Þjóðviljinn - 19.10.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.10.1979, Blaðsíða 3
Fögtudagur 19. október 1979 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 3 Neitaði 5 af 7 stjórnarmönnum Framkvœmdastofnunar um fund: a Kjartan sagði aö meiri hluti stjórnarinnar heföi ákveöiö aö koma til fundarins i gærmorgun þrátt fyrir neitun formanns hennar og þá var þar kominn Karl Steinar Guönason meö til- skipun frá Benedikt Gröndal um aö hann væri skipaöur formaöur og jafnframt lá fyrir fundinum bréf frá Sighvati Björgvinssyni meö lausnarbeiöni hans. Karl Steinar gaf einungis kost á þvi aö mótmæli meiri hlutans yröu bókuö en ekki tekiö fyrir þaö sem lá fyrir fundinum. í bókuninni var mótmælt ólýö- ræöislegum vinnubrögöum stjórnarformannsins og skrifuöu undir hana Geir Gunnarsson, Kjartan Ölafsson, Matthias Bjarnason, Jón Sólnes og Ingvar Gislason. —GFr Viö fengum tilkynningu frá Sighvati Björgvinssyni formanni stjórnar Framkvæmdastofnunar aö boöuöum fundi á fimmtudags- morgun yröi frestaö en vegna stjórnmálaástandsins var ekki þægilegt fyrir ýmsa stjórnar- menn þ.á.m. mig aö fresta fundinum fram i næstu viku og kröföust þvi 5 stjórnarmenn af 7 aö fundurinn yröi haldinn engu aö siöur en þvi var ekki sinnt. Viö iitum á aö þaö sé misbeiting á valdi þegar slfkri kröfu meö Nýr formaöur Framkvæmda- stofnunar — Karl Steinar Guöna- son, alþingismaöur m.m. fullum rökstuöningi er ekki sinnt, sagöi Kjartan ólafsson alþingis- í« Fyrri formaöur — Sighvatur Björgvinsson, fjármálaráöherra m.m.. maöur I sanvtali viö Þjóöviljann i gær. yaldi Misbeiting segir Kjartan Ólafsson stjórnarmadur „BRÉFIÐ TÝNDIST” segir borgarverkfrœðingur um bréf Framfarafélags Breiðholts III „Þaö bara lagöist niöur á milli mála hjá mér og ég týndi þvi”. — Þetta var svar Þóröar Þor- bjarnarsonar borgarverk- fræöings, er Þjóöviljinn spuröi hannhvaöheföi valdiö þvi aö bréf Framfarafélags Breiöholts III til forseta borgarstjórnar, dagsett 28. júni i sumar, heföi legiö á boröi hans i 55 daga. Ihaldiö I boragarstjórn gerði sér mikinn mat úr þessu máli og Birgir Isl. Gunnarsson skrifaöi grein i Morgunblaöiö og notaöi þetta sem dæmi um vanrækslu og getuleysi vinstri meirihlutans. Guðrun Helgadóuir borgartulltrúi: Önnur „rækileg afhjúpun handa Breiðholtsbúum GaBréa Hclga4«ltir Tvclr manuBlr IIBu þar III borgarvrrk (ræBlngl þBkaaBUl .6 grra mallnu akll. Guörún Helgadóttir svaraöi Birgi ísleifi meö grein sem birtist i Þjóöviljanum og Morgunblaöinu 2. október sl.. Hún birti jafnframt ljósrit af bréfum Framfara- félagsins og boragrverkfræöings og kom 1 ljós, aö bréf Breiöholts- búa haföi legiö hjá borgarverk- fræöingi I 55 daga, þótt hann heföi eingöngu veriö beöinn um aö koma þvi áleiðis til undirmanna sinna. Ofrómum sálum datt þá i hug aöborgarverkfræðingurhefði hér gerst sekur um pólitiska misbeit- ingu i starfi, en nú hefur hann sem sé upplýst máliö. „Þaö er einföld skýring, þetta bréf hrein- lega týndist hjá mér og ég gleymdi þvi þangað til borgar- stjórnin minnti mig á þaö,” sagöi Þóröur Þorbjarnarson. „Þaö ætti aövera óþarfiað týna bréfum, en þaö getur komiö fyrir.” -eös 1. des. kosningar í H.