Þjóðviljinn - 10.10.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.10.1979, Blaðsíða 13
ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Rafmagn Framhald af bls. 9 2. Reykvikingar eignast stóran hlut I byggöallnum án fjárút- láta og án þess aö raforkuverö hækki. 3. Viö eignumst aöild aö virkjun- arsvæöum um allt land sem skapar öryggi i orkumálum, auk þess sem næstu virkjanir veröa stórum hagkvæmari ut- an Landsvirkjunarsvæöisins eins og þaö nú er. 4. i öllum meginákvöröunum er réttur Reykjavikur tryggöur jafn vel og I þeirri stjórn, sem nú er, þar sem Reykvikingar eru helmingsaöilar. Til aö ganga gegn vilja Reykjavlkur þarf atkvæöi allra fulltrúa rikisins I stjórninni, atkvæöi fulltrúa Laxárvirkjunar og atkvæöi þess manns sem sameiginlega er valinn af eignaöaraöilum I stjórnina. 5. I þessum samningi eru veru- lega skýrari ákvæöi um arö- greiöslur Reykjavlkurborg I hag. 6. Meö samtengingunni er veru- lega greiöari aögangur aö varaafli ef til orkuskorts kann aö koma. — AI Aflabrögd Framhald af 12 siöu skipi. Enginn skortur er á fólki til starfa I Bolungarvík. Tálknaf jörður Tálknfiröingur dró aö 305 tonn Iþrem veiöiferöum. Af aflanum voru 245 tonn þorskur. Nægur vinnukraftur hefur veriö á Tálknafiröi og töluvert er þar af aökomufólki. Dagvistunar- heimilinu er lokað i einn mánuö yfir sumariö. Guðbjartur og Páll Pálsson Guðbjartur aflaði 542 tonn i fjórum sjóferöum, einkum karfa og ufsa. Hjá Noröurtanga hefur veriö nægur vinnukraftur. Páli Pálssyni gekk fremur illa i fyrstu veiöiferö sinni i ágúst. Var þá og aöeins 15% afians þorskur. Alls fór togarinn fjóra róöra I mánuöinum og veiddi 512 tonn. 61% aflans var þorskur. —mhg veiði Búiö aö salta í um 32 þúsiind tunnur af Suöurlandssild Slöustu dægur hefur veriö held- ur treg sfldveiöi dt af Suöurlandi og I fyrri nótt veiddust aöeins 400 tunnur. Samt sem áöur er heildaraflinn nú oröinn töluvert mikiö meirien var á sama tlma I fyrra. Nú hafa borist á land um 32 þúsund tunnur. Enn hafa ekki allir rekneta- bátarnir sem fengið hafa leyfi til sildveiöahafið veiöar og á miðun- um nú eru um 20 hringnótabátar. Saltað er á 8 söltunarstöövum frá Vestmannaeyjum til Eskifjaröar. Sem kunnugt er hefur veriö veitt leyfi til aö veiöa 35 þúsund lestir af sild i ár, en þar sem hringnótabátarnir hafa verö- mætakvóta, má búast viö aö heildaraflinn fari hátt I 40 þúsund lestir. _ s.dór Auglýsingasími Þjóðyiljjans er 81333 alþýóubantlalaglð Alþýðubandalagið i Kópavogi — Bæjarmálaráðsfundur verður haldinn i kvöld i Þinghól. Fundarefni: Starfið framundan og kynning á þvi. Allir sem eiga sæti I nefndum bæjarins á vegum Alþýöubandalagsins eru sérstaklega hvatt- ir til aö mæta. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Hveragerði Aöalfundur Alþýöubandalagsins I Hverageröi veröur haldinn fimmtudaginn 11. okt. n.k. kl. 20.30 aö Bláskógum 2. DAGSKRA: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa I flokksráösfund. 4. Kosning fulltrúa I Kjördæmisráö. 5. Garöar Sigurösson og Baldur Oskarsson tala um stjórnmálaviöhorf- iö. 6. önnur mál. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Alþýðubandalagsfélögin á Suðurnesjum halda sameiginlegan fund I húsi Björgunarsveitarinnar I Sandgeröi I kvöld kl. 20.30. Fundarefni: 1. Breytingar á kosningalögum og kjördæmaskipan og starf stjórnar- skrárnefndar. 