Þjóðviljinn - 10.10.1979, Side 14

Þjóðviljinn - 10.10.1979, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 10. október 1979 AIISTUrbæjarRííI Ný mynd meö Clint Eastwood: Dirty Harry beitir hörku Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarlk, ný, bandarisk kvikmynd I litum og Panavision, I flokknum um hinn harbskeytta lögreglu- mann „Dirty Harry”. tsl. texti BönnuB börnum Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 !>afi var Deitan á möti reglun um... reglurnar töpufiu! Delta klikan ANIMAL iwute Reglur, skóli, kllkan = allt vit- laust. Hver sigrar? Ný eldfjörug og skemmtileg bandarlsk mynd. Aöalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vern- on. Leikstjóri: John Landis. Hækkað veröSýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuó innan 14 ára. Leynilögreglumaðurinn. (The Cheap Detective) íslenskur texti. Afarspennandi og skemmtileg ný amerísk sakamálakvik- mynd í sérflokki I litum og Cinema Scope. Leikstjóri Robert Moore. A&alhlutverk: Peter Falk, Ann-M argaret, Eileen Brennan, James Coco o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. i Ví&fræg afar spennandi ný | bandarlsk kvikmynd. ! Genevieve Bujold | Michael Douglas | Sýnd kl. 5,7 io og 9 15 1 Bönnuö innan 14 ára. hafnorbfá 1 ■ Hljómabær 1 RUTH BUZ2I • MICHAEl CALLAN JACK CARTER • RICK OEES KINKY FRIEOMAN • ALICE GHOSTLEY FRANK GORSHIN • JOE HIGGINS TEO LANGE • LARRY STORCH Sprellf jörug og skemmtileg ný bandarlsk músik- og gaman- mynd f litum. Fjöldiskemmtilegra laga flutt-* ur af ágætum kröftum. Sýndkl. 5 — 7 — 9og 11. TÓNABÍÓ Sjómenn á rúmstokknum (Sömend pá sengekanten) OLE SOLTOFT PAUL HAGEN KARL STEGGER ARTNUR JENSEH ANNt BIC WABBUBG ANNIC BlRGiT GARDE iNS'BukTiON JOHN Hll BARD i n m. ^ r é A 4A Ein hinna gáskafullu, djörfu ,,rúmstokks”-mynda frá Palladium. Aöalhlutverk: Anne Bie Warburg, Ole Söltoft, Annie Birgit Garde, Sören Strömberg. Leikstjóri: John Hilbard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ðönnuö börnum innan 16 ára. iHÁSKDLÁBÍOl TB- S.m. - mÆ Saturday night fever Endursýnd vegna fjölda áskorana en aöeins f örfáa daga. Aöalhlutverk: John Travolta. Sýnd kl. 5 og 9. . Er sjonvarpið bilað?. Skjárinn Spnvarpsverlistói Begstaðasfrati 38 simi 2-19-4C alþýdu- leikhúsid JK I jpsKf Blómarósir i Lindarbæ I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Miöasala kl. 17-19, sýningar- daga til kl. 20.30. Simi 21971 #ÞJÓÐLEIKHÚSm LEIGUHJALLUR 7. sýning I kvöld kl. 20 Grá aðgangskort gilda 8. sýning föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 STUNDARFRIÐUR fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviðiö: FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20.30 Sfðasta sinn Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200, Bíó — Bíó SW BráÖskemmtileg og mjög sér- stæö ný ensk-bandarisk lit mynd, sem nú er sýnd víöa viö mikla aösókn og afbragðs dóma. Tvær myndir, geróllkar, meö viöeigandi millispili George C. Scott og úrval annarra leikara. Leikstjóri: Stanley Donen Islenskur texti Sýndkl. 3 — 5 — 7 — 9og 11 • salur Eyja Dr: Moreau Sérlega spennandi litmynd meö BURT LANCASTER MICHAEL YORK Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05-5,05-7.05- 9.05-11,05 -salurV Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun I apríl s.l. þar á meöal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. lslenskur texti BönnuÖ innan 16 ára 13. sýningarvika. Sýnd kl. 9.10 Friday Foster Islenskur texti Bandarísk grínmynd I litum og CinemaScope frá 20th Century-Fox. — Fyrst var þaö Nash nú er þaö Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og I Mash, en nú er dæminu snúiö viö þvf hér er Gould tilrauna- dýriö. AÖalhlutverk. Elliot Gould, Jennifer O’Neill og "ddie Albert. Sýnd kl. 5,7 og 9. Eitt verc égac segp þér -‘^aphet Kotto j Hörkuspennandi litmynd meb i PAM GRIER — Bönnuö innan I 16 ára. j Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- • salur