Þjóðviljinn - 08.11.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.11.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. nóvember 1979 4sháh Umsjón: Helgi ólafsson Hiibner í stuði Einn litrikasti þátttakandinn I næstu áskorendakeppni er án efa v-þýski stórmeistarinn Robert Hubner. Hann hefur siöasta ára- tug veriö langsterkasti skákmaö- ur Þjóöverja, og þó hann tefli aö jafnaöi mjög litiö nær hann ætfö góöum árangri. Hann komst fyrst I Askorendakeppnina áriö 1970 þegar hann deildi 2. sætinu meö þeim Geller og Larsen, en siöan tapaöi hann i frægu einvfgi fyrir Petrosjan. A millisvæöamótinu i Lenin- grad 1973 átti hann á timabili á- gæta möguleika á sæti i Askor- endakeppninni en skorti herslu- muninn. Eins fór á millisvæöa- mótinu i Biel 1976. en þar var HObner einn i efsta sæti þegar 2 umferöir vorueftir. I næstsiöustu umferö tefldi hann viö erkif janda sinn Petrosjanog er skemmst frá þvi aö segja aö hann hreinlega ruslaöi Armeniumanninum upp. En þá skyndilega brustu taugar hans. Hann gat hvaö eftir annaö mátaö andstæöinginn, en skammhlaup mikiö varö i heila- búinu, og I staö þess aö innbyröa vinninginn náöi Petrosjan óvænt mátsókn og tryggöi sér þar meö sæti meöal 3 efstu. Htlbner féll hins vegar lit. 1 Rio De Janeiro i árvarHöbner stööu gt i e fsta s æti, og þar sem Petrosjan tókst ekki aö gera honum sama grikkinn aftur hreppti hann 1.-3. sætiö. Hann tefldi margar athyglisverö- ar skákir, ekki sist þær skákir sem enduöu meö jafntefli. Hér kemur eitt dæmiö. Hvitt: R. Vaganian Svart: R. HObner. Grtnfeldsvörn 1. d4-Rf6 2. c4-g6 3. Rc3-d5 4. Rf3-Bg7. 5. Db3-dxc4 6. Dxc4-0—0 7. e4-Bg4 8. Be3-Rfd7 9. Db3-Rb6 10. Hdl-e6!? (Athyglisveröur leikur sem ekki sést oft i stórmeistarapraksls.) 11. Be2 („Teorian” gefur 11. Bb5 sem besta leik hvits i þessari stööu. HÖbner hefur vafalaust haft eitt- hvaö til málanna aö leggja i þeim efnum.) 11. ..-Rc6 12. e5-Re7 13. h3-Bxf» 14. Bxf3-Rf5 („Og staöan er jöfn” segir Al- fræöioröabókin. Þaö er I hæsta máta athyglisvert aö Hubner skuli hrista fram 14 teóriuleiki. Hann kveöst nefnilega ekkert kunna í byrjunum og tefla meö skynseminni einni.) 15. 0—0-c6 16. Re4-Rd5 17. Bg5-Db6 18. Dxb6-axb6 19. g4-Rxd4! (19. — Rfe7 kom til álita, en mannsfórn Höbners er stööulegs eölis. Hann treystir á aö nokkur peö ogheilsteypt peöastaöan (NB peöin á drottningarvængnuni) vegi manninnupp. Honum skjátl- ast varla i þvi.) 20. Hxd4-Bxe5 21. Hxd5 (21. Hd2-Hxa2 er vart hvitum i hag.) 21. ,.-exd5 22. Rf6+- Kg7 23. Rd7-f6! (23. — Hfe8 er hæpiö vegna 24. Rxe5-Hxe5,25. Bf4ásamt 26. a3). 24. Rxf8-fxg5 25. Rd7-Bxb2 26. Hel!-Hxa2 27. He2-Hal+ 28. Kg2-Bd4 29. He7 +-Kg8 30. Rb8-Ha2 31. Hxb7-Hxf2 + 32. Kg3-Hc2 33. Rxc6!-Bf2+ — og keppendur sömdu um jafn- tefli,enda sleppur hvitur ekki úr þráskákinni eins og hægt er aö sannfærast um meö nákvæmri skilgreiningu stööunnar. • Blikkiöjan Asgaröi 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboö SIMI53468 .. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smið-. um eldhúsinnréttingar, einnig viðgerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila. TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simi 41070 ■■ ■■ ....... ^ Aðalfundur Öryrkjabandalags íslands: jNý skipulagsskrá j fyrir Vinnustofusjóð Aöalfundur öryrkjabanda- ■ lags islands var haldinn 25. f.m. | aö Bjarkarási viö Stjörnugróf. ■ Samkvæmt lögum bandalagsins I er ný stjórn kosin annaö hvert “ ár og skiptist formennskan milli I aöildarfélaga bandaiagsins, ■ sem nú eru 10 aö tölu. Nú- I verandi formaöur er Jónina ■ Sveinsdóttir, kennari, frá ■ Foreldra- og styrktarfélagi * heyrnardaufra og mun hiín þvi _ gegna formennsku á alþjóöaári I fatlaöra 1981. J A fundinum var samþykkt | skipulagsskrá fyrir Vinnustofu- ■ sjóö öryrkjabandalagsins en I bandalagiö hefur, sem kunngut m er, rekiö vandaöa tæknivinnu- ■ stofu undanfarin ár. 1 sumar ■ barst höföingleg gjöf, — 1000 S dollarar, — frá Luther I. Rep- I logle, fyrrverandi sendiherra ■ Bandarikjanna á Islandi, og | skal andviröi hennar variö til aö ■ vinna aö framgangi öryrkja- | vinnu á íslandi. A fundinum flutti Oddur í ölafsson, fyrrv. alþm., skýrslu I hússtjórnar og kom þar fram, Tómstundaráð Vestmannaeyja: aö nýjasta hús öryrkjabanda- lagsins, Fannborg 1 i Kópavogi, var tekiö I notkun á s.l. vetri og búa nú um 300 manns i húsum bandalagsins, auk þess sem þau hýsa tvær deildir frá Klepps- spitala og öldrunardeild frá Landsspitalanum og eru þetta um 90 sjúkrapláss. Ennfremur flutti Ólöf Rikarösdóttir, fulltrúi Oryrkjabandalags Islands i Umsjón: Magnús H. Gíslason Endurhæfingarráöi ,mjög fróö- lega skýrslu. Þá flutti Vigfús Gunnarsson mjög ýtarlega skýrslu frá ferlinefnd fatlaöra og ræddi m.a. um afskipti ferli- nefndar af nýjum byggingarlög- um og reglugerö þar aö lútandi, en I þeim lögum eru m.a. ákvæöi um aukiö aögengi fatl- aöra. I skýrslu lögfræöings bandalagsins kom fram aö lög- fræöiþjónusta bandalagsins viö skjólstæöinga þess fer árlega vaxandi. A fundinum uröu allmiklar umræöur um réttarstööu fatl- aöra i þjóöfélaginu og var eftir- farandi tillaga samþ. I framhaldi af þeim umræöum: „Aöalfundur öryrkjabanda- lags lslands haldinn 25. okt. skorar á öll samtök fatlaöra á Islandi aö taka sem virkastan þátt 1 þeirri kosningabaráttu, semframundan er.og leita eftir skýrri afstööu allra frambjóöenda til þeirra vanda- mála, sem torvelda jafnrétti fatlaöra.” . — mhg Unnið við íþróttavelii Eitt af verkefnum Tómstundaráös Vestmannaeyja er aö hafa umsjón meö iþrótta- mannvirkjum bæjarins (ekki þó Iþróttamiöstööinni), og tók ráöiö viö umboöi vallarráös, sem var lagt niöur. Strax sl. vetur var gerö athugun á gras- vellinum viö Hástein sem leit heldur illa út vegna þess hve vatn sigur illa úr honura. Sýnt var aö meiri háttar viögerö þurfti aö fara fram á vellinum ef unnt ætti aö vera aö nota hann sem aöalvöll fyrir 1. deildarkeppnina i sumar. Þurft heföi þá aö skipta um