Þjóðviljinn - 14.11.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 14.11.1979, Blaðsíða 17
MiOvikudagur 14. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Kosninga- skrifstofur G-listans Reykjanes- kjördæmi AlþýðubandalagiO á SuOur- nesjum Kosningaskrifstofa Alþýöu- bandalagsins á Suöurnesjum er aö Hafnargötu 32,annarri hæö, i Keflavik. Siminn er 3040. Stuöningsfólk Alþýöu- bandalagsins er hvatt til þess aö hafa samband viö skrifstofuna. Kosningaskrifstofan i Kópa- vogier opin alla virka daga kl. 9-11 og 17-22, i Þinghóli (Hamraborg 11) simi 41746. Félagar og sjálfboöaliöar eru beönir aö hafa samband við skrifstofuna. Aöalkosningaskrifstofan, Strandgötu 41, Hafnarfiröi, simi 54577. Opiö daglega frá 10-19. Félagar og stuönings- menn hafiö samband viö skrifstofuna sem fyrst. Mun- ið kosningasjóðinn. Suðurlands- kjördæmi Kosningaskrifstofa G-listans á Selfossi. G-listinn hefur opnaö kosningaskrifstofu á Selfossi aö Kirkjuvegi 7 sima 99-1108 Opin allan daginn. Upplýsingar um kjörskrá og annað er kosningarnar varö- ar. Kosningastjóri: Hjörtur Hjartarson. Austurlands- kjördæini Kosningamiöstööin i Nes- kaupstaöer aöEgilsbraut 11, simi 7571. Opiö daglega kl. 17—19. Kosningaskrifstofan Egils- stööum er aö Bjarkarhliö 6, (neöri hæö) simi 1245. Kosningaskrifstofan á Höfn simi 8426. Kosningaskrifstofan á Seyö- isfiröiaö Austurvegi 21, (efri hæö), simi 2388. Opin öll kvöld og um helgar. Kosningaskrifstofan Eski- firöi.Simi 6397. Opin á kvöld- in. A næstunni veröa opnaðar kosningaskrifstofur á fleiri stööum. Hafið samband við kosningaskrifstofurnar og veitiö sem fyrst upplýsingar um stuöningsmenn er veröa fjarstaddir á kjördag, 2. og 3. desember. Norðurlands- kjördæmi eystra Kosningaskrif stofan Akur- eyri er á Eiösvallagötu 18, simi 25975. Félagar og stuön- ingsfólk er hvatt til aö lita inn og gefa sig fram til starfa viö kosningaundirbúninginn. Norðurlands- kjördæmi vestra Kosningaskrifstofa Alþýöu- bandalagsins á Hvamms- tanga er aö Hvammstanga- braut 23. Ópiö á kvöldin og um helgar. Simi 95-1467. Kosningamiöstööin er aö Suöurgötu 10, Siglufiröi. Op- in daglega kl. 1-7 e.h. alla daga. Simi 71294. Vestfjarða- kjördæmi Kosningaskrifstofa AB á Isa- firöi er aö Hafnarstræti 1, simi 4342. Félagar og stuön- ingsfólk er hvatt til aö lita innoggefasigfram tilstarfa viö kosningaundirbúning. Vesturlánds- kjördæm; Kosningaskrifstof a AB Akranesi er i Rein, simi 1630. alþýöubandalagáö Alþýðubandalagið ! Kópavogi Bæjarmálaráösfundur verður miövikudaginn 14. nóv. kl. 20 30 i Þinghól Fundarefni: 1. Kosning stjórnar 2. Gatnagerö og holræsi 3. Lista og menningarmal 4. Bókasafnsmál Stjórnin Deildarfundur 3. deildar- Laugarness og Langholts- deild kl. 8.30 miövikudagskvöld. Ólafur Ragnar Grimsson, mætir á fundinn. Stjómin. Khomeni Framhaid af bls. 5 heimiliö án leyfis eiginmannsins. Hún verður aö vera reiöubúin til aö veita eiginmanni sinum hvers konar ánægju, og má ekki svikjast um, nema af trúarlegum ástæöum. Þaö er æskilegt aö koma kynþroska stúlku I hjónaband