Þjóðviljinn - 16.10.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16.10.1979, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 16. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Olian er dýr, og hiin er ekki óþrjótandi orkulind. Hvernig getum vift sparaö hana? Um þaö er fjallaö í tveimur þáttum i rlkisfjöl- miölunum I kvöld. Alþ j óðleg viðhorf í orkumálum Útvarp kl. 19.35 Magnús Torfi ólafsson flyt- ur útvarpserindi ki. 19.35 I kvöld um Alþjóöleg viöhorf i orkumálum. — Ég mun leitast viö aö gera grein fyrir þeirri þróun sem oröiö hefur i orkumálum á heimsmælikvaröa siöan 1973, þegar oliukreppan kom fyrst alvarlega upp, — sagöi Magnús Torfi I samtali viö Þjóöviljann. — Þaö veröur ekki komist hjá þvi aö vikja aö pólitiskri þróun þessa timabils, og einn- ig viöbrögöum rikja viö sum- part oliuskorti og sumpart stómækkuöu veröi á oliu. Ég mun einnig drepa á aörar orkulindir, sem menn mæna nú á og ættu aö geta komiö i staö oliu, sem enn á eftir aö veröa knappari, ef aö likum lætur. Loks mun ég fjalla um viö- leitni manna til aö draga úr orkusóun og nýta betur orku úr hinum ýmsu orkulindum, sem fyrir hendi eru. — ih Orkusparnaður Sjónvarp kl. 20.35 Orkumálin eru á dagskrá i kvöld hjá báöum rikisfjölmiöl- unum. I sjónvarpinu veröur þátturinn Orka sýndur kl. 20.35. Umsjónarmaöur er Magnús Bjarnfreösson. — Þetta er fyrsti þátturinn af þremur sem geröir eru I samvinnu viö iönaöar- ráöuneytiö og aö frumkvæöi þess, sagöi Magnús, og fjalla þeir um leiöir til aö draga úr orkunotkun. Fyrsti þátturinn fjallar um þaö hvernig menn geta dregiö úr hitatapi meö betri einangr- un húsa og fleiri aögeröum. Næsti þáttur veröur fræösluþáttur um bætta still- ingu og stjórnun á ollukynd- ingartækjum i heimahúsum. Þriöji og siöasti þátturinn veröur svo um möguleika á oliusparnaöi I fiskveiöum og fiskiönaöi. Þaö hefur komiö fram aö verulega er hægt aö draga úr orkusóun meö þeim sparnaö- arleiöum sem kannaöar hafa veriö og kynntar veröa i þess- um þáttum sagöi Magnús aö lokum. — ih Stjómmálaástandiú Næst á eftir Dýrlingnum i kvöld kemur á skjáinn um- ræbuþáttur um stjórnmála- ástandiö i landinu, þar sem Ómar Ragnarsson stýrir um- ræöum, en Þrándur Thorodd- sen stjórnar útsendingunni, sem veröur bein. Ómar kvaöst hafa fengiö til liös viö sig leiöarahöfunda fjögurra málgagna stjórn- málaflokkanna i landinu, þá Einar Karl Haraldsson, Jón Sigurösson, Halldór Blöndal og Jón Baldvin Hannibalsson. Munu þeir ræöa þá örlagariku atburöi sem nú hafa oröiö og varla þarf aö tiunda hér. I sambandi viö þessa at- buröi hafa kjaramálin komiö sterklega fram i sviösljósiö, Sjónvarp kl. 21.45: og veröur lika rætt um þau i þættinum. Þar munu þeir eig- ast viö Guömundur J. Guð- mundsson, nýendurkjörinn formaöur Verkamannasam- bands tslands, og Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins. Þáttur þessi veröur þvi vart átakalaus. ih ISI frá lesendum Fiskur undir steini hjá krötum? Snorri Sturluson og póststiórnin A þessu ári er þess minnst aö 800 ár eru frá fæöingu sagna- meistarans Snorra Sturlusonar. Taliö er aö Snorri hafi ritaö Noregskonungasögur