Þjóðviljinn - 19.10.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.10.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föatudagur 19. október 1979 sunnudagur 21. október 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög. Norska útvarpshljómsveitin leikur þarlend lög; öivind Bergh stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Sónata nr. 5 í C-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Helmut Walcha leikur á orgel. b. Sónata í G-dúr eftir Johann Friedrich Fasch. Frans Vester og Joost Tromp leika á flautur, Frans Brtlggen og Jeanette van Wingerden á blokk- flautur og Gustav Leon- hardt á sembal. c. Trompetkonsei t i D-dúr eft- ir Joseph Haydn. John Wil- brahim og St. Martin-in-the- -Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur í umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Steph- ensen. Organleikari: Mart- in H. Friöriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Arfleifö I tónum. Baldur Pálmason minnist nokkurra þekktra erlendra tónlistar- manna, sem létust l fyrra, og tekur fram hljómpiötur þeirra. 15.00 Dagar á Noröur-irla ndi , — þriöja dagskrá af fjorum . Jónas Jónasson tók saman. Hrönn Steingrimsdóttir aö- stoöaöi viö frágang dag- skrárinnar, svo og Sólveig Hannam, sem jafnframt er iesari ásamt Þorbirni Sig- urössyni. Rætt er viö Shir- ley Ohlmeyer yfirkennara og Alf McCreary blaöa- mann og rithöfund. Dag- skráin var hijóörituö i apri'l i vor meö atf>lgi breska út- varpsins. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 l»aö er til lausn: Páttur um áfengisvandamáliö. Aö- ur útv. snemma árs 1978. Stjórnandi: Þórunn Gests- dóttir. 17.20 L’ngir penna r. Harpa J 6- sefsdóttir Amin sér um þáttinn 17.40 1 rsk þjóölög. Frank Petterson og The Dubiiners leika og syngja 18.10 Harmonikulög. Torall Toiiefsen leikur. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Augu mln og augun þín'’Guörún Guöiaugsdóttir talar viö Kristján Sveinsson augnlækni. 20.05 Dansar eftir Franz Schubert. Jörg Demus leikur á piar.ó. / 20.20 Frá hernámi lslands og styrjaldarárunum slöari. Björn Tryggvason bapka- stjóri ies frásögu sina. 21.10 Ljóö frá Vinarborg. ólöf Kolbrún Haröardóttir syng- ur lög eftir Mozart, Schu- bert, Mahler og Wolf. Erik Werba ieikur á pianó. 21.35 „„Esjan er yndisfög- ur..."Tómas Einarsson fer umhverfis Esju ásamt dr. Ingvari Birgi Friöleifssyni jaröfræöingi; — fyrri þáttur. 22.05 Kvöldsagan: Póstferö á hestum 1974. Frásögn Sig- urgeirsMagnússonar. Helgi Eiiasson les (6). 22.30 Veöurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.50 Kvöldtónleikar. a. Stef og tilbrigöi i As-dúr eftir Dvorák. Rudolf Firkusny leikur á pianó. b. Tzigane eftir Ravel Edith P#ne- mann fiöluleikari og Tékkn- eska f ilharmoniusveitin leika. Stjórnandi: Peter Maag. c. Þrjú kórlög úr ó- perunni „Lohengrin” eftir Wagner. Söngstjóri: Wil- helm Pitz. d. „Espagna” eftir Chabrier. Spánska út- varpshljómsveitin leikur; Igor Markevitsj stj. e. „Stundadansinn” eftir Ponchielli. Hljómsveit Ber- li'narútvarpsins leikur; Ro- | bert Handl stj. | 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. I __________________________ mánudagur 22. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi: Umsjónar menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. ! 7.20 Bæn. Einar Sigurbjörns j son prófessor flytur. ; 7.25 Morgunpósíurinn. Um- j sjónarmenn: Páll Heiöar I Jónsson og Sigmar B. j Hauksson. (8.00 Fréttir) 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna Þröstur Karlsson segir síö ustu sögu sina af Snata. „Söngdrykkinn”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjón: Jónas Jónsson. Gísli Krist- jánssontalar um haröindini vor og sumar og viöhorf i foröagæslumálum. 10.10 Fréttir. 10.10 VeÖurfregnir. Tón- leikar. 11.00 Vlösjá. Friörik Pá 11 Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. Wil- helm Kempff leikur „Mom- ent musical” nr. 5 i f-moll eftir Schubert/ Vitja Vronsky og Victor Babin leika Fantasiu I f-moll fyrir tvö pianó op. 103 eftir Schu- bert / Kroll-kvartettinn leikurStrengjakvartettnr. 