Þjóðviljinn - 14.11.1979, Qupperneq 1
Er Tíminn að endurtaka söguna frá 1974?
UOÐVIUINN
Miðvikudagur 14. nóvember 1979 248. tbl. 44. árg.
Hafin endurprentun
svikaleiðara frá ’74
I Tímanum í gær hóf
Þórarinn Þórarinsson
endurprentun svikaleiðar-
anna frá 1974. Nú er á ný
hafinn söngurinn um and-
Vélstjórafélag
Sudurnesja:
Mótmœlir
aðild út-
lendinga
að fisk-
eldis-
málum
A fundi stjórnar og trún-
aðarmannaráðs Vélstjórafé-
lags Suðurnesja 3. nóvember
sl. var samþykkt aö mót-
mæla eindregið öllum hug-
myndum um aðild erlendra
aöila að fiskeldis- og fiski-
ræktarmálum tslendinga.
„Harmar fundurinn að
hugmyndir um aðild er-
lendra fjáraflamanna skuli
koma fram nú, i ljósi þess að
á undanförnum árum hafa
fariö fram árangursrikar til-
raunir á þessu sviði af hálfu
islenskra aðila. sem benda
eindregið til þess að Islend-
ingar sjálfir séu einfærir um
að annast um þessi mál,”
segir i samþykkt fundarins.
Fundurinn hvatti opinbera
aðila til að sýna þessum til-
raunum þann skilning sem
verðugt er, þar sem hér sé
um að ræöa atvinnugrein
sem skilað geti þjóöarbúinu
miklum verðmætum. -eös
t gær hlóð niður dálitlum snjó f Reykjavfk og æskan tók honum fagnandi eins og sést á þessari myna sem
-eik- tók.
stæðurnar milli Fram-
sóknarflokksins og Sjálf-
stæðisflokksins. Það er í
senn kátbroslegt og
ömurlegt þegar sagan
endurtekur sig með
þessum hætti.
Fyrir kosningarnar 1974
birti Þórarinn Þórarinsson
hvern leiðarann á fætur
öðrum þar sem íhaldsand-
stæðingum var boðaður sá
fögnuður að sigur Fram-
sóknarflokksins kæmi í
veg fyrir valdatöku Sjálf-
stæðisf lokksins.
Tveimur mánuðum eftir kosn-
ingar var ólafur Jóhannesson
hinsvegar búinn að vinna það
einstæöa afrek að mynda rikis-
stjórn fyrir Geir Hallgrlmsson og
leiöa ihaldið til hásætis i
islenskum stjórnmálum. Fram-
sóknarflokkurinn undi svo glaður
i fjögurra ára árekstrarlausri
samvinnu viö Sjálfstæðis-
flokkinn.
Sögunni frá 1974 má enginn
gleyma. Þessvegna rifjar Þjóð-
viljinn hana upp I dag með tilvitn-
unum þá og nú i Timann.
Sjá síðu 12
Leiftursókn gegn lífskjörunum
„Amk. 15 % gengisfelling
strax í desembermánuði
t yfirlýsingum sinum um efna-
hagsmál að undanförnu hefur
Sjálfstæðisflokkurinn meðai ann-
ars flutt launamönnum eftir-
farandi boðskap:
1. Vlsitölubætur á laun verði
felldar niður. Þetta þýddi 15%
kaupskeröingu þegar I staö og
20-30% kaupskerðingu á næsta
hálfa ári. Með þvi að kjósa
Ihaldsflokkana eru menn að
ákveða að vinna kauplaust
Hjörleifur Guttormsson um boðskap Sjálfstœðisflokksins um hœkkað orkuverð jrá RARIK:
íyrir þá i tvo til þrjá mánuði á
ári.
2. Allar hækkanabeiðnir sem
ríkisstjórnin liggur nú á — 28
talsins — eiga aö ganga fram.
3. Gengið á aö lækka um áramót-
in samhliöa fiskverðsákvörðun.
Kuldalegar kveöjur til
landsbyggdarinnar
„Þetta mundi að sjálfsögðu
þýða stórhækkun á gjaldskrá
Rafmagnsveitna rlkisins og frek-
ari erfiðleika en nú er við aö
gllma i fjárhag fyrirtækisins,”
sagði Hjörleifur Guttormsson
fyrrv. iðnaðarráöherra er Þjóð-
viljinn spurði hann um áhrif þess
ef Rafmagnsveitur ríkisins yrðu
reknar án halla. Það er einn þátt-
ur hinnar nýju og grimulausu
efnahagsstefnu Sjálfstæðisflokks-
ins að þjónustufyrirtæki rlkisins
standi undir rekstri sinum. Eru
þar sérstaklega tiinefnd Póstur
og simi og Rafmagnsveiturnar.
