Þjóðviljinn - 10.10.1979, Qupperneq 16
DWÐVIUINN
Miövikudagur 10. október 1979
Aðalsimi bjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aðra starfs-
menn blaðsins i þessum simum_: Ritstjórn 81382, 81527,
11 81257 og 81285, afgreiösla 81482 óg Blaðaprent 81348.
Q81333
Kvöldsími
er 81348
Regjeringskrise pá
'Island kan sinke Jan
ÍMayen-forhandlingene
_ Kn »nn«ynli* reswrm^kriM-1 bnrravr <!<■ (!<->«• Mn<i«>.por»mal
ibUnd Irurr mnl a spirkr bnn Meo na <r <lvt klart at r<-rirnn*rn
Sunder Konw* forh»pnin*rr om a (a *“« splitlet i sporsmllvt om ncstr
losl Jan Mayrn sonr sporsmaht ■ »'* statsbudsirtt og hvordan ish-n-
loprt av oktobrr Fnrhandlin*rnr dinKrno skal « bukt mrd rn m(l.i
inn J.m Mavrn skal cttrr planrn ta *|on som na-rmrr srg 50 prnscnt p4
nn*rn i^Rry kpvik trur-
vil Im nm-n l.irhandlingsi
Valgrygter
pá Island
Ledende socialdpmokra-
tiske politikere pá Island cr
interesscret i et valg evt. til
foráret — to ár for tidén.
Socialdemokratiet, der1
i sidste ár vandt en stor valg-
. sejr undcr mottoet ’Ned
jmed inflationen’, har ikke
’kunnet stoppe den okono-‘J
miske udvikiing med sine
regeringspartncré.
Fréttirnar um stjórnarkreppu og
kosningar á tslandi I Politiken og
Fiskaren.
Ólafur Jóhannesson for-
sætisráöherra eftir rikis-
stjórnarfund I gær. — Ljósm,
—eik—
Ólafur
hættir
Ólafur Jóhannesson for-
sætisráöherra sagöi i viötali
viö útvarpiö I gær, aö hann
ætlaöi ekki I framboö f næstu
kosningum, þótt þær yröu nú
á næstunni.
Það hefur legiö alllengi i
loftinu, að ólafur hygðist
draga sig i hlé úr stjórn-
“ málabaráttunni á næstunni.
| Þá hefur Halldór E. Sigurös-
■ son lýst yfir þvi að hann gefi
I ekki oftar kost á sér til
" alþingisframboðs, og Einar
Agústsson fyrrv. utanrlkis-
ráðherra hverfur einnig af
í þingi, þar sem hann mun,
I brátt taka við sendiherra-
* embætti f Danmörku. — eös .
L ■ mm m mm ■ ■■■■■■■■■ J
I
Stjórnarslitum á Islandi spáð í blöðum á Norðurlöndum fyrir viku
Stj órnarkreppa seinkar
Jan Mayen-viðræðunum
segir norska
blaðið
„Fiskaren ”
á fimmtudag
Fréttaþjónusta krata út
fyrir landsteinana viröist
vera sérdeilis góö. Fyrir
viku mátti lesa í Norður-
landablöðum um væntan-
legt fall íslensku ríkis
stjórnarinnar fyrir til-
verknað sósíaldemókrata.
1 dönsku blöðunum Land og
Folk og Politiken þriðjudaginn 2.
október sl. eru klausur um þetta
mál. Segir i fyrrnefnda blaöinu á
þá leið, að samkvæmt upplýsing-
um frá krötum i Reykjavik væru
verulegar lfkur á því að stjórnar-
samstarfinu yrði slitið þegar al-
þingi kæmi saman, þar sem
rikisstjórninni hefði ekki tekist að
ráöa við verðbólguna.
1 Politiken segir, að sósial-
demókratar, sem unnið hafi mik-
inn kosningasigur á slðasta ári
undir kjörorðinu „Niður með
verðbólguna”, hafi ekki getað
haft hemil á efnahagsþróuninni
með samstarfsflokkum sínum.
A forsiöu norska blaðsins
Fiskaren fimmtudaginn 4.
október segir i fyrirsögn:
„Stjórnarkreppa á Islandi kann
að seinka Jan Mayen-viðræðun-
um.” I fréttinni segir að þriggja
flokka rikisstjórnin i Reykjavik
sé klofin um fjárlagafrumvarpið
fyrir næsta ár. Það sé þvi óvist að
nokkur rikisstjórn með umboð til
viöræðna verði i Reykjavik þegar
Jan Mayen-fundurinn á að
hefjast, 23. október. Enn fremur
segir í ffettinni, að það séu
einkum sósialdemókratar, sem
vilji komast úr stjórnarsamstarf-
inu.
„Stjórnmálafréttaskýrendur
telja að hugsanlegt sé að stjórnin
hangi saman þangað til alþingi
kemur saman hinn 10. október.
Eftir þann tfma eru örlög rikis-
stjórnarinnar óráðin,” sagði að
lokum i frétt Fiskarens.
— eös
Mokveiði
Mjög góð veiði hefur verið hjá
loðnuveiðiskipunum undanfariö.
Frá miðnætti á sunnudag til mið-
nættis á mánudag tilkynntu 24
skip um afla samtals 17850 lestir
og er þá heBdaraflinn á þessari
sumar-og haustvertíð orðinn um
250 þúsund lestir að sögn Andrés-
ar Finnbogasonar hjá Loðnu-
nefnd.