1 iD-dúrop. lleftir Tsjaikov- ský. 12.00 Dagskráin Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Fiski- menn" eftir Martin Joen- son. Hjálmar Arnason les þýöingu sina (10). 15.00 Miödegistónleikar: ls- lensk tónlist. a. Dúó fyrir óbóogkiarinettueftir Fjölni Stefánsson. Kristján I> Stephensen og Einar Jó- hannesson leika. b. „Und- anhald samkvæmt áætiun”, lagaflokkur fyrir altrödd og pianó eftir Gunnar Reyni Sveinssonviö ljóö eftir Stein Steinarr. Asta Thorstensen syngur; Jónas Ingimundar- son leikur á pianó. c. Kammermúsik nr. 1 fyrir niu blásturshljóöfæri eftir Herbert H. Agústsson. Fé- lagar I Sinfóniuhljómsveit tslands Veika; Páll P. Páls- j sonstjórnar.d. Forleikuraö „Fjalla-.Eyvindi” op. 21. nr. 1 eftir Karl O. Runóifsson. Sinfóniuhljómsveit lslands ieikur, Páll P. Pálsson stj. e. Prelúdia og menúett eftir Helga Pálsson. Sinfóniu- hijómsveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.16 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir ASt- valdsson kynnir. 17.04 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Grösin f glugg- húsinu” eftir Hreiöar Stefánsson.Höfundurinn les (4). 18.00 Vlösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónieikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Arni Bööv- arsson flytur þáttinn. 19.40 L’m daginn og veginn. Pálm i Frimannsson læknir I Stykkishólmi taiar 20.00 F'flharmoníski oktettinn f Berlln leikur. Oktett fyrir þrjár fiöiur, knéfiölu, kontrabassa. klarinettu, fagott og horn eftir Paul Hindmith. 20.30 (Jtvarpssagan : Ævi Ele-! nóru Marx eftir Chushichi Tsuzuki. Sveinn Asgeirsson les valda kafla bókarinnar i eigin þýöingu (4). 21.00 Lög unga fólksins. Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 v /öldsagan: Póstferö á | ,.um l974.Frásögn Sigur- j geirs Magnússonar. Helgi | Elíasson lýkur lestrinum i (7). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Í2.50 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar lslands I Há- skóla bfói, fimmtudaginn 11. þ.m.* — si'öari hluti. Stjórn andi: Jean-Pierre Jacquill at. Einsöngvari: Hermann Prey.a. Haydn-tilbrigöi op. 56a eftir Johannes Brahms. b. „Söngvar förusveins” eftir Gustav Mahler. c. „Söngur til kvöldstjörnunn- ar” úr óp. „Tannhauser” eftir Richard Wagner. Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 23. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búöin hans Tromppéturs” eftir Folke Barker Jörgen sen i þýö. Silju Aöalsteins dóttur. Gunnar Karlsson og Sif Gunnarsdóttir flytja (1). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Sjavarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur. Guömundur Hallvarösson. Rætt viö Sigurjón Arason efnaverkfræöing um gáma- flutning fisks. 11.15 Morguntónleikar. Josef Suk og St. Martin-in-the- Fieids hijómsveitin leika Rómönsu nr. 2 i F-dúr fyrir fiölu og hijómsveit op. 50 eftir Beethoven, Neviile Marriner stj./ Radu Lupu og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Pianókonsert i c-moll nr. 3 op. 37 eftir Beethoven, Lawrence Fost- er stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Sigrún Sigur öar dóttir kynnir óskaiög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joenson.Hjálmar Arnason les þýöingu sina (11). 15.00 M iödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tillkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 þjóölögfrá ýmsum lönd- um. Askell Másson kynnir tónlist frá Tibet. 16.00 Popp. 17^05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Grösin I gluggahúsinu” eftir Hreiöar Stefánsson.Höfundurinn les sögulok (5). 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Alþjóöleg viöhorf I orku- máluni. Magnús Torfi ólafsson blaöafulltrúi flytur erindi. 20.00 Pfanótónlist eftir Igor Stravinsky. Deszö Ránki leikur Tangó, Ragþátt, Serenööu i A-dúr og Petrúsku-svitu. 