Þjóðviljinn - 10.10.1979, Síða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 10. október 1979
DIOBVIUINN
Málgagn sóslalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
btgefandi: Ctgáfufélag Þjóöviljans
Framkvemdastjóri: Eiöur Bergmann
Ritatjórar: Arni Bérgmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir
Umsjónarmaöur Sunnudagsblaðs: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson
Augiýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreíöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón
Friöriksson, Ingibjörg Haraidsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór
Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson.
iþróttafréttamaöur:Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Ctlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson.
Handrita- og pnófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsin'gar: Sigrtöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson.
Afgreiösia: Guömundur Steinsson, Kristfn Pétúrsdóttir.
Simavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónadóttir.
Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gúömundsson.
Ritstjórn. afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavik, tfmi 8 1333.
Prentun: Blaöaprent hf.
Pólitískar geðflœkjur
• Það eru mjög.þungvægar pólitiskar ástæður fyrir
þvi, að það stjórnarsamstarf sem efnt var til i fyrra
hlaut að verða erfitt og tvisýnt. Þeirra veigamest er
sjálfur Alþýðuflokkurinn, staða hans og viðhorf.
Innan hans var, einkum frá þeim sem sitja i verka-
lýðsarmi, flokksins, mikill þrýstingur á það, að taka
þátt i einskonar vinstristjórn, og þeir réðu ferðinni I
fyrra. Sú stjórn fæddist hinsvegar með þeim
ósköpum, að það var ekki hægt að gera ráð fyrir þvi
að að baki hennar væri tryggur pólitiskur meiri-
hlutavilji. Alþýðuflokkurinn var með vegna þess að
honum var þá ófært að taka upp samstarf við Sjálf-
stæðisflokkinn. En verulegur nluti þingmanna hans
og áhrifamanna hafði i raun ósköp svipaðar hug-
myndir um efnahagsmál og Sjálfstæðisflokkurinri.
Sú þverstæða blasti við, að á þingi væri að finna
annan meirihluta i afstöðu til efnahagsmála en
þann sem væri einskonar samnefnari af afstöðu
stjórnarflokkanna.
• En það er margt fleira að skoða i þessu máli. I
viðtali við Timann i gær minnist Sighvatur Björg-
vinsson á hluti sem lengi hafa staðið hverskyns
vinstrasamstarfi I landinu fyrir þrifum. Hann
leggur á það allmikla áherslu, að þessi áratugur
hafi verið „áratugur Alþýðubandalagsins” og lætur
um leið upp von um að sá timi sé nú liðinn. Með
öðrum orðum; upp úr formanni þingflokks Alþýðu-
flokksins standa þær geðflækjur og sú afbrýðisemi i
garð islenskra sósialista sem hefur áratugum
saman orðið sósialdemókrötum hér á landi að fóta-
kefli. Það hefur verið þeim mikil pólitísk raun að
hafa misst út úr höndum sér þá stöðu sem skyldir
flokkar hafa haft á Norðurlöndum, og i gremju sinni
hafa þeir jafnan stundað þann fjandskap til vinstri,
sem hefur þokað þeim mjög langt til hægri, svo
mjög, að litlu hefur mátt muna á stundum, að
sósialdemókratiskir frændur i grannlöndum ekki
afskrifuðu þetta islenska vandræðabarn hreyf-
ingarinnar.
• Og þessi heift i garð islenskra sósialista er enn i
fullu fjöri. Sem fyrr eru afleiðingar hennar þær, að
vilji þeirra sem helst vinna að verkalýðsmálum i
flokknum er fyrir borð borinn. Menn taki eftir þvi,
að á flokkstjórnarfundi Alþýðuflokksins i fyrradag
lýstu sextán fundarmenn andúð sinni á stjómar-
slitunum með hjásetu eða neii, og þeirra á meðal
voru einmitt einna helst þeir sem sitja i verkalýðs-
málanefnd flokksins. Einnþeirra sem ekki gat setið
fyrrgreindan fund, Pétur Sigurðsson, formaður
Alþýðusambands Vestfjarða, hefur tekið svo djúpt I
árinni, að lýsa það „svik við verkalýðshreyf-
inguna” að flokkur hans hleypur á brott úr rikis-
stjórn með þeim hætti sem nú hefur orðið.
