Þjóðviljinn - 08.11.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.11.1979, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 8. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 ) íþróttir pg íþróttír @ iþróttir JD BB v 1 J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson Vi J gj Leikmenn Zbrojovka Brno, sem etja munu kappi við Keflvlkinga á Melavellinum I kvöld. Kemst Keflavík í 3. umferð? Til að svo verði þurfa þeir að sigra 2-0 ÍBK leikur sinn 18. Evrópuleik I kvöld þegar liöiö mætir Brno á Mela- vellinum. Þetta er i fyrsta sinn i sögu félagsins aö þaö nær þeim áfanga aö leika 12. umferöinni,og eins og staöan er I dag er ekki ýkja fjarlægur möguleiki aö IBK komist áfram i 3. umferö, fyrst fslenskra liöa. Tii þess aö svo veröi þurfa þeir aö sigra Brno I kvöld a.m.k. 2-0 eöa 4-1. IBK hefur oft átt góöu gengi aö fagna i Evrópukeppnum þó aö leikiö hafi veriö gegn mörgum af skæöustu knattspyrnuliöum heimsins. Áriö 1970 léku þeir gegn ensku meisturunum Everton, töpuöu 0-3 i Reykjavik og 2-6 i Liverpool i frægum leik. Þar var IBK yfir mest-allan fyrri hálfleik- inn og markvarsla Þorsteins Ólafssonar vakti mikla hrifningu allra sem þann leik sáu. Ariö 1972 léku Keflvfkingar gegn hinu fræga spænska liöi Real Madrid I Evrópukeppni meistaraliöa. Þeir biöu nauman ósigur i Reykjavik 0-1 og einnig i Madrid 0-3. Þrátt fyrir þessa ósigra þótti frammi- staöa IBK frábær þar sem and- stæöingarnir höföu á aö skipa einu besta liöi Evrópu. Áriö eftir lék IBK gegn skoska liöinu Dundee Utd. meö hinn fræga markaskorara Andy Gray i broddi fylkingar. Keflavik beiö ósigur i Skotlandi 0-2, en geröi jafntefli I eftirminnilegum leik I Keflavik. I ár leikur IBK i UEFA-keppn- inni og I fyrstu umferöinni siógu þeir út sænska liöiö Kalmar og kom frammistaöa þeirra I þeim leikjum mjög á óvart og vakti veröskuldaöa athygli. Eftir þá leiki hefur ásókn erlendra knatt- spyrnuliöa I keflviska knatt- spyrnumenn veriö nær linnulaus. Eftirtaldir leikmenn veröa i liöi ÍBK i kvöld: Þorsteinn Ólafsson Kári Gunnlaugsson Guöjón Guöjónsson Skúli Rósantsson Sigurbjörn Gústafsson Siguröur Björgvinsson Einar Asbjörn Ólafsson Gisli Eyjólfsson Ragnar Margeirsson Rúnar Georgsson Ólafur Júliusson Steinar Jóhannsson Björn R. Ingólfsson Þóröur Karlsson Þórir Sigfússon Friörik Ragnarsson Þjálfari IBK er Kjartan Sig- tryggsson og liösstjóri GIsli Torfason. Hlnn snjalll markvöröur IBK, Þorsteinn Ólafsson, lelkur slnn 18. Evrópuleik I kvöld. Bmo er ótrúlega a 'fl A 1 • ^ — segir Sigurður Björg- C! jt l/T I ■ vinsson, landsliðsmaður ur IBK Enn á ný verður gamli góði Melavöllurinn vett- vangur stórviðburðar á i- þróttasviöinu/ því í kvöld leika þar IBK og tékkneska liðið Zbrojovka Brno í 2. umferð hinnar svokölluðu UEFA-keppni. Leikurinn í kvöld hefst kl. 20. Knattspyrnuliöiö Zbrojovka Brno var stofnaö áriö 1948 meö samruna þess viö SK Zidenice, sem var einnig starfandi i Brno og var á millistriösárunum eitt sterkasta félagsliö Evrópu. Fyrstu árin eftir samrunann voru frekar uppskerurýr, en uppúr 1960 fer aö rofa til. Frá 1970 hefur gengi Brno fariö ört vaxandi uns liöiö sigraöi I tékknesku meistarakeppninni 1978. Ariö 1978 lék liöiö i Evrópu- keppni Meistaraliöa. Ariö 1976 tók Josef Masopust viö liöinu, en hann var handhafi „Golden Football” verölaunanna áriö 1962 og var besti leikmaöur tékkneska landsliösins sem hlaut silfurverö- laun I heimsmeistarakeppninni i Chile áriö 1962.. Hann lék einnig i FIF úrvali áriö 1963 og var fyrirliöi Evrópu úrvals áriö 1964. Undir hans stjórn byrjaöi liöiö aö leika svo- kallaöan „Total Football” heima og heiman og hefur árangurinn ekki lötiö á sér standa. Lykilmenn Zbrojovka eru landsliösmenn