Þjóðviljinn - 10.10.1979, Qupperneq 11
MiOvikudagur 10. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
íþróttir í/j íþróttir
íþróttir
; Bandarísku leikmennirnir/þjálfararnir í körfuboltanum
Eru þeir réttindalausir?
Allt bendir nú til þess að KR-ingar muni skipta
um bandarískan leikmann hjá sér í körfuboltanum.
Þeir hafa ekki verið nógu hressir með frammistöðu
Dakarsta Webster og hyggjast nú ráða í staðinn
Marvin nokkurn Jackson. Við þessu er í sjálfu sér
ekkert hægt að segja þar sem allt fer fram sam-
kvæmt lögum. En þarft er af þessu tilefni að skoða
nánar hver réttindi Bandaríkjamennirnir hafa
gagnvart félögum þeim/ sem þeir starfa hjá.
KR-íngar sKipta um
leikmann í körtunnl
inn" nuinn aö lá pelsunassann os Maráln Jacáson páölnn I nans stao
- Lelkur Jonn nudson nifjiJUU-'aröoufceoDnl Diaarnala?
.. jvT Æ'i
k«H» iipWí
Vtremur
V. wntf jg/SfcA
NÝ stjarn
til KR-inga
i
k,Snomn"
Webster hefur leikiö meö KR-
ingum alltReykjavlkurmótiö án
þess aö hafa keppnisleyfi frá
Körfuknattleikssambandinu og
svo er einnig meö aöra Kana
sem meö Reykjavikurfélögun-
um leika og þ.a.l. eru þeir allir
ólögulegir. En félögin hafa gert
meö sér nokkurs nokar „gentle-
mensagreement” þar sem ekk-
ert veröi hreyft i þessum mál-
um. Þannig hafa engar kærur
borist út af þessu. Þennan hátt
hafa félögin á vegna þess aö til
þess aö keppnisleyfi fáist þarf
aö leggja fram samning milli
viökomandi félags og leik-
manna. Þau vilja hafa óbundn-
ar hendur þar til keppni i ilr-
valsdeildinni hefst.
Þannig getur félag rekiö leik-
mann fyrirvaralaust áöur en
samningur er undirritaöur og
einnig getur leikmaöurinn
stokkiö i burt, en þaö er nii held-
ur óliklegt þvi búast má við þvi
aö þeir þvælist ekki alla leiö til
Islands og gefist siöan upp á
fyrsta mánuðinum.
Þá má gera ráö fyrir þvi aö
strákar sem koma hingaö geri
alltaf ráö fyrir þvi aö vera hér
keppnistimabiliö á enda, gangi
frá ibúö, vinnu o.s.frv. úti. Þeg-
ar hingaö er komiö standa þeir
siöan uppi algjörllega réttinda-
lausir.
Hvaö mál KR og Websters
varöar þá er ljóst aö KR-ingarn-
ir leituðu eftir leikmanni I
ákveöna stööu og um þaö segir
Bob Starr, umboðsmaður
Webster i viðtali viö VIsi i gær:
„KR vildi fá hávaxinn og sterk-
an varnarleikmann og þann
mann útvegaði ég liöinu. Webst-
er er geysilega góður varnar-
maöur, sá langbesti, sem keppti
i Reykjavikurmótinu, aö minu
mati; hann hiröir fráköst I tuga-
tali, ver skot frá mótherjum
undir körfunni, en það má lika
segja aö hans veikleiki sé
sóknarleikurinn.
En þaö var vitað, þegar hann
kom hingaö, aö hann væri fyrst
og fremst varnarmaður. Þaö
sem er aö hjá KR er sóknarleik-
urinn og þaö er ekki nóg aö hafa
stóran miðherja, ef hann er ekki
rétt notaður.”
Þaö hefur einnig komiö fram
hjá KR-ingum aö þeir eru
ánægöir meö Webster sem
þjálfara, þannig aö einungis þaö
aö hann þykir ekki nógu góöur
sóknarmaöur veröur þess vald-
andi aö hann fær reisupassann.
Þetta getur vart talist sann-
gjörn meöferð.