Heims- kringlu Ólafs sögu helga og Egils sögu Skallagrfmssonar; er Snorri álitinn höfundur margra fleiri snilldarverka. Afmælis þessa mikla rithöfundar er minnst um öll norræn lönd og vföar. Aö tilefni afmælisársins stóö Þjóðminjasafn lslands fyrir sýningu á handritum og útgáf- um á verkum Snorra, svo og teikningum sem skreytt hafa rit meistarans ab ógleymdum myndum af Snorra. Háskóli ls- lands stóö fyrir Snorrahátið; einnig var haldin hátiö í Reyk- holti. Þegar sliks stórafmælis er minnst sem menningarviöburö- ar, er mikilvægt aö ekki sé meö fariö einsog hernaöarleyndar- mál. Til aö kynna slik söguleg af- mæli er algengast meöal menn- ingarþjóöa aö gefa út frlmerki. Slik frimerki koma oftast út I upphafi afmælisárs, til kynning- ar. En þannig tókst til i þessu tilfelli aö frimerkiö er kynna átti, kom út þegar öllu hátlöa- haldi var lokiö. Hjá öllum menningarþjóöum koma slik frimerki út I byrjun hátiöarárs. Póststjórnin hefur meö hendi útgáfu frimerkja. Er þaö oröinn árviss viöburöur að sllk töf veröi á útgáfum hjá póststjórn- inni. Ekki veröur þessi dráttur á útgáfu frimerkisins afsakaöur meö peningaleysi einsog þeir gera oftast til aö afsaka fram- kvæmdarleysi sitt. Vera kann aö tafið hafi, aö póst- og sima- málastjórnin fór I sumar til Rio de Janeiró og sat þar ráöstefnu, enn hefur ekkert frést um þaö opinberlega hvaöa málum var þaö ráöiö. Kalla sumir þessa feröalanga siöan Rló-triðiö. Margir ætluöu aö frimerkiö sýndi mynd af Snorra, þó ekki sé til samtimamynd af honum, en margir listamenn hafa spreytt sig á aö teikna þennan mesta rithöfund fortiöarinnar. Frimerkiö sem kemur út 1. nóvember hefur fallegt yfir- bragö og lofa ber aö nafn mannsins sem veriö er aö minn-. ast gleymdist ekki en þaö hefur þvi miöur stundum komiö fyrir. Sama dag kemur út frlmerki meö mynd af Jóni Sigurðssyni og konu hans Ingibjörgu Einarsdóttur, en 100 ár eru frá láti þeirra. 1 fréttatilkynningu frá póststjórninni er nákvæm- lega tilfært hverjir voru foreldr- ar Jóns, tilgreint er einnig aö Ingibjörg og Jón hafi verið STURLUSON bræörabörn. Gæti póststjórnin upplýst af hvaöa ástæöu fellt var niöur nafniö á móöur Ingi- bjargar, eöa átti hún enga? Auöun H. Einarsson ólafur Th. Ólafsson á Selfossi hringdi og vildi koma á fram- færi hugmyndum slnum og áreiðanlega margra annarra um hinar raunverulegu ástæöur fyrir brotthlaupi Alþýöuflokks- ins úr rlkisstjórninni. Gæti ekki hugsast — spuröi Ólafur — aö einhver tengsl væru milli afsagnar kratanna og Jan Mayen málsins? Hvernig kem- ur fjárhagsaöstoö krata á Noröurlöndum viö islenska krata inn I þessa mynd? Og má ekki hugsa sér aö Nató sé eitt- hvaö meö I spilinu llka? Þaö vita nú allir hvaöa afstööu Benedikt Gröndal hefur til Nató. Kratar sem maöur spyr um þetta fara allir I keng, — sagöi Ólafur — einsog þeim finnist þetta vera eitthvert feimnismál. En ég hef hvergi séö neinar bollaleggingar um þessa hlið málsins á prenti, og finnst timi til kominn aö einhver taki þetta fyrir og kanni. Myndin á laugardaginn var af Kristjáni Éldjárn, forseta tslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.