Þjóðviljinn - 19.10.1979, Blaðsíða 11
Föqtudagur 19. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
@ íþróttir 0 íþróttir
Nfarðvík rétt
marði stúdentana
eftir æsispennandi leik í gærkvöld — UMFN:ÍS 85:80
,,t»etta var geysilega erfiöur
leikur og aö afloknum sigri er
maöur auövitaö ánægöur. Stemn-
ingin datt nokkuö niöur hjá okkur
I upphafi seinni hálfleiks, viö
misstum þá niöur gott forskot.
Þaö vantaði baráttu. Siöan fór
þetta aö ganga betur og sigurinn
vannst á siöustu stundu. Eftir
þetta veröur sigurganga okkar
ekki stöövuö,” sagöi vlgreifur
leikmaöur UMFN Guðsteinn
Ingimarsson eftir sigur þeirra
Trent Smock IS átti frábæran
lcik i gærkvöld og skoraöi 50 stig.
Njarövikinganna gegn 1S i
iþróttahúsi Kennaraháskólans i
gærkvöldi 85-80.
Njarðvlkingarnir hófu leikinn
meö miklum látum og þeir tóku
forystuna 10-4. Trent Smock var
ekki alveg á þvi aö gefa eftir og
hann jafnaöi leikinn fyrir IS, 10-10
og haföi hann þá gert öll stig sins
liðs. UMFN tók aftur góöan kipp
og forystan varö þeirra, 19-14 og
25-20. Enn dró I sundur meö liðun-
um 33-24 og i hálfleik var UMFN
meö 10 stiga forskot 48-38.
Sami munur hélst á liöunum i
upphafi seinni hálfleiks 60-50. Þá
var komiö aö IS aö sýna hvað i
þeim bjó og innan tiöar voru þeir
búnir aö mjnnka muninn I 3 stig,
60-57. Skömmu siöar voru þeir
komnir yfir, 68-64 og 72-68. Njarö-
vikingarnir reyndu nú allt hvaö af
tók aö jafna leikinn og þaö tókst
þeim þegar um 3 min voru til
leiksloka, 78-78. Guösteinn
skoraöi næstu körfu, 80-78 fyrir
UMFN en GIsli jafnaöi fyrir ÍS
meö 2 vitaskotum, 80-80. Gunnar
bætti við körfu fyrir UMFN en
Atli hitti ekki I næstu sókn IS, 82-
80. Jónas átti slðan siöasta oröiö I
þessum leik meö þvi að skora 3
stig úr sniðskoti og viti, 85-80.
Trent Smock var meö öllu
óstöðvandi i liöi IS. Hittni hans
var með ólikindum og var sama
hvaðan af vellinum hann skaut.
Nú er nokkuð annaö aö sjá til
kappans heldur en I fyrravetur
þegar hann virtist ekki ná sér al-
mennilega á strik. Þá sögöu
stúdentarnir aö þetta ætti eftir aö
koma hjá honum -og hafa þeir
reynst sannspáir.
GIsli Gislason gaf litiö eftir I
þessum leik og er ákveöni og
dugnaöur hans til fyrirmyndar.
Þá tók Jón Héöinsson nokkrar
góöar rispur.
Stigin fyrir IS skoruöu: Smock
50, GIsli 11, Jón 9, Bjarni Gunnar
5 og Ólafur 3.
Njarövikingarnir virtust ekki
alveg vera búnir aö ná sér eftir
tapiö fyrir IR um siöustu helgi og
eiga þeir enn eftir aö bæta miklu
viö sig. Þeirra aöalsmerki,
hraöaupphlaupin,sjást ekki mikiö
nú og á það vafalitiö rætur sinar
aö rekja til meiösla Ted Bee, sem
reyndar lék meö, en hann er ekki
orðinn fullgóöur af meiöslum sin-
um
Gunnar Þorvaröarson átti mjög
góöan leik i gærkvöld, hélt liöinu
á floti meö yfirveguöum leik.
Einnig var Guösteinn grimmur
aö vanda, sérstaklega framanaf.
Stig UMFN skoruöu: Gunnar
16, Guðsteinn 16, Bee 13, Jónas 14,
Jón 4, Brynjar 2, Arni 2 og Valur
2.
Eftir leikinn i gærkvöld, er ljóst
aö baráttan i úrvalsdeildinni
kemur ekki til meö aö standa á
milli 3 liöa eins og sl. vetur heldur
eru öll liðin meö i slagnum á
toppnum og einnig i botnbarátt-
unni.
-IngH
„Við getum sigrað íra,”
segir Einar Bollason, landsliðsþjálfari í körfubolta
Um aöra helgi leikur Irska
körfuknattleikslandsliöiö 3 leiki
hér á landi og eru þaö kærkomin
tiöindi fyrir körfuboltaunnendur,
þvi aö landsleikir i þeirri Iþrótta-
grein voru ieiknir hér siðast fyrir
2árum. A föstudag 26. okt. veröur
leikiö I Njarövik, laugardaginn
27. i HöIIinni og sunnudaginn I
hinu nýja og glæsilega Iþróttahúsi
i Borgarnesi.