• í frásögn Alþýðublaðsins af fundinum kemur það.
lika fram undir lokin, að ýmsir hafa látið uppi
áhyggjur af þvi, að siðustu tiðindi mundu spilla
samstarfi milli fulltrúa Alþýðuflokks og Alþýðu-
bandalags i verkalýðshreyfingunni sem gengið
hefði „með miklum ágætum”. Ef að likum lætur eru
slikar áhyggjur viðs fjarri þeim sem mestu ráða i'
þingflokki Sighvats og Vilmundar. Þar hefur verið i
reynd unnið af kappi að þvi að skapa þær
aðstæður sem afhenda Sjálfstæðisflokknum betri
möguleika á hreinum meirihluta á þingi en hann
hefur nokkru sinni haft fyrr. Fulltrúar verkalýðs-
hreyfingarinnar munu með vaxandi þunga spyrja
þá garpa að því, hvort þetta sé einmitt sá pólitiski
arfur, sem þeir vilja eftir sig skilja nú, þegar aftur
mun snarhalla undan fæti fyrir Alþýðuflokknum —
eftir stuttan gleðskap. —áb.
Afneita
eigin afkvæmi
Alþýöuflokkurinn heldur þvi
nú óspart fram aö hann beri
enga og vilji enga ábyrgö bera á
þeirri efnahagsstefnu sem hér
hefur veriö framfylgt frá þvi aö
Trúlofun Vimma
og Ólafs
Nokkur biö varö á þessu því
Alþýöubandalagiö vildi ekki
kokgleypa hugmyndir frum-
varpsins um stðrkostlega kjara-
skeröingu, atvinnusamdrátt og
aörar aögeröir sem gengu gegn
launafólki I landinu. Vilmundur
Gylfason var pólitiskt trúlofaö-
atriöi til þess aö miöa stjórn
efnahagsmála viö á næstu
tveimur árum. Ég tek þaö lika
sem stefnumarkandi atriöi,
timamótaatriöi, aðkoma skuli á
jákvæöum raunvöxtum I áföng-
um. Ég tel þaö lika til tíma-
mótaatriöa aö upp skuB tekin
ákvæöi um þaö, aö ná heildar-
endurskoöun á sjóöakerfinu og
taka viöjar hinna bundnu
framlaga rikisins til endur-
skoöunar. Allt eru þetta
baráttumá! Alþýöuflokksins.”
s5W?«'
(ebriiar
1979. 33.
th\. 60-
_ p^ífftublaöinu, stra——^
^ftuUoW^sins
i* ínnar veröi \agi mm ■ m mt
: innar
Föstudagur 30. mars 1979
Ctgefandi: Alþvöuflokkurinn.
Abyrgöarmaöur: Hjarni V.
Magnússon
Aösetur ritstjórnar er I
Siöumúla 11. simi R186«.
Prentun: Blaöaprent h.f.
Askriftarverö 3000 krónur á
mánuöi og 150 krónur f lausa-
sölu.
harkalega kröfugerð til sam-
starfsflokkanna. Það mun þó
koma i 1 jós, aö hinn svokallaði
„hávaöi” i Alþýðuflokknum
var ákveðin og einarðleg til-
raun til aö koma fram nýrri
byrðum, sem þjóðin veröur aö
taka á sig, veröi réttlátlega
skipt. Meöal annars þess
vegna veröa ákveðnar sér-
stakar bætur til handa lág-
launafólki, enda hlýtur jafn-
Þegar þessi leiöari er skrif-
aður eru veruiegar líkur á því,
aö rfkisstjómarflokkarnir nái
fullu samkomulagi um nýtt
efnahagsfrumvarp. Er þar
meö lokið þeim löngu og erfiðu
deilum, sem staðið hafa um
stefnuna i efnahagsmálum.
Má nú vænta þess að friður
ólafslög svokölluö voru
samþykkt I lok mars sl.
Þaö hefur ekki þótt gæfulegt á
Islandi aö afneita afkvæmum
sinum og sú var tiöin aö kratar
könnuöust viö krógann.
1 desember lögöu þeir fram
frumvarp til laga um
samræmda jafnvægisstefnu i
efnahagsmálum — ekki á
Alþingi aö visu — heldur i
Alþýöublaöinu. siöan geröist
þaö 12. febrúar á þessu ári aö
Ólafur Jóhannesson lagöi fram
sitt efahagsmálafrumvarp sem
var meö næstum eins löngu
nafni og frumvarp kratanna i
Alþýöublaöinu. Og þá uröu
kratar glaöir.
Flokksstjórnin
fagnaöi
„Flokksstjórn Alþýöuflokks-
ins fagnar framkomnu
frumvarpi um langtlmaaö-
geröir f efnahagsmálum sem
forsætisráöherra hefur lagt
fram I rikisstjórninni. Frum-
varpiö er i öllum meginatriöum
samhljóöa greinargerö meö
efnahagsaögeröum rikis-
stjórnarinnar 1. desember og I
samræmi viö meginhugmyndir
frumvarps til laga um jafn-
vægisstefnu i efnahagsmálum
og samræmdar aögeröir gegn
verðbólgu, sem Alþýöuflokkur-
hn kynnti samstarfsflokkunum
i rikisstjórn i desembermán-
uöi.”
