Þjóðviljinn - 18.10.1979, Page 14

Þjóðviljinn - 18.10.1979, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Fiinmtudagur 18. október 1979 alþýdu- leikhúsid Blómarósir I Lindarbæ [ kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miðasala I Lindarbæ kl. 17—19 sýningardaga til kl. 20.30. sími 21971. Viö borgum ekki viö borgum ekki Miðnætursýning I Austurbæiarbíói föstudag kl. 23.30 Miðasala I Austurbæjar- btói frá kl. 4 i dag,slmi 11384. #ÞJÓÐLEIKHÚSm Stundarfriður í kvöld kl. 20 gamaldags komedia Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 Leiguhjailur laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. LKIKFRIAC RKYKIAVIKUR Kvartett fimmtudag kl. 20.30 Er þetta ekki mitt líf? föstudag kl. 20.30 Ofvitinn frumsýn. laugardag uppselt 2. sýn. sunnudag uppselt Grá kort gilda 3. sýn. þriBjudag kl. 20.30 Rauö kort gilda Miöasala I Iönó kl. 14-19. Simi 16620. Upplýsingasímsvari allan sólarhringinn. Köngulóarmaðurinn ( Spider man ) lslenskur texti. Afburöa spennandi og bráöskemmtileg ný amerísk kvikmynd i litum um hina miklu hetju Köngu- lóarmanninn. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Teiknimy ndasagan um Köngulóarmanninn er fram- haldssaga f Tímanum. Leikstjóri : E.W. Swackhamer.. Aöalhlutverk: Nicolas Hammond, David White, Michael Pataki. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. isleuskur texti Bandarisk grínmynd i litum og CinemaScope frá 20th Century-Fox. — Fyrst var þaö Nash nú er þaö Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og i Mash, en nú er dæminu snúiö viö þvi hér er Gould tilrauna- dýriö. Aöalhlutverk: Elliot Gould, Jennifer O’Neill og Eddie Albert. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. LAUGARA8 ■ ~ H W •im Þaö var Deltan á móti regiun- um... reglurnar töpuöu! Delta klikan AMIMAL wvn A UNIVERSAL PICTUBE Reglur, skóli, kllkan = allt vit- laust. Hver sigrar? Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd. Aðalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vern- on. Leikstjóri: John Landis. Hækkaö veröSýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 14 ára. COMA Víöfræg afar spennandi * ný bandarisk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5,7 og 9 10 Bönnuð innan 14 ára. hafnorhíó A FLÓTTA I OBYGGÐUM * Sérlega spennandi og vel gerö Panavision litmynd. Leikstjóri: JOSEPH LOSEY. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.15. Svarta eldingin. Kappaxstursmynd, sem byggö er á sönnum atburöum úr ævi fyrsta svertingja, sem náöi I fremstu röö ökukappa vestan hafs. Aöalhlutverk: Richard Pryor Beau Bridges Islenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Dirty Harry beitir höröu Nýjasta myndin um Dirty Harry meö Clint Eastwood íslenskur texti Bönnuöbörnum innan 16ára Sýnd kl. 11. E'i verc TONABIO Prinsinn og betlarinn. (Ther prince and the Pauper.) OLIVER ftEED \ I A RAQUEL WELCH MARK LESTER ERMEST BORGMINI Myndin er byggð á samnefndri sögu Mark Twain, sem komiö hefur út á Islensku I myndablaöaflokknum Sfgildum sögum. Aöalhlutverk: Oliver Reed, George C. Scott, David Hemmings, Mark Lester, Ernest Borgnine, Rex Harrison, Charlton Heston, Raquel Welch. Leikstjóri: Richard Fleicher. FramleiÖandi: Alexander Salkind (Superman, Skytt- urnar). Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Grease Nú eru allra sföustu forvöö aö sjá þessa heimsfrægu mynd. Endursýnd í örfáa daga. Sýnd kl. 5 og 9. Ð 19 OOO salur>^^ Sjóarinn sem hafiö hafnaöi Spennandi, sérstæö og vel gerö ný bandarfsk Panavisi- on-litmynd, byggö á sögu eftir japanska rithöfundinn YUKIO MISHIMA. Kris Kristofferson — Sarah Miles Islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3 —5 —7 —9og 11 Bió — Bió kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 og 11,05 -salur\ Verölaunamyndin 15. sýningarvika — kl. 9,10 Hljómabær Sprenghlægileg grlnmynd Sýnd kl. 3,10 — 5,10 - 7,10 -----— salur ID------- Hryllingsmeistarinn égad segp þér. Dreifing: Steinar h.f. Spennandi hrollvekja meö Vincent Price Peter Cushing Kl. 3,15 —5,15 —7,15 —9.15 og 11,15 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavík vikuna 12. októ- ber-18. október er í Borgarapó- teki og Reykjavlkurapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Borgarapóteki. Upplýsingar um lækna óg lyfjabúöaþjónustu eru gefnar f sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jöröur: HafnarfjarÖarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar f sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 00 simi 111 00 simil 1100 simi 5 11 00 simi5 11 00 lögregla Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspftalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali llringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheim iliö — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítálans, simi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og ,lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, Slmi 2 24 14. Reykjavlk — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá.kl.8.00— . 17.00, ef ekki næst i heimilis- ! lækni, slmi 115 10. félagslíf Samtök dagmæöra f Reykja- vfk halda fund fimmtudaginn 18. október kl. 19.30 aö Noröurbrún 1. Rædd veröa tryggingamál. — Stjórnin. SIMAR.11798 OG 19533 Laugardagur 20. október, kl. 08.00 Þórsmörk. Gist í upphituöu húsi. Farnar gönguferöir um Mörkina. Nánari upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni. Feröafélag islands Leikfélag Kópavogs Leikfélag Kópavogs óskar eftir áhugafólki um leiklist til aö starfa meö félaginu í vetur. Meölimir í Leikfélagi Kópa- vogs og aörir sem áhuga kynnu aö hafa eru beðnir aö hafa sarnband viö Ogmund I slma 42083 kl. 18-20 næstu kvöld. söfn Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aöal- safns, eftir kl. 17 s. 27029.Opiö mánud.—föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.’ 14-18. Farandbókasöfn, afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, sími aðal- safns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÖKIN HEIM, Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Slmatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabflar, bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöjr viösvegar um borgina. ýmislegt Náttúrulækningafélag Islands Dregiö hefur verlö í bygginga- happdrætti NLF! Þessi nr. hlutu vinning: 1. litsjónvarp kr. 17786 2. litstjónvarp nr. 4002 3. hljómflutningstæki nr.11871 4. frystiskápur nr. 16005 5. frystikista nr. 13056 6. húsbúnaöur nr. 20417 7. skföaútbúnaöurnr. 12424 8. dvöl á Heilsuhælinu nr. 11324 9. dvöl á Heilsuhælinu nr. 14968 Upplýsingar i sfma 16371 Leigjendasamtökin,( Bók-> hlööustfg 7, sfmi 27609.*Opiö kl. I—5 sd..