Þjóðviljinn - 03.11.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.11.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 3. nóvember 1979 ÞJóÐVILJINN — StÐA 13 Styrkþegar Háskóla Sameinuöu þjóóanna fóru i námsferOir á öll helstu jaröhitasvæOi landsins og kynnt- ust bæOi rannsóknum og nýtingu jarOhitans. Hér er hópurinn viO KfsiliOjuna hf. i Mývatnssveit. Taliö frá vinstri Hákon Björnsson, framkvæmdastjóri KisiliOjunnar, Zheng Chuncai, túlkur hjá JarOfræOistofnun Klna, Xien Kuide, aOstoOarforstjóri jarOfræöistofnunar Klna, Stefán Sigurmundsson fulltrúi hjá Orku- stofnun, Agnes Reyes, jaröfræöingur hjá Ollufélagsi Filipseyja, Huang Shangyao, jaröfræöingur hjá Jaröfræöiakademiu Kina, Nelson Bagamasbad jaröfræöingur frá Ollufélagi Filipseyja og Hjalti Franz- son jaröfræöingur hjá Orkustofnun. Fyrsta starfsári JarOhitaskóla Háskóla Sameinuöu þjóöanna fer senn aö ljúka, en Jaröhitaskólinn var stofnaöur Imars sföastliönum meö undirritun samnings milli Orkustofnunar og Háskóla Sam- einuöu þjóöanna. 1 þeim samningi var kveöiö á um aö Orkustofnun sjái um rekstur jarOhitaskóia, þar sem styrkþegum Háskóla Sameinuöu þjóöanna veröi veitt starfsþjálfun I rannsóknum og nýtingu jaröhita. Um leiö var geröur samningur milli Orku- stofnunar og Háskóla tslands um aöild Háskóla Islands aö þjálfun styrkþeganna. Jaröhitaskólinn er rekinn sem ein undirdeilda JarO- hitadeildar Orkustofnunar, en kennarar og námsstjórar skólans eru sérfræOingar hjá Orkustofnun og Háskóla tslands. Styrkþegarn- ir munu koma frá rikisstofnunum I þróunarlöndum og þurfa aö hafa háskólapróf i raungreinum og nokkra starfsreynslu viö jaröhita I heimalöndum sinum. Tveir fyrstu styrkþegarnir komu frá Filippseyjum til sex mánaöa starfsþjálfunar I mai siöastliönum, þau Agnes G. ReyesogNelson G. Bagamasbad, ungir jaröfræöingar, sem starfa hjá jaröhitadeild Oliufélags Filippseyja IManila. Námi þeirra er nú lokiö, og fara þau héöan áleiöis til Filippseyja i byrjun nóvember. Þjálfun jaröfræöinganna hófst meö þviaö fluttir vorurúmlega 50 fyrirlestrar um hinar ýmsu greinar jaröhitafræöa. Þrlr Is- lendingar sóttu fyrirlestrana auk Filipseyinganna. Siöan tók viö sérhæfö þjálfun I borholujarö- fræöi, sem þessir tveir fyrstu nemendur Jaröhitaskólans höföu valiö sér sem námsbraut. Megin- áhersla var lögö á aö þjálfa þá I rannsóknaraöferöum svo og i meöferö ýmissa sérhæföra rann- sóknartækja, en ætlunin er aö styrkþegarnir komi á fót rann- sóknarstofu I bergfræöi þegar heim er komiö, svipaöri þeirri sem Orkustofnun rekur aö Keldnaholti. Styrkþegar Háskóla Sameinuöu þjóöanna fóru i námsferöir á öll helstu jaröhitasvæöi landsins. Feröir þessar tóku alls um fjórar vikur. Aö lokinni sérhæföri þjálfun i borholujaröfræOi, unnu styrk- þegarnir i um tvo mánuöi aörann sóknum I borholugögnum frá tveim jaröhitasvæöum á Filipps- eyjum undir leiösögn sérfræö- inga. 1 verkefnum slnum beittu þau öllum þeim rannsóknaraö- feröum sem þau voru þjálfuö i, og skiluöu ýtarlegum slQírslum um niöurstööur þeirra. Aöalleiöbein- endur Filippseyinganna voru jaröfræöingarnir Hrefna Krist- mannsdóttir og dr. Hjalti Franz- son. Auk Filippseyinganna komu hingaö til lands i júli s.l. á vegum Háskóla Sameinuöu þjóöanna tveir jaröhitafræöingar frá Kína ásmt túlki. Þeir dvöldust hér i um þrjár vikur, fóru i námsfert á öll helstu jaröhitasvæöi landsins, kynntu sér jaröhitarannsóknir og hagnýtingu jaröhita og tóku þátt i umræöufundum meö Islenskum sérfræöingum. Auk þess fluttu Kinverjarnir fyrirlestur um stööu jaröhitarannsókna og nýtingar jaröhita I landi sinu. Vbrið þegar mest gekk á Vorið, þegar mest gekk á Ný unglingabók tlt er komin hjá IÐUNNI ung- lingabókin Voriö þegar mest gekk á eftir sænska höfundinn Gunnel Beckman. Jóhanna Sveinsdóttir þýddi. Þetta er sjálf- stætt framhald sögunnar Þrjár vikur fram yfir sem út kom I fyrra. — Sagan gerist voriö sem Maja veröur átján ára. Sambandi