Þjóðviljinn - 03.11.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.11.1979, Blaðsíða 1
Alþýðubandalagid / Reykjavik MÚÐVIUINN Laugardagur 3. nóvember 1979. 239. tbl. 44. árg. í dag kl. 14 Listinm ák veðinn í Sigtúni f dag kl. 14 hefst í Sigtúni félagsf undur Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík. Tekin verður endanleg ákvörðun um framboðslista og rætt um kosningaundirbúning. Félagar eru hvattirtil aðf jölmenna í Sigtún kl.2e.h. idag. viðhorf Afl gegn íhaldinu 1 fjölmiDlum hafa veriö uppi til- buröir til þess aö kenna þennan áratug viö ákveöinn stjórnmála- flokk til lasts eöa lofs. Mörgum hefur þó sést yfir þá athyglis- ■ veröu þróun sem veriö hefur aö gerjast á vinstra kantinum. Alþýöubandalagiö var form- lega gert aö stjórnmálaflokki áriö 1968. Siöan hefur þaö stööugt sigiö á og aukiö viö sig fylgi. 1 kosningunum 1971 uröu tlmamót þegar samtökin og Alþýöubanda- lagiö unnu sigur og felldu 12 ára hatramma ihaldsstjórn Alþýöu- flokks og Sjálfstæöisflokks. Samtök frjálslyndra og vinstri manna voru stofnuö til þess aö sameina vinstri öfl i landinu, en fljótlega bar á sundrungu innan þeirra, sem varö þess valdandi aö þau dugöu ekki lengur til aö vera sá herslumunur sem hélt vinstri stjórn á floti. Mikiu réöi þar bandalag Björns Jónssonar og Hannibals Valdimarssonar viö Gylfa Þ. Glslason um aö hlaupast yfir til ihaldsins. Þrátt fyrir málalok I vinstri stjórninni ’74 bætti Alþýöubanda- lagiö viö sig fylgi i kosningunum þaö ár. En þá hljóp Framsóknar- flokkurinn undir ihaldsbaggann i þau fjögur ár sem nærri riöu honum aö fullu I kosningunum 1978. Alþýöubandalagiö varö áriö 1978 næst stærsti stjórnmála- flokkur landsins og var þá ekki meiri munur á fylgi þess og Sjálf- stæöisflokksins og löngum haföi veriö milli fylgis Framsóknar- flokksins og ihaldsins. Smátt og smátt hefur sú staö- reynd öölast viöurkenningu meöal almennings aö Alþýöu- bandalagiö sé þaö einingarafl sem vinstri menn hljóti aö fyikja sér um. Milliflokkur eins og Framsóknarflokkurinn kann alltof vel viö sig i Ihaldssamvinnu til þess aö hann geti oröiö einingarafl vinstri manna. Alþýöuflokkurinn hefur sýnt með þvi aö neita aöild aö vinstri stjórnum á þessum áratug og meö þvi aö rjúfa vinstri stjórn nú aö hægri öflin ráöa ferðinni I forystu hans. Innan Samtakanna er margt raunverulegt vinstra fólk sem hefur áttaö sig á aö kröftum má ekki sundra þegar um þaö er aö tefla aö koma I veg fyrir valdatöku hatrammrar ihaldsstjórnar. Meö þessa þróun I huga verður viögangur Alþýöubandalagsins skiljanlegur. Þaö eitt getur veriö forystuafl vinstra samstarfs i þjóömálum. —ekh ■ ■ I ■ Dalbrautin vígð í gær Þær voruófáar Hnallþórurnar sem hurfu ofan i mannskapinn á Dal- staddir ásamt húsbyggjendum, borgarfulltrúum og öörum gestum. brautinni i gær, en þá var formlega tekiö inotkun nýtt dvalarheimili siöu 3.__Ljósm.: ____eik. fyrir aldraöa og voru þeir sem þar hafa fengiö úthlutaö Ibúöum viö- Verður íslensk fiskirækt i höndum Norskhydro, UnionCarbideogTexasgulf? jErlendir auðhringar jseilast í laxeldið Eykon og Fjátfestingarfélagið á höttunum eftir erlendu jjármagni í risalaxeldisstöðvar IErlendir auðhringir hafa nú komiö auga á nýja leiö til þess aö seilast i auölindir tslendinga. • Fyrirtækiö Tungulax (Eyjólfur IKonráö Jónsson) hefur gert sam- starfssamning viö dótturfyrirtæki Norsk Hydro og Compact i ■ Noregi. Á sama tima er Fjárfest- Iingarfélagiö i viöræöum viö bandariska aöila um aö koma hér upp risalaxeldisstöö. Þaö sem hér ■ er aö gerast er i samræmi viö þá Iþróun erlendis aö fjölþjóölegir auöhringar beina nú sjónum sinum I æ rikari mæli aö fiskirækt ■ og fiskeldi i sjó. IEldi á lúxusfiski er nú ein arö- bærasta fjárfesting sem hægt er aö leggja i. enda mikil • umframeftirspurn eftir humri, rækju og laxfiski á heims- markaöi. Auöhringar I leit aö hámarksgróöa vila ekki fyrir sér aö sækja inn á ný sviö ef gróöinn er annarsvegar. 