20.30 C tvarpassaga n: Ævi Elenóru Marx eftir Chus- hichi Tsuzuki Sveinn Asgeirsson les valda kafla bókarinnar i eigin þýöingu (5). 21.00 Einsöngur: Halldór Vil- helmsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson, Pál lsólfsson og Arna Thorsteinsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka. a. Frá Akureyri til Inn-Stranda. Hjalti Jóhannsson les feröa- minningar eftir Jóhann Hjaltason kennara. b. „Þú sem eldinn átt I hjarta”. Edda Scheving les þrjú kvæöi eftir Davíö Stefáns- son frá Fagraskógi. c. Fyrsta togaraferöin mln. Frásaga eftir Harald Gísla- son frá Vestmannaeyjum. Sverrir Kr. Bjarnason les. d. Samsöngur: Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja alþýöulög. Þórarinn Guömundsson leikur undir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikkulög. Tony Romero leikur. 22.55 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Þýski rit- höfundurinn Martin Walser lesúrverkum sinum. Hljóö- ritun frá upplestrarkvöldi hans I Arnagaröi 10. þ.m. 23.35 Fréttir. Dagskrarlok. I Guömundsson. Arna Thor- | steinsson, Sigurö Þóröarson ogSigfús Einarsson. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.30 Ctvarpssagan: Ævi Ele- nóru Marx eftir Chushichi Tsuzuki. Sveinn Asgeirsson ies þýöingu sina á völdum köflum bókarinnar (6). 21.00 Kontrabassi og slag- harpa.Garry Karr leikur á kontrabassa og Harmon Lewis á planó: a. Sónötu I A-dúr eftir Henry Eccles b. Sónötu I a-moll „Arpegg- ione” eftir Franz Schubert. 21.30 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.45 Er skóli fyrir alla? Þátt- ur I umsjá Astu Ragnheiöar Jóhannesdóttur. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.50 Djassþáttur. I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. útvarp miðvikudagur 24. október 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Tónieikar. 7.10 Leikfimi. —.20 Bæn . 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbi. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : „Búöin hans Tromppéturs” 9 20 Leikfimi. 9.30 Tiíkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 VIÖsjá.Helgi H. Jónsson stjórnar þættlnum. 11.15 Kirkjutónlist: h'rá tón- Uslahátlö I Björgvin I vor. Björn Boysen leikur á orgel Mariukirkjunnar Triósón- ötu I G-dúr og Prelúdlu og fúgu I C-dúr eftir Bach og Tilbrigöi eftir Liszt um sálmalagiö „Weinen, klag- en, sorgen, zagen”. 12.00 Dagskrá. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. V'iö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fiski- menn" eftir Martin Joen- son. Hjálmar Arnason les þýöingu sina (12). 15.00 Miödegistónleikar. FÍl- harmoniusveit Lundúna leikur „Hoibergs-svltu” op. 40 eftir Edvard Grieg; Ana- tole Fistoulari stj. / Itzhak Perlman og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Sym- phonie Espagnole op. 21. eftir Edouard Lalo; André Previn stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöur fregnir). 16.20 Popphorn. Páll Pálsson kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi tlmans ÞorgerÖ- ur Siguröardóttir, og Ragn- heiöur Gyöa Jónsdóttir lesa sögur og ljóö eftir Vilberg Júllusson, Hannes J. Magnússon, Sigurö Júl. Jó- hannesson o.fl. 17.40 Tónleikar. 18.00 Víösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. L'réttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Ragnheiöur Guömundsdótt- ir syngur lög eftir Magnús Bl. Jóhannsson. Björgvin fimmtudagur 25. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : „Búöin hans Tromppéturs” eftir Folke Barker Jörgen- sen í þýö. Silju Aöalsteins- dóttur. Gunnar Karlsson og Sif Gunnarsdóttir flytja (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Verslun og viöskipti. 11.15 Morguntónleikar. Ed- ward Power Biggs og Col- umbiu-hljómsveitin leika Orgelkonsert nr. 3 I C-dúr eftir Haydn; Zolton Rozs- nayi stj./ Karlheinz Zöller, Nicanor Zabaleta og FIl- harmoníusveit Berlinar leika Konsert fyrir fiautu, hörpu og hljómsveit eftir Mozart; Ernst Márzendorf- er stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tórdeikar. 