f fyrsta þætti
er tónlist eftir Gunnar
Þóröarson, Jakob Magnús-
son, Jóhann G. Jóhannsson,
Magnús Eiríksson, Stefán'S.
Stefánsson, Valgeir Guö-
jónsson og Þórhall Sigurös-
son (Ladda). Kynnir Jónas
R. Jónsson. Umsjón og
stjórn upptöku Egill Eö-
valdsson.
21.15 Graham Greene.Breski
rithöfundurinn Graham
Greene varö 75 ára 2. októ-
ber.Hann hefur oft veriö til-
nefndur til bókmenntaverö-
launa Nóbels, en bækur
hans hafa enn ekki hlotiö
náö fyrir augum Sænsku
akademíunnar. 1 þessari
mynd er spjallaö viö Greene
og sýndir kaflar úr kvik-
myndum, sem geröar hafa
veriö eftir verkum hans.
Þýöandi Ragna Ragnars.
22.10 Vonleysingjar (Des-
perate Characters). Banda-
rísk blómynd frá árinu 1971.
Leikstjóri Frank Gilroy.
AÖalhlutverk Shirley
MacLaine, Kenneth Mars
og Gerald O’Loughlin.
Myndin lýsir tveimur sólar-
hringum I llfi barnlausra
hjóna, sem búa I New York.
23.30 Dagskráriok
sunnudagur
18.00 Stundin okkar.Meöal
efnis I fyrstu Stundinni á
þessu hausti: Litast um I
Hafravatnsrétt, fimm 11
ára stelpur flytja þáttinn
„Sunnudagsdagskráin” og
öddi og Sibba ræöa málin.
Einnig veröa Kata og Kobbi
og Barbapapa á sínum staö f
þættinum. Umsjónarmaöur
Bryndls Schram. -iöason.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 „Sólin þaggar þokugrát"
Tfu Islensk sönglög. Flytj-
endur: Elín Sigurvinsdóttir,
Friöbjörn G. Jónsson, Hall-
dór Vilhelmsson og Ragn-
he'iöur Guömundsdóttir.
Jónas Ingimundarson leikur
á planó. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.55 Seölaspil . Bandarlskur
framhaldsmyndaflokkur.
Þriöji þáttur. Efni annars
þáttar: Fyrir miiligöngu
Heywards samþykkir
bankaráö aö lána auömann-
inum Quartermain glfur-
lega fjárupphæö þrátt fyrir
andstööu Vandervoorts. Þar
meö er skorin niöur fjár-
veiting til húsbygginga I fá-
tækrahverfinu. Þolinmæöi
væntanlegra Ibúa er á þrot-
um. Lögfræöingur þeirra
skipuleggur mótmælaaö-
geröir. Þúsundir manna
raöa sér upp viö bankann
leggja inn smáupphæöir og
öngþveiti skapast. En mót-
mælaaögeröirnar bera ekki
tilætlaöan árangur. Eitt
kvöldiö veröur sprenging i
bankanum.
22.05 Indland : Fyrri hiuti.
Breski sjónvarpsmaöurinn
Alan Whicker horfir
glettnislegum augum yfir
Indland. Þar fer vlöa lftiö
fyrir jafnrétti kynjanna og
sums staöar mega konur
ekki fara á veitingahús eöa
gefa sig á tal viö aöra karl-
menn en þann eina rétta.
Hjónaböndum er oft
ráöstafaö af foreldrum.
Þýöandi og þulur Guöni
Kolbeinsson. Slöari hluti
myndarinnar er á dagskrá
næstkomandi sunnudags-
kvöld.
22.55 Aö kvöldi dags
23.05 Dagskrárlok