Þjóðviljinn - 16.10.1979, Blaðsíða 7
Þri&judagur 16. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Sótt að Karli Steinari fyrir
að fylla Vilmundarflokkinn:
Ætluðu að stöðva
samþykkt gegn
her og NATÓ
1 lok Verkamannasambands-
þings var borin upp tillaga gegn
hernum og NATÓ, þar sem
einnig var mótmæit komu
NATÓ-flotans til Reykjavikur
nýveriö og framkomu lögregl-
unnar viö þaö tækifæri. Þegar
tillagan kom fram kvaö Jón
Hclgason, formaöur Einingar á
Akureyri, forseti þingsins hana
of seint fram komna og þvi ekki
hægt a& visa henni tii nefndar
eins og eölilegt væri. Þessu var
har&lega mótmæit og krafa sett
fram um aö þingiö fengi aö
ákve&a þaö sjálft hvort þaö af-
greiddi tillöguna.
Guörún ólafsdóttir formaöur
Verkakvennafélags Suöurnesja,
fyrsti varaformaöur þingsins,
kom þá I ræöustól og sagöi aö
þingforseti heföi kveöiö upp
þann úrskurö aö tillagan yröi
ekki borin undir atkvæöi. Þessi
yfirlýsing vakti mikinn úlfaþyt i
salnum og lyktaöi málum meö
þvl aö þingforseti kvaöst hafa
sett fram frávisunartillögu en
ekki kveöiö upp úrskurö. Frá-
visunartillaga Jóns Helgasonar
var siöan felld og áöurnefnd til-
laga slöan samþykkt meö þorra
atkvæöa. Gegn henni greiddu
atkvæöi þeir fáu Ihaldsmenn
sem þingiö sátu og Karl Steinar
Guönason varaformaöur
Verkamannasambandsins.
-ekh
Ekki hægt að skilja á milli Karls Steinars
og annarra Alþýðuflokksmanna á þinginu,
var skoðun Guðmundar J. Guðmundssonar
Skyndiferð
x
tH iríands
DUBUN - BELFAST 25.-29. okt.
' (fimmtudagur til mánudagskvöids).
118.000 kr. Listviðburðir
Á þessum tima veröa ýmsir merkir
listviðburðir i Dublin: óperuhátíð,
þjóðlagahátið/ myndlistarsýningar og
fjölbreytt leikhúslíf.
Dagsferð til Belfast
Þjóðviljinn skipuleggur dagsferð til
Belfast sérstaklega fyrir farþega
sína. Fararstjóri í þeirri ferð verður
Bergsteinn Jónsson.
/
Irsku krárnar
og hin margrómaði bjór heimamanna
á hverju götuhorni.
Innifalið i verði:
Flug, hótel m/morgunverði og íslensk
fararstjórn, sem m.a. skipuleggur
skoðunarferðir um borgina og vísar
tónlistarunnendum á frábær írsk þjóð-
lagakvöld.
Vegna mikillar eftirspurnar er mönn-
um bent á að bóka sig í ferðina sem
fyrst i sima blaðsins 81333
fékk 47 atkvæöi, en 4 skiluöu
auöu.
Undirrót þessara átaka um
varaformennskuna voru aö sjálf-
sögöu hin skyndilegu stjórnarslit
þingflokks Alþýöuflokksins. Guö-
mundur J. Guömundsson formaö-
ur Verkamannasambandsins var
þeirrar skoöunar aö þaö væri
óraunhæft og stefndi samstarfi
Alþýöubandalagsmanna og Al-
þýöuflokksmanna I Verkamanna-
sambandinu I hættu ef Karl Stein-
ar yröi felldur frá varafor-
mennsku. Alþýöuflokksmenn I
Verkamannasambandinu litu á
hann sem leiötoga sinn og stæöu
saman aö baki honum, og þess-
vegna væri ekki hægt aö skilja
þar á milli.
Mikill fjöldi annarra þingfull-
trúa, ýmissa Alþýöubandalags-
mannaog óflokksbundinna, var á
gagnstæöri skoöun.
Jafnvel Dagsbrúnarmenn voru
ekki óskiptir I afstööu sinni til
varaformennskunnar.