Þannig hófst samþykkt er
kátir kratargeröuáfundi sinum
15. febrúar og hún endaöi á
hvatningu um aö forsætisráö-
herra legöi frumvarp sitt fram
hiö fyrsta á þingi.
Árangur af baráttu
Alþýðuflokksins
ur Olafi Jóhannessyni I hálfan
mánuö þrátt fyrir Klúbbmál,
Geirfinnsmál og aöra „glæpi”
Framsóknarforystunnar. Svo
fór aö Vilmundi leiddist aö gift-
ingin dróst á langinn og til þess
aö koma i veg fyrir aö fólk fengi
bætur fyrir veröhækkanir fyrsta
mars svo þaö gæti keypt salt I
grautinn lagöi hann til aö
þjóöaratkvæöagreiösla færi
fram um frumvarp Ólafs
óbreytt.
Aö þessari tillögu Vilmundar
var hlegiö um allt land. Afram
þæföu stjórnarflokkarnir þetta
frumvarp og hvein hátt i
Alþýöubandalaginu. Þaö kom
mjög til álita aö flokkurinn færi
úr rikisstjórn vegna ákvæöa um
visitöluskeröingu og sérstakra
■ árása á láglaunafólk. Þaö varö
þó úr aö Alþýöubandalagiö tók á
sinar heröar aö ganga gegn
sannfæringu sinni til þess aö
halda rikisstjórninni saman.
Allt baráttumál
Með sameiginlegu átaki
rikisvalds og launafólks á aö
vera unnt að brjótast úr viöj-
um veröbólgunnar á tiltölu-
lega skömmum tima. Og
þjóöin er vel búin undir átök i
þessum efnum. Hér er ekki
hallæri, þvert á móti. Góðæri
hefur verið til lands og sjávar,
þótt kaldir vindar hafi blásiö
siðustu vikur. Það er full
ástæða til bjartsýni um góðan
árangur á meöan stefnan er sú
að skipta byröunum eftir efn-
um og ástæöum þjóðfélags-
hópanna.
A sama tima skyldu allir
hafa það hugfast, aö
kauphækkanir i krónutölu á
veröbólgutimum eru gagns-
litlar eða gagnslausar. Krónii-
: Og Alþýöublaöiö
fagnaöi
krata
En ekki var aldeilis þvi aö
heilsa aö tekist heföi aö
gjörbreyta frumvarpinu eins og
kratar halda fram nú. Kjartan
Jóhannssonflutti ræöu á Alþingi
19. mars ogsagöim.a.
„Þeir sem þannig halda þvi
| fram aö þetta frumvarp fjalli
i einungis um veröbætur á laun
fara vissulega villu vegar. Og
mörg merkustu ákvæöi frum-
varpsins eru einmitt um önnur
efni. Ég tek þaö i fyrsta lagi aö
sett skuli fram tiltekin töluieg
markmiö, tiltekin viömiöunar-
1 lok ræöu sinnar sagöi
Kjartan:
„Alþýöuflokkurinn styöur
frumvarp þetta I sinni
núverandi mynd. Hann heföi aö
vfsu kosiö aö þaö væri snarpara
vopn og nokkur atriöi væru meö
öörum hætti, en frumvarpiö er
byggt á samkomuiagi sem
flokkurinn vill standa viö og
aörir stjórnarflokkar eiga aö
gera slíkt hiö sama.”
Og þegar allt er fullkomnaö
skrifar Alþýöublaöiö forystu-
grein 3. mars þar sem segir:
„Samþykkt þessarar nýju
efnahagsstefnu ber aö fagna.
Meiriárangur heföi þó náöst af
frumvarpiö heföi náö fram aö
ganga fyrir siöustu áramót eöa
snemma á þessu ári. En um þaö
þýöir ekki aö fást. Alþýöuflokk-
urinn lagöi grundvöliinn aö
þessari efnahagsstefnu meö
frumvarpi því er hann- kynnti i
ríkisstjórninni i desember s.l."
Skýrara getur þetta ekki ver-
iö. Þeir könnuöust viökróganni
vor en afneita honum i haust
vegna þess aö þeirra sögn aö
framkvæmdin hafi fariö úr
böndunum. En hvaö hafa þeir
veriö aö gera siöan I vor? Hafa
þeir ekki veriö I rikisstjórn.
Voru ekki ráöherrar f rá Alþýöu-
flokknum i rikisstjórn?
Aö vfeu jú, en þaö er allt hin-
um aö kenna, segja þeir I sand-
kassastil. Sannarlega rfemikil
stjórnmálabarátta.
— ekh.