Nú hefur nefnd á vegum KKI
útbúiö eyöublaö fyrir samn-
ingagerö milli bandarisku leik-
mannanna og félaganna og er
réttur leikmanna þar nokkuö
vel tryggöur. I þeim samningi
stendur m.a. i lauslegri þýö-
ingu: „Félagiö gerir sér grein
fyrir og viöurkennir aö viökom-
andi er góður körfuknattleiks-
maður, veit um hæfni hans og aö
hann er ekki kominn til Islands
til reynslu (not on a try-out
basis).”
Til þess aö fyrirbyggja aö
félögin geti nánast meöhöndlaö
hina bandarisku leikmenn og
þjálfara aö eigin geðþótta virö-
ist undurrituöum að KKI veröi
aö gera þaö aö skilyröi aö slikur
samningur sé undirritaöur áöur
en til fyrsta opinbera leiks kem-
ur.
— IngH
Staldraö
við
Valur og KR vilja
fá inni í Höllinni
„Viö fórum þá leið aö leita til
borgarstjórnar I von um aö
einhver lausn fengist á þessu
máli,” sagöi Stefán Ingólfsson,
formaöur Körfuknattleikssam-
bands Islands I gær. Tilefniö var
bréf sem KKI hefur sent borgar-
stjórn um þaö aö Reykjavlkur-
félögin KR og Valur hafa einungis
fengiö inni meö hluta af sinum
heimaleikjum I Höllinni, en þau
fóru fram á ab fá aö leika flesta
sina leiki þar.
Körfuknattleiksdeild Vals sendi
KKI svohljóöandi bréf fyrir
skömmu: „Meö bréfi þessu fer
stjórn Körfuknattleiksdeildar
Vals þess á leit viö KKl aö sam-
bandiö styöji viö þær óskir
deildarinnar aö allir heimaleikir
Vals i úrvalsdeild komandi
keppnistimabil veröi leiknir I
iþróttahöllinni i Laugardal.
Beiöni þessi er hér lögö fram I
ljósi staöreynda um aösókn aö
leikjum félagsins siöastliöinn
vetur og vegna upplýsinga sem
oss hafa borist um neikvæöar
undirtektir ráöamanna Iþrótta-
hallarinnar varöandi óskir okk-
ar.”
Til þess aö fá skjóta lausn þessa
máls hefur KKI nú skrifað eftir-
farandi bréf til borgarstjórnar:
„Tvö af stærstu Iþróttafélögum
Reykjavikur, Knattspyrnufélag
Reykjavikur og Knattspyrnu-
Crystal
Nokkrir leikir voru á dagskrá i
1. og 2. deild ensku knattspyrn-
unnar I gærkvöldi og uröu þessi
úrsiit:
1. deild
Boiton-Li verpooi 1:1
Bristol-Co ventry 1:0
Ipswich-Arsenal 1:2
Southampton-C. Palace 4:0
Wolves-Derby 0:0
félagiö Valur hafa snúiö sér til
Körfuknattleikssambands ts-
lands vegna úthlutunar
keppnistima I Iþróttahúsum
borgarinnar fyrir komandi
Islandsmót.
Telja félögin aö viö úthlutun
leikkvölda I Iþróttahöllinni i
Laugardal hafi þeim veriö frek-
lega mismunaö á kostnaö ann-
arra Iþróttagreina. Ennfremur
telja þau sig ekki fá leiöréttingu
mála sinna eftir venjulegum
leiöum.
Fyrir komandi Islandsmót
sóttu áöurnefnd félög um 20 leik-
kvöld fyrir heimaleiki slna i
Iþróttahöllinni. Onnur iþróttafé-
lög hafa ekki sótt um keppnistima
I Höllinni fyrir körfuknattleiki I
Islandsmótinu, en alls veröa
leiknir tæplega 100 leikir I
meistaraflokki karla og kvenna I
Reykjavik.
Félögin tvö fengu úthlutaö 8 —
átta — leikkvöldum i Höllinni, en
öörum leikjum var visaö I
tþróttahús Hagaskóla.
Körfuknattleikssamband ts-
lands vill i þessu tilefni vekja
athygli á eftirfarandi:
1. tþróttahús Hagaskóla rúmar
um 300 áhorfendur meö
góöu móti þó koma megi hátt I
400 manns I húsiö ef vel er troö-
iö.