1 Banda- rikjunum er þetta sérstaklega áberandi og hafa auðhringar eins og Union Carbide, Coca Cola, Kevin Hughes,Texasgulf og Lock- heed Corporation hafið eldi á laxi, humri og rækju i stórum stil, og þegar hugleitt að færaút kviarn- ar til annarra landa i þessari grein. Eins og áöur hefur komið fram hyggst norska stórfyrir- tækiö Norsk hydro, sem áöur hefur komiö viö sögu 1 sambandi viö byggingu álverksmiöju i Eyjafiröi, nú huga aö laxarækt á tslandi. Eins og jafnan áöur viröast forsvarsmenn nokkurra Islenskra fyrirtækja reiöubúnir til þess aö láta gleypa sig af erlendum fyrir- tækjum og láta þau taka frum- kvæðiö af íslendingum i laxeldis- málum. Atta laxeldisstöövar eru nú til i landinu og öll tækni- þekking og sérfræöikunnátta fyrir hendi til þess aö hefja fisk- eldisstarfsemi i stórum stil. Til skamms tima hafa tslendingar jafnvel staðiö Norömönnum framar i seiöauppeldi en nú hafa þeir hafiö kviaeldi I sjó af miklum krafti og er verömætasköpunin gifurleg, og jafnast til aö mynda þegar á viö heildarverömæti alls sildarafla tslendinga A siðasta Alþingi var flutt til- laga þingmanna allra flokka um 900 miljón króna framlag til fisk- eldissjóös og nýja deild viö Fram- kvæmdastofnun sem sinnti mál- efnum fiskiræktar sem búgreinar Framhald á bls. 1.7 L. Bláfjallasvæðið Næsta stórverkefni Bláfjalla- nefndar er aö reisa rúmgóöa þjónustumiöstöö i BláfjöUum. 1 fyrravetur var metaösókn I Bláfjöll og telur Stefán Kristjánsson formaöur Blá- f jallanefndar þaö helst aö þakka tUkomu hinnar stóru og full- komnu stólalyftu. Sjö sveitar- félög eiga aðild aö Bláfjalla- nefndinni. Menntun og atvinnulif A Sauöárkróki vcröur haldinn fjölmennur fundur um helgina — er hann tengdur samstarfs- verkefni á vegum OECD og menntamálaráöuneytis og er ætlunin aö fá yfirlit yfir þaö hvernig sambandi atvinnulifs og skóla veröi best fyrir komiö á Noröurlandi vestra. Onýtt auðlind Ónýtt auðlind Fatlaöir eru ónýtt auölind sagöi Magnús Kjartansson fyrrver- andi ráöherrai útvarpserindi sl. miövikudagskvöld. Erindiö vakti mikla athygli og er birt i heild I opnu blaösins. Magnús segir aö næsta ár veröi aö vera ár umræöna og skeleggrar bar- áttufyrir málefnum fatlaöra en 1981, sem Sameinuöu þjóöirnar hafa ákveöiö aö helga málefn- um fatlaöra, ár framkvæmda. Framhoðsmát G-listinn Listi Alþýöubandalagsins i Reykjaneskjördæmi hefur veriö birtur. Helstu breytingar eru þær aö Gils Guömundsson hætt- ir nú þingmennsku og Geir Gunnarsson tekur efsta sætiö á listanum. t ööru sæti er Bene- dikt Daviösson formaöur Sam- bands byggingamanna og i þriöja sæti Elsa Kristinsdóttir oddviti i Sandgeröi. Af tiu fram- bjóöendum á listanum eru sex konur. Þlóðviljlnn Happdrættið ’79 Dregiö veröur I Happdrætti Þjóöviljans 1. desember og er nú sem óöast veriö aö senda miöa út um allt land. Meöal vinninga eru 12 feröavinningar og 110 reiöhjól til nota i orku- kreppu. A baksiöu er viötal viö Theódór Bjarnason fram- kvæmdastjóra happdrættis Þjóöviljans 1979 Sjá opnu Sjá baksiðu Sjá opnu Sjá siðu 5 Sjábaksiðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.