sem allra fyrst. Enda sagöi Sadegh (sjötti Imaminn): „Maðurinn er ánægöur, þegar dóttir hans hefur ekki á klæöum á heimili hans.” Bókin heitir „Principes politiques, philosophiques, sodaux & religieux de 1 ’Ayatollah Khomeiny”, gefin út hjá Editions Libres-Hallier I Paris. Hvammstangi Framhald af bls. 9 um 1960 og eru þar nú mjög mikil þrengsli enda hefur ibúum fjölgað um 50-60% og bæst viö 3 bekkjardeildir. Höfnin á Hvammstanga hefur veriö byggö upp á undanförnum árum þannig aö aöstaöan er allt önnur en áöur fyrir báta og viö eigum inni f járveitingu til dýpk- unar. Stóö til aö hún yröi fram- kvæmd s.l. sumar en dýpkunar- skipiö Grettir hefur veriö i ólagi og var henni þvi frestað um ár. Veriö er aö byggja vatnshús viö höfnina og á 4 ára áætlun um hafnargerðir er gert ráö fyrir aö endurbæta gamla hafnar- SKIPAllTGt R8 RIKISINS M/S Esja fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 22. þ.m. austur um land tii Seyöisfjaröar og tek- ur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörð, Eski- fjörö, Neskaupstaö og Seyöisfjörö. Vörumóttaka alla virka daga til 21. þ.m. s ir — ^ . anrrffitn M.S. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 20. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir tsafjörö (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungavik um tsafjörö), Siglufjörð, Akureyri og Sauöárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 19. þ.m. SKIPAUTGtRB RIKISINS M/S Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 20. þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, Patreksfjörö, (Tálknafjörö og Bíidudal um Patreks- fjörö), og Breiöafjaröar- hafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 19. þ.m. garöinn sem er gamall skerja- garöur og mjög illa farinn. Þá er langt komiö aö byggja 8 ibúöir fyrir aldraöa sem hrepp- urinn reisir I samvinnu viö 5 sveitahreppa I læknishéraöinu. — Veröur ekki sjávarút- vegurinn vaxandi hluti af at- vinnulifi staöarins? — Jú, hiö nýja frystihús kaupfélagsins mun koma honum á fastari grundvöll og einnig má nefna aö Rækjuverk- smiöjan Meleyri hefur hafit byggingu á fiskverkunarhúsi á hafnarsvæöinu og einnig hefur staöiö til aö byggja yfir vélar: sem þegar hafa veriö keyptar. og eiga aö vinna mjöl úr fiskúr- gangi, úrgangi úr sláturhúsum og rækjuskel. —GFi Yfirvinnubann Framhald af bls. 5 vinnu, verður aö eiga sér staö innan tveggja mánaöa frá þvi unniö var i yfirvinnu. Danskir atvinnurekendur hafa veriö andvigir lögum um yfir- vinnubann og skipti á dagvinnu- timum gegn yfirvinnutimum. Borgaraflokkarnir hafa látiö i ljós efasendir um gagnsemi slikr- ar lagasetningar, og telja aö ekki séútséöum aö ný störf skapist viö þessa lagasetningu. Arið 1977 voru unnir 100 miljón yfirvinnutimar i Danmörku. Þaö jafngildir fullri atvinnu fýrir 50.000 launamenn. Lagafrum- varpi sósialdemókrata er ætlaö aö styöja atvinnuleysingja i Dan- mörku. Hjörleifur Framhald af bls. 1 óviöunandi óréttlæti aö þessu leyti. Hér ber allt aö sama brunni. Samningurinn um nýja