Þjóðviljinn - 03.11.1979, Blaðsíða 17
Laugardagur 3. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Dalbraut
Framhald af bls. 3
ólafur Sigurösson hönnuöu húsiö,
en fjölmargir hafa lagt hönd á
plóginn frá þvi byggingafram-
kvæmdir hófust I júní 1976.
253 umsóknir bárust um 46 ein-
staklingsfbúöir ■ f húsinu og 50
umsóknir um hjónaíbúöirnar 18.
Fékk þvi aöeins fimmti hver ein-
staklingur úthlutun og þriöju hver
hjón en ljóst er aö þörfin fyrir
húsnæði af þessu tagi er mjög
brýn og er langt i land meö aö
hægt sé aö fullnægja eftirspurn.
Meöalaldur ibúa er rúmlega 80 ár
og veröur elsti ibúinn 96 ára. Á
tiunda þúsund Reykvikinga eru 70
ára og eldri og er þaö mun hærra
hlutfall en I öörum sveitar-
félögum á landinu. Crthlutun þess-
ara ibúöa var þvi eðlilega mjög
erfiö og heföi þrefaldur fjöldi
ibúöa aö þessu sinni vart nægt til
aö bæta úr brýnustu þörfinni.
Lögöu borgarstjóri og aörir sem
til máls tóku, áherslu á aö ekki
mætti slaka á varöandi bygginga-
framkvæmdir fyrir aldraöa.
—AI
Bókmenntir
Framhald af bls 8
á manni sem er eins og aö
springa utan af þeim mótsögn-
um sem I honum búa: drykk-
felldum, kvensömum, skftld-
mæltum, grimmum og þó viö-
kvæmum fátækling f höföingja-
félagsskap, Ihaldssömum
verkamanni og er þó hvergi
nærri allt taliö sem til hans friö-
ar heyrir. Ýmsar smærri per-
sónur eru og dregnar upp á
skýran og lifandi hátt. Siöast en
ekki sfst gefur bókin heildstæöa
mynd af fátækrahverfi á miöj-
um kreppuárum. Fjölskyldan
hefur vetursetu I Pólunum þar
sem kakkalakkarnir hrynja of-
an I kaffikönnuna, þar sem
ómegð, atvinnuleysi, brennivin
og aörar bárur sem ekki fara
stakar setja ungum sálum harö-
ar lifsreglur og munu margar
þeirra aldrei ná sér á strik eftir
þann grimma skóla. Pólarnir
iöa I frásögn þessari af einstakl-
ingum og atvikum og veröur
þessi þáttur bókarinnar mjög
merkilegt og eftirminnilegt
framlag til lýsingar á kjörum
utangarösfólks.
L
Laxeldiö
Framhald af bls. 1
i landinu. Sannleikurinn er sa aö
ekkert vantar nema skipulagn-
ingu og fjármagn til þess að hefja
nýja búgrein til vegs og virðingar
i landinu. Aö Islendingar geti
staöið aö þvi sjálfir og á eigin
fótum er enginn efi, enda
auöfengiö lánsfé i framkvæmdir
sem borga upp stofnkostnaö á
örfáum árum.
Spurningin sem nú rlöur á aö
svara er hvort ætlunin sé aö
byggja upp örfá stórfyrirtæki i
fiskirækt hérlendis aö meira eöa
minna leyti i eigu erlendra aöila
eöa hvort ráöist veröur i aö
byggja upp nýja útflutningsgrein
i eigu íslendinga sjálfra og i
samræmi viö íslenskar aðstæöur
og byggðastefnu. Eöa er þaö
ætlunin að Eyjólfur Konráö Jóns-
son og Fjárfestingarfélagiö
einoki með timanum fiskirækt á
Islandi i umboöi Norsk hydro,
Coca Cola, Union Carbide og
Kevin Hughes. -ekh.
alþýðubandalagið
Formannafundur ABR.
Formenn og varaformenn deilda Alþýöubandalagsins I Reykjavik eru
boöaöir á fund I kosningamiöstöö félagsins aö Skipholti 7 klukkan 20:30
nk. mánudagskvöld. Kosningastjórn.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
Félagsgjöld
Félagar I Alþýöubandalaginu i Reykjavík sem skulda árgjöld fyrir 1978
og/eöa 1979 eru hvattir til aö greiöa þau sem fyrst á skrifstofu félagsins
aö Gretisgötu 3. Stjórnin.
Alþýðubandaiagið i Reykjavík.
Sjálfboðaliðar
Stjórn Alþýöubandalagsins I Reykjavlk hvetur félaga til þess aö skrá
sig til sjálfboöaliöastarfa til undirbúnings Alþingiskosningunum.
Skráning sjálfboöaliöa er I sima 17500. Stjórnin
Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni.
Aöalfundur Alþýöubandalagsins á Selfossi og nágrenni verður haldinn
laugardaginn 3. nóv. kl. 14.00 Kirkjuvegi 7. — Dagskrá nánar auglýst
síöaí.
Miðstjórnarfundur Alþýðubandalagsins
sem boöaöur hefur veriö 6. nóvember veröur haldinn I Dómus Medica
og hefst kl. 17 . A dagskrá fundarins veröur:
1. Undirbúningur kosninganna
2. Ákvöröun um flokksráösfund
3. önnur mál.
Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördæmi eystra.
Kosningaskrifstofan
er á Eiösvallagötu 18, Akureyri. Simi 25975.
Félagar og stuöningsfólk er hvatt til aö lita inn og gefa sig fram til
starfa viö kosningaundirbúninginn.
Félagsfundur Abr.
veröur i dag, iaugardag kl. 14.00 i Sigtúni uppi. Félagar f jölmenniö.
jm—m—^mmm—mmm^—mm^mam*
Móöir okkar
Nina Sveinsdóttir
leikkona
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 5.
nóvember kl. 13:30. Þeim sem vilja minnast hennar er
bent á Húsbyggingarsjóö Leikfélags Reykjavikur.
Bragi Einarsson
Guöjón Einarsson
■ *
Er
sjónvarpið
bilað?
Skjárinn
Sjón varpsverk stcaði
B e ngstaÓa st r<at 138
simi
2-19-4C
KALLI KLUNNI
Æ, hvaö þú rótar i pokanum i dag, Kalli. Ég
verö víst aö fara aö taka til þar bráöum. Aö
hverju ertu aö leita?
— Ég er aö leita aö einhverju meö — nei — ég
get ekki skýrt þaö út fyrir þér enn, Palli!
Hvaö á þetta nú aö fyrirstiila? Ekki getum viö
stýrt bílnum meö þessum hlut!
— Nei, Maggi, viö skiljum þetta ekki, en Kalli
hefur áreiöanlega fengiö einhverja snjalla
hugmynd!
Ég þarf aö fá afar langt og sterkt band, Palli!
— Já, gríptu þá tausnúruna sem þú ert byrj-
aöur aö draga upp, Kalli!
FOLDA
Komdu svo bara og reyndu aö J
hringja i mig þegar ég er
oröin MIKILVÆG og VIRT
persóna!
►