Var mikill hiti I mönnum og
reiöi vegna þess aö þingflokkur
Alþýöuflokksins heföi afhent
ihaldinu stjórnartaumana I land-
Framhald á bls. 13
Kjaramálaályktun 9. þings Verkamannasambands íslands
Frá þingi Verkamannasambands Islands sem haldiö var á Hótel KEA um siöustu he*lgi. Ljósm. HM.
Atök uröu um varaformennsk-
una i' Verkamannasambandi Is-
lands á þingi þess á Akureyri um
siöustu helgi. 1 kosningu I lok
þingsins fékk Karl Steinar
Guönason 59 atkvæöi, Þóröur
Ólafsson formaöur Verkalýösfé-
lags Hverageröis og nágrennis
Lægstu launin sitji í
algeru fyrirrúmi
Fullt tilefni til kjarabóta til handa almennu launafólki
Kjarasamningar þeir sem
geröir voru sumariö 1977 gjör-
breyttu til hins betra launa-
kjörum almenns verkafólks I
landinu. Stefnt var aö stórbættum
launakjörum, jafnframt þvl sem
fylgt var fram stefnu verkalýös-
samtakanna um aukinn launa-
jöfnuö. Umtalsvert skref var
stigiö I átt til launajöfnunar innan
Alþýöusambands Islands, en
þessi markaöa stefna ASt varö
hins vegar ekki ráöandi alls
staöar I þjóöfélaginu. Ýmsir
tekjuháir hópar utan Alþýöusam-
bandsins náöu mun meiri launa-
hækkunum.
I byrjun árs 1978 gripu stjórn-
völd til ráöstafana sem skertu þá
samninga sem geröir höföu veriö.
Samtök launafólks I landinu
boöuöu til allsherjarmótmæla-
verkfalls 1. og 2. mars og Verka-
mannasamband tslands snerist
harkalegast gegn þessum ráö-
stöfunum meö útflutningsbanni
og öörum aögeröum. óþarft er aö
rekja gang þeirra mála, en vegna
ráöstafana sinna gegn launafólki
féll ríkisstjórnin I slöustu
kosningum.
Þegar ný rikisstjórn haföi veriö
mynduö meö stuöningi verka-
lýöshreyfingarinnar, voru miklar
vonir bundnar viö atvinnuöryggi,
aö kaupmáttur yröi tryggöur,
launajafnrétti aukiö, félagslegar
umbætur auknar og sterk Itök
verkalýöshreyfingarinnar I rikis-
valdinu tryggö. Skeröingarlög
gömlu rlkisstjórnarinnar voru
afnumin og ýmsar mikilsveröar
félagslegar umbætur settar I lög,
og enn fleiri undirbúnar. Þegar
liöa tók á þetta ár fór hins vegar
aö halla á kaupmátt verkafólks.
Fyrirsjáanlegt varö, aö
samningum yröi aö segja upp um
næstu áramót.
Viö brottför rlkisstjórnarinnar
eru margar blikur á lofti. Vinnu-
veitendasambandiö er hat-
rammara en nokkru sinni fyrr og
vonast til aö fá nýja rlkisstjórn
sér hliöholla. Stefna Vinnuveit-
enaasambandsins hefur legiö
skýr fyrir, — atvinnullfiö þoli ekki
núverandi kaupmátt, afnema
beri aö mestu vísitölubætur á
laun og gera enga þá samninga
sem bæti kjör verkafólks.
Verkamannasamband Islands
vlsar alfariö á bug þessum
kenningum. Þrátt fyrir ýmsa
öröugleika I islensku efnahagslífi
er fullt tilefni til kjarabóta til
handa almennu launafólki. Kaup
þess er ekki undirrót hins
Islenska efnahagsvanda.
Verkamannasambandiö gerir
sér grein fyrir aö ekki viröast
möguleikar á stórfelldum kjara-
bótum, en stefnan I komandi
kjarasamningum hlýtur aö veröa
sú, aö ná og treysta þann
kaupmátt sem samningarnir frá
1977, óskertir, gera ráö fyrir og
viöhalda fullri atvinnu.
Verkamannasamband lslands
telur brýnt aö I komandi
samningum veröi veröbótakerfiö
notaö tiiiaunajöfnunar, þannig aö
Framhald á bls. 13
Mótmælin ,
adeins gegn
honum einum