Þjóðviljinn - 28.09.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.09.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. september 1979 aiþýöubandalagið Kjördæmisþing á Norðurlandi vestra Aöalfundur kjördæmisráðs Al- þýöubandalagsins á Noröurlandi vestra veröur haldinn n.k. sunnu- dag 30. september 1 Villa Nova á Sauöárkróki og hefst kl. 10.30. Dagskrá: 1. Formaður kjördæmisráðs, Rún- ar Bachmann setur fundinn. 2. Ragnar Arnalds, mennta- og samgönguráðherra, ræöir um stjórnm á Ia viöhor fiö. 3. Almennar umræður og nefnda- störf. 4. Kosning stjórnar kjördæmisráös og starfsnefnda. Stjórn kjördæmsiráösins. Ragnar Rúnar Styrktarmenn Alþýðubandalagsins semekkihafagreittframlagsittfyriráriö 1979 erualvarlega minntir á giróseöla sem þeim voru sendir i sumar. Starfsemi Alþýöubandalags- ins byggist á framlagi félaganna. Alþýðubandalagið i Reykjavik 4. deild Grensás- deild. heldur deildarfundnJc. þrffljudag 2. okt. i Þjóðviljahúsinu Siöumúla 6, kl. 21.00. Dagskrá nánar augl. siöar. Alþýðubandalagið á Reyðarfirði Alþýöubandalagiö á Reyöarfiröi heldur félagsfund föstudaginn 28. september kl. 20.30 i Félagslundi. Helgi Seljan og Baldur óskarsson mæta á fundinn. Stjórnin. Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mér vináttu á sjötugsafmæli minu 18. september siðastliðinn. / Olafur Hansson Eiginmaöur minn, faöir og tengdafaöir Þórir Jónsson Eskihliö 16, Reykjavik andaöist i Landspítalanum 27. september. Helga L. Júnfusdóttir börn og tengdabörn. Hernámid Framhald af 3. siöu. skrifstofa ákveöins verkalýös- félags á landinu hefur áhrif á ráöningu fólks til starfa á vegum setuliösins. Sumir þessara manna gerast sérstakir kjósendur for- manns verkalýösfélagsins og kjósa hann á þing. Ég hef leyft mér aö nefna hann fyrsta þing- mann hernámsins á lslandi. Svo kórónar þaö sköpunarverkiö þeg- ar tveir starfsmenn setuliösins eru sendir á Félagsmálaskóla al- þýöu kostaöir af bandariska hernum til þess aö þjálfa sig i is- lenskri stéttabaráttu. Svona inn- gróin er meinsemd hersetunnar oröin i öllu þjóölifinu.” — ekh Sauðárkrókur Framhald á 14. siöu og fyrr en upplýsingar berast frá þeim get ég ekki nefnt neinar töl- ur. Ekki veit ég heldur hvaö hrossaslátrun veröurmikil en þaö leikur nú sá orörómur á Skagfirö- ingum, — og þarf varla aö segja þér þaö, — aö þeir haldi einna lengst i hrossin. Annars hefur slátrun I haust gengiö ákaflega vel. Aætlaö var aö slátra 2300 kindum á dag og þaöhefur staöist og rúmlega þaö. Slátruöum t.d. I gær (27-9) 2420 kindum ogerum komnir fram úr áætlun núna,enda leggjum viö á- herslu á aö hraöa slátrun sem mest þvi dilkar sýnast ekki muni biöa sér til batnaöar, grænfóöur ekkert og tún snöee. — mhg Tal í ham Mld a' 28. BxbS-Hf^ 31. Hxg6-hxg6 29. Be3-Hf6 32. Dxg6-Hg8 30. Dg2-Hg6 33. Hgl! (En ekki 33. Re2-Bf6, 34. Dxf5-Bc8 og svartur er kom- inn meö dúndrandi mótspil.) 33. ..Rxf4 36. Hxg8+ 34. Dg5-Dxg5 -Kxg8 35. Hxg5-Bxc3 37. Bxf4-Be5 (37. -Bb4 veitti meira viönám þó aö sigur hvlts væri aldrei i neinni hættu. Umframpeöiö á h-linunni og virkari biskup- ar hans gera alltaf útslagiö.) 