Þjóðviljinn - 10.10.1979, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 10. október 1979
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Félagsfundur
fimmtudagskvöld kl. 20.30 á Hótel Esju.
Umræðuefni: Atburðirnir i rikis-
stjórninni.
Stjórnin
Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila trésmiðaverkstæðið Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613
í^l Húsnæði óskast Ungt barnlaust par óskar eftir 2 -3 herb. ibúð á leigu. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i simum 40323 og 42296
Styrkir til náms i Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlend- um námsmönnum til aö stunda nám I Sviþjóö námsáriö 1980-81. Styrkir þessir eru boðnir fram I mörgum löndum og eru einkum ætlaöir námsmönnum sem ekki eiga kost á fjárhagsaöstoö frá heimalandi sfnu og ekki hyggjast setj- ast aö I Sviþjóö að námi loknu. Styrkfjárhæöin er 2.040 sænskar krónur á mánuði námsáriö, þ.e. 9 mánuði. Til greina kemur aö styrkur veröi veittur i ailtaöþrjú ár. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til Svenska institutet, box 7434, S-103 91 Stockholm, Sverige, fyrir 1. desember 1979 og lætur sú stofnun I té tilskilin umsóknar- eyöublöö. Menntamálaráöuneytiö 4. október 1979.
HaUó íbúðaeigendur Herbergi eða litil ibúð óskast strax, til dæmis i Kópavogi. Uppl. á auglýsinga- deild Þjóðviljans, simi 81333.
Húsráðendur athugið! Höfum fjölda fólks á skrá sem vantar þak yfir höfuðið. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7 sími: 27609 Opið: Kl. 13-18 alla virka daga.
Blaðberar óskast
Austurborg:
Laugavegur 3 — 50.
Drápuhlið - Blönduhlið
1. nóvember
DJÚDVIUINN
Varsjá 1939. Umsátin varö 12 þúsund óbreyttum borgurum aö bana
— Mynd úr bókinni.
Bókaklúbbur AB:
Leifturstríð
Þróunaraðstoð
íslands við
Cap Verde-eyjar
Fyrir nokkru fór sendinefnd á
vegum Utanrikisráöuneytisins til
Grænhöf öaeyja, (Cap Verde
eyja), en þær liggja, sem kunnugt
er undan vesturströnd Afriku,
skammt frá Senegal. t nefndinni
eru Einar Benediktsson, sendi-
herra i Parfs, Arni Benediktsson,
framkvæmdastj. Sjávarafuröa-
deildar SIS og Birgir Hermanns-
son, skipstjóri, frá Fiskifélagi
tslands.
Forsaga þessa máls er i sem
fæstum oröum sú, aö vegna til-
mæla stjórnvalda á Grænhöföa-
eyjum um þróunaraðstoö frá
Islandi til eflingar fiskveiöa,
dvaldist Baldvin Gislason, skip-
stjóri, á eyjunum um 3ja vikna
skeiö á árinu 1977. Samdi hann
itarlega álitsgerð um athuganir
sinar þar. I fyrra vor komu svo
fiskimálastjóriGrænhöföaeyja og
fiskiskipstjóri þaöan hingaö til
lands til þess aö kynna sér fisk-
veiðar tslendinga og ymislegt aö
þeim lútandi:
Tilgangurinn meö för nefndar-
innar til Grænhöföaeyja er sá, aö
veita Ibúum þeirra ráöleggingar
um uppbyggingu fiskveiöa og
fiskvinnalu, er þeim mætti aö
gagni koma. Jafnframt munu
þeir undirbúa frekari tillögur um
þróunaraöstoö viö Cap Verde
eyjar, enstefnt er aö þvi aö senda
héöan á næsta ári, - ef f járveiting
fæst, - fiskiskip meö skipstjóra og
vélstjóra til veiðitilrauna og
þjálfunar. -mhg
Heima í
héraöi
„HEIMA í HÉRAÐI — nýr
glæpur” nefnist nýstárleg bók
sem forlagiö nýstofnaöa
„Hreinar linur” gefur út, og inni-
heldur aöailega ijóö og teikn-
ingar, jú og lika prósa og liós-
myndir. Vélrituö og offsetprent-
uö f Letri
Höfundar máls og mynda eru
Einar Kárason, Martin Götu-
skeggi, Guörún Edda Káradóttir,
Orn Karlsson, Bragi Bergsteins-
son, Jón Bergsteinsson og
Sigurður Erlendsson. Forlagiö er
þeirra eigiö.
Bókin fæst I Bókaverslun Máls
og menningar og i Bókasöiu
stúdenta. —vh
Bókaklúbbur Almenna bókafé-
lagsins hefur sent frá sér aöra
bókina i ritsafni sinu um siöari
heimsstyrjöldina. Nefnist hún
LEIFTURSTRÍÐ og er eftir
Robert Wernick — rithöfund bú-
settan i Paris, sérfræöing I sögu
siöari heimsstyrjaldarinnar i
Evrópu. Þýöandi er Björn Jóns-
son.
Leifturstriö segir I máli og
myndum frá gangi styrjaldarinn-
ar i Evrópu frá þvi hún braust út i
september 1939 og fram i júni
næsta ár. Á þessum tima flæddi
vélvæddur herafli Þjóöverja yfir
hvert landið á fætur öðru án þess
aö bandamenn fengju rönd viö
reist. Bretar og Frakkar voru
búnir undir „hefðbundiö” striö
meö sæmilega stööugum viglin-
um, en Þjóöverjar koma þeim I
opna skjöldu meö hraöfara bryn-
sveitum studdum öflugum og full-
komnum flugher.
Leifturstriö hefst á safni ljós-
mynda af viöbrögðum almenn-
ings viöa i Evrópu þegar fréttist
að striö væri skollið á. Siðan er
lýst upphafi striösins: Innrás
Hitlers i Pólland og viöbrögöum
bandamanna; siöan er lýst her-
námi Danmerkur og Noregs og
árás Rússa á Finnland, sókn
Þjóðverja á vesturvfgstöðvunum
yfir Belgiu, Holland, Luxemburg
og Frakkland, naumri undan-
kornu breska hersins i Dunkirk og
falli Frakklands. Auk mynda af
þessum átökum og af ýmsum vig-
vélum eru m.a. syrpur mynda af
frægum flóttamönnum undan
valdi nasista, af fyrstu viðbrögö-
um Bandarikjamanna viö
styrjöld i Evrópu, af listum undir
rikisforsjá þriöja rikisins, og I
b.ókarlok er röð mynda af frægri
skoöunarferö Hitlers um Paris
eftir fall borgarinnar.
Leifturstriö er 208 bls. aö stærö.
Textinn er settur I Prentstofu G.
Benediktssonar, en bókin er
prentuð I Toledo á Spáni.
Norræn menningarvlka 1979
Fimmtudag 11. okt.
kl. 20:30
ELSE PAASKE (alt),
ERLAND HAGEGAARD (tenór) og
FRIEDRICH GÚRTLER (píanó) flytja:)
%
R. Schumann:
P.E. Lange-Miiller:
Peter Heise:
Benjamin Britten:
Liederkreis
Sulamith og Salomon
2 sönglög
*.
Abraham and Isaac,
f. alt, tenór og píanó
Aðgöngumiðar 1 kaffistofu NH.
v______________________;_________________J
Verið velkomin NORRÆNA HÚSID