Ókeypis leiöbeiningar og ráögjöf og húsaleigumiöl-' un. krossgáta Esperantó Fundur veröur I Esperantófé- laginu Aurora föstudaginn 19. okt. kl. 20.30 aö Skólavöröustíg 21 2. hæö. Dagskrá: Bókaspjall. stutt kvikmynd, stuttur fyrirlestur, bókaþjónusta og önnur mál. Kvenfélag Kópavogs Fundur veröur haldinn f Félagsheimilinu fimmtudag- inn 18. okt. kl. 20.30. Spilað veröur bingó — Stjórnin. Lárétt: 1 mannsnafn 5 hljóö 7 ónefndur 9 mjög 11 grin 13 skyldmenni 14 spil 16 tala 17 æst 19 mjótt Lóörétt: 1 öl 2 eins 3 flát 4 dýr 6 vægöarlaust 8 gagn 10 orka 12 hár 15 fæöa 18 samstæöir. Lausn á sföustu krossgátu Lárétt: 2 lýsir 6 éta 7 ótta 9 og 10 fót 11 ein 12 lm 13 siöi 14 són 15 rásin LóÖrétt: 1 skóflar 2 létt 3 ýta 4 sa 5 rigning 8 tón 9 oiö 11 einn 13 sói 14 ss. kærleiksheimilið Þaö stendur „drómedari” á skiltinu, en hann lltur samt út eins og venjulegur úlfaldi. útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þröstur Karlsson les frum- samda smásögu: ,,Rolli I kosningaham”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 IönaÖarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Arnason. Greint frá 38. iönþingi lslendinga. 11.15 Morguntónieikar. Filadelfluhljómsveitin leikur Sænska rapsódiu op. 19 eftir Hugo Alfvén: Eugene Ormandy stj./Peter Katin pianóleikari og Ffl- har moniusveit Lundúna leika Konsertfantasíu I G-dúr op. 56 eftir Pjotr Tsjaikovský: Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagna: „Fiski- menn” eftir Martin Joensen Þýðandinn, Hjálmar Arna- son, les (9). 15.00 Miödegistónleikar Sinfóniuhljómsveit Lund- Una leikur Introduction og Allegro eftir Arthur Bliss: höf. stj./Sinfóníuhljóm- sveitin i Prag leikur Sin- fóniu nr. 2 i B-dúr op. 4 eftir Antonin Dvorák: Václav Neumann stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tönleikar 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 ..Brimar viö Bölkiett”. lestrar- og leikþættir úr samnefndri skáldsögu eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson. Þorsteinn ö. Stephensen tók saman og stjórnaöi flutn- ingi. (Aöurútv. 1. mai 1965). Persónur og leikendur: Guöni í Skuld: Rúrik Haraldsson, Hreggviöur: Valur Gislason, Vala i Gerö- um: Arndls Björnsdóttir, Arngrimur borgari: Haraldur Björnsson, Mamma: Guörún Þ. Stephensen, Siguröur i Hraunkoti: Arnar Jónsson, Gier: Baldvin Halldórssœi, D rengurinn : Björn Jónason, Lesari: Þorsteinn ö. Stephensen. 21.25 Tónieikar a. Tito Schipa syngur lög eftir Alessandro Scarlatti og Gaetano Donizetti. b. Georges Octors og Jenny Solheid leika Sónötu nr. 32 fyrir fiölu og pianó (K454) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 22.00 ViÖ gröf Chopins.Anna Snorradóttir segir frá. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson ogGuöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. gengi 1 Bandarikjadollar...:................ 1 Sterlingspund....................... 1 Kanadadollar........................ 100 Danskar krónur..................... 100 Norskar krónur..................... 100 Sænskar krónur..................... 100 Finnskmörk......................... 100 Franskir frankar................... 100 Bclg. frankar...................... 100 Svissn. frankar.................... 100 Gyllini............................. 100 V.-Þýsk mörk....................... 100 Lirur.............................. 100 Austurr. Sch....................... 100 Escudos............................ 100 Pesetar............................ 100 Yen................................ 1 SDR (sérstök dráttarréttindi)....... Breyting frá siðustu skráningu. 385,20 386,00 827,65 829,35 327,50 328,20 7357,45 7372,75 7741,15 7757,25. 9118,90 9137,80 10206,70 10227,90 9141,50 9160,50 1330,50 1333,30 23523,70 23572,50 19359,20 19399,40 21453,60 21498,20 46,44 46,54 2981,40 2987,60 772,25 773,85 583,40 584,60 164,60 164,94 498,91 499,95

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.