í. Búist er við hörðum slag Gera má ráð fyrir höröum kosningaslag um hátfðanefnd 1. des. I Háskóla tslands að þessu sinni, en þær fara fram i hátiðasal skólans á mánudagskvöldið nk. kl. 20-24. Það er ekki aðeins hefðbundin 1. des. dagskrá og útvarpssending sem nú er um að tefla, heldur útvarpstimi daginn fýrir alþingiskosningarnar! Ihaldsmenn, þe. Vaka, félag lýöræöissinnaðra stúdenta, býöur fram efni undir yfirskriftinni „Flóttafólk”, en Félag vinstri manna efniö: „Frelsi”. Kjörstjórn 1. des. kosninganna hefur nú sent út framboðslistana og eru þeir þannig skipaöir: Framboöslisti Vöku: Auöunn S. Sigurðsson, ArniC. Th. Arnarson, Einar örn Thorlacius, Erna Hauksdóttir, Friðbjörn Sigurös- son, Ingibjörg Hjaltadóttir, Sigurbjörn Magnússon. Framboðslisti Félags vinstri manna: Asgeir Bragason, Björn Guöbrandur Jónsson, Eirikur Guðjónsson, Elsa Þorkelsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Óskar Sigurðsson, Ævar H. Kolbeinsson. —vh ■"Eövarö Sigurdsson: | Mál er að létta I af sér störfum „Astæöan er ákaflega aug- ljós. Ég verð sjötugur á næsta ári og þaö er skoðun min að i starfi eins og alþingismanna er, eigi menn að forðast að verða ellidauðir. Þau starfsár, sem ég kynni að eiga eftir mun ég helga þeim málefnum, sem segja má að hafi veriö mitt lifsstarf að miklu leyti, þ.e.a.s. i verkalýðs- hreyfingunni”. Þetta voru orö Eðvarðs Sig- urðssonar, formanns Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar þegar Þjóöviljinn ræddi viö hann um þá ákvöröun hans aö gefa ekki lengur kost á sér til setu á þingi fyrir Alþýöubanda- lagiö. „Ég hef undanfarið veriö ákaflega mikiö aö þvi spuröur af öllum mögulegum og ómöguiegum aöilum, hvort ég hygðist halda áfram þingsetu, og þessu hef ég ekki svaraö, þó ég sjálfur hafi tekið ákvörðun fyrir æöi löngu siöan. Ég taldi mér skylt aö skýra flokksfélög- um minum frá þessari ákvörðun fyrstum manna og geröi þaö á fulltrúaráösfundi s.l. miöviku- dag. ' Þaö eru nákvæmlega 20 ár frá þvi ég var kjörinn alþingismaö- ur fyrst, en þaö var i siöari kosningunum 1959. Þó haföi ég áöur setiö þingiö sem varamaö- ur. A næsta ári eru liöin 50 ár frá þvl að ég geröist virkur fé- lagi i stjórnmálasamtökum, sem voru forverar Alþýöu- bandalagsins og nákvæmlega jafnlangur timi frá þvi ég gerö- ist virkur félagi I Verkamanna- félaginu Dagsbrún. Af þessu er augljóst að nú er mál að linni og kominn timi til aö létta af sér störfum. Þetta timabil sem ég hef verið á alþingi hafa aðalstörf min engu aö siöur veriö i verkalýös- hreyfingunni og þá fyrst og fremst I félagi minu Dagsbrún. A þingstörfin hef ég litiö fyrst og fremst i tengslum viö verka- lýösbaráttuna og snúiö mér aöallega aö þeim málum á al- þingi, sem þá baráttu varöa. Þaö er von min aö það hafi ekki verið alveg gagnslaust, en um árangurinn