14.30 Miödegissagan: „Fiski- menn" eftir Martin Joen- son. Hjálmar Amason les þýöingu sina (13). 15.00 Miödegistónleikar. Wladyslaw Kedra og Fíl- harmoníusveitin i Varsjá leika Pianókonsert nr. 2 i A-dúr eftir Franz Liszt; Jan Krenz stj. / Nicolaj Gjaur- off, Leslie Fyson, Ambrós- íusarkórinn og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna flytja þætti úr óperunni „Na- bucco’ eftir Verdi, Claudio Abbado stj. — Suisse Romande hljómsveitin leik- ur „Lærisvein galdrameist- arans”, hijómsveitarverk eftir Paul Dukas. Ernest Ansermet stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.05 Atriöi úr morgunpösti endurtekin. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Arni BöÖv- arsson flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 Má ég vera meö? Umræöuþáttur um málefni barna. 20.30 útvarp frá Háskóiabíói: Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar lslands, — fyrri hluti« Stjórnandi: Eifred Eckart- Hansen frá Danniörku. Ein- leikari: Wolfgang Schneid- erhan frá Austurríki. Tvö tónverk eftir Ludwig van Beethoven: a. Forleikur aö sjónleiknum „Egmont” eft- ir G6the, op. 84. b. Fiölukon- sert i D-dúr op. 61. Jón Múli Arnason kynnir. 21.25 Ctvarpsleikrit fyrir tvo vatnsdropa, eftir Karl Wittlinger.. ÞýÖingu geröi Briet Héöinsdóttir og er hún jafnframt leikstjóri. Meö stærstu hlutverkin fara: Guörún Þ. Stephensen, Pétur Einarsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Jón Gunnarsson, Guörún Al- freösdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 26. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónieikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15VeÖurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Búöin hans Tromppéturs” eftir Folke Barker Jörgen- sen I þýö. Silju Aöalsteins- dóttur. Gunnar Karlsson og Sif Gunnarsdóttir flytja (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Othmar Schöck, Margrit Weber leikur á planó / F i 1- harmóniusveitin I Vin leikur Sinfóniu I e-moll nr. 9 op. 95 eftir Antonin Dvorák, Ist- van Kertesz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fiski- menn" eftir Martin Joen- son. Hjálmar Arnason les þýöingu sina (14). 15.00 Miödegistónleikar Jascha Heifetz leikur á fiölu lög eftir Wieniawski, Schu- bert, Drigo o.fl., Emanuel Bay leikur á planó / Vladi- mír Ashkenazý leikur Til- brigöi op. 42 eftir Rakhmaninoff um stef eftir Corelli. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar, (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi Sigriöur Eyþórs- dóttir. Karl Guömundsson leikari les nokkrar sögur Munchausens baróns i þýö- ingu Þorsteins Erlingsson- ar. 17.40 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um orkubúskap Islend- inga. Jakob Björnsson orku- málastjóri flytur erindi. 20.00 Frá tónlistarhátfö I Schwetzingen I júni I ár. Flytjendur: Einleikara- sveitin i Vlnarborgog Hans- jörg Schel len berger. a. óbókonsert i C-dúr eft- ir Johanr. Scbuotian Bach. b. Svita nr. 3 fyrir strengja- sveit eftir Ottorino Resp- ighi. 20.35 „Afmælisdagur", móno- lóg eftir Inirunni Elfu Magnúsdóttur. Margrét Helga Jóhanrisdóttir fer meö hlutverkiö. 21.20 Vfnarlög Fllharmoniu- sveit Vinarborgar ieikur. Stjórnandi: Rudolf Kempe. 21.35 Hugleiöingar á barnaári. Þáttur I umsjá Astu Ragn- heiöar Jóhannesdóttur. 22.10 Sónata I A-dúr fyrir fiölu og pianó op. 100 eftir Brahms.Henryk Szeryng og James Tocco leika. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar meö lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 27.október Fyrsti vetr ardagur 7.00. Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.10. VeÖurfregnir). 11.20 Ég veit um bók Sigrún Björnsdóttir stjórnar barnatlma, kynnir Jón Sveinsson (Nonna) og sér- staklega bók hans „A Skipa- lóni”. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónar- menn: Edda Andrésdóttir, Guöjón Friöriksson Kristján E. Guömundsson og ólafur Hauksson. 