2. Nýjustu viöhorf I stjórnmálunum. ölafur Ragnar Grimsson kemur á fundinn og hefur framsögu um ofan- greind mál. Samstarfsnefnd Alþýöubandalagsfélaganna á Suðurnesjum. Alþýðubandalag Rangárþings AÐALFUNDUR Alþýöubandalags Rangárþings veröur haldinn sunnu- daginn 14. okt. kl. 14.00 á Kaldbak Rangárvöllum. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Afstaöa til stjórnarsamvinnu og stefnu Alþýöubandalagsins. 3. Almenn aöalfundarstörf. 4. önnur mál. — Stjórnin. 6. deild, Árbæjardeild ABR heldur deildarfund I kvöld 10. okt. kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Svavar Gestsson viðskiptaráðherra kemur á fundinn. Borgarfulltrúi AB mætir einnig. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Reykjavík — Félagsfundur fimmtudagskvöld kl. 20.30 á Hótel Esju. Umræðuefni: Atburöirnir I rikisstjórninni. — Stjórnin. Ungt Alþýðubandalagsfólk Landsþing ÆnAb 1979 20. og 21. október Landsþing Æskulýðsnefndar Alþýðubandalagsins veröur haldið að Freyjugötu 27ReykjavIk (húsn. Starfsmannafélagsins Sóknar) helgina 20. - 21. október n.k. Dagskrá þingsins og önnur þingskjöl hafa veriö póstsend til félags- manna I Alþýöubandalaginu undir 35 ára aldri. Félagar eru beönir aö skrá sig sem fyrst til þátttöku á þinginu á skrif- stofu ÆnAb, simi 17500. Málefni landsþingsins veröa nánar augiýst í Þjóöviljanum á næstu dögum. — Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins. Alþýðubandalagið i Reykjavlk og á Reykjanesi Alþýðubandalagiö I Reykjavfk og kjördæmisráö Alþýöubandalagsins á Reykjanesi efna til ráðstefnu um kjördæma- og kosningaskipan helgina 13.-14. október n.k. I Þinghól i Kópavogi. Ráöstefnan hefst kl. 9.30 á laugardag og lýkur um kvöldmatarleytiö á sunnudag. Ráöstefnan er opin félagsmönnum I Alþýöubandalaginu. BLAÐAMENNSKUNÁMSKEIÐIÐ fyrir starfsfólk landsmálablaöa Alþýöubandalagsins hefst nk. föstudag 12. október kl. 10 árdegis aö Grettisgötu 3. Starfaö veröur þar og I hús- næöi Þjóðviljans yfir helgina. Námskeiöinu lýkur á sunnudagskvöld. KALLI KLUNNI Alþýðubandalagið i Hafnarfirði OPIÐ HOS Alþýöubandalagsins I Hafnarfirði á fimmtudagskvöld kl. 20,30. Umræöuefni: Stjórnmálaástandiö eftir slöustu atburöi. Geir Gunnarsson hefur framsögu. — Komdu nú Kalli, þaö veröur að líta á svona turn úr dálítilli f jarlægö til aö sjá hvernig hann tekur sig út. óli eyrnastór er búinn aö setja fiskinn á sinn stað/ svo nú ættialltað vera komiðísamt lag. — Já/ nú líkist húsið sannarlega reglulegri höll! — Vertu nú blessaður, óli, ég — Kæri Yfirskeggur, það er tilgangs- verð víst að biðja þig að bera laust aðstanda þarna og láta sig dreyma Matta Matt og öllum vinum um feginsbita og Trýnukjötkássu. Þau hans kveðju okkar, því þeir fara eru alltof ánægð með klukkuna, turninn ekki niður af þakinu næstu dag- og fiskinn til að hugsa um mat núna! ana. Og nú höldum við aftur til skips! FOLDA PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson 6&UR,R5TKfí-£u FOR.U'LDRfíR I \)\E> ERUF’) E’lNrfílTT pi£>bET3f) f HORPIQ OG CTiAirrCrfíRQfru&t rrgs— ------' SONUQ.ro/NN, aÆ ÉG \JIL AO ÞOTELOilfí V nvG- heiioskQW.V-n EN HVBRNIG FÖRUÐ HÐ RÐ "---vÞBSSU?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.