Þjóðviljinn - 18.10.1979, Page 12

Þjóðviljinn - 18.10.1979, Page 12
12 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Finimtudagur 18. október 1979 4skák Umsjón: Helgi ólafsson Fall Larsens Frá og meö árinu 1964 hefur Bent Larsen tekiö þátt i 6 milli- svæöamótum. Hann hefur þriveg- is unniö 1. verölaun. Eitt sinn deildi hann 2. sætinu meö tveimur öörum.en tvisvar hefurhann orö- iö aö sætta sig viö aö komast ekki áfram i keppninni. Svo einkenni- lega vill til, aö einmitt i þau skipti sem hann hefur ekki komist á- fram, hefur millisvæöamótiö ver- iö haldiö á sovéskri grund. Ariö 1973 þegar millisvæöamót- iö var haldiö I Leningrad tók Lar- sen þegar forystuna, meö þvi að vinna 5 fyrstu skákirnar, en eftir þaö fór allt aö ganga á afturfótun- um, og þegar upp var staöiö varð hann aö gera sér 5.-6. sætiö að góöu. í Riga byrjaöi Larsen mjög vel, en slæmur kafli um miðbik mótsins gerði vonir hans aö engu. Ein skáka Larsens sem haföi mikil áhrif á óheillaþróun stööu hans í mótinu var gegn Oleg Romanishin. Larsen tefldi byrj- unina ónákvæmt.og eftir þaö náöi hann aldrei aö rétta úr kútnum. Þaö veröur þó aö segjast sem er, aö andstæöingur hans tefldi skák- ina afbragðs vel. Hvítt: Larsen Svart: Romanishin Sikileyjarvörn 1. e4-c5 6. Be2-e5 2. Rf3-d6 7. Rb3-Be7 3. d4-cxd4 8. O—0-0—0 4. RxS4-Rf6 9. f4 5. Rc3-a6 (E.t.v. er 9. a4 nákvæmari leik- ur.) Útvarpsskákin Hv.: Hanus Joensen Sv.: Guömundur Ágústsson Svartur lék I gær: 18... Bd4 g .J,gl 11. Rd5-Rxd5 10. a4-b4 12> (Og hér var nákvæmara aö leika 12. exd5. NU hrifsar svartur til sin frumkvæöiö.) 12. ..-Db6+ 14- a5! 13. Khl-Bb7 (Larsen er útsjónarsamur aö vanda. Eftir 14. - Bxe 15. axb6 Bxe4 16. Ra5 hefur hvi ur alla möguleikana þó hann sé peöi und- ir.) 14. ..-Dc7 17. Rxc5-dxc5 15. Dd3-Rbd7 18. Df3 16. Bd2-Rc5 (Hér var liklega affarsælast að láta peöaf hendi meö 18. Dg3 eftir 18. — Bxe4 19. fxe5 Bxc2 20. Hacl b3 21. Bc4 hefur hvitur þokkaleg- asta spil fyrir peöið.) 18. ..-Had8 19. Be3-f5! (Biskupinn á b7 fer nú að láta til sin taka.) 20. Dg3 (Eftir 20. Bc4+ Kh8 21. Bd5 Bxd5 22. exd5 e4 er frumkvæöið kyrfi- lega i höndum svarts.) 20. ..-Bxe4 21. Bxa6-Hd6! (Hótar bæöi biskupnum og 22. — Hg6. Larsen finnur einu vörnina.) 22. Bd3!-Ba8! (22.— Hg6 er svaraö meö23. Bxe4 Hxg3 24. Bd5AKh8 25. hxg3 og hvitur hefur góö færi fyrir drottn- inguna. A -peöiö gæti t.a.m. oröiö svörtum þungt i skauti.) 23. Df2-Hg6 25. Hafl 24. Hgl-Bd6 (Framhaldiö 25. fxe5 Bxe5 26. Bxc5 er hvitum ekki til vegsauka : 26, —Hh6! 27.h4Dxc5! ogsvartur vinnur.) 25. ..-Dxa5 29. De2-Db6 26. fxe5-Bxe5 30. Hxf6-Bxf6 27. Bxf5-Hgf6 31. Bb3 28. Be6+-Kh8 (Einhver taldi 31. Bc4 vera ná- kvæmari leik og meö tiiliti til framhaldsins má það til sanns vegar færa. Mergurinn málsins er þó sá aö svartur hefur i öllu falli mikla vinningsmöguleika.) 31. ..-Bxb2 34. He 1-Dd8! 32. Hf 1-Bf6 35. De2 33. Df2-Hc8 (En ekki 25. Bxc5 Bh4! o.s.frv.) 35. ..-De7 38. Dg4-He4 36. Dc4-He8 39. Df3-h6 27. Ba4-Db7 40. Hdl? (Afleikur I timaþröng. Betra var 40. h3 þó hvita staöan standist þó ekki álagiö þegar til lengdar læt- ur.) 40. ..-Hxe3! — Hvitur gafst upp. Oplnn fundur um dagvistarmál verður haldinn i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut i kvöld (18. okt.) kl. 20.30. Framsöguræður flytja: Gerður Steinþórsdóttir, formaður Félags- málaráðs Reykjavikurborgar, Sigriður Stefánsdóttir fóstra og Þórunn Friðriks- dóttir frá Rauðsokkuhreyfingunni. Almennar umræður. Fundarstjóri: Helga Sigurjónsdóttir. fRauðsokka- hreyfingin mmmmmmmmmmammmmmma—^mmmmm* Otför móöur okkar Bryndisar E. Birnir fer fram frá Dómkirkjunni I Reykjavik laugardaginn 20. okt. n.k. kl. 10.30 f.h. Guörún, Björn og Einar Birnir mmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m^* Guöný Guömundsdóttir Einar Jóhannesson Tónleikar víöa um land: Guðný, Jenkins, Einar A næstu dögum munu hljóö- færaleikararnir Guöný Guömundsdóttir, Einar Jóhannesson og Philip Jenkins halda tónleika úti á landi