hennar og Jonna sem svo mikil áhrif haföi i' fyrri sögunni, er nú lokiö og ný kynni takast. For- eldrar Maju skilja og Maja býr hjá pabba sinum. Og nú flyst amma hennar til þeirra. Og ný viöfangsefni biöa hennar nú l skólanum. A kápubaki bókarinn- ar segir svo meöal annars: „Þaö var voriö þegar Maja átt- aöi sig smám saman á ýmsusem áöur var huliö, þegar hún byrjaöi aö skilja sin eigin viöbrögö og annarra. Vaknaöi til vitundar um ábyrgö hvers og eins.” Ráðstefna um barna- og unglinga- leikhús í dag, laugardaginn 3. nóvem- ber, mun Leiklistarskóli Islands gangast fyrir ráöstefnu um barna- og unglingaleikhús, i þvi augnamiöi aö draga fram hlut- verk, eöli og stööu leiklistar fyrir þessa aldurshópa. Ráöstefnan veröur haldin í sal Miöbæjarskól- ans oghefstkl. 14.20. Guöný Guö- björnsdóttir sálfræöingur heldur fyrirlestur um barniö og listina. öllum er h eimil ókeypis þátttak a. Guöný Guöbjörnsdóttir. Einar Hákonar á Kjarvals- stöðum A Kjarvalsstööum er aö hefjast seinni vika málverkasýningar Einars Hákonarsonar. Einar sýn- ir 67 málverk sem mörg hver eru litsterk vel og kannski meira af hinum flgúratifa heimi en þaö san listamaöurinn hefur áöur sýnt. Sýningin er opin til ellefta nóvember. Finnskir skart- gripir og ryateppi Hönnun og framleiösla skart- gripa I stórum stil byrjaöi um 1950 og áhugi almennings á þeim jókst 1 kringum 1960. Fjöldi hönn- uöa jókst ört, ný efni voru tekin I notkun og samkeppnin harönaöi. Þetta allt varö til þess aö gæöin uröu betri. 1 dag eru skartgripir mikilvæg útflutningsvara. A finnsku skartgripasýningunni eru verk eftir marga þekkta skart- gripahönnuöi og frá mörgum skartgripafyrirtækjum, og sýn- ingin gefur góöa mynd af finnskri skartgripagerö nú á dögum. Steinunn Marteinsdóttír Grafík eftir Eddu Jónsdóttur Dagana 2-16 nóvember kynnir Bókasafn Isafjaröar grafik eftir Eddu Jónsdóttur. Verkineruunn- in sl þrjú ár.Sýningin er opn á opnunartima bókasafnsins. Edda Jónsdóttir stundaöi nám viö Myndlistaskóla Reykjavikur, Myndlista- og handiöaskóla Is- lands og Rijksakademie Van Beeldénde Kunsten I Amsterdam. Heftir haldiö eina einkasýningu l Reykjavik 1979, auk þess tekiö þátt i graflksýningum I Póllandi og Noröurlöndum. Verk I eigu Listasafns Islands, Listasafni ASI, Garöabæjarkaupstaöar og Konstframjandet I Sviþjóö. A sýningunni eru fimmtán grafikmyndir. Keramiksýning Steinunnar Marteinsdóttur Finnskir skartgripir og rýa- teppi eru sýnd i kjallara nor- ræna hússins. I sýningarskrá er gerö nokkur grein fyrir þróun ryavefnaöar.sem er reyndar nor- rænt fyrirbæri og svo skartgripa- smiöa. Þar segirm.a. um stööuna eins og hún er i dag: Dönsk grafík Næsta hálfan mánuö sýnir danski grafiklistamaöurinn STEEN LUNDSTRÖM grafik- myndir I anddyri Norræna húss- ins, en hann hefur hlotiö ferfta- styrk frá Dansk-islandsk Fond til aögeta komiö sjálfur og sett sýn- inguna úpp. Steen Lundström er fæddur 1945. Myndlistarnám sitt hlaut hann m.a. á Listaháskólanum i Kaupmannahöfn og meöal þeirra kennara, sem hann nam hjá, má nefna Palle Nielsen og S. Hjort Nielsen, og þar lauk hann námi 1973. Hann stundaöi einnig nám I Grafisk skole og Skolen for kunst- pædagogik. Steen Lundström hefur tekiö þátt i mörgum sýningum i Dan- mörku, svo sem vorsýningu á Charlottenborg, Haustsýningu listamannanna (Kunsterernes efterarsudstilling), páskasýning- unni I Arósum og viöa i bókasöfn- um og menningarmiöstöövum, t.d. I Randers. Ennfremur hefur hann sýnt i Færeyjum. Sýningin veröur opnuö 3. nóvember og stendur til sunnu- dagsins 18. nóvember. Steinunn Marteinsdóttir, lista- kona, heldur sýningu á verkum sinum aö Smiöjustig 6, Reykja- vik. öll verkin á sýningunni eru ný. Sýningin opnar laugardaginn 3. nóvember og stendur til laugar- dagsins 17. nóvember. Hún er op- in kl. 9-18 virka daga og kl. 9-16 laugardaga. Aögangur er ókeypis og eru öll verkin til sölu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.