Þjóðviljinn - 08.11.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.11.1979, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 8. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Páll Bergþórsson: Pr ófkj ör saðfer dir Sá áhugi, sem er um þessar mundir á prófkjörum og úrslitum þeirra, ýtir undir mig aö setja fram hugleiöingar um mismun- andi aöferöir viö rööun manna á lista. Hér veröur þó aöeins gerö grein fyrir fjórum aöferöum, tveimur alþekktum, sem hafa verið notaöar i þessu skyni hér- lendis, einni gamalli aöferö, sem þó hefur ekki veriö hagnýtt hér i listarööun, og svo einni aöferö til viöbótar, sem ég veit ekki til aö hafi veriö sett fram áöur, en byggist þó i grundvallaratriöum á hinni kunnu hlutfallskosningaað- ferö. Aöferð A: Óraðaðar tilnefningar Þessa aöferö haföi Alþýöu- bandalagiö i Reykjavlk i fyrri umferö prófkosninga sinna nú, og i undanförnum kosningum þar til i ár haföi Sjálfstæöisflokkurinn i Reykjavik lika þennan hátt á. Hver kjósandi tilnefnir jafn marga frambjóðendur og kjósa skal, en samanlagöur atkvæöa- fjöldi hvers frambjóðenda ræöur röö þeirra á lista. Aðferð B: Sœtakosningar Þetta er algengasta prófkjörs- aöferöin um þessar mundir, og var til dæmis notuö I siöari um- ferö prófkjörs Alþýöubandalags i Reykjavik og hjá Sjálfstæöis- flokknum i Reykjavik aö þessu sinni. Kjósandi tölusetur fram- bjóöendur jafn marga og kjósa skal, eftir þvi I hvaöa sæti hann vill raöa þeim. Til hvers sætis reiknast hverjum frambjóöanda öll þau atkvæöi, sem hann hefur hlotiö i þaö sæti og þau sem eru þar fyrir ofan. Páll Bergþórssonj En aöferö D heföi haft sætaskipti á Ellert Schram og Pétri Sigurössyni, eins og þeir geröu raunar sjálfir. Aðferð C: Punktakerfi Borda Til er kosningaaöferð kennd viö Borga nokkurn frá árinu 1781. Hún er til þess gerö aö velja þá bestu af tillögum frem- ur en frambjóöendum. Kjós- andi setur töluröö viö tillög- um fremur en frambjóöendum. Kjósandi setur töluröö viö tillög- urnar, til dæmis 1 viö þá, sem fellur honum best, og svo fram- vegis. Við uppgjör kosningarinn- ar er þetta túlkaö svo, aö sú til- lagan, sem kjósandi telur sista af þeim sem um er aö velja, fær einn punkt, sú næstlakasta fær tvo og þannig áfram. Sú tillagan, sem flesta punkta fær frá öllum kjós- endum, telst þá valin, og raunar hefur dálitið svipaöur háttur ver- iö hafður á kosningum á flokks- þingum Alþýöubandalagsins. Þetta hefur þótt nokkur trygging þess, aö hópar, sem kynnu aö hafa sérskoöanir á málum, en fylgja þó flokknum, veröi ekki al- gerlega afskiptir i fulltrúavali. Aðferð D: Hlutfallsröðun Þessi aöferö,sem ég veit ekki til aö hafi verið notuö eöa lögö til, byggist á sömu grundvallarreglu og hlutfallskosningar, en þær eru löngu viöurkenndar sem aöferö til aö tryggja mismunandi flokkum eölilega hlutdeild i fulltrúavali. Varla þarf aö lýsa hlutfallskosn- ingum, en þær eru þannig, aö mismunandi flokkar setja fram raöaöa lista frambjóöenda. Sé gert ráö fyrir, aö listarnir séu * kosnir án breytinga á rööuninni, veröur uppgjör kosninganna þannig, aö hverjum manni á hverjum lista er reiknaöur ákveöinn atkvæöafjöldi, sem byggist bæöi á fylgi listans og sætistölu frambjóöandans. Sú at- kvæöatala, sem hver frambjóö- andi fær meö þessu móti, er svo iátinráöa þvi,hvar hann er talinn i röðinni af fulltrúum, sem kosn- ingu