15.40 tslenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Mættum viö fá meira aö heyra” Anna S. Einars- dóttir og Sólveig Halldórs- dóttir stjóma barnatlma meö Islenskum þjóösögum, — 1. þáttur: Tröll. 16.35 Skautavalsinn o.fl. valsar eftir Waldteufel. Henry Kribs stjórnar hljómsveitinni, sem leikur. 17.00 Tónskáldakynning: Fjölnir Stefánsson. Guö- mundur Emilsson sér um fyrsta þátt af fjórum. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karis tsfelds. GIsli Halldórsson leikari les (37). 20.00 Lúörasveitin Svanur leikur ýmis lög Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. 20.30 Vetrarvaka a. Hugleiöing viö missira- skiptin Kristinn K ristmundsson skóla- meistari á Laugarvatni tal- ar. b. Einsöngur i útvarps- sal: Eiöur A. Gunnarsson syngur Fjögur íslensk þjóölög I útsendingu Sveinbjörns Sveinbjörns- sonar og slöan önnur fjögur lög eftir Sveinbjöm. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. C. „Helian ennþá geymir glóö” Séra Bolli Gústavsson i Laufási tók saman dagskrá um átthagaskáldiö Jón Hinriks- son á Helluvaöi. Lesin eru fimm kvæöi eftir Jón. d. Kvæöamenn taka lagiö. 21.55 Sön guri nn um frelsiö Þáttur i umsjá Guöbergs Bergssonarrithöfundar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Dansskemmtun útvarps- ins I vetrarbyrjun. (23.50 Fréttir) Danslagaflutningur af hljómplötum, þ.á.m. leik- ur og syngur hljómsveit Guöjóns Matthiassonar gamla dansa i háifa klukku- stund. 02.00 Dagskrárlok. mánudagur 22. október 1979 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Yöar skál. Stutt teikni- mynd um áfengisneyslu, gerö á vegum Heilbrigöis- stofnunar Sameinuöu þjóö- anna. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 20.45 Iþróttir. UmsjónarmaÖ- ur Bjarni Felixson. 21.15 Daginn áöur. Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Jussi NiilekselS. Leikstjóri Lauri Törhönen. Aöalhlutverk Kari Sorvali og Veikko Aaltonen. Ungur maöur hef- ur veriö kvaddur I herinn. Daginn áöur en hann á aö hef ja herþjönustu fer hann I ökuferö ásamt félaga sín- um. Þeir leggja leió sína um lítiö sveitaþorp og þorpsbú- um finnst aö þeir eigi þang- aö ekkert erindi. Þýöandi Kristin Mantyla. (Nordvisi- on — Finnska sjónvarpiö) 21.55 Rauöi baróninn. Bresk heimildamynd um Manfred von Richthofen, frægustu flughetju Þjóöverja I heims- styrjöldinni fyrri. Þýöandi Sigmundur Böövarsson. Þulur Friöbjörn Gunnlaugs- son. 22.50 Dagskrárlok. þriðjudagur 23. október 1979 20.00 Fréttir og veö.ir. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Orka. Þessi þáttur er um stillingu oliukynditæk ja. Ums jónarmaöur Magnús Bjarnfreösson. 20.55 Dýrlingurinn. Hættuför. Þýöandi Kristmann Eiös- soh. 21.45 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Gunnar Eyþórsson frétta- maöur. 22.35 Dagskrárlok. miðvikudagur 24. október 1979 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.C5 Fuglahræöan. Fjóröi þáttur. Hræöusmiöur- inn. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Gamli gullgrafarinn. Mynd um gullleitarmann sem hefur I mörg ár leitaö aö gullnámu I óbyggöum Kanada, er sögur herma aö þar eigi aö vera. Margir hafa látiö lifiö I leit aö nám- unni. Þýöandi og þulur Björn Baldursson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka.Dagskrá um bók- menntir og listir. 1 þessum þætti veröur fjallaö um leik- húsmál. Umsjónarmaöur Hallmar Sigurösson. Dag- skrárgerö Þráinn Bertels- son. 21.10 Vélabrögö I Washington. (Washington: Behind Clos- ed Doors). Bandariskur myndaflokkur í sex þáttum, byggöur aö nokkru leyti á heimildaskáldsögunni „The Company” eftir John Ehrlichman, sem var ráö- gjafi Richards Nixons Bandarikjaforseta I innan- ri'kismálum og mjög áhrifa- mikill maöur á slnum tíma. Aöalhlutverk Jason Rob- ards, Cliff Robertson, Stephanie Powers, Andy Griffith og Robert Vaughn. Fyrsti þáttur. Forseti Bandarlkjanna, Esker Scott Anderson, tilkynnir þjóö sinni aö hann muni ekki gefa kost á sér I næstu kosn- ingum. Hann leggur til aö varaforsetinn veröi næstu forseti, ellasésú hætta fyrir hendi aö Richard Monckton, öldungadeildarþingmaöur úr Repúblikanaflokknum, sem Anderson hefur illan bifur á, veröi kjörinn. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. Þættimir I þessum mynda- flokki eru 90-100 mlnútur aö lengd. 22.50 Bróöurmorö. Leikin kvikmynd tekin á vegum kvikmyndaskóla franska ríkisins á útmánuöum 1978. Myndin er fyrst og fremst hugsuö sem skólaverkefni I kvikmyndatöku og lýsingu. Höfundar eru Dldier Dele- skiewicz og Viöar Vikings- soi^en handritiö er byggt á samnefndri smásögu eftir Franz Kafka. I>eikarar i myndinni eru fjórir, þar * meöal islensk listakona, Nlna Gautadóttir. Myndin skírskotar til þess tlmabils kvikmyndasögunnar, þegar lýsingin var aöalatriöi, þ.e. ti'mabils þöglu myndanna þýsku. 22.05 Tómas Guérin. Ný, frönsk sjónvarpskvikmynd. Aöalhlutverk Charles Van- el. Tómas Guérin er ekkju- maöur og kominn á eftir- laun. Hann býr hjá syni sin- um og tengdadóttur, sem sýna honum mikla um- hyggju. Gamla manninum þykir sem hann sé til einskis nýtur og einn góöam veöur- dag hleypir hann heimdrag- anum. Þýöandi Ellnborg Stefánsdóttir. laugardagur sjónvarp samt Robert Newton, Leslie Banks og Esmond Knight. Textagerö Dóra Hafsteins- dóttir. Stuöst er viö óbirta þýöingu Helga Hálfdanar- sonar. sunnudagur föstudagur 26. október 1979 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöu leikararnir. Gest- ur i þessum þætti er Spike Mulligan. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi H. Jónsson fréttamaöur. 27. október 1979 16.30 tþróttir. Umsjónarmaö-| ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa. Lokaþáttur. Þýö- andi Eirikur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Leyndardóm ur prófess- orsins. 20.45 Enginn veit fyrr en allt I einu. Þáttur meö blönduöu efni i umsjá Þórhalls Sig- urössonar (Ladda). Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Hinrik fimmti. Bresk biómynd frá árinu 1944, gerö eítir leikriti Shake- speares. Leikstjóri er Laur- ence Olivier og knkur hann jafnframt aöalhlutverk á- 28. október 1979 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis: Skoöuö gömui leik- föng, sem voru á sýningu I Arbæjarsafni sl. sumar, fjallaö um kvikmyndagerö barna, Haraldur og skripl- arnir koma I heimsókn og talaö er viö Kjartan Arnórs- son, 13ára teiknara. Barba- papa og bankastjóri Brand- arabankans veröa Ilka á si'num staö. Umsjónarmaö- ur Bryndls Schram Stjórn upptöku Andrés IndriÖason. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 lslenskt mál. Sjónvarpiö vinnur nú aö gerö fræöslu- þátta um islenskt mál og veröa þeir á dagskrá næstu sunnudagskvöld. I fyrsta þætti eru kynntar hugmynd- ir manna um uppruna mannlegs máls, ætt indó- evrópskra mála, greiningu þeirrar ættar i fleiri mál og upphaf Islenskrar tungu. Umsjónarmaöur fyrsta og annars þáttar er Eyvindur Eiriksson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.00 Andstreymi. Astralskur myndaflokkur I þrettán þáttum. Annar þáttur. Villi- gæsirnar. Efni fyrsta þátt- ar: Sagan hefst á lrlandi áriö 1796. Alþýöa landsins er oröin langþreytt á kúgun enskra stjórnvalda og fá- mennrar yfirstéttar og víöa kemur til óskipulegrar and- spyrnu. Atján ára stúlka, Mary Mulvane, á unnusta'i hópi andspyrnumanna. Hann er skotinn til bana og hún dæmd til sjö ára refsi- vistar I Astralíu. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.50 K2 — fjalliö grimma. Flestar atlögur fjallgöngu- manna gegn næsthæsta fjallstindi heims, K2 I Himalajafjöllum, hafa end- aö meö ósköpum. Þessi mynd greinir frá breskum útvalsleiöangri sem varö frá aö hverfa I fyrra eftir aö einn úr hópnum haföi farist i snjóflóöi. Einnig eru sýndar kvikmyndir frá fyrri leiö- öngrum. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 22.40 Aö kvöldi dags. 22.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.