lands- virkjun, sem átti aö jafna heild- söluverö um allt land, heföi einnig veriö spor i átt til veröjöfnunar á raforku. En Sjálfstæöisflokks- menn og Alþýöuflokksmenn i borgarstjórn stóöu sem kunnugt er aö þvi aö fella þann samning. Þaö eru þvi heldur kuldalegar kveöjur sem Sjálfstæöisflokkur- inn sendir landsbyggöarmönnum aö þessu leyti sem i fjölmörgu ööru, i þeirri leiftursókn gegn lifs- kjörum sem hann nú boöar,” sagöi Hjörleifur Guttormsson. -eös Dagvistarheimili Framhald af bls. 8 nefnt „átakalikaniö” en hiö siöara „samstööullkaniö”. Sam- kvæmt átakallkaninu er ágrein- ingur óhjákvæmilegur þar eö öll framþróun eöa umbót veröur vegna tilrauna okkar til aö leysa ágreining á viöunandi hátt. Viö reynum ekki aö foröast átökin „heldur gera okkur grein fyrir orsökum þeirra”. Kjarnin I kenningasmiöi „sam- stöðulikansins” er skv. G. Lad- berg „Atök og vandamál teljast truflanir og reynt er aö foröast þau. Gengiö er út frá þvi aö viö höfum engin áhrif, hvorki á at- buröi né fólk”. Höfundur heldur þvi fram „aö þaö séu ekki átökin / ágreiningur- inn sem séu orsök erfiöleik- anna heldur viðleitni manna til aö afneita vandanum. Agreiningur er þvi aöeins hættulegur aö viö trúum þvi aö engu veröi breytt”. Aö mati Ladberg hlýtur raun- veruleg svartsýni aö sækja aö þeim sem trúa á samstööulfkaniö þar eö þá er gert ráö fyrir að viö séum óvirk og fáum litlu um þok- aö I umhverfi okkar. I siöasta hluta bókarinnar eru 'dregnar saman niöurstööur af irannsókn höfundar og röksemda- færslu i fyrri hluta bókar. Er sú frásögn skilmerkileg en samt aö- gengileg þótt fjallaö sé um efni sem er aö ýmsu leyti sérfræöilegt og margsnúiö. Drepiö er á efna- hagslegt hlutverk dagheimila bæði fyrir samfélagiö, atvinnu- rekendur og foreldrana. Þá er lýst uppeldishlutverki dagheimila og geymsluhlutverki þeirra. Bent er á hversu erfitt er aö samrýma i reynd markmiö sem þessum hlut- verkum fylgja. Lýst er aöstööu foreldra bæöi efnahagslega og til- finningalega. A sama hátt er fariö ofan i saumana á starfsskilyröum á dagheimilunum og hvaöa áhrif þau hafa á starfsfólkiö. Oll er þessi rökræöa hin athyglisverð- asta og forvitnileg aö minu áliti fyrir islenska lesendur enda ekki úr miklu aö moöa á okkar tungu um þessi efni. Erlendir textar um uppeldis- og sálfræöileg efni eru heldur erfiöir I þýöingu á islensku. Eftir þvi sem ég hef vit á þykir mér þýöing Guörúnar Jónsdóttur hafa vel heppnast, málfar lipurt en þó ekki vikist undan trúnaöi viö fag- lega framsetningu. — Ég tel feng aö þessari bók á islensku og vona að hún veröi til aö glæöa skilning fólks á ýmsum vanda sem viö blasir I uppeldis- og skólamálum og örvi til umhugsunar um hvern- ig viö megi bregöast á skvnsam- legan hátt. JónasPálsson Fiskiþing Framhald af bls. 3. Marteinn Jónasson fram- kvæmdastjóri BÚR benti á aö hann teldi aflakvóta á skip ekki koma til mála, en aftur á móti lit- ist sér vel á hugmyndina að verö- bæta vannýttar fisktegundir, svo sem ufsa og karfa. Slikt taldi hann vera bestu þorskverndun- ina. Hagsmunir einstakra