ná af öllum listum. Þannig var þaö til dæmis reiknaö út i sfö- ustu alþingiskosningum, aö Svavar Gestsson væri annar þingmaöur Reykvikinga. Reglan, sem ræöur þessu, er sú, aö efsti maöur hvers lista fær alla at- kvæöatölu listans, annar maöur fær helming hennar, þriöji maöur þriöjung hennar og þannig áfram. Nákvæmlega hliöstæö regla I uppgjöri prófkosningar væri eft- irfarandi: Hver frambjóöandi fær sér reiknaða atkvæöasummu, sem byggist á þvi, að hvert at- kvæöi hans i fyrsta sæti fái vægiö 1 (einn), hvert atkvæöi i annaö sæti fái vægiö 1/2, hvert atkvæði i þriöja sæti vægiö 1/3 og þannig áfram. Þær atkvæöasummur ein- stakra frambjóðenda, sem þannig eru fengnar, ráöa þvi, hvernig þeir raöast þegar upp er gert. Tafla 1. 32 kjósendur velja þrjá fulltrúa. 20 kjósa Al, A2 og A3 og vilja hafa þá i þressari röö, en 12 vilja Bl, B2 og B3 og hafa þá I þessari röö. Aðferö A Aöferö B Aöferö C AöferöD RÖÖ Kosnir Tilnefn- ingar Kosnir Sætis- atkvæöi Kosnir Punktar Kosnir Atkv,- summa 1. A1 1) A2 A3U 20 A1 20 A1 60 Al 20 2. 20 ’ A2 20 A2 40 B1 12 3. 20 A3 20 B1 36 A2 10 1) Hér veröur röö hinna kosnu óákveðin, allir fá jafn mörg atkvæöi. Tafla 2. Prófkjör Sjáifstæöisflokks f Reykkjavik 1979. 8 frambjóftendum raftaft á lista. Samanburður aðferða A,B,C,D. Til þess aö gera mönnum ljós- ari mun þessara aöferöa skal hér tekiö hugsaö dæmi. 1 tilteknu prófkjöri skiptast kjósendur i tvo hópa, sem hvor um sig hefur ákveönar sam- ræmdar skoöanir á frambjóöend- um. Allir i fyrri hópnum vilja kjósa frambjóöendurna Al, A2 og A3, og einmitt i þessari röö ef þeir eiga þess kost. Allir I hinum hópnum vilja kjósa frambjóöend- urna Bl, B2 og B3, og i þessari röö. Segjum, aö fyrri hópurinn hafi 20 atkvæði, en sá síöari 12. (Sjá töflu 1.). 1 þessu tilbúna dæmi, sem er með vilja gert hreinræktaöra en kosningaúrslit eru að jafnaöi, gefa aöferöir A og B stærri hópn- um alla fulltrúana. Vera má, að stundum þyki æskilegt, aö meiri- hluti fái þannig öll ráö I sinar hendur, en i forvali eöa prófkjöri, þar sem reynt er aö höfða til sem flestra kjósenda listans, er þetta þó ekki lýöræöislegt eöa Hklegt tii samstööu. Aöferöir C og D gefa stærri hópnum tvo fulltrúa, en þeim minni einn, en röö hinna kjörnu fulltrúa veröur þó ekki sú sama meö báöum aðferðunum. Ef hin gamalreynda hlutfallskosning heföi veriö viöhöfö, meö tveimur listum, heföu úrslitin oröiö ná- kvæmlega þau sömu og meö aö- ferö D, minnihlutinn heföi sem sagt fengiö annaö sætiö. Aftferö D tryggir þaö þannig betur en aö- ferö C, aö minnihlutar fái eölilega hlutdeild i fulltrúavali. Aö siöustu kemur svo raun- verulegt dæmi, þar sem prófaöar eru þessar fjórar aöferöir viö úr- vinnslu prófkjörs Sjálfstæöis- flokksins I Reykjavik fyrir skemmstu (Sjá töflu 2.). Þó skal lögö á þaö áhersla, aö þaö heföi vafalaust getaö haft veruleg áhrif á atkvæöagreiösluna, ef menn heföu vitaö, aö talningaraöferð yröi önnur en sú, sem viöhöfö var (aöferð B). Hér mundi aöferö C gefa sömu röö á listann og aöferö B geröi. En aöferö D heföi haft sætaskipti á Ellert Schram og Pétri Sigurössyni, eins og þeir geröu raunar sjálfir þvert ofan i opinbera niöurstööu prófkjörsins! Ég mæli þó ekki meö þvi aö menn meti þessar kosningaaöferöir eft- ir þvi, hvaöa byr þær kynnu aö gefa einstökum frambjóöendum I þessu tilfelli. Dæmiö i töflu 1 tel ég