„Þetta gengur lika þvert á þá
viðleitni til verðjöfnunar, sem
fyrrverandi rlkisstjórn beitti sér
fyrir," sagði Hjörleifur. „Þá
tókst að lækka muninn á heimilis-
taxta hjá RARIK miöað við
Rafmagnsveitu Reykjavikur úr
90% niður i 53,4%. Við afgreiðslu
siðustu lánsfjáráætlunar var gert
ráð fyrir sérstöku framlagi úr
rikissjóði, 60 miljónum króna, til
Rafmagnsveitnanna á þessu ári.
Við undirbúning fjárlaga fyrir
1980 lögðum við Alþýðubanda-
lagsmenn rika áherslu á það að
algjör stefnubreyting yrði I sam-
bandi við fjármál Rafmagns-
veitna rikisins, þannig að rikis-
sjóður standi framvegis undir
kostnaði við þær félagslegu
framkvæmdir sem Rafmagns-
veitunum er ætlaö að ráðast i,
samkvæmt ákvörðun Alþingis
hverju sinni. En sllkar óarðbærar
framkvæmdir eru taldar nema
yfir 60% af þeim framkvæmdum
sem gert var ráö fyrir skv. fjár-
lagafrumvarpinu að ráöist yröi i
á næsta ári.
Inn á fjárlagafrumvarp hafði
fjármálaráöherra tekið aðeins
einn miljarð, en I athugasemdum
var um það getið að fariö yröi yfir
þessi mál og þessar félagslegu
framkvæmdir yrðu teknar inn að
fullu, fjármagnaðar af rikissjóöi,
þegar á næsta ári.
Hér er verið að boða fráhvarf
frá þessari stefnumörkun, sem
ótvirætt mun þýöa stórhækkaö
raforkuverö til viðskiptavina
RARIK, sem búa nú þegar við
Framhald á bls. 17
A héraðsmóti Sjálfstæöis-
flokksins á Austurlandi greindi
formaður Sjálfstæðisflokksins frá
þvi aö gengið væri nú ranglega
skráð — krónan þyrfti að falla
meira gagnvart erlendum gjald-
miðlum. Hann taldi með öðrum
oröum að gengissigið að undan-
förnu heföi ekki veriö nægjanlegt.
Hann telur einnig að áhrif gengis-
lækkunar eigi ekki að bætast i
kaupi. A héraðsmótinu greindi
formaður Sjálfstæðisflokksins frá
þvi að um áramót þyrfti aö fella
gengið um aö minnsta kosti 15%,
en i frásögn Morgunblaösins
hljóðarboðskapurinn svo, eftir að
hafa gert grein fyrir efnahags-
málunum aö undanförnu: ,,.. auk
þess sem þegar er oröin að
minnsta kosti 15% gengisfelling.”
t mæltu máli þýðir þetta að Sjálf-
stæðisflokkurinn mun þegar i
desember, fái hann til þess völd,
fella gengiö um 15%, um leiö og
visitölubætur á laun verða bann-
aðar.
1—. „ "—■ ■ '. ' ■——— " 1
iHvammstangi Leikhús Bdnaður Fiskiþing Niðurskurður |
Staður á uppleið. Fólksfjölgun á Hvammstanga undanfarin ár hefur verið allt upp 110% milli ára og þar hefur verið allt frá þvi að vinstri stjórnin 1971 tók við rifandi atvinna og mikil uppbygging. Þórður Skúlason sveitarstjóri segir frá þorpinu og atvinnullfi þar. Nýir leikhússtjórar. t fyrrakvöld var ákveöið á framhaldsaðalfundi Leikfélags Reykjavikur að ráða þá Stefán Baldursson og Þorstein Gunnarsson leikhússtjóra frá l. september 1980. Við erum bjartsýnir, brattir og spenntir, segja þeir félagar I samtali við Þjóöviljann. Sivaxandi fyrirtæki. Forráðamenn Alafoss h.f. skýrðu frá þvl á blaðamanna- fundi, að allt siðan 1973 hafi framleiðsla fyrirtækisins vaxið um 6% á ári og hafi aldrei gengið betur en nú. Aðspurðir um álit á þeirri hugmynd að selja nú fyrirtækiö einstak- lingum, svöruöu stjórnarmenn þvi til aö þeir sætu ekki I stjórn Alafoss h.f. til að selja það, heldur til að efla það eftir mætti. Harðar deilur. Fiskiþing hélt áfram I gær. Til umræðu kom stjórnun fiskveiöa i framtlöinni og urðu snarpar deilur meö mönnum útaf þvl máli. Virtist sem hreppapóli- tikin réöi mestu um afstöðu manna, en hinar ýmsu leiöir við stjómun fiskveiðanna koma mjög misjafnlega niður á hinum ýmsu byggðarlögum. Þjónusta og lifskjör. „Þaö gleymist oft aö þjónusta ; á vegum rikisins er hluti af lifskjörum hvers og eins. M.a. þess vegna upplifum við nú þá tima aö stjórnmálamenn telja vænlegt til árangurs i kosninga- baráttunni aö lofa niðurskuröi á útgjöldum rikisins”, segir Hörður Bergmann i dagskrár- grein i dag.
Sjá siðu 9. Sjá opnu. Sjá síðu 13. Sjá siðu 3. Sjá opnu.