þeirra. Þar er fremstur Karel Kroupa, framherji sem hefur veriö I tékkneska landsliöinu sföan 1974. Hann er þekktur fyrir frábæra knatttækni. Nokkrir leikmenn liösins hafa veriö valdir i tékkneska olympiuliöiö, þ.e. Jindrich Svoboda, sem getur leik- iö allar stööur á vellinum og Jiri Hajský. Auk þeirra eru margir leik- reyndir leikmenn, svo sem Jan Klimer (hægri bakv.), Josef Pospisil (miövöröur) og hinn frá- bæri tengiliöur Rostislav Vacla- Framhaid á bls. 13 / Stöðvar IS Valsmenn? I kvöld kl. 20 leika i tþróttahúsi Kennaraháskólans ÍS og Valur i úr- vaisdeildinni I körfuknattleik. Vais- menn tróna nú l efsta sæti deildar- innar og hafa ugglaust fullan hug á þvi aö halda sæti sinu allt til loka keppninnar. Stúdentarnir komu mjög á óvart i fyrsta leik mótsins meö þvi aö sigra tslandsmeistara KR örugglega, en i kjölfariö sigldu ósigrar gegn UMFN og IR. ÍS er mikiö „stemmningsliö” og getur alltaf komiö á óvart og ef þeim tekst vel upp i kvöld ættu þeir aö velgja Valsmönnunum hressilega undir uggum. Valur hefur sýnt langjöfnustu og bestu leikina þaö sem af er hausti. I liöinu er hvergi veikan hlekk aö finna og veröur vandséö hvernig öörum liöum á aö takast aö koma i veg fyrir aö Islandsmeistarabikarinn hafni aö Hliöarenda i ár. Þessir 3 kappar á myndinni til hliö- ar veröa I eldlinunni f kvöld, Bjarni Gunnar undir körfunni og Ingi og Steinn á bekknum. r ■ i ■ i ■ i ■ i ■ i ■ i ■ i ■ i ■ i i ■ i ■ i Ajax tapaði óvænt 0-4 eftir að hafa sigrað i fyrri leiknum gegn Omonia 10-0 Mörg furðuleg úrslit í Evrópukeppnunum í gærkvöldi Hollensku meistararnir Ajax komu heldur betur á óvart i gærkvöldi, þegar þeim tókst aö tapa fyrir Omonia frá Kýpur i seinni leik liðanna 0-4, en Ajax vann fyrri leikinn 10-0!! Kýpur- búarnir áttu mun meira I ieiknum og kom slök frammi- staöa Hollendinganna mjög á óvart. Þaö haföi veriö reiknaö meö stórsigri þeirra aftur, þó aö i liðið hafi vantaö Ruud Kroi og Frank Arensen. I Evrópukeppni meistaraliöa I komust bæöi Hamburger og ■ Nottingham Forest áfram I I næstu umferö meö miklum “ glæsibrag. Hamburger sigraöi Isovéska liöiö Dinamo Tiblisi 3-2 á útivelli. Keegan, Hrubesch og I" Buljan skoruöu mörk Þjóöverj- anna. Forest sigraöi Rúmeniu- ■ meistara Arges Piesti 2-1 á úti- | velli og voru þaö Ian Bowyer og ■ Garry Birtles sem skoruöu ■ mörkin fyrir Forest. „Mark ■ Bowyer á upphafsminútunum Idauörotaöi Rúmenana og var þaö eins gott þvl ella heföu þeir j^hreinlega drepiö okkur I ná- vigjum,” sagöi oröhákurinn Brian Clough framkvæmdastjóri Forest eftir leikinn. Helstu úrslit i Evrópukeppni meistaraliöa uröu þessi: Servette-DynamoBerlin 2:2 Dynamo áfram, 4:3 Strasbourg-Dukla Prag 2:0 Strasbourg áfram, 2:1 Dinamo Tibllsi-Hamburger 2:3 Hamburger áfram, 6:3 I Evrópukeppni bikarhafa skeöi þaö helst aö Arsenal komst áfram meö þvi aö gera jafntefli gegn Magdeburg á úti- velli, 2-2. David Price og Liam Brady skoruöu mörk Arsenal. Helstu úrslit I þeirri keppni uröu þessi: Rangers-Valencia Valencia áfram, 4:2 Magdeburg-Arsenal Arsenal áfram, 4:3 1:3 2:2 Barcelona-Bonnevoia (Lux) 7:1 Barcelona áfram, 11:2 Dinamo Kiev-Banik Ostrava 2:0 Kiev áfram, 2:1 Stuttgart-DynamoDresden 0:0 Stuttgart áfram, 1:1 Hajduk Split-Vejle Split áfram, 4:2 1:2 St Etienne-PSV Eindhoven St Etienne áfram, 6:2 6:0 Omonia-Ajax Ajax áfram, 10-4 4:0 Keiserlauter-S Lisbon Keiserlautern áfram, 3:1 1:0 Real Madrid-Porto Real áfram, 2:2 1:0 Beyern Munchen-Arhus Beyern áfram, 5:2 3:1 Dunkalk-Celtic Celtic áfram, 3:2 0:0 Frankfurt-D Búkarest Frankfurt áfram, 3:2 3:0 Arges Piesti-Nottm.Forest 1:2 Inter Milan-Gladbach 2:3 Forest áfram, 4:1 Gladbach áfram, 4:3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.