38. Bxe5-dxe5 41. Kf2-Kg5 39. Kg2-Kg7 42. Ke3 40. Bc2-Kg6 — Þetta var biöleikur Tals en Czeshkovski kaus aö gef- ast upp án þess aö tefla frek- ar. Frlpeö hans eru stöövuö á sama tima og peöamassi hvits á drottningarvæng ryöst upp í borö. Frakkar Framhald af bls. 2' býskra „ráögjafa” var í Miö-Af- riku aö undirlagi Bokassa: 37 hafa veriö sendir til fööurlands sins, en Dacko taldi aö um 400 væru enn f felum i Bangui. Allt bendir til þess aö Bokassa hafi verffl farinn aö semja um aö fá hjá Libýumönnum iþá aðstoö sem Frakkar vildu ekki veita honum lengur og lofaö þeim herbæki- stöövum í Miö-Afriku I staöinn. Ýmsir fréttaskýrendur telja aö Frakkar hafi stutt valdatöku Dackos m.a. af þvi aö þeir hafi viljaö binda endi á itök Libýu- manna i þessum heimshluta. Umsátursástand Framhald af 1. siöu. frá herstöövaandstæöingum á Flatey, Borgarfiröi eystra og frá Fylkingunni. Þá sendi fram- kvæmdastjórn Alþýöubandalags- ins fundarmönnum eftirfarandi skeyti: „Kæru félagar. Framkvæmdastjórn Alþýöu- bandalagsins sendir fundinum eindregnar baráttukveöjur. Mót- mælum kröftuglega banni viö fundarhaldi viö aöalflugstöð is- lensku þjóöarinnar. Slikt bann sýnir I verki hvernig herliöiö skeröir islenskt sjálfstæöi. Köllum þjóna hersins til á byrgöar á öllum vigstöövum. Þessu máli er ekki lokið. Höldum baráttunni áfram, uns islenskt land er islendingum opiö. Fyrir hönd framkvæmdast jórnar Alþýöubandaiagsins. ólafur Ragnar Grimsson.” — ekh. verd égac segp þér Sími 11440 JDUrg FÖSTUDAGUR: Dansaö til kl. 03. Diskótekiö Disa. Partýstem mning siöasta hálftimann. LAUGARDAGUR: Dansaö til kl. 03. Diskótekiö Disa. Partýstemmning siöasta háiftimann. SUNNUDAGUR: Dansaö til kl. 01. Gömludansahljóm- sveit Jóns Sigurössonar. Matur framreiddur öll kvöld vikunnar frá kl. 18. FIMMTUDAGUR: Rokkó- tek tii kl. 01. Borgartúni 32 Simi 35355. Sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- 03. Hljómsveitin Giæsir og Diskótekiö Disa. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og Diskótekiö Disa. SUNNUDAGUR: Opiö ki. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10—3. Hljómsveitin Geimsteinn leikur. Diskótekiö Disa. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 10—03. Hljómsveitin Geim- steinn leikur. Diskóteklö Disa. Grfllbarinn opinn. Bingó laugardag kl. 15 og þriöjudag kl. 20.30. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—03.. Hljómsveítirnar Hafrót og Goögá leika. Diskótek, LAUGARDAGI*.: Oplö kl 9-03 Hijómsveitirnar Hafról og Goögá leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Lokaö. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — simi 12826. iíííiTTnin HÚTEL LOFTLEIÐIR SímT22322 BLÓMASALUR: Opiö alia daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19-23.30, nema um helgar, en þá er opiö til ki. 01. Opiö i hádeginu kl. 12-14.30 á Iaugardögum og sunyiudögum. VEITINGABUÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00- 20.00. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21 01. Gömlu dansarnir. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2. Gömlu dansarnir. Skálafell simi 82200) FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- 01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02. Organleik- ur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12- 14.30. og kl. 19-01. Organleikur. | Tiskusýning alla fimmtu- daga. MUNIÐ.... að áfengi og akstur eiga ekki saman SKEMMTANIR UM HELGINA «lmÓÐLEIKHÚSI8 LEIGUHJALLUR 2. sýning i kvöld kl. 20. Rauö aögangskort gilda. 3. sýning laugardag kl. 20. 4. sýning miðvikudag kl. 20. STUNDARFRIÐUR sunnudag kl. 20 Litla sviöiö FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 20.30 FLUGLEIKUR aö Kjarvals- stööum laugardag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Miöasala i Þjóöleikhúsinu. Miðasa 13.15 — 20. Simi 1-1200. Blómarósir i Lindarbæ Sýning I kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Mánudag kl. 20.30. Miðasala kl. 17-19 sýningardaga til kl. 20.30. Simi 21971. Utanaðkomandi Framhald af 16. siöu. veröa mikiö pólitiskt moldviöri af völdum ýmissa annarra, enda á bæjarfulltrúi Framsóknarflokks- ins i hlut. Min afstaöa i þessu máli bygg- ist einfaldlega á því aö ég tel aö Bogi Hallgrimsson hafi verið um of viöriöinn þær illdeilur sem staöiö hafa um fyrrverandi skóla- stjóra og tel hann hafa sýnt ó- venjulega hörku við aö koma hon- um frá embætti. Ég taldi þvi rétt- ara aö til skólastjórastarfsins fengist utanaökomandi maöur, sem ekki heföi veriö viöriöinn þessar deilur, — sem hafa veriö illskeyttar og viöbúiö aö Friö- björn Gunniaugsson höföi mái á hendur rikinu út af þessum at- buröum.” — Hver var uppspretta þessara illdeilna I Grindavik? „Sjaldan veldur einn þá tveir deila, — og sjálfsagt hafa Grind- vlkingar haft ýmislegt út á Friö- björn aö setja, en hitt þótti mér nokkuð langt gengiö hjá staö- gengli lögskipaðs skólastjóra, Boga Hallgrimssyni, aö meina honum aögang aö skólahúsnæö- inu, þegar hann ætlaöi aö hefja þar störf aö nýju og hrekja hann þannig á burt. Ég taldi þvi og tel enn fyrir bestu aö nýr skólastjóri sé hafinn yfir þessar innri deilur, sem hafa stórskaöað skólastarf I Grindavik á undanförnum ár- um.” —AI. Lögbrot Framhald af 3. siðu. ungis megi setja mann án fullra réttinda i stööu ef hlutaöeigandi skólanefnd telur hann hæfan. Hins vegar sækir um áöurnefnda stööu maöur meö öll tilskilin rétt- indi og meiri hluti skólanefndar mælir meö honum. Á hann þvi samkvæmt sömu lögum óskoraö- an rétt til starfsins. Kennarasamtökin hafa sætt sig viö aö fólk án kennsluréttinda sé sett í stööui; sæki enginn réttinda- maöur um. Eftir setningu áöur- nefndra laga hafa þau vinnubrögð veriö viöurkennd af hálfu menntamálaráöuneytisins og kennarasamtakanna aö fólk meö kennsluréttindi gangi fyrir um stööur kennara og skólastjóra viö grunnskóla. Þessi regla hefur nú veriö þverbrotin og réttindamaö- ur látinn vikja.” Aö sögn Valgeirs Gestssonar, formanns SGK, var á fundinum ennfremur ákveöiö aö könnuö yröi lagaleg hliö málsins, en menntamálaráöherra hefur lýst þvi yfir að samkvæmt lögunum sé einungis óheimilt aö skipa réttindalausa menn i stööur, en hér sé um aö ræöa setningu til eins árs. —ai

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.