Siguröur RE er enn aflahæstur
og er búinn að fá hátt 110 þúsund
lestir en Andrés kvaðst ekki hafa
haft tíma til að taka saman ná-
kvæma skýrslu um afla einstakra
báta undanfarið.
Sem kunnugt er af fréttum,
hafa fiskifræðingar lagt til að á
þessari vertið og á komandi
vetrarvertið verði ekki leyft að
veiða meira en 600 þúsund lestir
af loönu, samtals.Núþegar er þvi
búið að veiöa um 370 þúsund lestir
af þessum kvóta. íslendingar 250
þúsund lestir og Norðmenn 120
þúsund lestir. Eftir standa þá að-
eins 230 þúsund lestir fyrir þann
tima sem eftir lifir haustvertlðar
og komandi vetrarvertfð. Og ef
svo heldur fram sem horfir að góð
veiði verði á loðnumiðunum
næstu daga gæti svo fariö að ekki
stæðu eftir nema um 100 þúsund
lestir fyrir komandi vetrarvertíð.
Þá er aðeins um tvennt að velja,
annaðhvortað hlusta ekki á fiski-
fræðingana'og hækka kvótann eða
leggja öllum nótaskipaflotanum,
þ.e. þeim skipum sem sérsmföuð
eru fyrir nótaveiði og þau eru
ekki fá.
— S.dór
Mikið flóð varð á Suöurlandsbraut rétt við Hótel Esju I gær. Þarna er verið aft breyta umferftareyjusn og
vift uppgröft kom grafa niftur á vatnslögn meft þeim afieiftingum sem myndin sýnir (ljósm. Jón).
Hjálmar Vilhjálmsson fiskifrœðingur um loðnuna
Sé engin teikn sem
auka mér bjartsýni
Þar sem drvinnsla gagna úr
þessum sameiginlega rann-
sóknarieiftangri okkar og Norö-
manna er rétt aft hef jast, er ekki
hægt aft slá neinu föstu enn sem
komift er. Samt sem áftur hef ég
ekki séft nein teikn sem auka
bjartsýni mina um aft hægt verfti
aft ieggja til aft hækka loftnukvöt-
ann umfram þau 600 þúsund tonn,
sem lagt hefur verift til aft leyft
verfti aft veifta, sagfti Hjálmar
Vilhjálmsson fiskifræftingur er
vift ræddum vift hann 1 gær.
Hjálmar sagði aft svæðið frá
Vestfjörðum til Jan Mayen hefði
veriö rannsakað i þessum leiö-
angri, sem hafði 2 rannsóknar-
skip til umráða dagana 26. sept.
til 5. okt. s.l. Og þarna hefði verið
kannað allt útbreiðslusvæði löðn-
unnar.
Fljótt á litið, sagöi Hjálmar
virðast niöurstöðurnar ætla að
verða þær sömu og við
mælingarnar i ágúst í sumar.
Niðurstöður úr þessum sameigin-
lega leiðangri íslenskra og
norskra f iskifræöinga sagði
Hjálmar að ættu að geta legið
fyrir seint í næstu viku.
Um næstuhelgi heldur Hjálmar
svo i enn einn leiðangurinn á
Bjarna Sæmundssyni. Fyrst mun
hann rannsaka rækjumiðin en
undir lok þessa mánaöar gera enn
frekari mælingar á stærð loðnu-
stofnsins út af Vestfjöröum og
Norðurlandi. — S.dór
Verkamannasamband íslands
Þingar um helgina
9. þing Verkamannasambands
islands verður haldið á Akureyri
dagana 12. -14. október n.k. Þing-
ið verður á Hótel KEA.
Gert er ráð fyrir að þinghald
hefjist kl. 20.30 á föstudagskvöld
12. október og að þvi ljúki á
sunnudagskvöld, 14. okt.
í VMSl eru 46 verkalýösfélög
með um 22 þúsund félagsmenn.
Rétt til þingsetu eiga um 120 full-
trúar. Auk venjulegra þingstarfa
verður aðalmál þingsins kjara-
mál. Formaður Verkamanna-
sambands Islands er Guðmundur
J. Guðmundsson, og sagði hann i
gær að VMSÍ gengi sameinaö og
sterkt til þessa þings, enda veitti
ekki af þar sem gera mætti ráð
fyrir hörðum átökum á vinnu-
markaðnum um næstu áramót,
gegn endurnýjuðum og harð-
skeyttum samtökum atvinnurek-
enda. s.dór
Félagsfundur með Lúðvík og Svavari
Hvað er
framundan?
Albvðubandalaeið i Revkiavik
boöar til félagsfundar að Hóte!
Esju á morgun, fimmtudag, kl
20.30.
Fundarefni: Hvað er framund-
an eftir brotthlaup Alþýöu-
flokksins úr rikisstjórninni?
Frumm æiendur: Lúðvfk
Jósepsson formaður Alþýðu-
bandalagsins, og Svavar Gests-
son viðskiptaráðherra.
Fundarstjóri: Sigurjón Péturs-
son forseti borgarstjórnar.
Lúðvik
Svavar
Stjórn Alþýðubandalagsins I
Reykjavik hvetur félaga til þess
að fjölmenna á fundinn og fylkja
Sigurjón
þar liöi til baráttu gegn hægri
sókninni I landinu.
Stjórn ABR, Reykjavik
Alþýðubandalagið i Reykjavík