jaröveg i miklum hluta hans og fá nýtt torf á mest allan völlinn. Samkvæmt áætlun heföi kostn- aöur viö þessar framkvæmdir oröiö um 10 milj. minnst. Þetta þótti Tómstundaráöi of há tala, þegar miöaö er viö aö völlurinn i núverandi ásigkomulagi er hugsaöur til bráöabirgöa og hef- ur lengi staöiö til aö hækka hann upp og stækka um leiö. Þvi geröi ráöiö tillögu um, aö einungis yröu lagfæröir verstu kaflar vallarins, aöallega viö mörkin og grafnir mjóir skuröir til aö beina vatni I skurö viö noröurkant vallarins. Jafn- framt samþykkti ráöiö, aö nýi völlurinn I Helgafellsdal yröi notaöur sem keppnisvöllur I byrjun sumars, þótt upphaflega heföi hann aöeins veriö hugsaöur sem æfingavöllur. Þá geröi Tómstundaráö þann fyrir- vara, aö þar sem hinum fjár- freku framkvæmdum viö Hásteinsvöllinn væri sleppt yröi gerö gangskör aö þvi aö vinna aö framtiöarskipulagi þess vallar, þannig aö hann komist sem fyrst i gagniö. Og þetta var gert. Bráöa- birgöaviögerö var framkvæmd á vellinum og varö ekki kostn- aöarsöm. Svo sem menn vita, var hægt aö nota völlinn allan siöari hluta sumars, sem var raunar ekki sist aö þakka góöri veöráttu. Jafnframt var hafist handa viö aö fullgera grasvöllinn i Helgafellsdal og koma þar upp nauösynlegri aöstööu. Nú munu vist flestir sammála þvi, aö Freyr 1 19. tbl. Freys er m.a. eftir- taliö efni: Forystugrein er nefnist Hug- leiöing um haröindin o.fl..Af bú- skap úr Staöarsveit en þaö eru viötöl viö þau Jónas Jónasson á Neöra-Hóli og Svein Guöjónsson og Ragnheiöi Þorsteinsdóttur á Stekkjarvöllum. Agnar Guöna- son, blaöafulltrúi, skrifar um aukna neyslu á landbúnaöaraf- uröum. GIsli Kristjánsson fyrrv. ritstjóri um landstærö bújaröa meöal Evrópuþjóöa og varphænur i búrum. Ólafur R. Dýrmundsson ráöunautur segir frá Búfjárræktarsambandi þarna hafi veriö rétt aö málum staöiö, þótt reyndar hafi veriö ágreiningur um tima hvort þessar framkvæmdir hafi veriö réttmætar. Helgafellsvöllurinn var siöan vigöur hinn 29. mai meö fyrsta heimaleik IBV I 1. deildinni. Otilokaö heföi veriö aö leika þann leik svo og næstu leiki á Hásteinsvellinum, þannig aö þessi völlur er hiö mesta þarfa þing. Umsjónarmaöur iþróttavalla bæjarins hefur sem fyrr veriö Siguröur Jónsson, og hefur hann skilaö sinu starfi meö miklum ágætum. — sj/mhg Evrópu. Skýrt er frá fundum, sem Ræktunarfélag Noröur- lands gekkst fyrir i vor, um hey- verkun o.fl.. Þá er greint frá könnun, sem námsmeyjar viö Bændaskólinn á Hvanneyri 1976- 1977 geröur á ýmsum viöihorf- um sveitakvenna. Þangmjöl I fóöri kúa nefnist grein eftir Jóhannes Minsaas, þýdd af Gisla Kristjánssyni. Birtar eru ályktanir tilraunaráös Rala um sauöf járrækt, þjónustustöö fyrir mjólkurrannsóknir o.fl.. Arni Pétursson, ráöunautur, skrifar um þjóöhagslegt gildi reka- viöar. Sagt er frá útgáfustarf- semi Landverndar. Skrá er i blaöinu um útskrifaöa bú- fræöinga 1979 og loks eru Molar og Bréf frá bændum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.