veröa aörir að dæma. Þó ég veröi nú ekki lengur i framboöi, þá vonast ég til þess aö ég geti á sama hátt og áöur staöiö viö hlið félaga minna I komandi kosningabaráttu og ég hvet alla Alþýöubandalags- menn og raunar launþega alla Eðvarð Sigurðsson hefur gegnt þingmennsku i 20 ár og jafn- framt unnið ötult starf i verka- lýðshreyfingunni. til öflugs starfs I kosninga- baráttunni fyrir Alþýöubanda- lagiö. Ef þau öfl, sem nú hafa staöið aö þingrofi ná þvi aö koma sterkt út úr kosningunum, þá er enginn efi aö verkalýöshreyf- ingarinnar og launþega I land- inu biöa nýjar árásir á kaup og kjör og það er ljóst aö i stjórn- málabaráttunni er Alþýðu- bandalagiö I raun eini valkost- urinn fyrir alþýöuna i landinu. Þaö er mjög árlöandi aö flokk- urinn komi sterkt út úr kosning- unum til þess aö hann geti eftir þær veitt það viönám gegn kaupránsflokkunum, sem nauö- synlegt er. Þar riður þvi á miklu.” -AI FFSl Mótmœlir frekari tak- mörkun þorskveiða Framkvæmdastjórn Far- manna- og fiskimannasam- bands tslands ræddi i gær þorskveiðimálin og sam- þykkti eftirfarandi ályktun: „Fundur i, framkvæmda- stjórn FFSI, haldinn 17. október 1979, mótmælir ein- dregiö frekari takmörkun xirskveiöa á yfirstandandi ári. Fundurinn minnir á fyrri kröfur varöandi skipulag veiöa, þar sem áhersla hefur verið á þaö lögö, aö skipulagt sé amk. ár fram i tímann. Þaö er óhugsandi aö fiski- menn sætti sig viö skammtima aögeröir i þess- um málum til frambúðar og þaö getur haft alvarlegar af- leiöingar, veröi takmarkanir svo miklar, aö dugandi menn hverfi frá fiskveiðum til ann- arra starfa.” Loðnuaflinn I gær siðdegis höfðu 13 skip tilkynnt loðnunefnd um afla, samtals 9.500 lestir. Er heildaraflinn þá orðinn um 330 þúsund lestir og nálgast óðfluga neðra markið sem sjávarútvegsráðherra hefur nefnt á þessari sumar- og haustvertið, en hann telur að stööva eigi veiðarnar þegar aflinn er kominn f 350 til 400 þúsund lestir. Siguröur RE er lang afla- hæsta skipið á vertiöinni, en undanfarnar vikur hefur afli veriö svo mikill aö buröar- magn skipanna ræöur mestu um hvaöa skip eru viö toppinn. Eftirtalin skip hafa fengið yfir 8 þúsund lestir. Aflatölurnar eru ekki hárná- kvæmar, þaö getur skeikaö nokkrum tonnum til eða frá: lestir Siguröur FE 12.696. Óli Óskars 11.055. Bjarni Ólafsson AK 9.942. Börkur NK 9.662. Grindvikingur GK 9.470. VikingurAK 9.034. OrnGK 8.371. Jón Kjartansson 8.213. SúlanEA 8.039. Pétur Jónsson 8.025. -S.dór. Höfundur „Gamaldags kómedíu” íheimsókn Alexej Arbutzov, höfundur leikritsins „Gamaldags kómedfu”, sem frumsýnt verður I Þjóðleikhúsinu i kvöld, kom til landsins i gær og verður viðstaddur frum- sýninguna. Arbuzov er eitt þekktasta leikskáld Sovétrikjanna nú, en hann er búsettur I Paris. Leikritiö veröur sýnt á aöalsviöi Þjóðleikhússins, en þaö var reyndar sýnt á nokkrum stööum á Austur- landi sl. vor og var hin eigin- lega frumsýning i Neskaup- stað. -vh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.