miklu skýrara, þegar gera skal upp á milli aöferöa. Ekki vil ég leyna þeirri skoöun minni, aö aöferöir A og B, einmitt þær, sem helst hafa veriö haföar hér i prófkjörum, séu báöar veru- lega gallaðar i grundvallaratrið- um, ef stefnt er aö þvi aö skipa framboöslista svo, aö hann höfði til sem flestra fylgismanna hans. Aöferöir C og D eru betri, og aö- ferö D hefur auk þess þann kost, aö hún má teljast hlutfallskosning i<almennara formi en hingaö til hefur tiökast, þar sem hver kjós- andi fær i raun aö bera fram sinn eiginn lista. Páll Bergþórsson í stuttu máli Frœðslufundir Hjarta- og œðaverndar- félagsins Stjórn Hjarta- og æfta- verndarfélags Reykjavlkur hefur ákveftift aft halda fræftslufundi fyrir almenning um heilsufarsefni á þessum vetri. Munu sérfræftingar flytja erindi á fundunum, svara fyrirspurnum og taka þátt i umræftum. Þegar hafa verift ákveðnir fjórir fundir, einn fyrir áramót en þrir siöar I vetur. ' Fyrsti fundurinn veröur á Hótel Borg I dag, 8. nóv. kl. 17.15. Formaöur félagsins, Ólafur Jónsson, flytur inngangsorö. Dr. Gunnar Guömundsson læknir fiytur erindi um heilaáfall.Dr.Arni Kristinsson læknir flytur erindi um hjartaáfall. Þá verður sýnd kvikmynd um gangráö, þ.e. rafmagnstæki sem sér um reglulegan hjartslátt. SIBan veröa fyrir- spurnir og umræöur. Seinna i vetur veröa haldn- ir fundir um áhættuþætti slagæöasjúkdóma, endur- lifgun og endurhæfingu hjartasjúkra. Sérstök athygli er vakin á bvi aö þessir fundir eru fyrir al- menning. Lyjjagerð Þessa dagana stendur yfir i sýningarsal Byggingar- þjónustunnar aö Grensás vegi 11 sýning á vegum fé- lagsins „Germaniu” sem nefnist „Lyfjagerö — þróun og þáttur Þjóöverja”. Sýningin fjallar um sögu- lega þróun lyfja og lyfja- geröar I heiminum. Frá fyrstu tiö fram á vora daga er þróun þessi nátengd þróun læknavisindanna. Þetta er reynt aö draga fram á þess- ari sýningu. Úr viötækum vitnisburöi aldanna eru sér- staklega valdar myndir, sem hægt er aö skipta i þr já stóra flokka. Fyrst er fjallaö um menn- ingarsvæöi fornaldarinnar fram á endurreisnartimann. Annar hluti sýningarinnar nær yfir timabiliö frá siöa- skiptum fram á 19. öld er nýjar hugmyndir og uppgötvanir á sviöi eölis- vlsindanna fara aö hafa mik- il áhrif á alla lyfjagerö. Lokakaflinn rekur siöan timabiliö frá 1850 til vorra daga. Þá eru þaö einkum þýskir lyfjafræöingar sem skara fram úr i efnagrein- ingu og um leiö aukast og breytast verkefnin, sem unn- iö er aö á rannsóknarstofum lyfjageröanna. Úr þessu fara aö risa upp stór lyfjaiön- fyrirtæki, en sú þróun leiöir til þess aö mörg ný lyf eru uppgötvuö og margir sjúk- dómar, sem áöur voru taldir ólæknandi, hverfa úr sög- unni. Frægir menn hafa unniö aö geröþessararsýningar, m.a. lyfjasagnfræöingurinn dr. W.H. Hein og málarinn H.P. Hoch. Sýninguna fékk „Germania” aö láni hjá „Institut filr Auslandsbezie- hungen” I Stuttgart. Hún hefur fariö viöa um heim. Pönkað í kvöld Nýbylgjuhljómsveitirnar FRÆBLARNIR og 3NILLINGARNIR halda (ónleika i Félagsstofnun Stúdenta 'viö Hringbraut á vegum Stúdentaráös á fimmtudagskvöldiö kemur. rónleikarnir hefjast kl. 20.30. og veröur aögangseyri stillt mjög svo I hóf. Nú lyft- am viö drunganum af skammdeginu og pönkum I kvöld, segir I hvatningu frá Funda- og menningarmála- nefnd SHI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.