„Lejkirnir gegn Irum verða
væntanlega góö æfing fyrir lands-
liö okkar fyrir keppni sem viö
höldum á til Noregs i janúar og
einnig fyrir Polar-cup, sem
verður 1 Noregi i april,” sagði
landsliösþjálfarinn Einar Bolla-
son á blaöamannafundi i gær og
hann bætti viö: „Ég geri mig
ánægöan meö 2 sigra úr þessum 3
leikjum, en þaö háir okkur mikið
aö hafa ekki nógu hávaxna leik-
menn. Nú, eftir þessa leiki veröur
hópurinn endurskoöaöur og farið
aö huga aö Polar-cup fyrir
alvöru.”
Siöast léku tsland og trland
landsleik i körfuknattleik 1977 og
var sá leikur liður i Evrópu-
keppninni og sigraöi landinn meö
8 stiga mun. Þess ber að geta aö
þá lék hinn hávaxni Pétur
Guðmundsson meö islenska liö-
inu. Irar komu hingaö fyrir 4
árum og léku 2 landsleiki. Irarnir
unnu i fyrri leiknum, en Islend-
ingarnir i þeim seinni.
I Islenska 16-manna hópnum
eru eftirtaldir leikmenn (lands-
leikir I sviga fyrir aftan):
ArniÞór Lárusson U.M.F.N. (0)
Atli Arason I.S. (3)
Birgir Guöbjörnsson K.R. (15)
Björn Jónsson FRAM (0)
GIsli Gislason l.S. (0)
Guösteinn Ingimarsson
U.M.F.N. (4)
Gunnar Þorvaröarson
U.M.F.N. (39)
Jón Sigurðsson K.R. (63)
JúliusValgeirssonU.M.F.N. (0)
Kolbeinn Kristinsson Í.R. (32)
Kristinn Jörundsson I.R. (38)
Kristján Agústsson Val (8)
Rikharöur Hrafnkelsson Val (22)
Símon Ólafsson FRAM (24)
TorfiMagnússon Val (32)
Þorvaldur Geirsson FRAM (4)
trska körfuknattleikslandsliðið. Skæðustu leikmenn þess eru nr. 15, Andy Houlihan, og nr. 12, Paudiw
O’Connor.
íþróttir (V
„Hingaö og ekki lengra”, gæti Jón Héöinsson veriö aö segja viö Njarð-
vlkinginn Gunnar Þorvarðarson
Úr einu I annað
■ Lok, lok og læs
I KR-húsinu viö Frostaskjól
■ er góö aöstaöa til þess aö æfa
Istangarstökk og hafa hingaö til
æft íþróttina I sátt og samlyndi
I" KR-ingar og Iþróttamenn úr
öðrum félögum. 1 kjölfar upp-
■ risu frjálsiþróttadeildar KR
| munu þeir Vesturbæingarnir
■ hafa ákveöiö aö sinir menn
I fengju eingöngu aö færa sér
J þessa aöstööu i nyt.
IViö þessu er I sjálfu sér ekkert
aö segja, en sagt er aö I staöinn
J hafi KR-ingar oft notiö velvildar
1 hjá öörum félögum, t.d. I sam-
■ bandi viö áhaldalán á Fögru-
| völlum. Er nú liklegt að hart
■ verði látiö mæta höröu eöa eins
Iog börnin segja, lok lok og læs
m og allt i stáli....
I Haustmót
IHaustmót Jíidðsambands
Islands veröur haldiö 1 Iþrótt-
JJ húsi Kennaraháskólans n.k.
MiuuiiniiHiMiMiæia
sunnudag, 21. okt. og hefst kl. 2 ■
eftir hádegi.
Keppt verður I þyngdar- |
flokkum karla, og fer fjöldi ■
þyngdarflokka eftir þátt- |
tökunni. Einnig veröur keppt i ■
kvennaflokki. Búist er vjö þátt- ■
töku allra bestu júdómanna ■
landsins.
Liðsauki til ÍBK
Iþróttabandalagi Keflavikur ■
hefur nú bæst góöur liðsauki. „
Isfiröingurinn Ornólfur Odds- I
son, bróöir Jóns Oddssonar i ■
KR, hefur i hyggju aö leika meö |
knattspyrnuliöi IBK næsta ■
sumar. örnólfur,sem starfar nú ■
sem iþróttakennari i Keflavík, |
er mjög góöur miöherji. Einnig ■
er hann liðtækur körfuknatt- I
leiksmaöur og leikur meö IBK I "
1. deild körfuboltans. Þess má g
geta, aö mikill uppgangur er nú i
i körfuknattleiknum I Keflavlk 5
ogspá margir IBK sæti I úrvals- |
deildinni aö ári. ■
RAUDA
DAGATAUD
Fæst i bókaverslunum
Dreifing: Mál og menning
Áskriftasími S
Þjódviljans ~