D- Léttlyndir sjúkraliöar Bráfiskemmtileg gamanmynd Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 og 11,15 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik vikuna 5. október - 11. október er I Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki. Nætur-og helgidagavarsla er i Laugarnesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. Kvenféiag óháöa safnaðarins KIRKJUDAGUR safnaöarins veröur n.k. sunnudag 14. okt. og hefst meö messu kl. 2 — Félagskonur eru góöfúslega beönar aö koma kökum laugardag kl. 1*4 0g sunnudag kl. 10-12 I Kirkjubæ. Orlofskonur Kópavogi sem voru á Laugarvatni dag- ana 9.-15, júlí 1979. Hittumst fimmtudaginn 11. okt. kl. 8.30 að Hamraborg 1,3ju hæö. Haf- iö myndirnar meö. — Orlofs- nefndin slökkvilið Föstud. 12/10 kl. 20 Landmannaiaugar- Jökulgil, gist I húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farse&lar á skrifst. (Jtivistar Lækjarg. 6a, slmi 14606 — Otivist. söfn Slökkvilið og sjúkrabflar Reykjavík— similllOO Kópavogur— slmilllOO Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— slmi5 1100 Garöabær — simi 5 11 00 lögregla Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi5 11 66 simi 5 1166 sjúkrahús Heimsóknartimar: Bor gar spítalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæ&ingardcildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur —viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. V if ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmi aöal- safns, eftir kl. 17 s. 27029.Opiö mánud.—föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn, afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, sfmi aöal- safns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóbókaþjónusta viö sjónskerta. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö sunnudaga og miöviku- daga frá kl. 13.30 tol 16.00. Asgrlmssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30 - 16. Aö- gangur ókeypis. Þýska bókasafniöMávahliö 23 opiö þriöjud.-föstud. kl. 16-19. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Bókasafn Dagsbrúnar, Lind- argötu 9, efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 sföd. krossgáta Kvöld-, nætur- og helgidaga- varslaer á göngudeild Land- iltálans, slmi 21230. lysavarostofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá.kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst 1 heimilis- lækni, slmi 115 10. félagsllf Safnaöarfélag Asprestakalls. Fyrsti fundurinn á þessu hausti veröur sunnudaginn 14. okt. aö Noröurbrún 1, aö lok- inni gu&sþjónustu, sena hefst kl. 2. Kaffidrykkja og sagt frá sumarferö til Bolungarvikur. Stjórnín. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins f Reykjavfk heldur fund fimmtudaginn 11. okt. kl. 8 i Slysavarnafélagshúsinu. Aríðandi mál á dagskrá. Eftir fundinn veröur spiluö félags- vist, og eru félagskonur beön- ar um aö fjölmenna á þennan fund. — Stjórnin. Lárétt: 1 barn 5 hæfur 7 bar- dagi 9 ungviöi 11 látbragö 13 kaun 14óregla 16samstæöir 17 stilltur 19 frek Lóörétt: 1 klóra 2 frá 3 ávana 4 góögæti 6 vanfær 8 þvottur 10 álasa 12 listi 15 seiöi 18 eins Lausn a síöustu krossgátu Lárétt: 2 seint 6 önn 7 vagn 9 pp 10 ern 11 kóp 12 öö 13 aula 14 agn 15 neöan Lóörétt: 1 ákveöin 2 sögn 3 enn 4 in 5 tappann 8 arö 9 pól 11 kunn 13 aga 14 aö ýmislegt Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást í bókabúö Braga B ry njólfssonar Lækjargötu 2, bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Blómabúöinni Lilju, Laugarásvegi 1, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi og á skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveöjum I síma 15941 og innheimtir upphæöina i gíró, ef óskaö er. kærleiksheimilið Þú þarft ekki að koma mamma. Ég er búinn að breiða oná mig. útvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla músin Plla Plna” eftir Kristján frd Djúpalæk. Heiödls Noröfjörö les (8). 