og i Reykjavik. A efnisskrá veröa þrjú trió fyrir fiölu, klarinett og pianó eftir Móöir og dóttir I Stundarfrlði, — Kristbjörg Kjeld og Guörún Gisladóttir. Stundarfridur í 40. sinn Leikrit Guömundar Steinssonar Stundarfriður veröur sýnt I fertugasta sinn I kvöld og er þar meö komiö i hóp vinsælustu verk- efna Þjóöleikhússins. Leikritiö var frumsýnt i vor og hefur veriö látlaus aösókn siöan. Leikstjóri er Stefán Baldursson og leikmynd- ina geröi Þórunn Sigriöur Þorgrimsdóttir. Vanhall, Ives og Kachaturjan og tvær sónötur: a-moll sónata Schumanns, fyrir fiölu og pianó og f-moll sónata Brahms, fyrir klarinett og planó. Fyrstu tónleikarnir veröa i Safnahúsinu á Sauðárkróki, fimmtudaginn 18. október, kl. 21.00. Laugardaginn 20. október leika þau i Borgarbiói, Akureyri. Dagana 20. október til 4. nóvember verður haldin að Kjar- valsstöðum alþjóðleg barnabóka- sýning. Sýning þessi var sett upp á hinni áriegu bókasýningu i Frankfurt haustið 1978, en hefur siðan verið sett upp viðsvegar um heiminn m.a. i aðalstöðvum UNESCO i Paris i mai s.l. Hingað er sýningin komin á vegum Bókavaröafélags íslands, Félags bókasafnsfræðinga ogRit- höfundasambands íslands, sem framlag til alþjóðlegs barnaárs 1979. Þetta er stærsta alþjóðlega bókasýningin sem hingað hefur komið, 3000 bækur frá 70 löndum og erubækurnar sérstaklega fal - legar og skrautlegar. Mikil áhersla er lögö á efnisgæöi barnabókanna, bæöi hvað varðar texta og myndir, magnið skiptir aftur minna máli. Bækur á sýningunni eru yfirleitt eftir inn- og hefjast tónleikarnir kl. 17.00. Fyrir Reykvikinga leika þau þriöjudaginn 23. október kl. 20.30 aö Kjarvalsstöðum, en þaö er á vegum Kammermúsikklúbbs Reykjavikur. Slöustu tónleikarnir veröa á lsafiröi föstudaginn 26. október I Alþýðuhúsinu og hefjast þeir kl. 21.00. lenda höfunda hvers lands og komu fyrst út á árunum 1970-78. I tengslum við sýninguna er sett upp barnabókasafn, þarsem aðaláhersla er lögð á að hafa is- lenskar bækur. Þar verður börn- unum m.a. boðið upp á að skoða bækur, fá þær lánaðar heim, hlusta á sögur og teikna, eða allt sem boðiö er upp á, á venjulegu barnabókasafni. Leikbrúðuland kemur i heim- sókn með brúöur sinar. Einnig setur Zontaklúbburinn á Akureyri upp Nonna-deild, en Nonni var einhver fyrsti barnabókahöfund- ur okkar og hafa bækur hans ver- ið þýddar á fjölda tungumála. Þá halda þau Silja Aðalsteins- dóttir, Gunnlaugur Astgeirsson og Guðrún Helgadóttir fyrirlestra fyrir almenning um barnabækur og sitthvaö annaö veröur til skemmtunarogfróðleiks. Alþjóðleg sýning á Kjarvalsstööum: Bækur handa börnum heims Frumsýning í Þjóöleikhúsinu á föstudag: Gamaldags kómedía S.l. vor frumsýndi Þjóðleikhús- ið leikritið Gamaldags kómediu I Neskaupstað og var það siöan sýnt á nokkrum stöðum á Aust- fjörðum. Nú á föstudag verður svo frumsýning á aðalsviðinu I Þjóðleikhúsinu. Gamaldags kómedia er eftir sovéska rithöfundinn Alesej Arbuzov og eru leikendur tveir. Þeir eru Rúrik Haraldsson sem leikur yfirlækni á heilsuhæli og Herdi® Þorvaldsdóttir sem leikur dvalargest á hælinu. Þetta er þó ekki neitt vandamálaleikrit heldur sýnir þaö samskipti full- oröins fólks á hlýlegan og elsku- legan hátt meö gamansömu Ivafi. Arbuzov er einhver þekktasti leikritahöfundar Sovétrikjanna um þessar mundit en hann er nú búsettur I Paris. Gamaldags kómedia hefur verið sýnd viöa um lönd en hún er samin áriö 1975 og á aö gerast viö Rigaflóann áriö 1968. Bendikt Arnason er leikstjóri en Jón Benediktsson gerir leiktjöld, sem eru mjög stilfærö og nútimaleg. Þau eru eins og klippimyndir, og sagöi Jón á blaöamannafundi aö meö þeim Rúrik Haraldsson og Herdis Þorvaldsdóttir i hlutverkum sinum I Gamaldags komedlu (Ljósm: Jóhanna ólafsdóttir). væri hann aö undirstrika anda verksins þar sem fulloröiö fólk er eiginlega aö vekja upp barniö i sjálfu sér. Gamaldags kómedia er I 9 þátt- um og hefur Eyvindur Erlends- son þýtt textann. —GFr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.