2. Meöalaösókn á alla leiki
Palace
2. deild:
Birmingh.-Sunderl. 1:0
Chariton-Burnley 3:3
Luton-BristolR. 3:1
Notts County-Shrewsb. 5:2
QPR-Cardiff 3:0
Swansea-Watford 1:0
t gærkvöldi léku Everton og
Aston Villa I 3. umferö deildar-
Orvalsdeildarinnar I fyrra var
um 300 áhorfendur. Aöurnefnd
félög nutu mestra vinsælda og
áhorfendur aö leikjum þeirra
voru þvi talsvert fleiri.
3. Yfirstandandi Reykjavikurmót
er mun betur sótt en mót
siöasta árs. Þetta bendir til enn
vaxandi áhuga á körfuknattleik
I borginni.
4. Meöalsókn aö leikjum Crvals-
deildar I körfuknattleik og 1.
deild I handknattleik var áþekk
siðasta keppnistimabil en allir
leikir I meistaraflokki I þeirri
Iþrótt fara fram I Höllinni auk
þess aö félögin æfa I Höllinni.
5. Sjónvarpiö hefur nýveriö til-
kynnt KKt aö þar sem upptöku-
aöstaöa og lýsing i tþróttahúsi
Hagaskóla sé ófullnægjandi
muni ekki unnt aö sýna leiki
þaöan framvegis.
Meö hliösjón af framansögöu
veröur stjórn Körfuknattleiks-
sambands tslands aö taka undir
kvartanir fyrrnefndra Iþróttafé-
laga.
Stjórn sambandsins vill þvi
beina þeim eindregnu tilmælum
til hinnar háttvirtu Borgar-
stjórnar Reykjavikur aö hún hlut-
ist til um aö körfuknattleiksmenn
I höfuöborg Islands njóti jafn-
réttis á viö aðrar iþróttagreinar
og sé ekki búin lakari aöstaöa en I
öörum sveitarfélögum.”
steínlá
bikarsins og sigraöi Everton meö
4 mörkum gegn 1.
Mesta athygli vekur ósigur
Crystal Palace, sem er eitt af
toppliöum 1. deiidar. Þá viröist
Ipswich vera ótrúlega slakt um
þessar mundir, en þess má geta
aö I sumar var liöinu spáö góöu
gengi.
— IngH
Pólskir stefna
ad stórsigri
í knattspyrnuleiknum í kvöld
t dag leika tslendingar siö-
asta knattspyrnulandsleik
sinn á þessu ári og er leikiö
gegn Pólverjum. Leikurinn
fer fram i Krakow og hefst kl.
16.40 aö isl. tima. Flestir okk-
ar skæöustu atvinnumenn
veröa meö og er þvi hægt aö
búast viö viöunandi úrslitum.
Pólverjarnir ætla sér hins
vegar aö vinna stórsigur, enda
keppa þeir aö sigri i riölinum
og getur þá markahlutfallib
skipt miklu þegar upp veröur
staöiö.
Þetta kom m.a. fram a
skeyti frá Reuter I gær og er
ennfremur sagt aö þaö auki
mjög stórsigurlikur pólskra aö
ein þeirra skæöasta stjarna,
Boniek, mun veröa meö. I
pólska liöinu eru margir fræg-
ir garpar, en liö þeirra veröur
þannig skipaö: Kukla, Dziuba,
Janas, Szmanowski, Rudi,
Nawalka, Lipka, Ogaza, Ter-
lecki og Lato. Pólverjarnir
hafa nú 9 stig I riðlinum, jafn-
mörg og Austur-Þjóöverjar. I
efstu sætinu eru Hollendingar
meö 10 stig. Island hefur enn
ekki nælt i stig eins og kunnugt
er.
íslenska byrjunarliöiö haföi
ekki veriö tilkynnt i gærdag,
en áöur en lagt var upp höfö-
um viö hér á Þjóðviljanum
„tippaö” á hvernig það yröi,
Þorsteinn, örn, Jóhannes,
Marteinn, Trausti, Atli, As-
geir, Karl, Arni, Teitur og
Pétur. Veriö getur aö Dýri
veröi meö frá byrjun til þess
aö styrkja vörnina og fer þá
liklega Árni út úr liöinu.
Nú er semsagt komiö aö siö-
asta möguleika landsiiösins aö
ná góöum árangri. Viö skulum
vona aö þaö takist.
- IngH