8.20 Lelkfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Vfðsjá.Helgi H. Jónsson stjórnar þættinum. 11.15 Kirkjutónlist: Orgelverk eftir César Franck og Max Reger. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis. a. Guösþjónusta I Dómkirkj- unni. Prestur: Séra Pétur Þ. Ingjaldsson prófastur á Skagaströnd. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. b. Þingsetning. 14.30 Miðdegissagan: „Fiski- menn” eftir Martin Joensen ÞýÖandinn, Hjálmar Arna- son les (3). 15.00 Miödegistónleikar: Hljóms vei tartónlist eftir Nielsen og Sibelius. Danska útvarpshljómsveitin leikur þrjá forleiki eftir Carl Niel- sen: „Draum Gunnars”, ,,Pan og Syrinx” og „lmyndaöa FæreyjaferÖ”: Herbert Blomstedt stj./Fil- harmonlusveit Vinarborgar leikur Sinfóniu nr. 3 I C-dúr op. 52 eftir Jean Sibelius; Lorin Maazel stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.35 AtriÖi úr morgunpósti endurtekin. 16.50 Evrópukeppni landsliöa i knattspyrnu. Hermann Gunnarsson lýsir slöari hálfleik Pólverja og lslend- inga frá íþróttaleikvangn- um i Kraká. 17.45 Tónleikar. 18.00 Vfösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hljómsveitartónleikar frá útvarpsstöðvunum I Frankfurt og Zagreb 20.30 (Jtvarpssagan: ..Hreiðr- iö” eftir ólaf Jóhann Sig- urösson.Þorsteinn Gunnars- son leikari les sögulok (18). 21.00 Kammertónlist: Pfanó- trló I d-mollop. 49 eftir Felix Mendelsohn. Karl Engel leikur á planó, Hansheinz Schneeberger a fiölu og Guy Fallet á selló. 21.30 A krossgötum.Jón Pdls- sonfrá Akureyrilesfrumort Ijóö. 21.45 iþróttir.Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.10 Hvaö býr I framtföinni? Ólafur Geirsson blaöamaö- ur leitar eftir hugmyndum þeirra, sem eiga aö erfa landiö. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Djassþátturl umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 18.00 Barbapapa Þátturinn var áöur sýndur í Stundinni okkar siöastliöinn sunnu- dag. 18.05 Fuglahræöan Breskur myndaflokkur I sjö þáttum, byggöur á sögum eftir Bar- böru Euphan Todd. Annar þáttur. Sally frænka Þýö- andi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Llfið á Lennard-eyju Mynd um röskan dreng, sem býr ásamt foreldrum slnum og yngri bróöur á llt- illi eyju viö vesturströnd Kanada, en þar er faöir hans vitavöröur. Þýöandi Björn Baldursson. Þulur Birgir Armannsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.2d /vugiysingar og dagskrá 20.35 Sumarstúlkan Sjötti og sibasti þáttur. Efni fimmta þáttar: Evy og Janni eru grunuö um aö hafa rænt gamla manninn, frænda Janna. Sumarforeldrar hennar spyrja hana í þaula, hvar húnhafi veriö nóttina, sem rániö var framiö. Janni er horfinn, og Evy fer aö leita hans. Hún finnur hann aö lokum úti I litilli eyju. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- ddttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 21.05 Vaka Sumariö 1979 var óvenjumikil gróska í íslenskri kvikmyndagerö, og um hana veröur f jallaö í fyrstu Vöku á þessu hausti. U msjónarmaöur Arni Þórarinsson. Dagskrárgerö gengið 1 Bandarikjadollar............ 1 Sterlingspund............... 1 Kanadadollar................ 100 Danskar krónur.............. 100 Norskar krónur.............. 100 Sænskar krónur.............. 100 Finnsk mörk................. 100 Franskir frankar............ 100 Beig. frankar............... 100 Svissn. frankar............. 100 Gyllini..................... 100 V.-Þýsk mörk................ 100 Llrur....................... 100 Austurr. Sch................ 100 Escudos..................... 100 Pesetar..................... 100 Yen......................... 1 SDR (sérstök dráttarréttindi). 382.20 383.00 819.45 821.15 327.05 327.75 7234.20 7249.30 7656.25 7672.25 9061.15 9080.15 10103.10 10124.20 9024.80 9043.70 1307.10 1309.80 23476.70 23525.80 19069.00 19108.90 21179.20 21223.50 45.83 45.93 2936.60 2942.80 772.10 773.70 577.30 578.50 168.89 169.24 501.04 502.09 skrítla

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.