byggöar- laga komu nokkuö inni þessa um- ræða. Bent var á aö 450 trillur væru til i landinu og þorksafli þeirra væri 1/30 af heildarþorsk- aflanum. Ekki kæmi til greina aö banna þeim aö veiöa þorsk þá 4 mánuöi sem þær gætu veriö aö veiöum. Var N-Austurland og Austfiröir einkum nefndir I þessu sambandi. Nokkrar umræöur uröu einnig um hinar árlegu aflahrotur sem koma hér á landi, nú hin slöari ár yfir sumarmánuöina á Vestfjörö- um, en komu hér áöur fyrr um páska á Suöurlandi. Menn bentu á aö þegar þessar aflahrotur koma veröi aö aka hluta af aflanum i I gúanó, slikt sé fráleitt. Bent var á þann möguleika I þessum hrot- um, aö leyfa skipum ekki aö halda út til veiöa, fyrr en ljóst væri aö hægt yröi aö vinna afla þess i landi. Margt fleira kom fram I máli manna, svo sem skammir á alla sem heita sérfræöingar og báöu menn guö fyrir sér, þegar þeir einir réöu feröinni I fiskveiöimál- um okkar. -S.dói Nýtt félag Framhald af bls. 16 Miklar og liflegar umræður uröu áfundinum um uppbyggingu Alþýöubandalagsins á Vest- fjöröum og undirbúning kosning- anna og rikti mikill baráttuhugur. Fjórir af framb jóðendum Alþýöubandalagsins á Vest- fjöröum komu á fundinn og svöruöu fyrirspurnum fundar- manna. Fyrsta verkefni nýkjörinnar félagsstjórnar veröur aö standa fyrir kosningahátiö i Bolungar- vik. Á þeirri hátiö munu Isfiröingar flytja dagskrá sem flutt var á fjölskylduhátiö Alþýöubandalagsins á ísafirði 9. nóv. sl. Hátiðin veröur haldiö i Sjómannastofunni á sunnudaginn kemur, 18. nóvember kl. 3 sd. þp/vh Dæmigert Framhald af bls. 16 hlaupiö frá þeirri stefnu, og gjaldiö aö verulegu leyti látiö renna inn í rekstur starfandi iðn- fyrirtækja. Ég óttast að rikis- stjórnin sé meö þessu aö hlaupast frá þvi hnitmiöaöa iönþróunar- átaki sem hér þyrfti að gera og nýta átti þennan tekjustofn til. Jafnframt er gefist upp viö aö leiörétta það óhagræöi, sem samkeppnisiðnaöur okkar býr við en þaö má gera meö breytingum hér innan lands, sem viö höfum i hendiokkar m.a. að þvier varöar aöstööugjald og launaskatt. Þaö eru hins vegar engin tiöindi þótt iðnrekendum muni i aö fá þessa peninga i kassann, þvi þar er sjálfsagt alltaf not fyrir aurana að þeirra mati. Hér er þvi veriö aölátaundan þrýstingi og losa sig undan þvi aö leysa rekstrarvanda þessara fyrirtækja meö öörum hætti”, sagöi hann aö lokum. —AI Bridge Framhald af bls. 14 A laugardaginn var sóttu Skagamenn T.B.K.-menn heim. Keppt var á 6 boröum. T.B.K. sigraöi meö 82 stigum gegn 38. KALLI KLUNNI — Ja hérna, þar fauk þakið, skitt meö þaö, — en hvaö húsiö er skemmtilegt aö sjá núna. Úr þvi aö viö höfum biiinn, þá er ekki mikil þörf fyrir húsþakiö! — Núnú, þar fauk húfan af Kalla, — þaö var aftur á móti verra. En meö tiö og tima læra þeir áreiðanlega aö passa sig á bandinu! — Þú veröur aö afsaka þetta, Kalli, ég gat ekki aö þessu gert! — Þó þaö nú væri, Svartipétur, — þaö er auö- veldara aö setja húfuna upp aftur en þakið. Haldiö bara áfram aö hringsnúast, kæru vinir!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.